Morgunblaðið - 21.12.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.12.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DES. 1967 7 FRÉTTIR Málverkasýningu Sólveigar Eggerz i glugga Morgunblaðsins lýknr á morgun, og eru því síðustu forvöð fyrir fólk að skoða þessar fallegu Reykjavíkurmyndir. Margar þeirra hafa selzt, en enn munu nokkrar vera óseldar, og tekur auglýsinga- deild við pöntunum. Verð mynd- anna er kr. 3000,00 hver mynd. Fólki, sem keypt hefur mynd- Irnar, er bent á að sækja þær til auglýsingadeildarinnar á föstudag. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ásgrímur Stefánsson talar. — Aðfangadagskvöld guðsþjónusta kl. 6 e. h. Hjúkrunarfélag íslands heldur jólatrésskemmtun í Lídó, föstudaginn 29. des., kl. 15.00. — Upplýsingar í símum: 20287, 11587, 21864 og 51213. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20,30: Almenn sam- koma. Foringjar og hermenn taka þátt í samkomunni. Söngur, vitnis- burður, Guðs orð. Allir velkomnir. Breiðfirðingar Jólatrésfagnaður Breiðfirðinga- félagsins verður miðvikudaginn 27. þ. m. í Breiðfirðingabúð kl. 3. Æskuiýðsfélag Bústaðasóknar, báðar deildir Sameiginlegur jólafundur verJ- ur í Réttarholtsskólanum fimmtu- dagskvöld kl. 8.30. Kvenfélag Kópavogs heldur jólatrésskemmtun 28. des. og 29. des í Félagsheimilinu, uppi, kl. 2—4 og 4,30 e. h. Félagsamtökin VERND, Grjótagötu 14 Skrifstofutími frá kl. 10—10 fram að áramótum. Kvenfélagið Byigjan og FÍL Munið jólafagnaðinn í Klúbbn- um þriðja í jólum. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins Jólafundurinn verður haldinn í Fríkirkjunni þriðjudaginn 19. des. kl. 8.30. Hjálpræðisherinn Úthlutum fatnaði daglega til 22. des., frá kl. 13,00 til 19,00. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. Eimskipafélag íslands Miðvikudagur 20. desember. Bakkafoss kom til Reykjavíkur í dag 20. 12. frá Antwerpen. Brúar- foss fer frá New York á morgun 21. 12. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Siglufirði á morgun 21. 12. til Akureyrar og Reyðarfjarðar. Fjallfoss fer frá New York í dag 20. 12. til Norfolk og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Akureyri í dag 20. 12. til Seyðisfjarðar, Norðfjarð- ar, Fáskrúðsfjarðar, Hull, Grims- by, Rotterdam og Hamborgar. — Gullfoss kom til Reykjavíkur 18. 12. frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer frá Akranesi í kvöld 20. 12. til Vestmannaeyja, Kefla- víkur og Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Stöðvarfirði í dag 20. 12. til Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Ham borgar. Reykjafoss kom til Reykja víkur í dag 20. 12. frá Ósló. Sel- foss fór frá Reykjavík 16. 12. til Cambridge, Norfolk og New York. Skógafoss fer frá Rotterdam 22. 12. til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Lysekil i morgun 20. 12. frá Seyðisfirði, fer þaðan til Kaup- mannahafnar og Gautaborgar. — Askja er væntanleg til Reykja- vikur síðdegis á morgun 21. 12. frá Hamborg. Hafskip hf. Langá fer væntanlega frá Hangö 1 dag til Kaupmannahafnar. Laxá er í Cuxhaven. Rangá fór frá Hamborg 18. til Reykjavíkur. — Selá er væntanleg til Rotterdam í dag. Marco er væntanlegur til Gdynia í dag. Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 09:30 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 19:20 í kvöld. Blikfaxi er vænt- anlegur til Reykjavíkur frá Fær- eyjum kl. 15:45 i dag. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10:00 í íyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, ísa fjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. Sendisveinn óskasl hálfan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni Suður- urlandsbraut 4. Olíufélagið Skeljungur, h.f. Til jólagjafa Ilmvötn llmkrem Ilmsprautur Púðurdósir Baðpúður Baðolíur Baðsölt Handáburður Handsnyrtisett Snyrtitöskur Burstasett PEDIMAN hand- og fót- snyrtitækið JOMI-nuddtæki MAGI-Curt hárliðunartæki Snyrtivörukassar fyrir döm- ur og herra, stórir og smáir. Nœlonsokkar 20—30— og 60 denier úrvals tegundir. Krepsokkar Krepsokkabuxur frá Tauscher — Opal — Hudson — SÍSÍ og nýjung frá Arwa Silla & Valdahúsinu. JÓLAMATURINN SAUÐAHANGIKJÖT, nýreykt. LAMBAHANGIKJÖT, nýreykt. HOLDANAUTAKJÖT, buff — gullas. AI.IKÁLFAKJÖT, steikur. ALIGÆSIR — JÓLARJÚPAN. SVÍNAKJÖT, allar tegundir. Úrbeinaðir HANGIFRAMPARTAR. Úrbeinuð HANGILÆRI. Laugavegi 32. Simi12222 r •/'ívX' ;í*vjT Lv.V-: ‘1 mmM X iiiiS*tí ÍiiiÍÍÍiiiÍíiti| i Sjónvarpsloftnet Annast uppsetningar og við gerðir. Fljót afgreiðsla. — Uppl. í símum 36629 og 52070 daglega. Jólatré Eðalgrenitré, rauðgrenitré, grenigreinar, skreytingar, skrautjurtir, Jólatréssalan, Drápuhlíð 1. Svefnsófi kr. 2400.00 eins manns. Tveggja manna kr. 2900.00. Nokkur Bob- borð kr. 375.00. Sófaverk- stæðið, Grettisgötu 69. Sími 20676. Til sölu fallegt loðslá, gráverk. — Laufásvegi 19. Til sölu sem nýtt Eltra-sjónvarps- tæki með hljóðvarpi. Uppl. í síma 17844 eftir kl. 17,30 daglega. Kona sú sem keypti kökugaffla hjá Guðlaugi Magnússyni, er beðin að athuga í kassann sinn og gefa sig fram í verzkininni. Trilla óskast Óskum eftir 1%—3ja tonna trillu. Tilb. er greini verð Oig aldur sendist Mbl. merkt: „5462“. Til leigu 4ra herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum. Sérinngangur. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: ,,íbúð 5436“. Til leigu Lítil ibúð til leigu á góðum stað í bænum. Tilboð send- ist Mbl. merkt: „5461“ fyr- - ir 27. des. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Lokað í dag frfá kl.l—3 vegna jarðarfarar. Jón Jóhannesson og Co. Hitabakkar - hitaborð tilvalin jólagjöf fyrir frúna. ORLIK reykjarpípur ORLIK reykjarpípa hinna vandlátu. ORLIK heimsþekkt gæðavara. ORLIK munnstykki, ávallt fyrirliggjandi. ORLIK er glæsileg jólagjöf. Verzlunin ÞÖLL Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands hif- reiðastæðinu). — Sími 10775.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.