Morgunblaðið - 21.12.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.12.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. D15S. 1907 MEO HRAUSTUM MÖHNUM - sem lyfta rúmlega fjórðung tonns í senn — ÞAÐ voru sannarlega hraustir menn, sem blaðamaður og ljós- myndari Mbl. fyrirhittu uppi í félagsheimili Ármanns við Sig- tún s.l. laugardag. Þar voru samankomnir nokkrir lyftinga- menn úr ÍR, KR, og Ármanni og háðu þar keppni í nokkrum greinum lyftinga. Stjórnandi mótsins var hinn gamalkunni íþróttakappi Þorsteinn Löve, en hann er sem kunnugt er vel lið- tækur lyftingamaður. Blaðamaðurinn hafði aldrei séð lyftingar áður, nema þá á kvikmyndum, og sannarlega fannst manni þetta vera tröllsleg átök. Tveir af köppunum létu sig t. d. ekki muna um það, að Iyfta vel fjórðung úr tonhi, í svoköll- uðu „togi“. Annars voru það ekki hinar venjulegu keppnisgreinar lyft- inga sem menn spreyttu sig þarna á, heldur nokkrar undir- stöðuigreinar. Lyftingamenmmir ástunda miklar æfiingar, sögðu, að ekki væri óalgengtt að þeir æfðu 4—6 sinnum í viku. Og ór- angurinn hefur líka verdð góður og nægir að minna á, að Óskar Sigurpálsson var þriðji í síroum þyngdarflokki á Norðurlanda- mótinu i lyftingum og Guð- mundur Sigurðsson fimímti í sín- um. Síðan hefur þessum köppum farið verulega fram og eru ekki lan.gt frá því að komast í „heimsklassa". Fynsta keppniisgreinin á laug- ardaginn var „pressa". Þá ligg- ur lyftingamaðurinn á bákinu é þar til gerðum bekk ag lyftir lóðum upp með beinum örmum. Sigurvegarinn í þessari grein varð Björn Lárusson, KR. Ljrfti' haron 172% kg. Næsta keppnis- grein var „hnébeygja". Þá taka ]yftingamennirnir lóðin af statífi sem er í axlarhæð, beygja sig niður með það og rísa síðan upp aftur. Óskar Sigurpálsson sigraði i þessari grein. Lyfti 222% kg. Þriðja greinin var „tog". Þá tekur lyftingamðurinn lóð, sem standa á gólfinu og réttir sig upp með það. Sigurvegarinn varð Bjöm Lárusson, lyfti 262% kg. SamtaiLs lyfti Björn 652 kg,% sem mun vera nýtt íslandsmet í þess- ari grein. Óskar Sigurpálsson Ijrfti 635 kg., en það mun einnig vera íslandsmet í hans þyngdar- flokki. Aðrir keppendur í mótinu voru Svavar Carlsen, sem lyfti 590 kg., Guðm.undur Sigurðsson 572% kg., Sveinn Sigurjónsson 510 kg, og Bogi Siigurðsson, en honum mistókst í hnébeygjunni og varð að hætta keppninni. Nú segir það hirosvegar ekki alla söguna þegar sagt er að þessi eða hinn hafi lyft ákveðnum þunga. Tekið er tillit til þess hve þungur maðurinn er sjálfur, og þeim skipt niður í flokka eftir því. Þanniig er t. d. Björn í þungaflokki, Óskar í miilliþ.unga- flokki og Guðmundur Sigurðsson i létt-þungaflokki. Þorsteinn Löve sagði okkur, að þeir sem stunduðu reglulega lyftingar væru 10—12, og væri Óskar Sigurpálsson dró ekki af sér. Hann varð þriðji á Norð- urlandamótinu í sínum þyngd arflokki. GRILL GRILLFIX grillofnarnir eru þeir fallegustu og fullkomn- ustu á markaðinum. vestur- þýzk framleiðsla. ★ INFRA-RAUÐIR geislar innbyggður mótor if þrískiptur hiti ir sjálfvirkur klukkurofj ic innbyggt ljós ★ öryggislampi if lok og hitapanna að ofan ir fjölbreyttir fylgihlutir GRILLFIX fyrir sælkera og þá sem vjlja hollan mat — og húsmæðurnar spara tíma og fyrirhöfn og losna við steikarbræluna. 2 Stærðir FÖNIX Sími 2-44-20 . Suðurgata 10 Murdo McDougall vill þjálfa hér á landi HINN vellþekkti unglingaþjálf- ari í knattspyrnu, Murdo Mc DougaU, sem oftsinnis hefur dvalið hér og þjálfað unga knatt spyrnumenn með góðum árangri hjá Val, Fram og KR, hefuT ný- lega skrifað kunningja sínum hér og beðið hann að koma því á framfæri, að hann hafi mi'kinn áhuga á að koma hingað næsta sumar, eða fyrr, og taka upp þráðinn sem þjálfari á ný. Þeir sem kynnu að hafa áhuga fyrir að komast í samtoand við Murdo, sem niú býr í Glasgow, eru beðnir að snúa sér til Björg- vins Schram. „Massage66 hanzkar Hinir margeftirspurðu nudd og baðhanzkar eru komnir aftur. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11.■ Lokað í dag. vegna jarðarfarar Sveins Helgasonar. SVEINN HELGASON H.F. SflflB ÁRGERÐ 1966-1967 óskast keyptur. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 17947. Björn Lárusson í erfiðri stöðu í hnébeygjunni. sérstaklega góð samheldni og r um greinum ljrftinga. Og að enn góður andi innan hópsins, þrótt stærra marki keppa beztu lyft- fyrir að engin væri annars bróð- ingarmennirnir — Ólympíuleikj- ir í leik. Lyftingamenn áforma unum í Mexicó, og ef svo heldur að halda annað mót á næstunni, s-em horfir er ekki fráleitt, að og þegar líður að vori mun hadd- þeir ættu þangað erirodi. ið íslandsmeistaramót í nokkr- ' Evrdpubikararnir DREGIÐ hefur verið í EVrópu- bikarkeppni meistaraliða í átta liða úrslitum og deika fyrr- nefndu liðin fyrri leikinn á heimavelli: Eintrac'ht Braunsdhweig — Ju- verotus, Ítalíu Vasas, Budapest — Benefica, Portúgal Rea Madrid — Sparta, Prag Gornik, Zabre — Manch. Utd. Bikarhafar: Mosk'va-Torpedo, USSR — Car- diff City Olympique Lyonaise, Fr, — S.V. Hamhurg Standard Liege — A. C. Milan Valenzia, Spáni — Bayern Munchen Annað úrslitaliðið í heims- meistarakeppninni í Englandi, Vestur-Þýzkaland, hefur verið slegið út úr Evrópulbikarkeppni landsliða. Þjóðverjar, sem leika í 4. riðli, verða að lálta sér lynda annað sætið í riðlinum eftir jafn tefli í Tirana gegn Albaníu, 0-0. Júgóslavía er efst í riðlinum og heldur áfram í úrslitakeppmnni. í 2. riðli eru Portúgalir í „hættu“. Þar eru Búilgarar efstir. Lækjarskólinn vann HINNI árlegu knattspyrnu- keppni barnaskólanna í Hafnar- firði lauk fyrir nokkru, en í keppni þessari er keppt um fagra silfurbikara, sem Albert Guðmundsson og Axel Kristjáns- son hafa gefið. Keppni þessi fór í fyrsta skipti fram í fyrravetur fyrir tilstilli Geirs Hallsteins- sonar, íþróttakennara og sá hann um keppnina einnig í ár. í k-eppni þessari taka þáttt 11, 12 og 13 ára bekkir barnaskól- anna, en 13 ára bekkirnir eru raunverulega 1. bekkir Flens- borgarskólans, en bekkir eru ennþé ti'l húisa í barnaskólunum, þar sem húsrými er ekki fyrir hendi í Flensborg. Keppnin í ár var mjög skemmtileg og margir, leikjanna nokkuð jafnir, þó munur hafi verið nokkur í sumum þeirra. Sigurvegarar í Öldutúnsskólan- um urðu drengir úr 13 ára J sem sigruðu 12 ára K í úrsliitaleik 3:0. — Myndin hér að ofan er af 12 ára F, sem sigruðu keppn- ina í Lækjarskólanum. Alils voru leiknir 10 leikir í keppni Lækj- arskólans, en viðhöfð er útslátt- arkeppni. Drengirndr úr 12 ára F léku al'ls 4 leiki, þeir unnu 12 ára D 7:1, 12 ára E 4:3, 11 ára B 12:0 og í úrslitaleik unniu þeir 13 ára C 1:0 eftir m.jög jafnan og skemmtilegan leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.