Morgunblaðið - 14.01.1968, Blaðsíða 28
ÍSLENDINGUR MYRTUR !94 á atvinnuleysisskrá
VESTANHAFS
— IMorðinginn ófundinn
MARKÚS F. Sigurjónsson,
skipstjóri, var myrtur fyrir
utan heimili sitt í New Orle-
ans að kvöldi sunnudagsins 7.
janúar síðastliðinn. Fannst
Markús á götunni liggjandi í
blóði sínu um kl. 21.45 og kl.
22-56 lézt hann af völdum
sára sinna.
Æ tingjum Markúsar heitins
barst í gæ-r bréf frá skólastjóra
Page Navigation School, þar sem
þeim var tilkynnt lát hans, en
Markús hafði innritazt í skólann,
þar eð 'hann hugðist öðlast banda
rísk skipstjórnarréttindi.
í einu af dagblöðum New
Orleans birtist frétt um morðið.
Þiar segir, að Markús hafi látizt
af völdum sára, er hann hafi
hlotið og árásarmaður veitti
honum. Að áliti lögreglunnar
hetfur morðinginn ekki búið í
hverfinu.
Maður sem var á gangi með
hundinn sinn sá Markús, sem
riðaði frá neðri enda Washing-
tonstrætis, að útidyrum húss,
sem síðar reyndist vera heknili
hians. Maðurinn hljóp til
og ætlaði að hjálpa, en sá þá
að honum blæddi og kallaði því
á lögregluna. Lögreglan fann
blóðslóð alveg frá íbúðarhúsi
Markúsar að tjörn, er var
skammt frá.
Markús hafði verið stimginn
í hjartastað tvisvar með mjög
beittum hníf eða rýtingi. Lög-
reglan telur, að ekki sé um
að ræða rán, því að Markús
var bæði með úr sitt á sér
er hann fannst, svo og pen-
inga. Ennfremur segir lögregl-
an, að engar líkur séu til,
að Markús hafi lent í ryskingrrm.
Lögreglan hefur engan grun-
aðan um þetta svívirðilega morð
að svo komnu máli.
Þess ma geta, að sam.a dag
og Markús er myitur birtist í
Mbl. grein, sém byggð eir á
framhaldisgrein úr tímaritinu
Ægi eftir Markús'. Birtist hún
í Ægi fyrir trveimur árum.
Mbl. hafði í gær tal af Pétri
Thorsteinsson send.herra íslands
í Washington og spurði hann
hvort nokkuð nýtt hefði komið
fram í morðmáli Markúsar.
Pétur sagðist þá vera nýbúinn
að tala við lögregluyfirvöldin í
New Orleans og hefði sér verið
tjóð að lögreglan hefði enn eng-
an grunaðan. Fáir hafi verið á
ferli umrætt kvöld enda kalt í
veðri.. Málið er í rannsókn.
— þar af 64 verkamenn
GARÐAR á Alftanesi
stórskemmast í bruna
Hjónin slösuðust, en börnin
sluppu ómeidd
HJÓNIN að Görðum á Álfta-
nesi slösuðust illa, einkum hús-
bóndinn Guðmundur Björnsson,
þegar íbúðarhús þeirra stór-
skemmdist í eldi í fyrrinótt.
Brenndist Guðmndur í andliti
og á höndum og var hann flutt-
ur í Landsspítalann, en kona
hans Helga Sveinsdóttir brennd
ist á baki og fótbrotnaði. Tvö
börn þeirra, tengdasonur og
fjögurra vikna stúlkubarn
sluppu ómeidd.
Slökkviliðið í Hafnarfirði var
kvatt að Görðum kl. 03:50 í
fyrrinótt. Var þá magnaður eld
ur á efri hæð íbúðarhússins,
sem er steinhús, en veggir allir
klæddir veggfóðri.
Slökkvistarfið gekk greiðlega,
en miklar skemmdir urðu á hæð
inni og er allt innbú fólksins
Framh. á bls. 27
Markús Sigurjónsson
NÍUTÍU og fjórir voru skráðir
atvinnulausir í Reykjavík um há
degi í gær, þegar Morgunblaðið
hafði samband við ráðningastofu
Reykjavíkurborgar. Þa/ af voru
einir 64 verkamenn og svo 30
úr öðrum stéttum. Á fundi frétta
manna með Geir Hallgrímssyni,
borgarstjóra, á föstudag. var
rætt um atvinnuieysi m.a. og
sagði borgarstjóri að breytingar
væru á atvinnuleysisskráning-
unni frá degi til dags.
Þannig hetfðu 4 verkamönnum i
verið útveguð vinna er ljóst '■
væri, að meðan vertíðarstörf |
hefðu ekki hafizt mundi ekki!
unnt að átta sig á framtíðarþró-
un þessara mála.
Múrarafélagið hefur haft sam-
band við borgina um að flýtt
verði tengingu húsa í Fossvogs-
hverfi við hitaveitu og teldi að
hitaskortur hefði dregið úr verk
efnum þar. Sagði borgarstjóri að
nú væru flest fjölbýlisihús í
hverfinu ýmist tengd eða hægt
að tengja þau þegar óskað væri.
Aðspurður um hvers vegna
Þormóður goði hefði verið send-
ur í klössun erlendis, sagði borg-
arstjóri, að ráðunautar BÚR
hefðu eindregið ráðið frá því að
láta framkvæma hana hér þar
sem það mundi taka of langan
tíma en hér væri ura miííni hátt-
ar klössun að ræða, sem mundi
taka um hálfan mánuð.
Mæðgurnar að Görðum. Frá vinstri: Þórunn Guðmundsdóttir, dóttir hennar, sem varð
fjögurra vikna í gær, og frlú Helga Sveinsdóttir. (Ljósm. Mbl: ÓL. K. M.)
Áttum fótum fjör aö launa
— segir frú Helga Sveinsdóttir
að Görðum á Álftanesi,
sem fótbrotnaði, er
hún féll á hálku
„VIÐ áttum fótum fjör að menn Mbl. (heimsóttu hana í
1, launa í nótt“, sagði frú Helga gær. Helga dvelur nú að
Sveinsdóttir, þegar frétta- Grund, sem er næsti bær við
Garða, ásamt börnum sínum
og tengdasyni. en maður henn
air, Guðmundur Björnsson
liggur í Landakotsspítala.
„Það mun hafa verið laiust
fyrir klukkan fjögur, sem
við urðum vör við eldinn.
Guðmundur var sofnaður og
einnig Axel tengdasonur okk
ar og Helgi sonur okkar, en
hann svaf niðri í kjallaira.
Við mæðgurnar vöktum hins
vegar yfir litlu telpunni og
Framh. á bls. 27
Heita vatnið í Kópavogi
hefur hækkað um 49%
Axel Ström Óskarsson. tengdasonur hjónanna, stendur við
skápinn rsem eldurinn kom upp í. Á myndinni sést sím-
inn, sem ógerlegt reyndist að komast í vegna eldsins.
(Ljúsm. Mbl.: ÓL. K. M.)
VATNSGJOLD hjá Kyndistöð
Kópavogs hafa hækkað frá því
í september um 49%, að þvi er
Ólafur Jensson, bæjarverkfræð-
ingur í Kópavogi tjái Mbl. í
gær. Verð á hverju tonni vatns
hækkaði í september úr 10 krón-
um í 13 krónur, eða um 30%
og var það leiðrétting á of lágu
verði, auk þess sem tekið var
tillit til hækkaðs olíuverðs í júlí
mánuði.
Við hækkunina í september
var og sett ný gjaldskrá fyrir
kynidistöðina og olíuverð og bygg
ingarvísitala tekin sem viðmið-
un verðs. Jafnframt var fasta-
gjald hækkað úr 40 aurum á
rúmmetra húss í 50 aura. Breyt-
ingar á gjaldskrá höfðu ekki ver
ið gerðar þ ásíðan á árin,u 1954.
Fjarhitunargjöld frá kyndistöð-
inni hækkuðu aftur frá og með
desemberreikniingi. Hækkaði þá
úr 13 krónum í 14.90. Þeiirri
hækkun olli hækkað olíuverð í
nóvemberlok. Sú hækkun nem-
ur 14.62% og er heildarhækkun
frá því í sepember því 49%.
Um 100 tengingar eru nú við
kyndistöðina, en íbúðir í Kópa-
vogi eru um 2000. í suimar er
ætlunin að Kópavogsbær bori
eftir vatni innarlega við Ný-
býlaveg. Sagði Ólafur Jensson,
að boranir Reykjavíkurborgar 1
Bleisgurióf hefðu vakið vonir yfir
vailda í Kópavogi um að vatn
fengist þar.