Morgunblaðið - 04.01.1968, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1968
3
Páll Páfi heimsótti barnasjúkrahús í Róm á nýárstlag.
Flogið tU Akur-
eyror í gær
UNDANFARIÐ hafa flugsam-
göng-ur verið erfiðar vegna veð-
urs. í gær var þó flogið fyrri
hluta dags til ísafjarðar, Sauð-
árkróks, Egilsstaða og Horna-
fjarðar. Á Akureyri biðu á hinn
bóginn á fjórða hundrað manns
eftir fari til Reykjavíkur, og tals
vert stór hópur beið eftir því að
komast héðan norður.
Flugfélagið áformaði í gær-
kveldi að reyna að fara fimm
ferðir: kl. 16.00. kl. 17, kl. 17.30,
kl. 20 og kl. 20.30, Áttu þrjár
afkastami'klar vélar að vera í
þessu flugi Friendshipvélin, Clo-
uidimastervðlin. og Vicoun.tvélin.
Gerðu Flugfélagsmenn sér von-
ir um, að takast myndi að flytja
alla þá er biðu fars, héldist sæmi
legt fl'ugveður.
-----■»■ ♦<---
Lýst eítir vitnum
FLUGELDI var skotið inn í íbúð
ina á annari hæð í húsinu að
Ásvallagötu 5)1. Fór flugeldur-
inn í gegnum rúðu og olli tals-
verðum skemmdum í íbúðinni.
Vill rannsóknarlögreglan biðja
þá, sem kunna að hafa orðið var
ir við hverjir þarna voru að
verki, að gefa sig fram hið fyrsta.
Konstantín telur
sig hafa gert gagn
— Segist hafa haft nœgan stuðning
New York. 3. janúar. NTB
KONSTANTÍN Grikkjakonungur
telur, að byltingartilraun sín
gegn grísku herforingjastjórn-
inni í síðasta mánuði hafi ekki
algerlega verið unnin fyrir gíg.
Hann heldur því fram í grein,
sem hann ritar í síðasta tölublað
bandaríska tímaritsins „Life“,
að margar þær ráð.stafanir, sem
gríska herforingjastjórnin hafi
gert að undanförnu, meðal ann-
ars loforðið um þjóðaratkvæða-
greiðslu og jólanáðanirnar. eigi
rætur að rekja til gagnbylting-
artilraunarinnar.
„Ég reyndi að berjast og ég
beið ósigur. Ég barðist því ég
trúði því, að þannig mætti end-
urreisa lýðræði í landi mínu
með skjótari og árangursríkari
hætíi en ella“, sagði Konstantín.
Konungurinn sagði, að byhing
artilraunin hefði mistekizt, þar
sem hermenn hliðhollir honum
hefðu ekki getað náð undir sig
mikilvægum stöðum í hernum
og þar sem nokkrar herdeildir,
sem hefðu heitið honum stuðn-
ingi. hefðu brugðizt á síðustu
stundu.
„Áður en ég flúði til Rómar
14. desember hafði ég nægan
stuðnin.g til að berjast gegn her
foringjaklíkunni. Þetta var hins
vegar ekki tilgangur minn. Ég
vildi endurreisa land mitt, ekki
Fyrsta
togarasala
FYRSTA togarasalan á árinu
1968 fór fram í fyrradag þegar
Svalbakur seldi í Grimsby, rúm-
ar 149 lcstir fyrir 9638 sterlings-
pund.
teggja það í rúst“, sagði konung
ur. Konungur segist aldrei hafa
verið jafnsannfærður um það og
nú ,að hann njóti stuðnings og
vinsældta meðal gervallrar þjóð
arinnar.
Ingiríður í Róm
Ingiríður Danadrottning hélt
í dag til Rómar í þriggja daga
heimsókn til dóttur sinnar, Önnu
Maríu Grikkjadrottningar.
Kjöt hækkar um 3,3%
Mjólk hækkar ekki
NÚ um áramótin var tilkynnt
um nýtt verð á landbúnaðaraf-
urðum, sem til er komið fyrir
hækkun verðlagsgrundvallar.
Hækkunin er tæp 3%, en þar
sem ull og gærur taka ekkert
til sín, verður hækkun á kjöti
og mjólkurvörum nokkru hærri
í staðinn, eða að jafnaði 3%.
Mjólk hækkar ekki, en rjómi
og aðrar mjólkurvörur hækkar
um rúm 3%.
Kjöt hefir hækað um sem næst
3,3% og er smásöluverð á dilka-
kjöti sem hér segir: I. verðflokk-
ur :
Súpukjöt, fra.mpartar
og síður 82.70
Do læri, hryggir
og frampartar 91,30
Læri heill og ni&ursög'uð 94,95
Hryggir 97,65
Kótelettur 108,90
Lærisneiðair 122,00
Heilir skrokkar
(ósunduirteknir) 74,35
Do sundurteknir eftir
ósk neytenda) .... 76,15
Márus frá Valshamri var
jólagestur á Galtarvita
LEIÐRETTING
í MINNINGARGREIN í blaðinu
í gær um Þórarin, Björnsson
skipherra, eftir Garðar Pólsson
féll niður þeasi málsgrein:
„Með prúðmennsku og frú-
bæru skaplyndi ávann Þórarinn
sér traust og hylli samstarfs-
manna sinna, sem minnast hans
með söknuði."
VIÐ ræddum við Óskar Aðal-
stein vitavörð í gær og innt-
um frétta.
Jólin voru mjög ánægjuleg
hér á Galtarvita og við feng-
um allar nauðsynjar til jóla-
halds með skilum. Hér er ann
ars frekar erfitt með aðdrætti
yfirleitt, en við höfum alltaf
verið heppin um jólin. Jóla-
bækurnar dreif að í hrönnum
Oig blöðin fengum við einnig.
Aðalskemmtun fólksins hér
er bókalestur og m.a. höfum
við þann sið að velja eina
bók til lestrar upphátt yfir
jólin fyrir heimilisfólkið. Að
þessu sinni völdum við bók-
ina Márus frá Valshamri eftir
Hagalín og var Márus hér góð
ur gestur og mjög ánægjuleg-
ur, en lesið hefur verið úr
bókinni vissan tíma á hverju
kvöldi og er lestrinum nýlok-
ið.
— í fárviðrinu sem ge'kk hér
yfir í haust svipti stormur-
inn upp timburhjalli, sem var
elz'ta húsið hér. Fór hjailur-
inn beint i loft upp og sveif
u.þ.b. 20 metra á milli ná-
lægra húsa án þess að
skemma nokkuð. Húsið lemti
síðan í sniós'kafli á hvo'lfi og
er nú ónýtt. en það var um
Óskar Aðalsteins
4x5 m. hliðar og um 6 m.
hátt.
Slys henti hér 27. des. sl.
um kl. 2, en þá var kona mín
að líta eftir mælum o.fl. í
sambandi við veðurskeyti og
það var mjög mikil hálka, sem
olli því að hún datt og fót-
brotmaði mjög illa á vinstri
fæti. Varðskipsmemn komu til
hjálpar og tókst þeim að kom
ast á land í gúmmbát þrátt
fyrir sollinn sæ og stinnings-
kalda og þeim tókst fyrir harð
fylgi að koma konunni um
borð í varðs'kipið og var far-
ið með hana til ísafjarðar í
sjúkrahús og líður henni nú
vel eftir atvikum.
— Um áramótin var kynt
bál hér og skotið upp flug-
e’ldum og áttum við friðsæl og
góð áramót. Við erum hér
hjónin og þrír uppkomnir
synir okkar, og það er ákaf-
lega ánægjulegt að vinna
hérna o.g það þarf auðvitað
alltaf að sinna veðurathugun-
um, en þess á milli vinm ég
að ritstörfum.
— Þessi vetur hefur verið
einn sá kaldastj síðan við kom
um hingað l'9-53 en frostið
nú síðustu daga hefur hlaup
ið á 15-—18 gráðum, en hús-
in hér eru ágæt og t.d. vitinn
nýr og það þarf mikið að
gamga á til þess að óþægilegt
sé að búa í ibúðarhúsinu.
STAKSTEIIVAR
..MannÍYrirlitning“?
FRAMSÓKNARMENN eru betur
búnir ýmsum öðrum eiginleik-
um ten kímnigáfu. í gær birti
málgagn þeirra forustugrein, þar
sem það er talin „mannfyrir-
litning“ þegar forsætisráðherra
í áramótagrein sinni í Mbl. líkti
Alþýðubandalaginu við óæðri
lífverur, sem skríða saman aftur,
þótt búið sié að sundurlima þær.
Vissulega er þestsi samlíking
hárrétt. Á síðustu árum og alveg
sérstaklega síðan 1963 hafa
sviptingar innan Alþýðubanda-
lagsinsi tekið á sig hinar furðu-
legustu Imyndir. Hvað eftir ann-
að hefur klofningur þessara siam
taka orðið algjör og opinber, en
jafnan hafa samstarfsaðilarnir
skriðið saman aftur. Jafnvel
framboð formanns Alþýðu-
bandalagsinsi í Reykjavík sl. vor
gegn framboðslista síns eigin
flokks megnaði ekki að sundra
endanlega þestsum kosningasam-
tökum. Nú er það hald margra
eftir útgöngu Hannibals og
Björns af miðstjórnarfundinum
í byrjun desember, að komið sé
að endanlegum samstarfsslitum.
Enginn slkyldi þó ganga út frá
því sem vísiu fyrr en orðið er.
Alþýðubandalagið, hefur ýmsa
sérsjtæða eiginleika til að bera,
einmitt þá eiginleika, sem gera
það að verkum, að ,sumar óæðri
lífverur skríða aftur saman, þó
búið sé að sundurlima þær“. En
kímnigáfa Framsókn,armanna er
takmörkuð. Þeir telja þese lýs-
ingu á hinum aérsitæðu eiginleik-
um Alþýðubandalagsins „mann-
fyrirlitningu" og að hún beinist
alveg sérstaklega gegn Birni
Jónssyni og Hannibal Valdimars-
syni! Það er skoðun margra, að
Alþýðubandalagið og raunar
svipuð stjórnmálasamtök ann-
ars staðar séu kjörið verkefni
fyrir sálfræðinga. Það er kannski
ekki fjarri sanni, að þeir hefðu
einnig einihverju hlutverki að
gegna innan Framsóknarflokks-
ins. Flokkur, sem er alinn upp
við völd, en missir þau slkyndi-
lega og nær þeim ekki aftur get-
ur fóstrað í brjósti sér ýmsa
„komplexa".
Að standa við
loíoið sín
Annars er það eftirlætiskenn-
ing Framsóknarmanna um þesfiar
mundir, að stjórnarflokkarnir
hafi haldið meirihluta sínum á
Alþingi með blekkingum og
virðisí þesiíii kenning vera eina
huggun Eysteins Jónssionar og
hinna minni spámanna hans,
vegna þess andsreymis; sem
þeir hafa orðið að sæta á vett-
vangi sitjórnmálanna um langt
skeið. Þessi kenning var grund-
vallaratriði í áramótagrein Ey-
steina og hún blómstrar í for-
ustugrein Tímans í gær. En
sannleikurinn er sá, að Fram-
sóknarmenn geta engin rök fært
fram fyrir þeirri fullyrðingu
sinni, að stjórnarflokkamir hafi
blekkt kjósendur fyrir kosming-
arnar. Kjósendum var gerð ná-
kvæm grein fyrir því amnars
vegar, að verðstöðvunin og aðr-
ar aðgerðir í sambandi við hana
mundu væntanlega nægja, ef
verðfallið héldi ekki áfram, en
það var jafnframt slkilmerkilega
fram tekið og hægt að vitna í
margar ræður forsætisráðherra
því til situðnings, að ef verðfall-
ið héldi áfram og önnur óáran,
svo sieim aflatregða, mundi rót-
tækari aðgerða þörf. Ríkisstjórn-
in hélt fast við það að leysa
efnahagsvandamálin án gengis-
breytingar og miðaði tillögur
sínar við það, en gengislækkun
sterlingsrpundsins si&tti að sjálf-
sögðu strik í reikninginn og
gjörbreytti öllum viðhorfum.
Gátu Framsóknarmenn séð þann
atbuið fyrir? Er hægt að saka
stjórnarflokkana fyrir það, að
hafa ekki séð hann fyrir í vor.
Enginn sanngjarn maður mundi
i halda því fram.