Morgunblaðið - 21.12.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.12.1967, Blaðsíða 3
•• iu 1- ' M [v 7 ' = -á'— ;n /fp MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DES. 1967 i~ Jl w/!: rrmll 1 i"»i- *Tir-r r T' ^ —f~., ^------a=“r Ka?i •>'v/! Afþjóðaskákmótinu á Mallorca lokið: Larsen varð ef stur — en tapaði fyrir Botvinnik og Medina í 14. og 16. umferð 12.- —13. Medina 3 7 7 6% 12,- —13. O’Kelly 2 9 6 6% 14,- —15. Damjanovic 3 6 8 6 14,- —15. Tatai 3 6 8 6 16,- —17. Bednarsky 2 7 8 5% 16,- —17. Calvo 3 5 9 5V2 ALLS bárust 23 tilboð í smíði strandferðaskipanna tveggja, sem Skipaútgerð rík isins ætlar að láta smíða, þar af þrjú innlend: frá Slippstöð inni á Akureyri, Stálsmiðj- unni og Þorgeir og Ellert Akranesi lögðu fram tilboð i félagi við Stálvík h.f. Garða- hreppi. Eins og Mbi. skýrði frá í gær benda líkur til þess, að annað skipin eða bæði verði smíðuð á Akureyri. Skipin verða um 1000 tonn að stærð og aðallega smíðuð fyrir vöruflutninga. Farþega- rými verður fvrir tólf manns og einnig stólrými fyrir þá, sem ferðast á stýttri vega- lengdum. Myndin er útlits- teikning af öðru skipinu. DANINN Bent Larsen hefur unn ið einn skáksigurinn enn á þessu ári, með sigri sínum á hinu „sterka“ skákmóti á spænsku eyj unni Mallorca. Hann hlaut 13 vinninga úr 17 skákum, eða 76,5% vinninga. Sigurinn, sem virtist öruggur eftir 13 umferðir, varð þó afar naumur því aðeins munaði % vinningi á Larsen og Rússunum Botvinnik og Smyslov. Þeir hlutu 12V2 vinning hvor. Larsen vann Ivkov í 13. umferð, tapaði hins vegar fyrir Botvinnik í þeirri 14., gei*ði jafntefli við Toran í 15., tapaði aftur fyrir Medina í 16. umferð, en vann svo del Corral í síðustu umferð- inni. Botvinnik, fyrrverandi heimsmeistari í skák, er 56 ára, virðist enn í fullu fjöri og tefldi V J T alls mjög góða skák gegn Larsen. 1. Larsen 11 4 2 13 Hann virðist þó hafa lagt mikið 2.-3. Botvinnik 9 7 1 12% að sér f þeirri skák, því honum 2.-3. Smyslov 9 7 1 12% tókst ekki að vinna fleiri skák- 4.-5. Gligoric 6 9 2 10% ir í mótinu, en gerði þrjú jafn- 4.-5. Portisch 6 9 2 10% tefli í síðustu umferðunum. 6. Ivkov 4 12 1 10 Smyslov, sem einnig er fyrrver- 7. Matulovic 6 6 5 9 andi heimsmeistari í skák, tefldi 8,-9. Lehmann 3 11 3 8% af sínu gamla öryggi, en hann 8.-9. Toran 4 9 4 8% tapaði aðeins einni skák, með 10,—11. del Corral 5 6 6 8 hvítu gegn Hollendingnum Don- 10.—11. Donner 3 10 4 8 ner í 4. umtferð. 18. Jimenez 2 6 9 5 Bent Larsen Röðin í mótinu varð þessi: Vinn. Ný bóh um gerð, meðierð og viðhuld bílo PRENTSMIÐJA Jóns Helgasonar hefur sent frá sér bókina „Bíll- inn“ sem Guðni Karlsson, bif- vélavirkjameistari tók saman. Fjallar meginhluti hennar um gerð bílsins og um það hvernig með hann skuli farið. Lýsingar eru á sérhverjum hluta hans, útskýrt hvernig hann vinnur, ©g j hvernig hann skuli hirtur. Þá er kafli um gangtruflanir, lýst ein- kennum slíkra truflana og sýnt hvemig hægt er að finna bilun- ina hverju sinni. Á funidd með fréttamönnum sögðu útgefendur, að reksturs- kostnaður bifreiða væri orðinn mjög hár hér á landi og í mörg- um tilfellum óþarflega hár. Þessi bók gæti tvímælalaust stuðlað að því, að lækka slíkan kostnað, því að það fari varla fram svo óimerkileg viðgerð ó einhverju verkstæði, að hún nemi ekki and virði bókarinnar. Þótt bifreiða- eigendur, eða umráðamenn bíla gerðu ekki annað en að kynna sér þá katfla sem fjalla um við- hald og umhirðu hinna ýmsu hluta bílsins, gætu þeir sparað sér mikið fé. Guðni Karlsson, bitfvélavirkja- meistari, hefur lengi starfað við íðngrein sína og auk þess stund- að nám í tækniskóia Ford verk- smiðjanna í Englandi. Undan- farin fiögur ár hefur hann kennt bifvélaverkjun á verklegum nám skeiðum Iðniskólans, og á meina- p rófsnámske iðum bif re iðastj óra. Hann ei nú fulltrúi í bifreiða- eftirliti ríkisins. Guðni sagði, að aðdragandann að bókinni mætti rekja niokkuð mörg ár aftur í tímann, því að það væri langt sáðan hann byrj- aði að skrifa ritgerðir tiil notk- unar við kennislu, og hefði hatft þær til hliðsjónar við samningu bókarinnar. Hann hetfði þó ekki „setzt niður“ fyrir alvöru fyrr en fyrir tveim órum. í sambandi við tækniorð naut hann aðsitoð- ar bróður sins Gunnars Karls- 9onar stud. mag. ,,Billinn“ er 216 síðui að stærð, í stónu broti og með 350 mynidum, þar af 7 litmyndum. Útsöluyerð úr verzl- unum verður kr. 640 fyrir utan söliuskatt. Billy lygari í Lindarbæ NiðurstöSutölur fjsrkagsáætlunar Kópavogs 95,2 milljómr kr. Á FUNDI bæjarstjórnar Kópa- vogs hinn 15. þessa mánaðar var Iagt fram frumvarp um fjár- hagsáætlun fyrir bæjarsjóð Kópa vogs. Niðurstöðutölur frumvarps bæjarsjóðs eru 95,2 milljónir, hækkun frá fyrra ári er 9,2 milljónir eða 10,7%. Árið áður var 25,5% hækkun. Áætluð útsvör nema 74 mildjón- um og hækka um 11,28%, vegna gjaldendafjölgunar og væntan- legrar hækkunar á eiignaúitsvör- um. í fyrra var útsvarshækkunin ! 41,5%. Rekstrarliðir eru óæitlaðir 70,6 milljónir, með atfiskrilftum.! Hækkun nemur 11,18% frá fyrra ári. Rekstrarafgangur er áætlað- | ur 24,6 millljónir eða 2,1 milijón j hærri en í fyrra. Helztu gjalda- liðir eu: Félagsmál, 21.370.000,00, fæðslumál 12,940.000.00, gatna og holræsagerð 12.350.000.00. Aðal framikvæmdaliðir, skólabygging- ar 13 milljónir, leikskóli og leik- vellir 3 milljónir, borunarfram- kvæmdir 2,5 milljónir. Þau nýmæli eru helst í frum- varpinu að lagt er til að auka framlag til byggingalánasjóðs úr 1,5 milljónum í 3,5 milljónir. Gert er ráð fyrir að kaupstaður- inn verði þát/ttakandi í bygginga- áætlun ríkisinis. Þá eru veittar 2,5 milljónir til hi’taveitu'borana og loks er kostnaður við rekstur sundlaug- ar, sem nýlega var tekin tiil af- nota, áætilaðar 1,5 milljónir. í BYRJUN janúar verður frum- sýning í Lindarbæ á leikritinu Billy lygari, eftir Keith ’Water- house og Willis Hall. Það er leik flokkur hinna 10 ungu leikara, siem útsikrifuðust frá Leiklistar- skóla Þjóðleikhússiins á sl. vori, sem standa að þessari ýningu. Fyrr á þeslsu leikári aýndu þau tvo einþáttunga í Lindarbæ. Yf- irborð og Dauði Bessie Smith undir leikstjórn Kevin Palmers. Leikstjóri að þessu sinni er Eytvindur Enlendsson. Þetta er fyrsta leikritið, sem Eyvindur stjórnar hjá Þjóðleikhúsinu. Hann útskrifaðist frá Leiklistar- skóla Þjóðleikhiússinis fyrir nokkrum árum. Hefur hann síð- an dvalizt langd'völum erlendis, m.a. við leikilistarnám í Moistovu og lauk þar prófi á sl. vori með góðum vitnis'burði. Eyvindur hef ur auk þess sett leikrit á svið, bæði hjá Leikfélagi Reykjavíkur og leilkflokknum Grímu. Aðalhlutverkið í Billy lygara er leikið af Hákoni Waage. Aðrir leikendur eru: Jónína Jónsdótt- ir, Auður Guðmundsdóttir, Jón Gunnarsson, Sigurður Skúlason, Anna Guðmundsdóttir, Guðrún Guðlaugsdóttir og Sigrún Björns dóttir. Leikmyndir eru gerðar af Birgi Engilberts, ungum manni, sem lokið hefur námi í leikmyndagerð hjá Þjóðileikhús- inu. Þýðingu leiksins gerði Sig- urður Skúlason. STAKSTEIMR Tollalækkanir \ Magnús Jónsson, fjármálaráff- herra skýrffi frá því í ræffu á Alþingi í fyrradag, aff ríkissjóff- ur mundi geta variff 230-250 millj. króna til tollalækkana þeirra, sem nú eru í undirbún- , ingi og búast má við tillögum um eftir áramót. Jafnframt skýrffi fjármálaráffherra frá því, að 50 milljónum króna mundi variff til niffurgreiffslna á mjólk, efll framleiðsluverff hennar hækkar vegna gengisbreyíingarinnar. Þessi tollalækkun er framkvæm anleg nú vegna aukinna tekna rikissjóffs í kjölfar gengisbreyt- ingarinnar. Við undirbúning tollalækkanna er fyrst og fremst um þrjár leiðir a® ræffa, í fyrsta lagi almenna tollalækk- un, í öffru Iagi Iækkun tolla á brýnustu lífsnauðsynjum almenn ings og í þriðja lagi lækkun tolla á hátollavörum. Ekkert skal um það sagt á þesisu stigi hver leiffin verffur valin. Jafn- framt verður í þessu sambandi f aff gæta hagsmuna íslenzks iffn- aðar- og hefur Jóhann Hafstein iffnaffarmálaráffherra í viðtali viff Mbl. tekiff skýrt fram, aff lág markskrafan sé, aff iffnaffurinn standi ekki ver að vígi en áffur, um leiff og ráffherrann benti á, að tollalækkunum nú væri fyrst og fremst ætlaff það hlutverk aff vinna gegn verðhækkunum í land inu vegna gengisbreytingarinnar. j Gegn verðlækkunum Tollalækkanirnar nú eru þvi fyrst og fremst miðaðar viff þaff að draga úr verfflagshækkunum vegna gengisbreytingarinn- ar. Hins vegar er ljóst, aff al- menn nauðsyn er á þvi aff lækka tolla hér á landi sem eru mjög háir á sumum vörum og gera það m.a. aff verkum, aff verfflag á ýmsum varningi er til muna hærra hér en erlendis, enda telja menn sér hag aff því aff fara í innkaupaferffir til ann- arra landa. Tollalækkanir eru - einnig nauffsynlegur þáttur i nánara viffskiptasamstarfi okkar við affrar þjóffir og forsenda þess aff viff getum vænzt frekari íviinana á ýmsum helztu mörk- uðum okkar. En tollalækkanir skapa einnig vandamál, þótt svo sé ekki aff þessu sinni vegna á- hrifa gengislækkunarinnar á hag ríkissjóðs. Hvaffan á rikis- sjóður að bæta sér upp þær tekj ur sem hann kann að missa verffi um almennar tollalækkan- ir aff ræða, sem líklegt er aff verði á næstu árum? Almennar tollalækkanir verða ekki fram- kvæmanlegar nema skynsamlegt svar verði fundið viff þeirri spurningu og almenningur sætii sig viff- aff þær tekjur, sem miss ast vegna tollalækkana, verffi * teknar annars staðar. Föst tök ToIIalækkanir nú eru liffur í almennri viffleitni ríkisstjórnar- innar til þess aff hafa hemil á verfflagi í landinu meffan áhrif gengisbreytingarinnar eru aff koma fram og gefa jafnframt ekki tilefni til kaupgjaldshækk- ana. Varla verður þvi á móti . mælt, aff ríkisstjórnin hefur tek- iff þetta þýffingarmikla verkefni föstum tökum frá upphafi, enda mun öllum ljóst, að áhrif geng- islækkunarinnar fyrir útflutn- ingsatvinnuvegina byggjast á því, aff verfflagi og kaupgjaldi * verði haldið niðri um skeiff. En það er jafnljóst, aff Framsóknar menn og kommúnistar munu standa gegn því, aff skynsamlega verffi á þessum málum haldiff. Tollalækkanir munu væntanlega koma fyrir Alþingi í janúar effa febrúar og þegar þær hafa ver- iff afgreiddar eiga verkalýffs- samtökin næsta leik. Þá reynir á þjóðhollustu þeirra og ábyrgff- artilfinningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.