Morgunblaðið - 14.01.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.01.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1966 TEK AÐ MÉR ÞÝÐINGAR úr ENSKU, FRÖNSKU, ÍTÖLSKU og DÖNSKU. Margra ára starfsreynsla. Prófarkalestur kemur einnig til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. þ.m. merkt: „Þýðingar — 2914“. LUXOR - LUXOR LUXOR SJÓNVARPSTÆKIN KOMIN AFTUR IIÚ SG AGN A VERZLUNIN BÚSLÓÐ V/NÓATÚN — SÍMI 18520. Ábatasöm aukaviima Menn óskast til að selja auðseljanlega vöru eftir venjulegan vinnutíma. Varan er boðin í hvert hús. Mjög góðir tekjumöguleikar fyrir duglega menn. Upplýsingar um núverandi og fyrrverandi störf leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Trúnaðarmál — 5156“. Notið frístundirnar Vélritunar- og hrað- ritunarskóli IPitman hraðritun á ensku og íslenzku. Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o.fl. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og innritun í síma 21768. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27, sími 21768. Allar gerctir Myndamóta ‘Fyrir auglýsingar 'Bcekur ogtimarit •Litprentun Minnkum og Stcekkum OPÍÐ frá kl. 8-22 MYJVÐAMÓT hf. simi 17152 MORGUNGlAOSHllSINU Rýming- arsala Seljum af Iager alls konar tegundir af prjónagarni, efnisbúta, vefnaðarvörur, rennilása, tvinna og leifar af margs kon ar vörutegundum á stórlækkuðu verði að Hjarðarhaga 24 (vestan- vecrðu) Opið kl. 2—6 LESBÓK BARNANNA LESBÓK 3ARNANNA 3 Húsbóndi hans var rík j ur og heiðarlegur maður og alls ekkert nízkur. Þegar verkamaðurinn, hafði verið eitt ár í þjón ustu hans kom húsbóndi hans með poka fullan af gulli og setti á borðið fyr ir framan hann. — Taktu eins mikið og þú vilt- sagði hann og gekk út úr herberginu. Hann vissi ekki hvað hann ætti að gera. Hann vildi ekki taka of mikið. svo að hann tók aðein? einn gullpenine og stakk honum í vasann. Skyndilegur þorsti feom nú yfir hann. Hann gekk út að brunninum og beygði sig niður, til þess að fá sér að drekka — en peningurinn valt þá úr vasa hans og sökk til botns í brunninum. Og nú átti hann ekk- ert. Flestir mundu í hans sporum hafa barmað sér. en ekki þessi maður. — Guð veit hvað hverjum okkar er ætlað. Sumir fá peninga en aðrir f á enga. Ég hlýt að hafa unnið illa, huesaði hsnn. — Núna skal ég bæta mig og vinna helmingi meira. Svo að hann fór aftur til húsbónda síns og réð sig í vinnu, eitt ár í viðbót. Árið leið og þá kom húsbóndi hans aftur með gullsekkinn, og bauð hon um að taka eins mikið og hann vildi. Hann tók aðeins einn gullpening. Og eins og fyrr varð hann mjög þyrstur. svo að hann gekk út að brunninum. Ráðning úr 24 tölu- Hann missti aftur gull- peninginn, sem sökk til botns. O g þriðja árið byrjaði hann að vinna hjá hús- bónda sínum, og vann hann nú jafnvel ennþá betur en áður. Hann hafði tæplega tíma til þess að borða og sofa. En akrar húsbónda hans urðu grænir og fallegir. meðan akrar hinna bænd anna voru gulir og skrælnaðir, fénaður þeirra var grindhoraður, en fénaður húsbónda hans var feitur og sæl- legur. Og árið leið. Aflur kom húsbóndi hans með gullsekkinn. setti hann á borðið fyrir framan hann og bauð honum að taka eins mikið og hann viidi. Hann valdi sem fyrr að- eins einn gullpening. Fór hann síðan út að brunn- inum til þess að fá sér að drekka. í þetta sklpíi týndi hann ekki gulipen ingnum. heldur sá hann hvar hinir tveir pening- blaði (kubbasamtenging) arnir flutu ofan á vatn- inu. Hann tók þá : þeirri vissu að Guð væri að launa honum fyrir vinnu sína. Varð hann mjóg glaður og hugsaði með sjálfum sér: — Það er kominn tími til þess að ég fari að sjá mig um í heiminum. Og hann lagði af stað eitthvað út í buskann. Fyrst fór hann yfir ak- ur. og þar sá hann mús á harðahlaupum. — Ó. góði maður gefðu mér gullpening. sagði músin. Ég skal launa þér það seinna. , , Hann gef henni pening inn. Þá kom hann út í skóginn þar sem hann sá bjöllu vera að skríða áfram. — Ó, góði maður, gefðu mér gullpening, sagði bjallan. — Ég skaí launa þér þótt síðar verði. Gaf hann þá líka bjöll unni periing og hélt síð- an áíram. Kom hann nú TÍMINN.... að ánni. Þar sá hann fisk á sundi rétt við yfir borð vatnsins. — Ó, góði maður. gefðu mér pening. Ég skal launa þér það, sagði fisk urinn . Verkamaðurinn gat ekki neitað fiskinum og gaf honum sinn síðasta pening. Þá kom hann til borg- arinnar. En sá fjöldi fólks og öll þessi fínu og fallegu hús. Hann varð alveg orðlaus af að sjá þetta allt saman. Skyndi- lega sá hann höllina, allt glóði í gulli og silfri, og prinsessan sat og horfði á þetta allf saman, og allt í einu fór hún að skellihlæja. „Hver kom dóttur minni til þess að hlæja?“ spurði konungurinn. Margir viðstaddra svör uðu: .,Það gerði ég“. En prinsessan sagði: „Nei, enginn annar en þ“5si maður kom mér til þess að hlæja,“ og hún benti á verkamannin. Undir eins var hann færður fram fyrir kon- únginn. Og konungurinn hélt loforð sitt og gaf verkamanninum dóttur sína fyrir konu — og lifðu þau hamingjusöm til æviloka. , Skyldi ekki verka- manninn bara hafa dreymt þetta. Mér var sagt, að þetta væri al- veg hreina satt, svo að við verðum víst að trúa þvt HEFUR þú hugsað um hversu skiptur dagurinn er? Þú mætir í skólan- um á vissum tíma, kennsluhléin eru á viss- um tíma, og skólanum lýkur daglega á ákveðn- tíma — og á sama hátt líður dagurinn. Hvað er þá tími? Tíminn er jafngamall heiminum. Upphatf tómans hófst fyrir svo langa löngu, að við gætum alls ekki mælt hann í árum. Það eru ekki nema nokkrar aldir síðan farið var að skipta tímanum í mínútur, klukkustundir. dag og ár. Forfeður okkar í forn- öld litu á tímann sem hlé milli máltíða. Seinna upp götvuðu menn. að sólin dró daglega boga yfir himininn. Og einnig tóku þeir eftir því að tunglið kom og fór til skiptis — og þannig bjuggu þeir til eins konar almanak, sem skiptist í daga og mánuði. Sólarúrið var einnig upp- götvað, og var þá farið að skipta deginum í klukkustundir. Með tilkomu klukkunn ar gat maðurinn fyrst komið sér upp nokkurn veginn nákvæmum tíma- mæli. Nú í dag eru klukkurn- ar mjög nákvæmar og haegðarleikur einn að búa til klukkur. sem ganga hárrétt. Líf okkar kretfst einnig mikillar nákvæmni. Við myndum vera illa sett án klukkunnar — jafnvel þótt ekkert sé leiðinlegra en að vakna á morgnana við skröltið í vekjara- klukfcunni. Svör við gátum 1. f orðinu tóltf eru fjór ir stafir og ef tveir þeirra eru teknir burt eru tveir etftir. 2. Hafliði. 3. Sinn líkan. 4. í örkinni hans Nóa. 5. Já, þú sérð hundinn með þínum eigin augum. 6. Rjúpurnar. 7. Vindurinn. 8. Þeir. sem lifa núna. 9. Ekt, etftir það er mag inn ekki lengur fastandi. 10. Koddinn. y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.