Morgunblaðið - 14.01.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.01.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGTJR 14. JANÚAR lf>68 X Annast um skattframtöl að venju. Tími eftir sam- komulagi. Friðrik Sigurbjörnss., lögf. Harrastöðum v/Baugsveg. Sími 16941 og 10100. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Simi 30135. Skattaframtöl Sigfinnur Sigurðsson, hag- fræðingur, Malhaga 15. — Sími 21826 eftir kl. 18. Gólfteppi Okkar teppi eru ekki ódýr. ust, en ... kaupir þú góðan hlut þá mundu, hvar þú fékkst hann. Álafoss. Milliveggjaplötur Góður lager, þykktir 5, 7 og 10 cm. Hagstætt verð og greiðsluskilm. Hellu- og steynsteypan sf. við Breið- holtsveg. Sími 30322. Til sölu 16 feta vörubílspal'lur og sturtur. Ennfremur Ford fólksbifreið árg. 66, afskráð Selst ódýrt. Sími 99—3114. Fatnaður — seljum UXXarúlpur ama, nankins- buxur, allar stærðir, odelon kjólar o. fl. Allt ódýrt. — Lindin, söludeild, Skúlag. 51, sími 18825. Skattaframtöl Komið strax, því timinn er naumur. Fyrirgreiðsluskrif stofan, Austurstræti 14, sími 16223. Þorleiifur Guð- mundsson, heima 12469. Tökum að okkur klæðningar. Gefum upp verð áður en verk er hafið. Úrval áklæða. Húsgv. Hús- munir, Hverfisgötu 82, sími 13655. Trilla óskast um 1% tonn. Tilboð er greini verð, aldur og ásig- komulag sendist undirrit- uðum. Snorri Magnússon, Flókalhrauni 10, Hafnarf. Til sölu Vauxhall Victor fólksbif- reið, árg. 1959 í góðu lagi. Mótorar, gírkassar, hurðir, stýrismaskínur í Vauxhall, árg. 53, 59. Uppl. í s. 40820. 4ra herb. íbúð á mjög .góðum stað til leigu. Eitthvað af húsgögn- um getur fylgt. Uppl. í simum 16473 og 17148. Ung bandarísk stúlka er kann vélritun og enska hraðritun og talar íslenzku að nokkru leyti, óskar eftir starfi. Uppl. í síma 8-22-17. 50 watta nýr gítarmagnari Selmer gítarmagnari til sölu. Uppl. í síma 50493 milli kl. 5 og 7. Blæjur óskast á Willis jeppa. Uppl. í síma 11756 eða 15771. ^s4ótaró&ur tií HtöruL eftir séra Friðrik Friðrikssori EITT SINN, þegar séra Friðrik Friðriksson dvaldist hjá Kolka- hjónunum á Blönduósi, sem oft ar, var hann að dunda við þulu þessa, og skemmta með því krökkunum, sem komu í heim- sókn. Séra Friðrik Friðriksson Blíð er hún Blanda, brosir við sanda, kyssir að vanda, kletta og granda, bratta, sem standa beggja til handa. Glymnr í giljum, grótveggjaþiljum, hamast í hyljum, hvæsir mót byljum, norðaustankiljum. Nöldur það skiljum. Fellur af f jöllum, fóstruð af tröllum, steypist af stöllum, stillist á völlum, freyðir í föllum i farvegi höllum. Að mari hana munar meira en oss grunar, freyðir og funar, í f jallskorum brunar, olgandi dunar, að ósi er hún brunar. FRETTIR Kristileg samkoma verður í sam komusalnum, Mjóuhlíð 16 sunnu- dagskvölchð 14. janúar kL 8. Verið hjartanlega velkomin. KFUM og K, Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Benedikt Arnkelsson cand. theol. talar. Allir velkomnir. Á mánu- dagskvöld er fundur fyrir unga pilta frá 13—17 ára. Fundurinn byrjar kl. 8, en húsið er opnað kl. 7, þar sem piltarnir geta skemmt sér við töfl og leiki og aðra tóm stundaiðju. Hjálpræðisherinn. Sunnud. kl. 11 Helgunarsam- koma. Kl. 20,30 Hjálpræðissam- koma. Kaptein Djurhuus og frú stjórna og tala. Hermennirnii taka þátt í samkomum dagsins Mánud. kl. 16 Heimilasamband. Velkomin. Aldiað fólk í Háteigssókn Kvenfélag Háteigssóknar býður öldruðu fólki í sókninni til kaffidrykkju í veitingahúsinu Lidó sunnudaginn 14. jan. kl. 3. Til skemmtunar verður: Einsöng- ur: Guðrún Tómasdóttir, upplest- ur: Ævar R. Kvaran og tvöfaldui kvartett syngur. Mæðrafélagskonur. Munið fundinn að Hverfisgötu 21 fimmtudaginn 18. jan. kl. 8,30. Spiiað verður Bingó. Kristniboðsvika á Akranesi Kristniboðsvika hefst í Akra- neskirkju sunnudagskvöld kl. 8,30. Jónas Þórisson og Ingólfur Giss- urarson tala. Einsöngur. Sagt frá kristniboði. Kristniboðssambandið. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur stúlkna og pilta, 13— 17 ára, verður I Félagsheimilinu mánudagskvöldið 15. jan. Opið hús frá kL 7.30. Frank M. Hall- dórsson. Heimatrúboðið. Almenn samkoma sunnudaginn 14. jan. kl. 8.30. Allir velkomnir. Langholtssöfnuður. Kynningar- og spilakvöld verð- ur í safnaðarheimilinu sunnu- dagskvöld 14. jan. kl. 8.30. Langholtssöfnuður. Samkoma verður fyrir aldrað fólk í Safnaðarheimilinu sunnud. 14. jan. kl. 2. Helgisýning nem- enda úr Vogaskóia og margt fl. Kaffiveitingar. Flladelfía, Reykjavík. Almenn samkoma sunnudaginn 14. jan. kl. 8. Ræðumaður: V. G. Greisen, trúboði frá Bandarikjun- um. Fjölbreyttur söngur. KAXJS — Samtök skiptinema. Þriðjudagskvöld 16. jan. kl. 8,30 hefst I félagsheimili Neskirkju leshringur í umsjón séra Jóns Bjarman. Bænastaðurinn, Fálkagötu 10. Kristilegar samkomur sunnudag- inn 14. jan. Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir vel komnir. Kvennadeild Slysavarnafélagsins 1 Reykjavík heldur skemmti- fund mánudaginn 15. jan. kl. 8.30 að Hótel Sögu (Súlnasal). Söng- konurnar Ingibjörg Þorbergsdóttir og Guðrún Guðmundsdóttir syngja sá NÆST bezti Saga þessi er meir en 20 ára gömul, en hún hefði getað gerzt alveg nýlega. Góður og gegn borgari, sem átti konu með gervifót, kom þá á skrifstofu Hitaveitunnar og bar sig illa undan kuldanum heima hjá sér. „Þetta er engin hitaveita, heldur sannkölluð kuldaveita“, segir borgarinn vi'ð einn hitaveitustarfsmanninn, „og því til sönnunar skal ég segja yður, að konan mín vaknaði við það i nótt, að ann- ar fóturinn á henni, sem hafði staðið út undan sænginni, var stíf- ur og dofinn af kulda, nærri frosinn.“ Hitaveitustarfsmaðurinn brosti og spurði góðlátlega: „Vitið þér fyrir víst, að þetta hafi ekki verið gervifóturinn að gabba hana?“ f dag er sunnudagur 14. janúar og er það 14. dagur ársins 1968. Eftir lifa 352 dagar. 2. sunnudagur eftir þrettánda. Árdegisháflæði kl. 4:48. Jesús sagði: Sá, sem trúir á mig, úr lífi hans munu eins og ritningin hefur sagt, renna lækir lifandi vatns. (Jóh. 7,38). TJppIýsingar um læknaþjónustu i borginnl eru gefnar i síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- ctöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opln frá kl. 5 cíðdegis til 8 að morgnl. Auk þessa aila helgldaga. — Síml 2-12-30. Neyðarvaktin tShcarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, cími 1-15-16 og iaugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla frá Þ í lyfjabúðum 1 Reykjavík til kl. 9, sunnudags- og helgidaga- varlza frá kl. 10—21 vikuna 13. jan. — 20. jan. er í Vesturbæjar- apóteki og Austurbæjarapóteki. Næturlæknir i Hafnarfirði, Helgarvarzla laugard. — mánu- dagsmorguns, 13.—15. jan. Grím- ur Jónsson, simi 52315, næturlækn ir aðfaranótt 16. jan. er Kristján Jóhannesson, simi 50056. Næturlæknir í Keflavík. 13. og 14. jan. Arnbjörn Ólafsson. 15. og 16. jan. Guðjón Klemenzss. 17. og 18. jan. Kjartan Ólafsson. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, iaugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kL 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérctök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3« Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar i sima 10-000. D Edda 59681167 = 7. RMR-17-1-20-VS-MT-HT. □ Mímir 59681157 — 1 FrL IOOF 10 = 1491158% = IOOF 3 = 1491158 = E.I. IOOF = Ob. 1 P. = 1491168% = E.I með undirleik Carl Billich. Karl Einarsson gamanleikari skemmt- ir og fleira. Kvenfélag Óháða safnaðarlns. Nýársfagnaður félagsins verður sunnudaginn 14. des. eftir messu. Skemmtiatriði. Tvísöngur: Snæ- björg Snæbjarnardóttir og Álf- heiður Guðmundsdóttir. Kvik- myndasýning. Kaffiveitingar. Ailt safnaðarfólk velkomið. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund mánud. 15. jan. i Breiðagerðisskóla kl. 8.30 Elín Ólafsdóttir lífefnafræðingur og Unnur Skúladóttir fiskifræðingur tala á fundinum. Spurningaþáttur félagskvenna. Konur sem sótt hafa um handavinnunámskeið á vegum kvenfélagsins eiga að mæta í Hvassaleitisskóla laugard. 13. jan. kl. 5. Nánar í síma 35846. Bolvíkingafélagið í Reykjavík. Aðalfundur verður haldinn sunnu- daginn 14. janúar í Lindarbæ, uppi kl. 3 síðd. Spiluð félagsvist. Kaffi- veitingar. 6ENGISSKRANIN0 *»«*• ® “ 10. Janúar 1988. 8krÚ8 tri Elninf Kaup Sala 27/11 '67 1 Bandar. dollar 56,93 57,07 9/1 '68 lSterlingspund 137,16 137,50 in/1 - ílCanadadollar 52,84 B2,68jf* 8/1 - 10f»I>',r,skar krónur 764,14 766,00 27/11 '07100 Horakar. krónur 790,92 798,88 8/1 '68 100 8ænakar krónur 1'.100,781.103,45 11/12 '07100 Flnn*k 1.386,141.359,48 8/1 '88100 Franeklr tr. 1.186,961.159,80 4/1 - lOOBelg. frankar Í14,SS 114,83 9/1 - lOOSvisan. tr. 1.311,431.314,67 m/l - 100 Oyllinl 1.583,001.587,48^5 27/11 '87100 Tékkn. kr. 790,70 792,64 4/1 '68100 V.-þýtk nörk 1.421,061.425,15 22/12 '67100 Lfror 9,12 9,14 8/1 '88100 Austurr. soh. 220,10 220,64 13/12 '87100 Pesetsr 81,80' 82,00 . 27/11 “ ÍOO kelkningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 - - 1 Reikningspund-, Vöruskiptalönd 136,61 138,97 Broytlni tri iihutv •krjnlniv. Börn eiga ekki heima á götunni Verndið börnin gegn hættum og freistingum götunnar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. Spakmœli dagsins Ekkert getur staðið oss nær en föðurlandið. — Plato. Vísukorn SVAR TIL VINAR Yzt við hafsbrún skært er skín þó skýja dragi upp klakka. Til endadægurs á ég vin Olla á Hjaltabakka. Hjálmar frá Hofi. ER FERSKEYTLAN AÐ TAPA GILDI? Áður kveikti hún andans glóð> óskabarnið Iýða. Nú finnst mér vera að falla úr móð ferskeytluna að smíða. Þó ásjónan sé ekki bleik — ef mér fæðist baga. Ég get brugðið enn á leik eins og lamb í haga. Hjálmar frá Hofl. Sunnudagaskólar \ Hósea segir frá ást Guðs. Minnistexti Sunnudagaskóla- baraa: Jörðin er full af miskunn þinni, Drottinn, kenn mér lög þín. Sálm. 119, 64. Sunnudagaskólar KFUM í og K í Reykjavík og Hafn- arfirði hefjast í húsum félag- anna kl. 10.30. Öll börn eru hjartanlega velkomin. Hjálpræðisherinn. Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. — Öll börn velkomin. Heimatrúboðið. Sunnnudagaskólinn kl. 10.30. Öll börn hjartanlega velkomin. ,' Sunnudagaskólinn, Mjóuhlíð 16, kl. 10,30 — öll börn hjartanlega velkomin. Fíladelfía. Sunnudagaskólar hefjast kl. 10.30 að Hátúni 2 og Herjólfs- götu 8. Öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Kristniboðsfélaganna i Skip- holti 70 hefst kl. 10.30. Öll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.