Morgunblaðið - 14.01.1968, Blaðsíða 19
tr t
*• frc 'V jf A T K I
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1968
19
Unnið við stigahandrið hússins.
— Iðnaðarbankinn
Framihald af bl's. 17.
ember síðastliðinn. Á meðan
á viðgerð stóð var félagið til
húsa á Ægisgötu 7.
— Vfð sluppum allvel, mið-
að við aðstæður — segir Þor-
varður. Öll verðmætustu skjöl
okkar voru í eldtraustu her-
bergi, en bruninn truflaði að
sjálfsögðu alla eðlilega starf-
semi. T.d. misstum við allgott
bókasafn, er við höfðum kom-
ið okkur upp. Innrétting hér
hjá okkur er að mestu leyti
hin sama og var.
Á fimmtu hæ'ð er samkomu-
salur og eldhús. Enn mun líða
nokkuð þar til unnt verður að
taka hann í notkun. Þó er við-
gerð þar í fullum gangi.
Iðnaðarbankahúsið verður
augsýnilega öllu glæsilegra
hús, en það var fyrir brim-
ann. Það hafði ekki haslað sér
völl sem forngripur í Reykja-
vík og saga þess var ung. Hins
vegar verður ekki bætt það
tjón, er varð suður undir vegg
Iðnaðarbankahússins. Sigurð-
ur Kristjánsson, fyrrum al-
þingismaður endurheimtir
ekki gamla píanóið sitt , . . .
og það sem hafði heimsins
bezta hljóm“, eins og hann
orðaði það yfir rjúkandi rúst-
unum.
— mf.
SAMKOMUR
S amk omuliúsið Zíon,
Austurgötu 22, Hafnarfirði.
Sunnudagaskólinn kl. 10,30.
Almenn samkoma QbL. 8,30.
Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
I.O.G.T.
St. Víkingur. Fundur verður
í G.T.-húsinu n. k. mánudag
kl. 8,30 e. h.
I.O.G.T.
Basnastúkan Æskan nr. 1.
heldur fund í Góðtemplara-
húsinu í daig kl. 2 eftir hádegi.
Fram'haldssagan, leikþáttur,
Þorvarður örnólfsson sýnir
kvikmynd af ferðalagi stúku
barnanna síðastliðið vor. Mæt-
ið vel og stundvíslega.
Gæslumaður.
Verkir — þreyta i baki?
Reynið DOSI — beltin,
þau hafa eytt þrautum
margra.
MEDIAHJ-
Sími 16510.
Útsala
Stórkostleg verðlækkun á kven-
og barnafatnaði.
Allt undir hálfvirði,
t. d. barnakjólar frá kr. 1000.—
SÓLBRÁ
Laugavegi 83.
Afsláttur
Seljum þessa viku lítið gallaðar vörur með mjög
miklum afslætti. Margar tegundir, lítið af hverju.
Sumt á minna en hálfvirði.
mnnMntitt.......................................
mmtttiMMf
IIHIHIJPW
tMMHIMMMtlf
imhiimihmim
ttHHItHHIHML
HMHItlHttlMt]
HMtlHtMIIMM
HMHHNMIMl]
•NtHHIHHtr
Lækjargötu 4.
Útsala — útsala
mikil verðlækkun
SIGGABÚÐ Skólavörðustig 20
4
LESBÓK BARNANNA
Ævintýri úr þúsund og einni nótt:
Sngun o! Mnruf skósmið
33. Maruf tók við em-
bætti stórvezirsins, —
gamli vezirinn var dæmd-
ur til dauða og öll þjóð-
in gladdist við umskiptin,
þvi gamli vezirinn hafði
verið harðdrægur og ó-
réttlátur.
Mauf varð miklu betri
vezir og hann vann hjörtu
allra -með gjafmildi sinni.
Fimm árum siðar dó
soldáninn og þjóðin út-
nefndi Maruf eftirmann
hans.
34. Hann var krýndur
við hátíðlega athöfn og á
krýningardaginn rétti
prinsfvssan manni sínum
hringinn. Hún ætlaði ekki
að geyma hann lengur.
Soldáninn og drottn-
ing hans bjuggu saman í
gæfu og gengi fjölda-
mörg ár og voru bæði
elskuð og virt af þegn-
um sínum. Stöku sinnum
dreymdi Maruf samt erf-
iða drauma, — honum
fannst hann vera heima í
Kairo hjá skassinu konu
sinni og illa haldinn.
Þegar hann vaknaði upp
af slíkri martröð, var
hann ennþá hamingju-
samari en áður yfir láni
sínu og velgengni.
Endir.
SMÆLkl
Kennarinn: .,Eru bux-
ur eintala eða fleirtala,"
Gunna (eftir langa um
hugsun); „Þær eru í ein-
tölu að ofan en fleirtölu
að neðan“.
— ★ —
Kennarinn: ,<Getur
nokkur í bekknum sagt
mér hvernig síldarnet eru
búin ti'l?"
Jón: „Já, þau eru búin
til úr mörgum götum.
sem bundin eru saman
með spottum“.
Frúin (kallar til mannis
síns, sem er að lesa i
blaði): „Kondu fljótt,
maður. Hann Árni litli
hefir gleypt lykil".
Maðurinn (viðutan):
..Blessuð, vertu ekki að
fást um það. Ég get lán-
að þér nóga lykla í staðí
inn.
12. árg. Ritstjóri: Kristján G. Gunnarsson 14. jan. 1968.
Prinsessan sem gat ekki hlegið
DETTUR þér nokkurn
tíma í hug hversu stór
heimurinn er? 1 honum
lifa bæði ríkir og fátæk-
ir. og þar er rúm fyrir
alla. Hiinir auðugu lifa
góðu lifi, en hánir fá-
tæku strita alla sína ævi.
og eru þó alltaf jafn fé-
tækir.
f skrautlegum sölum í
konungshöllinni bjó prin
sessa, sem gat ekki hleg
ið. Hún lifði góðu lífi,
hafði nóg af öllu og gat
fengið hvað sem hún
vildi. en hún brosti
aldrei eða hló. Það var
eins og henni fyndist
allt jafn leiðinlegt.
Vesalings faðir hennar.
konungurinn, var miður
sín vegna hinnar sorg-
mæddu dóttur sinnar.
Hann opnaði hallardyrn
ar fyrir öllum, sem vildu
vera gestir hans.
— Leyfum þeim að
reyna að koma dóttur
minni til þess að hlægja.
Þeim sem tekst það. skal
hlotnast að fá hana fyrir
eiginkonu, sagði hann.
Hann hafði varla
sleppt orðinu fyrr en
hallargarðurinn fylitist
atf fólki. Það kom alls
staðar að, prinsar. greif-
ar. barónar, og jafnvel
alþýðutfólk. Margar veizl
ur voru haldnar og vín-
ið flóði.
En enginn þeirra gat
komið prinsessunni til
þess að hlægja.
í hinum hluta borgar-
innar var verkamaður i
vist hjá bónda nokkrum.
Hánn var mjög iðinn og
vann vel. Á morgnana
hreinsaði hann útilhúsin,
og á kvöldin gætti hann j
hjarðarinnar.