Morgunblaðið - 21.12.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.12.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DES. 1967 15 ÁRATUGA REYNSLA: AB baki þess fjölbreytta úrvals KUBA útvarps- og sjónvarpstœkja, er vér bjóöum yöur í dag, býr nær 45 ára þrotlaust starf og reynsla f-erustu sérfræðinga á sviði sjónvarps- og útvarpstækni. ÁVALLT í FARARBRODDI: AHt frá upphafi hefur saga KUBA verið nátengd sögu tækniframþróunar útvarps og sjónvarps. Árið 1928 hóf KUBA seríuframleiðslu fyrsta þýzka super útvarpstækisins. Á Olympíuleikunum í Berlin 1936 var sjónvarpstækið fyrst kynnt almenningi, ög var hlutur starfsmanna KUBA í þvi sambandi merkilegur. 1959 innleiddi KUBA fyrsta V-þýzka sjónvarpstækið með 23“ skermi. 1962 kynnti KUBA fyrsta rafhlöðu-drifna transistor sjónvarpstæki veraldar. 1964 hóf KUBA fyrst V-þýzkra verksmiðja framleiðslu sjónvarpstækis með 25.“ myndlampa o.s.frv. FULLKOMNARI TÆKNI - GÆÐI: Frá fyrsta degi hefur KUBA leitazt við að gera orðin ,.Fullkomnari tækni-gæði" að einkunnarorðum sinum, og lagt sig undir líma við að gera vandlátustu kaupendum til hæfis. Árangurinn af þessari viðieitni KUBA kemur fram í því, að nú eru tugmiUjónir ánægðra KUBA eig- enda um allan heim, og þaö er ljós vottur þess, aö það hefur tekizt, sem aö var stefnt. 3JA ÁRA ÁBYRGÐ: Til staðfestingar framangreindu bjóðum vér nú fyrstir og einir á fslandi viðskiptavinum vorum 3ja ára. ábyrgð á öU KUBA tæki, og nær sú ábyrgð til allra hluta tækjanna. FULLUR SKILARÉTTUR - ENDURGREIÐSLA: Ennfremur bjóðum vér viðskiptavinum vorum fyrstir ©g einir á íslamdi fullan skilarétt með endurgreiðslu í þrjá daga frá kaupdegi, telji sá sem í hlut á, að viðkomandi KUBA-tæki fullnsegi ekki þeina krófum, er hann gex*ir til tæknilegra eiginleika og/eða gæða. FJÖLBREYTT ÚRVAL TU viðbótar þessu bjóðum vér hið fjölbreyttasta úrval KUBA-tækja, eða 11 gerðir sjónvarpstækja, 5 gerðir útvarpstækja/hi-fl stereo setta auk sambyggðra tækja, biltækja, lausra hátalxra, plöitwspilara, segulbandstækja o.fl., og mun úrval þetta enn aukast á næstunni. söLUUMBOÐ: Húsgagnaverzlunin LAUGAVEGI 166 - SÍMI 22229 S s >. ' \ % S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.