Morgunblaðið - 14.01.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.01.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1968 17 Iðnaðarbankahúsið glæsilegra en áður Seitn tekur bankinn í notkun 2. og 3. hæð ANNAR tveggja mestu hús bruna í Reykjavík á árinu 1967 varð 10. marz, er fimm hús við Lækj- argötu og Vonarstræti brunnu, fjögur timburhús til grunna og Iðnaðarbanki fslands, er skemmdist gíf- urlega. Tjónið var mikið og verður aldrei metið til fjár. Gömlu reykvísk heimili, svo sem heimili sr. Bjarna heitins Jónssonar, geymdu margan fjársjóð — og næg ir aðeins að minna á allar ræður hans og starfsbæk- ur, en þeim hafði hann öll- um haldið saman. Slíkt verður aldrei bætt. Iðnaðarfbankinn var stórt og glæsilegt 5 hæða stein/h-ús, til- töloxlega nýreist. Elditungurn- um viðgerð á Iðnaðarbanka- húsinu. Múrthúðun var rifin niður og húsið hreinsað. Unn- ið var kappsamlega og nú um miðjan miörsung er verið að leggja síðustu hönd á viðgerð- ina. Húsið mun brátt gegna sínu hlutverki á ný — eins og ekkert hafi í skorizt. En ná grannarnir við suðurhliðina eru horfnir. Þeir heyra for- tíðinni til. í fyrradag brugðum við okkur í Iðnaðarlbankahúsið til þess að forvitnast um gang mála. Hinn almenni af- greiðslusalur bankans, hið eina sem stóðst eldsins tönn, er að sjáifsögðu eins og í uppbafi. Þar er jafnan margt um mannin og um starfs- fólkið má segja að þröngt mega sáttir sitja. Niðri í kjall- ara í gluggalausu herbergi situr hluti starfsfólksins við skrifstcrfuvélar sínar og flett- ir upp í spjaldskrá. þá við vinnu sína. Fyrir brunann hafði bank- inn aðeins tvær hæðir undir starfsemi sína, götuihæðina og 2. hæð. Hins vegar átti bank- inn einnig 3. hæð, en leigði hana út og þar var ríkisendur skoðunin til húsa, og var þó að 'búa sig undir að flytjast, er eldurinn kom upp. Nú eftir brunann mun bankinn taka allar þrjár hæðirnar undir starfsemi 9Ína og verða vinnu- skilyrði starfsfólksins allt önnur, enda er það vel að því komið eftir 11 mánaða þreng- ingar. Á annari hæð hittum við að máli Gísla Sigurbentsson, húsa smið. Við spyrjum hann um gang mála og hann svarar: Þorvaldur Alfonsson, skrifsto fustjóri Félags íslenzkra iðn- rekenda. aðarmenn. Jú við höfurn verið miklu fleiri, t.d. í sumar þá unnu hér allt að 30 menn. — Lyftan, hún ónýttist, en von er á tveimur nýjum til lánds- arnar verða skemmtilegri, fyrirkomulag og frágangur. Það sem mest er til bóta fyrir bankann er áreiðanlega 3. hæðin, sem hann fær nú til Kappsamlega er unniff við innréttingu á 2. hæð, þar sem víxladeild verður til húsa. ar sleiktu það svo rækilega, að nálega elkkert, sem brunn- ið gat komst heilt úr þeim óða eldi og eftir brunann stóð hústóftin ein uppi — húsið var í verra ástandi en fok- helt. Fljótlega var hafizt handa Alls staðar eru iðnaðarmenn að störfum. Það er bólkstaflega ekki unnt að þverfóta fyrir þeim og þó eiga aðskotadýr sem við ekki að æðrast. Þeir ættu miklu fremur að líta okkur hornauga. sem spígspor um um allt hiúsið og tefjum — Ætlunin er að Ijúka þessari hæð í næstu viku — sgði Gísli — og síðan á að ljúka viðgerð á 3. hæðinni skömmu siðar. Þegar er flutt í húsið. Félag íslenzkra iðn- rekanda og forátt getur Lands samband iðnaðarmanna einnig flutzt, líklega eftir mánaða- mót. — Jú. innrétting hér á ann- ari hæð er allt öðru vísi en fyrir brunann. Víxladeildin flyzt hingað upp, enda. bætir bankinn við sig heilli hæð, þriðju hæðinni. Afgreiðsla og vinnuskilyrði verða öll mikl- um mun skemmtilegri en áð- ur. — Hér vinna nú um 20 iðn- — Hús þetta verður sem allt annað hús, sérstaklega er breytt innrétting á annarri og þriðju hæð, en á fjórðu og fimmtu verða litlar breyting- ar. Byggingarmeiisterinn er Magnús Bergsteinsson. Á göngu okkar um húsið tökum við sérstaklega eftir þvi að víða eru eldtraust her- bergi. Ibúamir ætla greinilega ekki að brenna sig á sama soðinu aftur. Á ganginum hittum við Jökul Pétursson húsvörð og v?ð stöðvum hann og spjöllum lítillega við hann: — Mér sýndist húsið í heild ætla að verða allt miklum mun glæsilegra — segir Jök- ull og litast um. Innrétting- sinna nota og tilhlökkun starfs fólksins er mikil. Mér finnst mikið til um þá þolinmæði, sem starfsfólkið hefur sýnt. Það hefur nú um langt skeið unnið við frumstæ’ð og erfið skilyrði. Þolinmæði og dugn- aður eru lofsverð. Strax í upphafi, er viðgerð hófst var innréttaður hluti 3. hæðar fyrir skrifstofur bsmka- stjóranna. Þar taka þeir á móti viðskiptavinum bankans og munu gera það í framtíð- inni, þvi að verið er að inn- rétta stórar og vistlegar skrif- stofur fyrir þá. Á fjórðu hæð er nýflutt Fé- lag íslenzkra iðnrekenda. Skrifstofustjórinn, Þorvarður Alfonsson tjáir okkur að fé- lagið hafi flutt inn 30. des- Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.