Morgunblaðið - 14.01.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.01.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1968 Félag Islenzkra snyrtisérfræðinga Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 22. janúar að Hótel Sögu kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: Venjulega aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Tökum uð okkur klæðningar og viðgerðir á hús gögnum. Höfum fyrirliggj andi ýmsar tegundir svefnsófa. Hag stætt verð. Fataskápar og inn réttingar gegn ilboðum. Bólstrun og trésmíðavinnustofan, Síðumúla 10, sími 83050. FuncSur um bæformál Akureyrar Sjálfstæðisfélag Akureyrar heldur fund n.k. mánudagskvöld kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu uppi. Fundarefni verður: Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 1968. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta vel og stundvíslega. Verkstjóri Maður á aldrinum 25—40 ára óskast til að veita forstöðu litlu verkstæði með 5—6 sérmenntuðum mönnum. Starfið er létt en fjölbreytt. Krefst ná- kvæmni, hreinlætis og hagsýni. Maður með próf í vélvirkjun, rafvirkjun, símvirkjun eða slíku með áhuga á vélum, getur með tímanum skapað sér ágætis framtíaðrstarf. Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf senaist blaðinu fyrir 20. þ.m .merkt: „Austurbær — 5365“. Enskar bréfaskriftir Stúlka vön enskum bréfaskriftum óskast um eða upp úr næstu mánaðamótum. Æskilegt að viðkomandi geti hraðritað eða vélritað eftir segulbandi. Vinna síðari hluta dags kemur til greina. LAGMÚLI r», sími 8ir,r,:> Góð bújörð Til sölu er jörðin Ytra-Skörðugil, Skagafjarðar- sýslu, ásamt eyðibýlinu Elivogum. Ytra-Skörðugil er vel í sveit sett, stendur við þjóðveginn milli Varmahlíðar og Sauðárkórks. Á jörðinni er víð- áttumikið beitiland vel girt, og tún, er gefur í sér um 1500 hestburði af töðu árlega. Á Ytra-Skörðu giii er steinsteypt íbúðarhús og vélageymsla, 720 rúmmetra hlaða og fjárhús, er rúma 350 fjár, 3 hesta og 3 kýr. Veiðiréttindi eru í Sæmundará. Ef óskað er, geta vélar fylgt með í kaupum. Tilboð sendist Birni Jónssyni, Skólabraut 39 Seltjarnarnesi, er gefur nánari upplýsingar. HÆKKIÐ GENGI KRéNUNNAR Öll búsáhöld verzlunarinnar á gamla verðinu 20% afsláttur að auki KAFFI- OG MATARSTELL, BOLLAR, GLÖS STÁLBORÐBÚNAÐUR, LEIRVÖRUR, HITABRÚSAR BURSTAVÖRUR, PLASTDÚKAR, PAPPÍRSSERVÍETTUR O.FL. ALLT ÚRVALS VÖRUR MR BÚÐIN LAUGAVEGI 164

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.