Morgunblaðið - 14.01.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.01.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 196« 9 Til leigu Tvær íbúðir sem báðar eru 3 herb., eldhús og bað, nýstandsettar og teppalagðar, í steinhúsi á bezta stað í Miðborginni til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „Góð íbúð — 5088“ sendist Mbl. HILTI-eigendur athugið Höfum flutt skrifstofur okkar að Lreyjugötu 43 gengið inn frá Mímisveg. Björn G. Björnsson, heildv. s.f. Freyjugötu 43, sími 21765. Vorblómstrandi SKRAIJTRUNNAGREINAR: Sýrenugreinar — Hvítblómstrandi Möndlugreinar — Bleikblómstrandi Forsythiugreinar — Gulblómstrandi. AFSKORIN BLÓM: Rósir, Nellikkur, Freezia, Gerbera, Túlípanar, Páskaliljur, Hvítasunnu- liljur, Iris, Hyasinthur, Amaryllis. POTTAPLÖNTUR: Fullt gróðurhús af fallegum grænum og blómstrandi pottaplöntum. VORIÐ ER KOMIÐ í ALASKA Áomið og takið ofurlítið af vorinu með heim. GRÓÐRARS TÖÐNI v/MIKLATORG. Símar: 22-8-22 og 1-97-75. mánudaginn 15. janúar hefst okkar janúarútsala. Herraföt, afsl. 1000—1500 kr. Herrafrakkar, verð frá 800 kr. Herrajakkar frá 500 kr. Drengjaföt, afsl. 1000 kr. Drengjaskyrtur frá 50 kr. Ullarteppi frá 270 kr. og margt fleira, Terylenebútar — Hefst k manuda^ Itóill FACO iMi&pa si. Utsala Síminn er Z4300 Til sölu og sýnis. 13. Við Laugaveg Húseign á eignarlóð með verzlun, íbúð, skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði. Uppl. um þessa eign ekki gefnar í síma. íbúðir óskast Ilöfum kaupendur að fokheld- um 2ja—5 herb. íbúðum í borginni. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, helzt nýlegum í borginni. Höfum til sölu húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—6 herb. íbúðir í borginni. f Keflavík einbýlishús með vægri útborgun og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari lllýja fastcignasalan Fasteignásalan Hátúni 4 A, Nóatúnsliúsið' Símar 21870 og 20998 2ja herb. íbúðir við Aueturbrún, Rauðalæk, Njálsgötu, Langholtsveg, Stóragerði og víðar. 3ja herb. íbúðir við Nökkvavog, Njálsgötu, Sólheima, Gnoðavog, Karfa- vog, Barmahlíð, Laugarteig, Laugarnesveg og víðar. 4ra herb. íbúðir við Meistaravelli, Klepps- veg, Ljósheima, Sogaveg, Háteigsveg, Eskihlíð, Skóla- gerði, Hátún og víðar. 5-6 herb. íbúðir við Háaleitisbraut, Hraun- bæ, Hvassaleiti, Nesveg, Grænuhlið, Ásgarð, Máva- hlíð Rauðalæk, Nýbýlaveg og víðar. Ennfremur höfum við úrval af 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- um svo og einbýlisthúsum í smíðum í borginni og ná- grenn.i. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðsklpti Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Til sölu I Vesturbæ 6 herb. raðhús nú tilb. undir ■tréverk og málningu. Áhvfl- andi lán 390 þús. til 15 ára. Gott verð. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðum, ennfremur einbýlishúsum og raðhúsum. tinar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767, kvöldsími 35993. ÍMAR 21150 • 2157i Höíum fjársterkan kaupanda að góðri, hæð með allt sér, helzt í Hlíðunum, eða á Teigunum, að 4ra herb. hæð í Vestur- bænum í Kópavogi, að 2ja herb. íbúð í nánd við Borgarspítalann í Fosevogi. Til sölu 150 ferm. glæsilegt einbýlis- hús í smíðum í Árbæjar- hverfi, ásamt 40 ferm. bfl- skúr. Húsið er múrað að ut- an, málað, með tvöföldu verksmið jugleri. nokkrar 3ja—4ra herb. íbúðir með liflum útborguntum í borg- inni og Kópavogi. AIMENNA FASTEIGNASAL AN LINPARGATA 9 SlMAR 21150 - 21570 HDS 0<; HYIIYLI Sími 20925. Við Austurbrún 2ja herb. glæsileg íbúð á 4. hæð í háhýsi. Vandaðar inn réttingar. Teppi. Sérgeymsla á hæð, Hlutdeild í sameigin- legrj geynnslu, samkomusal og n. HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 FÁSTEIGNASALAN GARÐASTRÆTl 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Austurbrún 2ja herb. vönduð íbúð laus eftir samkomulagi. 3ja herb. ný íbúð við Hraun- bæ á 3. hæð, hagkvæmir greiðsluskilmálar. Á Selfossi Einbýlishús. 5 herb., bílskúr, 2000 ferm. eignarlóð, æski- leg eignaskipti á íbúð í Rvík eða Kópavogi. A Hellissandi Einbýlishús, 5 herb., góð lóð, hagkvæmir greiðsluskflmál- ar. íbúðir óskast Höfum kaupendur að: 6 herb. sérhæð með bílskúr, helzt í Vesturbænum, Raðhús í Austurbænum. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Útgerðnrmenn — Fiskibntnr Höfum góða vertíðarbáta frá 30 til 100 tonna. Einnig minni og stærri báta. Vertíð fer að byrja, hafið sam band strax. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 14 - Sími 14120. Heima 35259, Jóhann Sigfús- son. Iðnaðarhúsnæði Til leigu er frá 1. febrúar n.k. 75 fermetra kjallara- húsnæði nálægt Miðbænum. Rakalaust og gott pláss, sem einnig má nota sem vörulager. Þeir sem kynnu að hafa áhuga leggi umsókn sína á afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 18. janúr n.k. með nuðsynlegum upplýsingum merkt: „Iðnðarhúsnæði — 2915“. Orðsending til HILTI-eigenda Munið eftir að það er 5 ára ábyrgð á HILTI tækjum. Sendum yður mann yður að kostnaðarlausu til ráð- legginga á festingarmöguleikum með HILTI. Kennum og gefum út leyfi á tækin sem viður- kennd eru af Öryggiseftirliti ríkisins. Björn G. Björnsson, heildv. s.f. Freyjugötu 43, sími 21765. V élst jóranámskeið Námskeið verður haldið í Vélskóla íslands fyrir vélstjóra sem verið hafa í starfi að minnsta kosti 10 undanfarin ár. Námskeiðið veitir 2. stigs réttindi og stendur frá 1/3 til 31/5. Umsóknum skal skila fyrir 10. febrúar og þeim skal fylgja skýrsla um starfsferil og nám. GUNNAR BJARNASON, skólastjóri Vélskóla íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.