Morgunblaðið - 14.01.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.01.1968, Blaðsíða 1
28 SÍÐIiR OG LESBÓK 11. tbl. 55. árg. SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Tveggja tíma átök við Genesaretvatn Tel Aviv, 13. janúar. NTB—AP. • ÍSRAELSKIR og jórdanskir hermenn skiptust á skotum í morgun yfir ána Jórdan. Þetta voru þriðju átökin sem átt hafa sér stað við Jórdan á einni viku. ísraelsmenn segja, að átökin hafi byrjað þegar jórdanskir her menn hafi skotið úr vélbyssum á ísraelskan herjeppa á Beit Shean-svæðinu sunnan við Genesaret-vatn .Skothríðinni var svarað og átökin stóðu í tvær og háifa klukku'Stund. Ekki hef- ur verið tilkynnt ufli mannfall. Fréttir frá Washington herima að samkv. áreiðanlegum heimild um hafi Johnson forseti heitið Eskhoi, forsætisráðherra ísraels, því að útvega ísraelsmönnum orrustuiþotur af gerðinni A4 Skyahwk er þeir ræddust við fyrir einni viku. Ekki er vitað Kosningar á Kýpur 25. febr. Nikósía, 13. jan. NTB—Reuter NÚ hefur loks verið ákveðið, að forsetakosningarnar á Kýpur fari fram 25. febrúar næst kom- andi. en þeim hefur hvað eftir annað verið frestað. Tilkynning um dagsetninguna var birt í Nikósíu í da.g. hve margar þotur Bandaríkja- menn muni útvega ísraelsmönn- um . Hu'ssein Jórdaníukonungur fór til Kaáró í dag til viðræðna við Nasser forseta. Talið er, að aðalumræðuefnin verði sátta- ti-lraunir Gunnar Jarringis, sátta semjara SÞ, fyrirhugaður fund- ur æðstu manna Arabaríkjanha og ýmis vandaimál Arbaríkj- anna. Fedorenko lótinn hætto New York, 13. jamúar — NTB NIKOLAI Fedorenko, aðal- fnlltrúi Rússa hjá SÞ og stað- gengill hans, Platon Morozov, vtrða leystir frá störfum á næstunni, að því er áreiðan- legar heimildir í aðalsltöðvum SÞ herma. Ástæðan er senni- { lega ósigur sá er Rússar biðu í umræðum Allsöierjarþings- ins í fyrra um ástandið í lönd um fyrir botni Miðjarðarhafs, að því er heimildir Reuters- fréttastofunnar herma. Lengi hefur verið búizt við þvi að Fedorenko verði kall- aður heim og annar maður skipaður í hans stað. Fyrr í vikunni var frá því skýrt, að eftirmaður hans yrði Jakob Malik, þaulreyndur diplómat, sem er aðstoðarutanrikisráð- herra í sovézku stjórninni. Forsetokjör í Fhuilandi ,Helsingfors, 13. jan. NTB. ÞRJÁR milljónir Finna ganga að kjörborðinu og kjósa kjör- menn á mánudag, er siðan velja forseta fyrir næsta kjörtímabil, segir í skýrslu sem 'bixt er í Hels- ingfors í dag. Nákvæm tala kjós enda er 2,986,770. 1 f \ I ■« ■ ■■ ! A fleygiferð Veröur Litvinov sa næsti » J í snjónum í gær færðisit fjör V ■ ■ ■ # ■ | í krakkana og þau voru rjóð | sem verður tekinn fastur? í sælt að renna sér á sitjand- Sovézk blöð þegja um B*ettai*holdin ^ sleðarnir úr tré að verða úr 1 sögunni og þotusleðarnir eru | Moskvu, 13. janúar. — AP I teknir fyrir einu ári, en skyld- l fluttir í vinnubúðir. Einn sak- í komnir í staðinn, enda munu , PAVEL M. Litvinov, sonarsonur mennin vonast til að fá að heim borninganna, stúlka, var dæmd í þeir renna hraðar en þeir fyrrverandi utanríkisráðherra Sovétríkjanna og einn af leiðtog um mótmælahreyfingar mennta manna í Moskvu, hefur enn ekki verið handtekinn þrátt fyrir skorinorð ummæli þess efnis, að hin lokuðu réttarhöld í málum ungu sovézku rithöfundanna, i sem dæmdir voru til fangelsis- vistar í gær, séu smánarblettur á sovézku þjóðinni. Almennt hafur verið búizt við að röðin . komi næst að Litvinov vegna: þessarar gagnrýni hans og frá- j sagnar hans af réttarhöldum í máli rithöfundarins Vladimir Bukovskys. Rithöfundarnir fjórir, sem dæmdir voru í gær, hafa ekki fengið að hafa samband við ætt- ingja sína síðan þeir voru hand sækja fangana snemma í næstu í eins árs fangelsi og er búizt viku áður en þrír þeirra verða I Framh, á bls. 27 gömlu. — Ljósm. Ól. K. M. Castro vill skipta á 100 föngum og líki Guevara Havana, 13. janúar — NTB FIDEL CASTRO, forsætisráð- herra Kúbu, hefur hoðizt til að láta 100 pólitíska fanga lausa gegn því að framselt verði lík skæruliðaforingjans Ernesto „Che“ Guevara, en hefur vísað Tító rekur 400 andstæðinga Belgrad, 13. janúar. NTB. 4 KOMMÚNISTAFLOKKUR- INN í Belgrad hefur rekið um 400 félaga vegna hugmynda- fræðilegra frávika. Tito forseti hefur sjálfur beitt sér fyrir þessari hreinsun í flokknum, að því er segir í fréttum júgó- slavneskra blaða. Blöðin, seni hafa fengið upp- lýsingar sínar frá eftirlitsnefnd flokksins, herma að tala þeirra meðlima, sem reknir bafa verið vegna frávika frá stefnu flokks- inus sé hærri en þeiirra, sem strikaðir hafa verið út af með- limaskrá vegna vangoldinna fé- lagsgjalda. Nefndin segir, að þeir fLokks roenn, sem sn.úist gegn pólitásk- um grundvallarreglum flok'ksiins geti ekki lengur verið flokks- meðlimir. Slíkir með'liimir fá fyrst viðvörun og síðan verður þeiim vikið úr flokknum ef þeir halda fast við skoðanir sínar, segir nefndin. á bug tilboði Bolivíustjórnar um, að höfð verði skipti á franska menntamanninum Regis Dbray og Bólivíumanninum Hubert Matos, sem tók þátt í bylting- unni á Kúbu á sínum tima en féll síðar í ónáð. G'uevara féll í skærum í Boli- víu í fyrra og Debray a'fplánar 30 ána fangelsisdóm fyrir þátt- töku í þyltingar.starfsemi Gue- vara. Castro sagði , dag, að 'hann væri samnfærður um, að Deþray mundi sjálfur visa á bug hug- myndinni um skipti á honum og Hubert Matos, sem er kunnasti íangi Castros. Castro bauðst til að sleppa hinum 100 pólitísku föngum úr haldi í ræðu, er haran 'hélt, þegar alþjóðlegri menningiarráðstefnu lau’k í Havana. Að sögn sænska sendiráðs- ins í Havana, he'fur sænskur blaðamaður, Stlaffan Lamm að nafni, verið handtekinn á Kú'bu, gefið að sök að hafa tekið mynd- ir af hernaðarlegum svæðum. í Stokkihólml er siagt, að blaða- maðurinn, sem er 30 ára gam- ali, ha.fi í nótt haft S’amband við sænska ræðismanninn í Havana, sem telur, að hann verði látiimn laus síðar í dag. Staffan Lamm er sfcarfsmaður sænska útvarpsins og sjónvarp- ins og hiefur á undanförnum mánuðum dvalizt í Ban*daríkj- unum, en fór í skemmtiferð til Kúbu fyrir um það bil hálfum mánuði. Hann heldur aftur til Bandaríkjanna ef hann verður látinn laus. í gær var sagt í Havana, að tveir brezkir blaðamenn, Joy Searl, starfsmaður UPI-frétta- sfcofunnar, og Peter Davis, starfs- maður ITV-sjónvarpsfyrirtækis- ins, hefðu verið settir í gæziu- varðhald, gefið að sök að hafa tékið Ijósmyndir í óleyifi og sýnt yfirvöldum freklega lítilsvirð- ingu. 30 stiga frost í Helsingfors Helsingfors, 13. jan. NTB-Reuter. MESTI kuldi, sem komið hefur síðan mælingar hófust fyrir um hundrað árum, mældist í gær í Helsingfors. Þá var frostið 30 stiig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.