Morgunblaðið - 19.10.1967, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKT. 1967
25
Fimmudagur 19. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunlei'kfimi Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tón-leikar. 8.55 Fréttaégrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9.30
TiLkynriingar. ónleikar. 10.0?
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir
12.00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð
urfregnir. TiLkynningar.
13.00 A frívaktinni
Eydlís Eyþórsdóttir stjórnar
óskalagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Guðjón Guðjónsson les fram-
haldssöguna „Silfurhamarinn'*
eftir Veru Henritosen (14.)
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. TiLkynningar. Létt lög:
(16.30 Veðurfregnir)
Bert Kampfert, Aoker Bilk og
Stan Getz stjórna hljómsveit-
um sínum, Cliff Richard, Kar
el Gott og Barbra Streisand
syngja. Andrew Walter leikur
frumsamin lög á harmoniku.
16.40 Þingíréttir
17.00 Fréttir.
Síðdegistónleikar
Sinfóníuhljómsveit Islands leik
ur balletttónlistina „Dimma-
limm“ eftir Karl O. Runólfs-
son; dr. Victor Urbancic stj.
Artur Rubinstein og RCA-
Vicor hljómsveitin leika Píanó
toonsert í a-m-oll op. 54 eftir
Schumann; Josef Krips sj.
17.45 A óperusviði
Tónlist úr „La Traviata" eft-
ir Cerdi. Renata Scoto, Giuli-
ana Tavolaccini, Aramanda
Bonato, Gianni Raimondi, Ett-
ore Bastianini o.fl. söngvarar
flytja með kór og hljómsveit
Scala-óperunnar í Mílanó; Ant
onio Votto stj.
16.15 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins
19.00 Fréttir
19.20 Tilkynningar
1.30 Daglegt mál
Arni Böðvarsson flytur þáttinn
19.35 Einleikur á selló:
Erling. Blöndal Bengtsson le%
ur Sónötu fyrir einleiksselló
op. 25 nr. 3 efir Paul Hinde-
mith.
19.45 Framhaldsleikritið „Maríka
Brenner" eftir Pórunni Elfu
Magnúsd-óttur.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson.
Persónur og leikendur í 4.
þætti af fimm):
Sögumaður Guðmundur Pálsson
Maríka Brenner ....... Bríet Héðins-
dóttir
Mattson ................. Jón Aðils
Frú Mattson .... Margrét Magnús-
dóttir
Prófessor Ahlmann ............. Rúrik
Haraldsson
Frú Ahlmann ....... Helga Bichmann
Júmífrú Stína .... Inga I>órðardóttir
Greifafrú Arnfeldt ....... . Sigríður
Hagalín
Hedda ______... Þórunn Magnúsdóttir
Róra .... Valgerður Dan
Sirrí .... Hrafnhildur Guðmunds-
dóttir
Arvid -........... Borgar Garðarsson
Okumenn ........ Erlendur Svavarsson
og Valdemar Helgason
Kráargestir ...... Flosi Olafsson og
Sverrir Guðmundsson.
20.30 Utvarpssagan „Nirfillinn“ eftir
Arnold Bennett
Geir Kristjánsson þýddi. I>or-
steinn Hannesson les (15).
21.00 Fréttir
21.30 Heyrt og séð
Stefán Jónsson með hljóðnem
ann á ferð í Hnappadalssýslu.
22.30 Veðurfregnir.
Barnið og tannlæknirinn
Snjólaug Sveinsdóttir tann-
læknir flytur fræðsluþátt. (Aður
útv. 4. apríl á vegum Tann-
læknafélags Islands).
22.40 Jassþáttur
Olafur Stephensen kynnir.
23.10 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Föstudag'Ur 20. október.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleitofimi Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tón-leikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9.10
Spjallað við bændur. Tónleik-
ar. 9.30 Tilkynningar. T6nle%-
ar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
12.00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð
urfregnir. Til»kynningar.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Guðjón Guðjónseon les fram-
haldssöguna „Silfurhamarinn"
eftir Veru Henriksen (16).
16.00 Miðd-egisútvarp
Fréttir. TiLkynningar. Létt lög:
Ragnar Bjarnason, Ellý Vil-
hjálms, Omar Ragnarsson og
hljómsveit Svavars Gests flytja
lög úr „Járnhausnum*4 eftir
Jón Múla Arnason. Frank De
Vol og hljómsveit hans leika
Iog eftir Irving Berlin. Mats
Olin syngur lög eftir Stig
Olin. Franz Grothe leikur frum
samin lög með félögum sínum.
Sergio Franchi syngur lög til
þriggja kvenna. Hollyridge
strengjasveitin leikur lög úr
„Bítlabókinni eftir Lennon og
McCartney.
16.30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. Islenzk lög og
og klassísk ónlist:
(17.00 Fréttir. Dagbók úr um-
ferðinni).
Hljómsveit Ríkisútvarpsins
leikur Maríuvers og Vikivaka
eftir Pál Isólfsson; Bohdan
Wodiczko stj. Elena Suliotis
söngkona og hljómsveit Róm-
aróperunnar flytja lokaþáttinn
úr „Qnnu Boleyn" eftir Doni-
zetti. Kornél Zempleny píanó
lei,kari og Ungverska ríkis-
hljómsveitin leika Tilbrigði um
Þýzkunámskeið
Þýzkunámskeið félagsins Germaníu hefjast mánu-
daginn 23. október n.k. (framhaldsflokkur),
kennari dr. Jóhann Runge, og fimmtudaginn 26.
október (fyrir byrjendur), kennari Matthías Frí-
mannsson. Bæði námskeiðin verða i 9. kennslu-
stofu Háskólans og hefjast kl. 20.00. Innritun
fer fram í 1. kennslustund hvers námskeiðs.
STJÓRN GERMANÍU.
Afgreiðslustúlka
óskast í vefnaðarvöruverzun hálfan eða allan dag-
inn. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri
störf sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Vefnaðarvara
— 143“ fyrir hádegi laugardag.
Framtíðaratvinna
Handlaginn maður óskast nú þegar við ýmis störf.
Æskilegur aldur 25 til 40 ára. Verður að vera
stundvís og reglusamur.
Glerslípun & Speglagerð H/F., Klapparstíg 16.
Upplýsingar á skrifstofu Ludvig Storr Laugavegi 15
2. hæð.
vögguljóð op. 25 eftir Dohná-
nyi; György Lehel stj. Hljóm-
sveitin leikur „Lærisveinn
galdrameistarans" eftir Dukas;
Alceo Galliera stj.
Ernst Anserm«et stjórnar flutn
ingi á dansi eftir Chabrier.
17.46 Danshljómsveitir leika
Arnold Johansson og hljóm-
sveit hans leika m.a. sæns>k
lög. Werner Mtiller og hljóm-
sveit hans leika lög frá New
York.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins
19.00 Fréttir
19.20 Tilikynningar
19.30 Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og
Björn JÓhannsson greina frá
erlendum málefnum.
20.00 „Hafið bláa hafið“
Gömlu lögin sungin og leikiti:
20.25 Islenzk prestssetur
Séra Sigurður Kristjánsson pró
fastur flytur erindi um Eyri
við Skutulsfjörð.
21.00 Fréttir
21.30 Víðfejá
21.45 Músíik eftir tvö sænsk tón-
skáld, Wilhelm Peterson-Berg-
er og Stig Rybrant. Stúdenta-
hljómsveit í Berlín leikur;
Stig Rybrant stj.
22.10 ,.Vatnaniður“ eftir Björn J.
Blöndal
Höfundur flytur (12).
22.30 Veðurfregnir.
Kvöldtónleikar
Konsert fyrir hljómsveit eftir
— Béla Bartók. Ungverska ríkis-
hljómsveitin lei^ur; Janos
Ferencski stj.
23.16 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok
VINNA
Tvær stúlkur óskast til matreiðslu og þjónustu-
starfa. Sérherbergi og fæði. Upp'iýsingar í sendi-
ráði Bandaríkjanna, Laufásvegi 21, sími 24083.
Heildsölufyrirtæki
í Miðbænum óskar eftir að ráða vana skrifstofu-
stúlku strax. Tilboð merkt: „239“ sendist blaðinu
fyrir 25. þ.m.
Sími 14226 - til sölu
lítið einbýlishús við Borgarholtsbraut í Kópavogi.
Mjög hagstæðir greiðsluskilmálar. íbúðin er laus
nú þegar.
FASTEIGNA OG SKIPASALA,
KRISTJÁNS EIRÍKSSONAR,
Laugavegi 27 — ími 14226.
hjólbarðaverksmiðjurnar nota eingöngu þessa vél við að snjónegla
alla sína v etrarhjólbarða.
BIFREIÐASTJÓRAR! - NÝJUNG!
Látið okkur snjónegla alla hjólbarða yðar með hinni sjálfvirku, full-
komnu O.K.U. neglingarvél, sem við höfum í notkun á hjólbarða-
vinnustofu okkar. Með vélinni má snjónegla allar tegundir snjó-
hjólbarða. Nákvæmni hennar tekur öllum öðrum vélum fram.
Af annarri þjónustu okkar má nefna að við:
Skerum snjómynstur í hjólbarða, eins og undanfarna vetur.
Höfum sérstaka vél til að losa hjól undan stórum bifreiðum.
Höfum fullkomna ballancevél til að jafna misþunga í hjólbörðum
fólksbíla.
Seljum allar stærðir af snjóhjólbörðum. Sendum um allt land gegn
póstkröfu. — Viðgerðarverkstæði okkar er opið alla daga kl. 7,30—22.
GÚMMÍVINNUSTOFAN
Skipholti 35. — Reykjavík. — Sími 31055.