Morgunblaðið - 13.12.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.12.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DES. 1967 Til sölu Lóð á fögrum stað í nágrenni Reykjavíkur til sölu. Upplýsingar eftir kl. 7 í síma 10909. Kirkjur með Ijósi og spiladós sem spilar „Heims um ból“. Þessum kirkjum fylgir hvítur pallur með jólatrjám. RAFRÖST, Ingólfsstræti. Stúlka óskast til nctuskrifta í heildverzlun okkar að Grensás- vegi 14. Nauðsynlegt að viðkomandi sér fær í rétt- ritun og hafi skýra rithönd. Einhver tungumála- 'kunnátta æskileg. Nánari upplýsingar veitir sölustjórinn á staðnum. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. Kjötiðnaðarmaður óskast Kjötiðnaðarmaður eða maður vanur og fær í úr- beiningu á kjöti óskast til starfa strax. Nánari upp- lýsingar í skrifstofu félagsins í Sláturfélagi Suður- lands. NJOSNIR AÐ NÆTURhELI eftir GUÐJÓN SVEINSSON. Þetta er án efa einhver mest spennandi únglingabók, sem skrifuð hefur verið af xslenzkum höfundi. Þrír röskir strákar, þeir ^**1***®^/ án sölusk. Bolli, Skúli og Addi verða varir \ið grunsamlegar ferðir brezka jarðfræðingsins John Smiths, skömmu eftir að Bolli hefur séð grilla í kafbát í þokunni í Hol- lendingavogi. Þeir njósna um ferðir hans og fleiri, og tekst loks að ljóstra upp hinu mikla leynd- armáli. Fylgist með bókum GUÐJÓNS frá byrjun. GUÐJÓN SVEINSSON er óvenjulega efnilegnr og hug- myndaríkur ungur rithöfundur, sem sendir nú frá s'ér sína fyrstu bók. — Það er forráðamönnum Bókaforlags . Otlds Bjömssonar sérstök ánægja að kynna þennan unga og efnilega rithöfund fyrir fslenzkum lesendum. Það er sann- færing vor að hann eigi eftir að eignast stóran lesendahóp — bæði hérlendis og erlendis. g| Biöjiö bóksalann yöar aö sýna yöur BÖKAFORLAGSBÆKURNAR BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . AKUREVRI Hlutliafafundur í Bræðslufélag Keflavíkur h.f. verður haldinn í Aðalveri, Keflavík laugardaginn 16. des. 1967 kl. 2:30 e.h. Fundarefni: Veniuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. SKODA COMBI Við eigum aðeins eina bifreið á lágu verði, Skoda Octavia Combi Station, kr. 158.000.—. Að öllu óbreyttu ætti næsta sending að vera kr. 190.000.— Tékkneska Bifreiðaumboðið h.f. Vonarstræti 12, sími 19345. SPEGLAR í miklu úrvali Verzlunin BRYIMJA Laugavegi 29 — Sími 24320. Góðar jólagjafir yStwm IIÖFUM FENGIÐ STÓRT ÚRVAL AF KARLMANNA- SLOPPUM SLOPPUM ULL, SIKI, FROTTE DRENGJA- SLOPPUM ULL — FROTTE. SKOÐIÐ SLOPPANA HJÁ OKKUR ÁÐUR EN ÞÉR KAUPTÐ ANNARS STAÐAR. AUSTURSTRÆTI 9. Kaupmenn — kaupfélög- Höfum fyrirliggjandi hið landsþekkta og vinsæla Matadorspil. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Pappírsvörur h.f. Skúlagötu 32 . Sími 21530 Til jóln og gjofu Jólatrésseríur Útiseríur Háfjallasólir og innfra-perur Vegna gæðanna Heilsölubirgðir: Jóh. ölafsson & Co. Símar 11630 og 11632 - J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.