Morgunblaðið - 21.12.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.12.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DES. 1907 BILA LEIGA rnmmm. MAGIMÚSAR SKIPHOLTI21 símar 21190 eHirtofcunsimi,.40381 J si« 1-44-44 mjuF/m Hverfisgötu 103. Simi eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstríieti 11. Hagstætt leigugjald Sími 14970 Eftir lokun 14970 e»a 81748 Sigurður Jónason BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. f~f===*0/lAtr/GA/9 RAUOARARSTÍG 31 SllVlt 22022 BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu AU-ÐVITAÐ ALLTAF VELKLADPIR í VEIDIFÖTUM má segja aðþað hafi verið góð kirkjusókn. Eg óska læknunum á Kleppi og öllu starfsfólki og vistfólki innilegrar jólagleði, gæfa og guðsblessun fylgi staðn um. Með alúðar kveðju. Guðmundur Nikulásson. Gæfuríkt starf mörgum til hjálpar Guðmundur Nikulásson skrifar: Margir atburðir gerast I lífi voru, sem manni verða minnis- stæðir og hverfa ekki úr hug- anum þó árunum fjölgi. Einn þessara atburða er dvöl mín í Kleppsspítalanum, en þangað kom ég haldinn mikilli vanlíð- an, en læknarnir þar, Þórður Möller og Tómas Helgason, fullvissuðu mig um það að þetta mundi batna, sem og líka varð og á ég þehn mikið upp að inna. Á fyrstu deild þar sem ég var, starfa hinar elskulegu hjúkrunarkonur, Helga Alberts dóttir og Björk Guðjónsdóttir. Yfirhjúkrunarkona er María Grímsdóttir. Og þá má fullyrða það að á Kleppsspítalanum fer fram gæfuríkt starf til að hjálpa þeim mörgu, sem búa við vanheilsu og ég hef verið sjónarvottur að, því að þangað hafa komið menn, sem hafa verið niðurbrotnir á sál og lík- ama og ég hef verið undrandi yfir því hve batinn hefur kom- ið fljótt og er það auðvitað af því að hinir ágætu læknar þar hafa afburða þekkingu á hin- um ýmsu veikindatilfellum. Kleppsspítalinn er alltof lít- ill og það kemur fram að marg- ir eru á biðlista, sem sannar- lega þyrftu skjótrar læknis- hjálpar við og væri óskandi að þeir menn, sem hafa ráð á þessum málum sæju sér fært að bæta þarna úr, en það Ba k po ka r - Svef n po ka r Prímusar - Pottasett Tjöld -Tjaldhúsgögn Matartöskur Til jólagjafa kemur auðvitað til kasta ríkis- stjórnarinnar, en þar er í mörg horn að líta. En að bæta heilsu- far hinna sjúku er eitt mesta nauðsynjamál hverrar þjóðar. Úr þessu hefur verið mikið bætt á hinum síðustu árum og er það mikið gleðiefnL Tíminn líður fljótt við starf Mér þykir vænt um Kleppsspítalann og það er ekki að ástæðulausu. Spítalinn stendur á friðsælum stað, þarna niður við voginn og á vorin og sumrin breiða sig græn og víðáttumikil tún allt í kringum spítalann. Þegar ég hef nú farið nokkrum orðum um starfsemi í Kleppsspítalan- um langar mig til að fara nokkrum orðum um vinnustarf semi, sem fram fer í hinu ný- byggða húsi spítalans, sem byggt var á tveimur síðustu árum. Húsið er kjallari og tvær hæðir. í kjallara og miðhæð er framkvæmd ýmiskonar vinna, í aðalsalnum eru konur, þær sauma, prjóna og hekla, fagra púða og sessur, sem allstaðar geta verið til prýði. Við þessa starfsemi líður tíminn fljótar og blandinn gleði við skemmti- legt starf. Þessari vinnu stjórn- ar hin dugmikla og listhneigða kona, Jóna Kristófersdóttir. f efsta sal nýja hússins eru haldnar guðsþjónustur fyrsta sunnudag hvers mánaðar og messar þá séra Magnús Guð- mundsson. Síðast þegar hann messaði var salurinn fullur og it „Viltu kaupa krossa á leiði?“ Norðlendingur, sem nú er búsettur í Kópavogi, skrifar: Kópavogi 16. 12. 1967. Á flestu reyna menn að græða flaug mér í hug, þegar tvær telpur, 6—7 ára gamlar, bönkuðu upp á hjá mér og sögðu: „Viltu kaupa krossa á leiði?“ Ég spurði: „Hver sendir ykkur með þetta?“ „Pabbi“, sögðu þessi grey, eins og ekk- ert væri eðlilegra. Mér finnst smekkvísi mjög vera á undanhaldi ef annað eins og þetta þykir tilhlýði- legt. Hvað finnst þér um það, „Velvakandi" góður. Norðlendingur. ic Bannað að selja á heimilum Velvakandi er sammála Norðlendingi um það, að hér er um hvimleiða verzlunaraðferð að ræða. Raunar má segja, að allt framboð á vöru í íbúða- hverfum eftir að kvöld er kom ið sé hvimleitt og óviðfeldið. Erlendis tíðkast það víða í stórum sambýlishúsum, að skilti er sett við inngang og á því stendur, að vöruframboð sé bannað i viðkomandi íbúðar blokk. Virðist nauðsynlegt að taka eitthvað svipað upp hér á landi svo fólk geti verið í friði á heimilum fyrir sífelldu vöruframboði. Fatamarkaður Höfum opnað fatamarkað á Álfhólsvegi 7, Kópa- vogi. Amerískir barnakjólar, 1—7 ára. Amerísk drengjaföt, 1—7 ára. Amerískar telpnablússur, kjóldragtir í mörgurp lit- um, einnig ýmsar gjafavörur. ALLAR VÖRUR Á GAMLA VERÐINU. OPIÐ TIL KL. 10. Fatamarkaðurinn Álfholsvegi 7 ERUIU AÐ TAKA UPP danska rúskinnskolla, gœrukolla, forstofu- kommóður og forstofuspegla frá Svíþjóð Nýjar gerðir af íslenzkum innskotsborðum Komið og skoðið húsgagnaúrval á Islandi » » Sími-22900 1 i Ix Luu LL Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.