Morgunblaðið - 18.01.1968, Page 17

Morgunblaðið - 18.01.1968, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, Y)MMTUDAGUR 18. JANÚAR 1968 17 Æskulýðsráð Kópavogs Námskeið í leðurvinnu, ljósmyndaiðju, mósaik- vinnu, smíðaföndri og skák, eru að hefjast. „Opið hús“ á þriðjudögum kl. 20—22, fyrir 13— 14 ára, fimmtudaga fyrir 15 ára og eldri kl. 20—22. Innritun og upplýsingar á skrifstofu Æskulýðs- ráðs Kópavogs Álfhólsvegi 32, mánudaga kl. 4—5 e.h. þriðjudaga kl. 5.30—6.30 og fimmtudaga kl. 8—10 e.h., sími 41866. Heimasími æskulýðsfulltrúa 42047. Æskulýðsráð Kópavogs. Atvinna — rafftæki Óskum að ráða verzlunarstjóra með áhuga og þekkingu á raftækjum hvers konar. Laun verða ekki ágreiningsatriði, sé um að ræða lipran og reyndan mann, með góð persónuleg sambönd. Æskilegur aldur 28—35 ár. Þyrfti ekki að hefja störf fyrr en um 1. maí n.k. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Laghentur 5240“ fyrir 21. jan. n.k. HACKAUP Blóma- skreytingar Gróðrarstöðin við Miklatorg Sími 22822 og 19775. HÚSMÆÐUR Seljum næstu daga nokkur SÝNISHORN AF: PRJÓNAKJÓLUM, TÁNINGAKJÓLUM, BARNAFATNAÐI KVENPEYSUM KVENSLOPPUM og ýmsu öðru. S. óskaisson &. do., Heildverzlun, Garðastræti 8. — Sími 21840. Stórkostleg útsala verður á kjólum og kápum nœstu daga. Verðlœkkun allt að 50°Jo á flestum vörunum og meira á öðrum Meðan matvöruúrvalið er takmarkað, meðal annars vegna óvissu í tollamálum, höfum við ákveðið að veita eigendum þátttökuskírteina 10°!o AFSLÁTT af öllum vörum verzlunarinnar í stuttan óákveðinn tíma, Þar á meðal eru kjólar sem kostuðu kr. 2000.— en kosta nú aðeins kr. 900.— Einnig fjölbreytt úrval at fallegum kjólum á kr. 350,— Notið þetta einstœða tœkifœri og skoðið meðan nógu er úr að velja. gegn framvísun viðskiptaspjalds. Vöruskipti verða því ekki framkvœmd nema gegn framvísun kassakvittana. .•mmtMtlMllttlllt.ttllMHmilMMHlHHMIHMimt imiH, ^UtllHUIlHIIIIUHnmUIIIUHIIHHHHIUtlmiHllHmillHIIIH.. 'UMniinijil ..■■■■timmiiiHi. jtiHHiimiiiP ......... fHHHttlHlllll •HHjHHMHHH •lliHllllllllllli HIHIIIIIIHIIIll •NHMNHIHMr «HIIHIHIIHH 'HHHIIIIHIi Miklatorgi — Lækjargötu 4. Kjólabúðin Mær Lækjargötu 2. IMýtt! VERÐ KR. 540,00 870,00 890,00 1150,00 1690,00 1895,00 1950,00 1975,00 ALPA -SIM JÓÞOTUR IMýtt! Slebarnir eru úr áli og harðviði eða hvorutveggja Þeir snúast ekki og eru stöðugir Fyrir alla fjölskylduna Kynnið ykkur Alpa-snjóþoturnar Barnastærðir til 4ra manna Nóatúni — Aðalstræti — Grensásvegi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.