Morgunblaðið - 18.01.1968, Síða 1
24 SIÐUR
14. tbl. 55. árg.
FIMMTUDAGUR 18. JANUAR 1968.
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs:
Finnska tónskáldið Kokkonen Áframhaldandi
Á Sikiley:
hlaut tónlistarverðiaunin
„Verðlaunin koma sér vel - ég er að
byggja" sagði tónskáldið í símfali
við Morgunblaðið í gœrkvöldi
Kaupmannahöfn, 17. jan. NTB
Reuter.
FINNSKA tónskáldið Joonas
Kokkonen hlaut í dag verðlaun
þau, sem Norðurlandaráð úthlut-
ar til tónskálda. Upphæðin er
hin sama og til bókmennta, 50
þúsund danskar krónur.
Verðlaunin fær Kokkonen fyr-
ir 3. sinfóníu sína. I greinar-
gerð dómnefndar segir, að í verk
inu speglist öflugur persónuleiki
tónskáldsins. Hann spenni hinn
sinfóníska boga í hægum inn-
gangskafla, auki hraðann í næstu
tveimur köflum á undan adagio
lokaþættinum og upp í fullmót-
aða hugsýn. Nefndin segir, að
þetta form sé einkennandi fyrir
tónlistarhugsuðinn Kokkonen.
Verkið beri vott um, að nýtt
skeið sé að hefjast í tónlistar-
ferli hans, en auk hljómsveitar-
verka hefur hann samið strok-
kvartetta og kórverk.
Kokkonen er fæddur í Iden-
salmi árið 1921 og varð prófess-
or í tónlist við Sibeliusar-aka-
demíuna fyrir tæpum níu árum.
1963 var’ð hann meðlimur
finnsku akademíunnar. Hann er
viðurkenndur sem einn merk-
asti tónlistarmaður Finnlands,
bæði sem listamaður og í hinum
ýmsu tónlistarfélögum. Hann
kom fyrst fraun sem píanóleikari
1950 og fáeinum árum síðar
birtist fyrsta tónverk hans. Árið
1961 hlaut Joonas Kokkonen
viðurkenningu úr hinum al-
þjóðlega tónskáldasjóði Wihuri.
Tónskáldaverðlaununum er nú
úthlutað öðru sinni. Fyrstur
hlaut þau Svíinn Karl Birger
Blomdahl fyrir þremur árum.
JOONAS Kokkonen, tónskáld,
sagði í símtali við Morgunblaðið
í gærkvöldi, að fregnin um verð-
launaveitinguna hefði glatt sig
Úrslit f Finnlandi:
Kekkonen
kiörinn
Helsinki, 17. jan. NTB-AP
URHO KEKKONEN, Finn-
landsforseti var endurkjör-
inn forseti landsins fyrir
næsta sex ára kjörtímabil.
Lokaniðurstöður urðu þær,
að Kekkonen hlaut stuðning
202 kjörmanna af 300. Keppi-
nautar hans voru Virkkunen
og Vennamo og sá fyrrnefndi
hlaut 61 kjörmannsatkvæði
og Vennamo 32.
Kosningaþátttaka var um
69%.
mjög og væri sér mikil hvatn-
ing — „en ég lít svo á, að með
þessu sé ekki aðeins verið að
verðlauna mig einan, persónu-
lega, heldur finnskt tónlistarlif
yfirleitt“, sagði hann.
Eins og fram kemur í fregn-
inni hér að framan voru verð-
launin veitt sérstaklega fyrir 3.
sinfóníu Kokkonens. Aðspurður
um sinfóniuna sag*ði tónskáldið:
—Ég fékk hugmyndina að sin-
fóníunni númer þrjú sumarið
Framhald á bls. 23
Óeirðir í Japan
vegna
skipakomu
Tókíó, 17. jan. NTB-Reuter.
YFIR hundrað manns slösuðust
í blóðugum slagsmálum milli
vinstri sinnaðra japanskra stú-
denta og lögreglu í hafnarborg-
inni Sasebo í dag. Óeirðirnar
hófust er stúdentarnir hugðust
mótmæla fyrirhugaðri heimsókn
bandaríska flugvélamóðurskip-
ins „Enterprise" sém er atom-
knúið. Japönsk yfirvöld óttast,
að þeim muni ganga erfiðlega
að ábyrgjast öryggi áhafnarinn-
ap meðan sjóliðarnir stand-a við.
Lögreglunni tókst loks a'ð
dreifa mannfjöldanum og beitti
til þess kylfum, táragasi og há-
þrýstidælum. Mikil mótmæla-
alda hefur farið um landið
vegna þessarar heimsóknar og
búizt við að landgönguleyfi
áhafnar verði takmarkað af ör-
yggisástæðum.
Joonas Kokkonen
jarðskjálftar
- samt ekki svo ötlugir, að þeir yllu tjóni
Palermo, 17. jan. — AP-NTB
í DAG urðu enn jarðskjálftar á
Sikiley og enda þótt þeir væru
ekki það öflugir, að þeir yllu
neinum skaða, voru þeir nógu
miklir til þess að skapa mikinn
ótta á meðal fólks. Enn er ekki
talið unnt að segja fyrir um,
hve margir hafi beðið bana í
jarðskjálftunum, sem urðu á að-
faranótt mánudagsins, en stöð-
ugt er verið að finna fleiri lík
þeirra, sem misstu lífið í nátt-
úruhamförunum. Leitinni er
haldið áfram af kappi, enda þótt
líkurnar á því, að þeir, sem graf
izt höfðu undir húsarústum,
kunni enn að vera á lífi, fari
stöðugt minnkandi. Sjö ára göm
ul telpa, sem legið hafði undir
rústum i tvo sólarhringa og
tveimur stundum betur, var enn
á lífi, er hún var grafin upp i
dag og varð það til þess að herða
enn á þeim, sem vinna að björg-
unarstörfunum.
I Palermo þusti fólk í gær-
kvöldi til skrifstofu ítalska flug
félagsins og grátbað starfsmenn
þess um, að fá að komast burt
með flugvél frá Sikiley. Járn-
brautarlestir til meginlandsins
voru yfirfuilar.
Birgðir af teppum, tjöldum,
matvælum og öðrum nauðsynj-
um héldu áfram að streyma til
eyjarinnar í dag. Hins vegar hef
ur dreifing varanna gengið erf-
iðlega, sökum þess, að samgöngu
kerfi eyjarinnar er víða í mol-
um, þannig að ógreiðfært er til
margra staða. Hrúgast því nauð-
synjavörurnar, sem að berast,
upp á fáum stöðum.
f frétt frá hafnarborginni
Trapani, en þessi borg hefur ver
ið miðstöð vörusendinga erlend-
Framhald á bls. 23
Per Olof Sundman f ékk bókmennta
verðlaun Norðurlandaráðs
„Fyrirmynd mín sem rithöfundur hefur
alla tíð verið Snorri
skáldið í samtali við
Sturluson" sagði
Morgunblaðið
SÆNSKI rithöfundurinn Per
Olof Sundman hlaut í dag tvenn
bókmenntaverðlaun fyrir skáld-
sögu sína „Loftsigling Andrées
verkfræðings“, sem út kom sl.
haust. Nefnd sú, sem úthlutar
bókmenntaverðlaunum Norður-
Hernaðarástand
í Quatemala
— vegna hryðjuverka kommúnista
Quatemala City, 17. janúasr.
NTB—AP.
f DAG var Iýst yfir hernaðar-
ástandi í lýðveldinu Quatemala
í Mið-Ameríku, eftir að ofbeld-
isaðgerðir höfðu brotizt þar út
hvað eftir annað, sem höfðu
í för með sér, að fimm manns
voru drepnir þar á meðal yfir-
maður bandarísku hernaðar-
nefndarinnar í Quatemala.
Forseti landsims, Jukoi Cesar
Mendez, hélt í gærkvöld þriggja
klukkustunda fund með ríkis-
stjórn sinni, þar sem hann
undirritaði tilskipun utm hern-
aðará'stand í 30 daga.
Tilskipunin, sem skýirt var frá
í útvarpi og sjónvarpi, fellir úr
gildi þau réttindi, sem stjórn-
arskráin felur í sér, ieggur höft
við venjulegri starfsemi stjórn-
málaflokkanna, heimilar húsleit
án dómsúrskurðar og handtöku
fóliks, sem er grunað um skemmd
arstarfsemd. Ennfremur hefur
tilskipunin í föir með sér rit-
skoðun á blöðum og bréfum,
bann við brottför yfir landa-
mæri landsins og bann við al-
miennum fundum.
Yfirmaður bandarísku hernað-
arnefndarinnair, hinn 47 ára
gamli ofursti, Jöhn Wember og
annar bandarísikur herforingi,
Ernest A. Munro voru drepnir,
er skotið var á þá kúlnahríð frá
bifredð, sem ók framhjá þeitm
í gærkvöldi, er herforingjarnir
tveir voru á le'lð heim til sín.
Samkvæmt frásögn útvarps-
ins í Quatemala hefur lögreglan
fundið græna Chevrolet-bdfireið,
Framhald á bls. 23
landaráðs ákvað á fundi sinum
í Kaupmannahöfn í dag, að
verðlaunin skyldu að þessu sinni
hljóta sænski höfundurinn Per
Olof Sundman og er fjárhæð
verðlaunanna 50 þúsund dansk-
ar krónur. Jafnframt hlaut sami
höfundur önnur bókmenntaverð-
laun, hin svokölluðu Stóruskáld
sagnaverðlaunin sænsku, sem
veitt eru af Litteraturfræmjan-
det í Svíþjóð árlega. Fjárhæð
þeirra vcrðlauna er 15 þúsund
sænskar krónur.
Per Olof Surndman er fæddur
í Stokkhókni árið 1922 og hefur
áður ritað sjö bækur og sent
frá sér eitt sjónvarpsleikrit.
Hann hefur um langt skeið haft
margvísleg afskipti af sænskum
menniniganmáluim og auk þess
Papandreu
til Donmerkur
Kauipmannaihöfn, 17. jan, AP
DANSKUR tailsmaður gríska Mið
sambandsins í Kaupmannahöfn,
tjáði Ekstrablaðinu í dag, að
gríski stjórnmálamaðurinn Andr
eas Papandireu mundi væntan-
lega koma til Danmerkur innan
hálfs mánaðar.
Andreas dvelst í París um
þessar mundir, en hefur ekki
birt opinberlega neina tilkynn-
ingu um framtíðaráætlanir sdn-
ar, þó að flestir hallist að þvi,
að hann muni taka sór bólfestu
í Bandaríkjunum.
Per Olof Sundman
tek'ð þátt í stjórnmálumi, er
meðal annars fulltrúi Miðflokks
ins í Waxholm, litlu bæjarfélagi
rétt fyrir uitan Stokkhólm, þar
sem hann er sjáifur búsettur.
„Loftsigling Andrées verk-
fræðingis" fjallar um tilraun,
sem þessi frægi sæmski verk-
fræðingur gerði árið 1897 tá'l að
fljúga til Norðurheiimsskautsins
og þaðan áfram ti‘l Alaiska eða
Síberíu. Flugið átti að fara fram
um borð í laftbelg sem hægt var .
að stjórna eftir vindum og með
honum voru tveix aðstoðarmenn,
að nafni Strindberg og Frænkel.
Þeir félagar neydduist síðar tá*l
að lenda á ísnum, eftir um það
bil hálfan annan eða tvo sólar-
hringa og fórust allir, en ókunn-
ugt var um örlög þeirra fxam
til ársins 1930, er síðasta náttból
þe'irra fannst ásarnt dagbókuim
Strindbergs ag Andrées, en sá
þriðji Frænkel hafði ekkert
Framhald á bls. 23