Morgunblaðið - 13.12.1967, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIB, MIÐVIKUDAGUK 13. DKS. 19«T
Keimurinn leynir sér ekki
af gæða vindli
hinum nýja
DIPL
DIPLOMAT
SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY
BY APPOINTMENT TO THE ROYAL DANISH CX)URT
380
r
Kvenstúdentafélag Islands
Jólafundur Kvenstúdentafélags íslands verður
haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum fimmtudaginn
14. desember kl. 8.30. Nýstúdentar M.R. sjá um
dagskrána. Seld verða jólakort barnahjálpar Sam-
einuðu þjóðanna.
STJÓRNIN.
Uar$i)i$atkut$ir
ýhhi- iftikurðir H. □. VILHJÁLM5SDN
RÁNARGÖTU 12. SÍMI 19669
jafnframt lokabókin í þessum
einkar vinsæla bókaflokki*
Nú er ástin kviknuð í brjóstum
þeirra Öddu og Páls læknis, og
þegar Adda hefur lokið stúdents-
prófinu opinbera hinir ungu
elskendur sitt hjartans leyndar-
mál.
AULfA
TRÚLOFAST
eftir JENNU og HREIOAR
STEFÁNSSON.
Sjöunda Ötldubókin, sem nú
kemur lít í annarri útgáfu og
Bókaflokkur, sem alla krakka langar til að eignast.
Biöjiö bóksalann yöar aÖ sýna yöur BÓKAFORLACSBÆKURNAR
BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . AKUREYRI
LJdH'MdiLI
• SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJÁ • SKUGGSJA* SKUGGSJA • SKUGGSJÁ •
mö\;\ hfind'j iiíö'
Ný, spennandi óstarsaga
eftir höfund bókanna:
FALINN ELDUR,
HÖFN HAMINGJUNNAR,
og HÚSIÐ Á BJARGINU.
Theresa Charles
MAÐUR HANDA MÉR
Var Sylvía löglegur erfingi Fercom-
be-herragarðsins, eða var hún
fórnardýr samvizkulausrar og
valdasjúkrar konu? — Rómíru,
stjúpsystur Sylvíu, fannst það
skylda sín að kanna hin dularfullu
fjölskyldutengsl og fór því til Fer-
combe-herragarðsins ein og öll-
um ókunn — og óvelkomin. Hinn
eini, sem mögulega got orðið henni
oð liði og aðstoðað hona við að
vorpa Ijósi ó hin furðulegu atvik
og fortíð Sylvíu, var sjóifur flœkt-
ur í hin dramatísku og dularfullu
fjölskyldumál þessa óvenjulega
herragarðsfólks.
C. H. Paulsen
SKYTTUDALUR
Hvað veldur því, að þroskaður
maður tekur að róta upp í deilum,
sem lagðar hafa verið á hilluna
fyrir mörgum árum? Hvað kemur
Heegerman skógarverði fil að ryðj-
ast inn á svið Undaels óðalseig-
anda, með ásakanir og kröfur, er
krefjast uppgjörs gamalla við-
burða? Er Benedikta, hin fagra og
tónelska kona skógarvarðarins,
honum ekki jafn mikils virði og
áður? — Eru börnin honum minna
virði en fyrr, fyrst hann tekur ekki
lengur fullt tillif til hins friðsœla,
hamingjusama lífs í Skyttudal? —
Ernst, hinn þrítugi sonur Undaels
óðalseiganda, á erfitt með að
skilja þetta, en hann er ástfanginn
af Elíasbetu, dóttur Heegermans.
— Og við þessar aðstœður verður
unga fólkið að vinna, skemmta sér,
rökrœða oa eiqa stefnumót.
Hrífandi fögur ástarsaga eftir
hinn vinsœla höfund bókanna:
SONURINN FRÁ STÓRAGARÐI
og SKÓGARVÖRÐURINN.
SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA •