Morgunblaðið - 10.12.1967, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DES. 1967
1S
360 g. (4Vi dl.) sykur
140 g. (2 dl.) kartöflumjöl
5 msk. hveiti
2% ts'k. lyftiduft
Fylling: Vanillukrem
3 bl. matarlím
2 stk. eggjarauður
3 msk. sykur
1 mssk. maizenamel
3 dl. rjómi
1 stk. vanillusykur
4 dl. þeyttur rjómi
Skraut: Súkkulaðibráð með
smjöri.
200 g. súkkulaði
1 dl. soðið vatn
2 tsk. ka'ffiduft
150 g. smjör
75 g. flórsykur
Vs 1, rjó mi
Vz bl. matarlím
1 ljós og stjaki eða eitthvað
fil að festa það, marcipan-
s'kraut (Móm eða jólasveinar
o.s.'frv.) svolítið rsutt ihlaup.
Deigið hrærist tvisvar. Fyrra
skiptið er hrært í stærsta mótið
og er það bakað við 180 C í um
35—45 mín. því næst er hrært í
hin tvö, og eru þau foökuð við
180 C í um 25—35 miíni. Eggja-
rauðurnar og sykurinn þeytt
saman, hveiti og lyftidufti for^ert
saman við og að síðustu er stíf
þeyttum hvítunum bætt í 2—3
sinnum. Sett í smurð og raspi
stráð mót.
Vanillukrem: Matarlímið sett
í bleyti í kalt vatn í 10 mín.
Eggjarauðurnar og sykurinn
þeiytt vel saman, maizenamel og
rjómanum hrært í og ikremið
hitað að suðumarki (má e'kki
sjóða) og hrært stöðugt í á með-
an. Tekið af hitanum og vanillu-
sykurinn, og matarlíminu bætt
í. Hrært í kreminu á meðan mat
arlímið er að leysast upp. Krem
ið kælt og hrært í öðiru hvoru
á meðan. Þegar það er orðið
kalt og næstum stíft er þeytt-
ur rjóminn settur í. Botnarnir
eru klofnir og kreminu smurt
á milli einnig er kreminu smurt
ofan á kökubotnana og þeir
settir ofan á hvorn annan. Súkku
^aðið forætt í sjóðandi vatninu
og ikaffiduftinu bætt í. Linu
smjörinu og flórsykrinum hrært
vel saman. Hinum brædda og
kalda súkkulaðimassa hrært í
smám saman. Súkkulaðibráð-
unni smurt jafnt á alla kö'kuna,
jafnt á stalla og hliðar slétt með
hníf. Eitt ljós sett á toppinn á
kökunni, sem skreytt er með
rjómatoppum, smá stjörnum úr
hlaupi og marcipanskrauti.
Sigrún Áskelsdóttir er einnig
húsmóðir á Akureyri. ■—■ Ég
baka iköku sem ég kalla gamal-
dagstertu, það finnst mér hæfa
mér ágætlega, sagði Sigrún bros
andi. — Já, þetta er mikið ævin-
týri. Ég hef aðeins einu sinni
komið til Reykjavíkur áður, og
aldrei flogið fyrr. Svo að ég
varð alveg himiinlifandi, þegar
mér var sagt, að ég ætti að
koma hingað suður til að taka
þátt í keppninni.
Gmaldagsterta.
300 g. Pillsfoury’s Best 'hveiti
300 g. smjörlíki
5 msk. kalt vatn
Öllu blandað saman og hnoð-
að. Kælt í ísskáp um 10 mín.
Deiginu skipt í 5 misstóra hluta,
sem breiddir eru út á smjör-
pappír, í kriinglóttar kökur 2Vi
mm. þykkar. Stærsti kökubotn-
inn er 28 cm í þvermál, næsti
24 cm., 20 cm, 16 cm. og 12 cm.
Kökurnar eru pik'kaðar, pensl-
aðar með vatni og örlitlum sykri
stáð yfir, síðan settar á plötur
og bakaðar við 200 C í 8 mín.
Kökurnar eru lagðar saman
með 5 dl. að þeyttum rjóma og
eplam'auki, sam búið er til á
eftirfarandi hátt: 250 g. þurrkuð
epli og 6 dl. vatn soðið saman
í 30 mín. Þá eru 100 g. af sykri
og 1 ts'k. af salti foætt út í soð-
ið í 10 mín. í viðbót.
Látið kólna og smurt á kök-
urn-ar, fyrst eplamaukinu og síð
an rjómanum. Bezt er að láta
tertuna standa 1 4 klst. áður en
hún er borin fram.
Seinni keppnishópurinn hóf
bakstur um eittleytið sama dag.
Þá höfðu hinar fimm tækifæri
til að hvíla sig, eða bregða sér
í bæinn. Þegar ég kom aftur í
Ré11arfho 11sskól'ann utm tvöleytið
voru þó flestar hinna fyrri á
vakki, sumar aðstoðuðu við upp
þvott, aðrar báru gestum kaffi,
en allan daginn var nokkur
straumur blaðamanna og ann-
rra forvitinna aðila, sem töldu
sig eiga erindi á staðinn.
Guðrún S. Hafliðadóttir,
prestsfrú í Háteigssóikn % Reykja
vík var að baka döðlukökur.
Hún sagðist 'hafa bak'að þær ár-
um samn og þær vær.u einkar
fljótgerðar.
Döðlukökur.
1 bolli döðlur
1 foolli haframjöl
1 bolli hveiti
1 bolli púðursykur
1 stk. egg
1 tsk, lyftiduft
Vz tesk. engifer
Smjörið linað. Döðlurnar
brytjaðar. Öllu blandað saman
í hrærivél. Kökurnar bakaðar í
litlum mótum við 150—200 C í
15 mín. Skreyttar með bræddu
súkkulaði og Vz döðlu,
Gunnlaug Hannesdóttir, hús-
móðir að Laugarbakka í Vestur
Húnavatnssýslu var hin eina,
sem bakaði smákökur. Hún sagði
líka, að 'hún hefði mesta ánægju
af smákökufoakstri, en yfirleitt
bakaði hún allt brauðið til heim
ilisins síns, þar sem ekkert baka
rí væri á heimaslóðum hennar.
Múskatkökur (smákökur)
250 g. Pillsbury’s Best 'hveiti
1 lítil tesk. kanill
Framhald á bls. 14
4 LESBOK BARNANNA
Ævintýri úr þúsund og einni nótt:
Sogan af Maruf skósmið
27. Ekki hafði Maruf
lengi plægt, þegar plógur
inn rakst í eitthvað hart
og sat fastuf. Þegar Mar-
uf fór að gæta að, hvað
þes,su ylli, fann hann gull
inn hring, sem greiptur
var í marmarahellu. Mar-
uf lyfti hellunni og undir
henni voru tröppur, sem
lágu niður í neðanjarðar-
helli fulian af alls konar
f jársjóðum. Þar voru gull
peningar, perlur, rúbínar
og aðrir dýrir steinar.
Stór krystalsskál var full
af perlum á stærð við val
hnetur, en ofan á þeim iá
gullaskja og í henni inn-
siglishringur grafinn svo
smáu letri, að stafirnir
voru ekki stærri en spor
eftir maura.
28. Af tilviljun varð Mar-
uf það fyrir að strjúka
fingrunum yfir innsiglis-
hringinn og jafnskjótt
heyrði hann rödd, siem
sagði: „Ég er reiðubúinn
þjónn yðar, göfugi herra.
Hvers óskið þér“?
„Hver ert þú“, spurði
Maruf.
„Ég er andi hringsins og
hlýði eiganda hans. Ekk-
ert er mér ómáttugt“.
„Gétur þú flutt allan
þennan fjársjóð upp á
yfirborð jarðar“? spurði
Maruf.
„Ekkert er auðveld-
ara“, svaraði andinn og í
sömu andrá opnaðist jörð
in og út streymdu margir
SMÆLKI
„Mamma, mamma,
Pési hefur misst minn-
ið“.
„Af hverjiu segir þú
það?“
„Hann er búinn að þvo
sér tvisvar í fr'amian í
kvöld“.
Rakarinn: — Óskar
herrann að ég geri
meira?
Viðskiptavinurinn: Nei,
ég held að nú sé nóg að
gert. É'g vildi gjarnan
fá að halda nefinu og
eyrun'um eftir.
— Pabbi, eru fiskarnir
' alltaf svangir?
— Ekki þegar ég er að
veiða.
— Hvernig gek'k þér
með frönskuna í París?
— Ágætlega. Frakk-
arnir stóðu bara alveg á
gati!
prúðbúnir þjónar, sem
báru fjársjóðinn upp í
dagsljósið í gullnum
körfum“.
II. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 10. des. 1967
SVANIRNIR
Fyrir langa, langa
löngu bjuggu í Rússiandi
hjón, sem áttu tvö börn,
son og dótt'U'r.
Dag noltokurn sagði
móðir þeirra:
— Stína, við pabfoi
þinn þurfum að fara til
vinnu í dag. — Líttu vel
eftir honum bróður þín-
um, og vertu nú góð
stúlka og farðu ekki
langt frá húsinu.
Þau fóru, og um leið
gleymdi Stína hverju
hún hafði lofað.
Hún skildi bróður °mn
eftir heima og fór út á
götu að leika sér.
Hópur svana kom
fljúgandi. Þeir kræktu í
litla bróður og flugu
burt með hann.
Stína kom aftur eftir
dó'litinn tíma. En hún
fann ekki litla bróður
sinn. Hún leitaði og leit
aði, en gat hvérgi fund-
ið hann.
Stina litla grét sáran,
því hún óttaðist hvað
pabbi hennar og mamma
myndu segja pegar þau
kæmi heim.
Hún hljóp út á akur-
inn og sá svanina fljúga
lang't í burtu og hverfa
foalk við skóginn. Þá
mundi hún eftir að ein-
hiver hafði sagt hénni, að
þessir fúglar rændu oft
litlum börnum. —
Sikyldu þeir hjfa rænt
litla bróður?
Stína hljóp á eftir
þeiim og reyndi að ná
þeim — og þá sá hún
ofn.
— Ofn, kæri ofn,
h'vert flugu svanirnir?
spurði hún.
Ofninn svaraði: —
Borðaðu heilihveitiibrauð
ið mitt, og þá silml ég
segja þér það.
— Ég vil ekici sjó heil
hveititorauð — og heima
borða ég aðeins kökur.
Ofninn þagði þá, og
Stína hélt áfram að
hlaupa. Skyndilega kom
hún að eplatré.
— Eplatré, epiatré,
sástu hvert svanirnir
fóru? spurði hún.
— Ef þú borðao' epli af
greinum mínum, skal ég
segja þér það, svaraði
eplatréð.
— Ég borða aðeins
epli úr garðiinum hans
föður rmns, svaraði
Stína.
Eplatréð þagði, Og
Stína litla hljóp áfrom.
Þá sá hún mjólkurfoss.
Hún spurði: — Mjólk-
urfioss, sást þú svani
fljúga framihjá.
—■ Drekktu af mjólk-
inni, þá skal ég segja
þér það.
— Við drekikum að-
eins rjóma heima, sagði
Stína.
Og Stína hljóp áfram,
yfir akra og engi. Það
var komið kvöld, og
Stína ætlaði að fara að
snúa heimileiðis.
Skyndilega sá hún
kofa, og við gluggann
sat gömul kona og var
að vefa. Þarna inni sá
hún líka litla bróður sinn
leika sér að gulleplum.
Hún gekk inn.
— Góðan daginn stúlka
gamla kona, sagði hún.
— Góðan daginn, stúlka
litla. Hvað ert þú að
gera hérna? spurði
gamla nornin — því að
þetta _var galdranorn. —
— Ég er búin að
ganga lengi, og mér er
orðið kalt. Ætli ég mætti
hlýja mér smá'Stund.
— Komdu inn fyrir og
fáðu. þér sæti við ann-
inn.