Morgunblaðið - 18.01.1968, Side 8
8
MORG'UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JANTTAR 13B8
Til sölu f okhelt raðhús
á bezta stað í Fossvogshverfí. Tilbúið til afhending-
ar strax. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Raðhús 2909“.
Sendisveinn óskast
hálfan eða allan daginn.
Slippfélagið hf.
Sími 10123.
Töskuútsala
Útsala á alls konar töskum hefst föstudagsmorgun.
Mikið úrval. — Gerið góð kaup.
Töskubúðin
Laugavegi 73.
Allar
gerdir
Myndamóta
•Fyrir auglýsingar
•Bcekur og timarit
'Litprentun
Minnkum og Stcekkum
OPÍÐ frá kl. 8-22
MYJVDAMÓT hf.
simi 17152
MORGUNBLAÐSHUSINU
ÓTTAR YNGVASON
héroðsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLfÐ 1 • SfMI 21296
AKUREYRI
Viljum náða umboðsmenn á Akureyri til þess að ann-
ast dreifingu og sölu bóka til félagsmanna Ahnenna
bókafélagsins.
Nánari upplýsingar hjá fulltrúa félagisins, sem
verður til viðtals í Hótel KEA herb. 11, föstuidaginn
19. þ.m. eftir hádegL
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ.
LOFTUR H F.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
Sveinbjörns Dagfinnsson, hrl.
Hafnarstræti 11. - Sími 19406,
og Einar Viðar, hrl.
Húseigendafélag Reykjavikur
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Jóhann Ragnarsson, hdl.
málaflutningsskrifstofa
Vonaratræti 4. - Sími 19085.
Látið ekki dragast að athuga
bremsurnar, séu þær ekki
lagL — Fullkomin bremsu-
þjónusta.
Stilling
Skeifan 11 - Sími 31340
Stór-útsala á kvenskóm
Tökum fram í dag fjölbreytt
úrval af hollenzkum kvenskóm
Mjög fallegar gerðir
Sérlega hagstœtt verð
SKÖVAL,
Austurstrœti 18, Eymundssonarkjallara
Heil húseign með 4 íbúðum
í Austurborginni.
Tvær 4ra herb. íbúðir í
sama húsi rétt við Mið-
borgina.
í smíðum
Raðhús á Seltjarnarnesi, fok
held. Tilb. undir tréverk
að fullgerð.
Raðhús í Fossvogi. Fokheld.
Raðhús á Flötunum í Garða.
hreppi, fullfrágengin að
utan, og tilb. undir tré-
verk.
Raðhús í Kópavogi á ýms-
um byggingarstigum.
Einbýlishús á Flötunum,
sum fokheld, önnur lengra
komtfc.
Lóðir í Garðahreppi, Sel-
tjarnarnesi og í Kópavogi.
Málflutnings og
fasteignastofa
l Agnar Gústafsson, hrl. j
Bjöm Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
! Símar 22870 — 21750.
, Utan skrifstofutíma:,
35455 — 33267.
HLS 0« HYBYLI
Sími 20925
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 3ja
herb. íbúð í Rvík. Útb. 750
þús.
Höfum einnig verið beðnir
að útvega 2ja herb. íbúðir.
Útb. frá 400 þús.
Lítið einbýlishús við gamla
bæinn óskast. Þarf ekki að
afhendast fyrr en eftir 1—
W2. ár.
6—8 herb. sérhæð
eða einbýlishús í Vestur-
borginni, óskast til kaups.
Útb. a. m. k. 1500 þús.
HUS 0« HYKYLI
HARALDUR MAGNÚSSON
TJARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
Rafgeymar
fyrirliggjandi
Snorri G. Guðmundsson
Ármúla 7 - Sími 81142
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Símar
21870 og 20998
íbúðir óskast
Höfum sérstaklega verið
beðnir að auglýsa eftir eft-
irtöldum stærðum:
2ja herb.
nýlegri fbúð, um stað-
greiðslu gæti verið að ræða.
2ja herb.
íbúð í háhýsi.
3ja og 4ra herb.
íbúðum, helzt að bílskúr eða
bílskúrsréttur fylgi. Útb.
gæti verið allt að kr. 700
þús.
5 herb.
sérhæð ásamt bílskúr.
í nýju eða nýlegu
einbýlishúsi
Ennfremur höfum við jafnan
kaupendur að 2ja—6 herb.
íbúðum, svo og einbýlisihús
og raðhúsum í borginni og
nágrenni.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
Við Laugarnesv.
3ja herb. rúmgóð íhúð á 1.
hæð.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Safamýri.
4ra herb. kjallaraibúð við
Njörvasund, sérinngangur.
4ra herb. góð risibúð við Lang
holtsveg.
5 herb. hæðir við Háaleitis-
braut.
6 herb. nýjar sérhæðir í Kópa
vogi, góðir greiðsluskilmál-
ar.
3ja herb. íhúð á hæð við Bald
ursgötu, hagkv. greiðsluskil-
málar.
Einbýlishús við Álfhólsveg,
Melgerði, Víðilhvamm,
Hrauntungu, Hlíðargerði,
Efstasund og Barðavog.
r
I smíðum
3ja herb. fokheld hæð í Kópa
vogi.
Sérhæðir, parhús og raðhús í
Kópavogi.
Veivlunar- og iðnaðarhúsnæði
í Kópavogi.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 40647.
PILTAR
EFPlÐ EIGI0 UNMUSTUNA
ÞÁ Á tO HRINGANA /
/C/Jrfás? fomvw/sscn