Morgunblaðið - 21.12.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.12.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DES. 1967 19 Guðm. G. Hagalín skrifar um BÓKMENNTIR Drífa Viðar: Fjalladalslilja. Heimskringla. Reykjavík 1967. ÞESSI skáldsaga er að fleira en einu lieyiti „frá því fyrir stríð“. í fyrsta lagi gerist hún á þeim tíma og í öðru lagi virðist skáld- konan laus við alla ónáttúru og tilgerð, ekk; hafa neinar tilhneig- ingar til æsilegra og klúrra um hverfis atburða- og persónulýs- inga eða vera haldin áráttu til að freista þess að láta þoku lítt eða ekki sbiljanlegra hugmynda og hundakúnsta staekka sig og breyta í einihvers konar furðu- lega og yfirskilvitlega töfra- konu eða galdrakind. Drífa Viðar er fædd og upp- alin í Reykjavík, en sagan ger- ist öll í sveit. Hún skiptist í tvo hluta. í fyrri hlutanum segir frá Reykjavíkurtelpunni Höllu, sem send er til sumardvalar hjá frændfólki sínu sakir þess, að móðir hennar er haettulega veik og bóndi hennar hefur farið með hana af landi brott til að leita henni lækninga. Bærinn. sem Halla dvelur á sumarlangt er prestssetur, en presturinn er aldraður einstæðingur, og kem- ur hann l'ítt við sögu. En hús- bændurnir á hieknilinu - eru frænka hans og Höllu og bóndi hennar. í fyrstu kemur telpunni allt ókunnuglega fyrir, umhiverf- ið, fólkið og viðhorf þess við einu og öðru og þá sérstaklega Reykjaivík og öllu, sem ber keim af henni og iífinu þar, ennfrem- ur heimilishættirnir og vinnu- brögðin, og þrátt fyrir velvild húsbændanna, er Mbast því sem hún sé þarna útlendingur í sinu eigin landi. En smátt og smátt samlagast hún þessu öllu saman. Fyrst er það náttúran og dýrin. sem verða henni til djúprar og inni- legrar ánægju, en síðan eybst Skilningur hennar á fólkinu, sér kennum þess og viðhorfum. Hún lærir að meta það, og loks er svo komið, þegar hún fer er að meira eða minna leyti eftirsjá að öllu og öllum — og svo finn- ur hún þá líka, að fólkið hefði í SVEIT gjarnan viljað, að dvöl hennar hefði orðið lengri. Síðari hluti sögunnar gerist nokkrum áum síðar, þegar Halla kemur á ný til sumardvalar hjá frændfólki sínu. Þá hefur hún lifað eitt og annað og öðlazt ýmsa reynslu, En sveitin með sínum gróðri og sinni víðáttu, fólkið þar og dýrin — allt á þetta ennþá hug hennar, og nú getur hún tekið meiri og virk- ari þátt í öllum vinnubrögðum. En nú hafa komið til sögunnar tilfinningar og ástríður allt að því fulliþroska bonu. svo að sitt hvað verður með öðrum hætti en áður. Og ekki kalin á hjarta, en hins vega sár í sinni hverf- ur hiún á brott, þegar haustar að. Og hinn stutti upphatfs- eða formálskatfli sögunnar sýnir, að mörgum árum síðar tekur hana enn í gamalt ör. En skáldkonan gætir sín vel fyrir tilfinninga- væmni, og er það eitt af því, sem sýriir gleggst, yfir hve góð- um hæfileikum hún býr sem rit höfundur. Það gerist ekkert stórbrotið í þessari sögu, og segja mætti, að lýsingar á vinnubrögðum og ýmsu smálegu væru nokkuð langdregnar og að þar gætti stundum óþarfa endurtekniniga. En þetta stafar atf því. að skáld konan lætur bæði umhverfið og fólkið eingöngu lýsa sér eins og það kemur Höllu fyrir sjónir og skýrast og breytast smátt og smátt við nánari kynni hennar af því. Svo verður þá þarna vandratað meðallhóifið. En víst er um það, að flestar persónurn ar, sem við sögu koma eða um er rætt, verða furðu skýrar í því Ijósi, sem kynni Höllu varpa ytfir þær. Málið á bókinni er yfirleiti eðlilegt og óþvingað, en þó eru á því brotalöm á stöku stað, og stíllinn er ekki alls staðar sam- felldur eða laus við hnökra. Það liggur við að skáldafiákurinn val hoppi á stöku stað, en sá gangur þykir aðalpersónunni í sögunni sá Ijótasti, sem hestur bregður 4ra og 5 herhergja íbúð í Foss- vogi Höfum til sölu 4ra herb. íbúð í Fossvogi, um 88 ferm. tilb. undir tréverk og málningu með tvö- földu gleri og miðstöðvarlögn. Sameign utanhúss og innan pússuð. Einnig höfum við 5 herb. íbúð 130 ferm., selst fokheld með miðstöðvarlögn. fbúð- ir þessar eru endaíbúðir með suðursvölum. Teikn- ingar af íbúðum þessum liggja fyrir á skrifstofu vorri. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10A. 5. haeð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. Óskagjöf húsmóðurinnar! EU Hrærivélar 4 stœrðir 20 ára reynsla Varahlutaþjónusta Laugavegi 15. Sími 1-33-33. j fyrir sig. Samt er það í rauninrii merkast við þessa sögu. hve skáldkonunni tekst að jafnaði að samræma stílinn gerð persónunn ar, sem söguna segir. Þrátt fyrir einstök mistök hefur henni lán- azt það með ólíkindum vel — eins og líka auðsjáanlega að vera hún sjálm ía llri gerð þess- arar sögu. Guðmundur Gislason Hagalín. LATTU ADRA DEYJfl JflMES | LÁTTU AÐRA DEYJA eftir lan Fleming — hý saga j I um hinn frœga njósnaFa James Bond — kr. 160.00 TÍMAVÉLIN eftir snillinginn H. G. Wells talið mesta listaverk hans — | kr. 140.00 Iroyall SPILAVITIÐ I eftir lon Fleming — I um brezka njósnarann I Jomes Bond 007 — kr 1 60.001 Bókaútgáfan Hildur VOLVO — eigendur OG AÐRIR VIÐSKÍPTAVINIR ATHUGIÐ: Varahlutaverzlun okkar verður lokuð milli jóla og nýárs og jafnvel 2. janúar vegna vörutalningar. / (,Lirmai Sk^eimon h.f. Suðurlandsbraul 16 - Reykjavlk - Simnefni. »Volv8r« - S[mi 35200 Ballerup h r æ r i v®é I a r — 4 stærðir — Fullkomnasta úrval, sem völ er á. • FALLEGAR • VANDAÐAR • FJÖLHÆFAR Hræra — þeyta — hnoða — hakka — skilja skræla — rífa — pressa — mala — bianda móta — bora — bóna — bursta — skerpa D)ra 0. Ballina w NÝ BRAGI RÆRIVI AFBRA' GÐsJ TÆKNI A * Elektrónisk hraðastilling * Sama afl á öllum hröðum * Sjálfvirkur tímarofi * Stálskál * Hulin rafmagnssnúra: dregst inn í vélina * Mjög öflugur 400 W mótor * Yfirálags- öryggi * Beinar tengingar allra aukatækja. Ballerup BaUerup HAND- hrærivél MILLI- Fæst með STÆRÐ standi og skál. Fæst í 5 litum. Mörg aukatæki Fjöldi tækja. STÓR-hrærivél 650 W. Fyrir mötuneyti, skip og stór heimili. ÁBYRGÐ OG TRAUST VIÐGERÐARbJÓNUSTA Fyrsta flokks frá Sími 2-44-20 Suðurgötu 10, Rvík. FÖNIX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.