Morgunblaðið - 18.01.1968, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 18.01.1968, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1968 21 (utvarp) FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1968 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. — 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 10.00 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.30 Tilkynningar. Hús- mæðraþáttur: Dagnin Krist- jánsdóttir húsmæðrakenn- ari talar öðru sinni um um- gengnishætti 1 sambýli. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. — Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Svava Jakobsdóttir talar um 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. — daglegt lif hjá Áztekum. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Philharmoniu Promenade hljómsveitin leikur valsa eftir Waldteufel. Ian og Sylvia syngja og leika valsa í þjóðlagastíl. Peter Kreuder og félagar hans leika syrpu af gömlum lögum. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. María Markan syngur „Nótt“ eftir Árna Thorsteinson- Eileen Croxford og David Parkhouse leika Sónötu í g- moll fyrir selló og píanó op. 19 eftir Rakhmaninoff. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Á hvítum reitum og svört- um. Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna. Egill Friðieifsson sér um tímann. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.30 Endurtekið leikrit: „Kon- ungsefnin" eftir Henrik Ib- sen — fyrri hluti, áður fluttur á annan dag jóla. Þýðandi: Þorsteinn Gíslason. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Hákon Hákonarson konungur birkibeina ......... Rúrik Haraldsson. Inga frá Varteigi, móðir hans . Hildur Kalman. Skúii jarl ....... Róbert Arnfinnsson. Ragnhildur, kona hans Guðbjörg Þorbjamardóttir. Sigríður, systir hans ......... Helga Bachmann. Margrét, dóttir hans .... Guðrún Ásmundsdóttir. Nikulás Árnason, biskup í Ósló .... Þorsteinn Ö. Stephensen. Dagfinnur bóndi, stallari Hákonar .... Guðmundur Erlendsson. ívar Boddi hirðprestur ........... Pétur Einarsson. Végarður hirðmaður .......... Klemenz Jónsson. Guttormur Ingason ..... Erlendur Svavarsson. Sigurður ribbungur ............ Jón Hjartarson. Gregoríus Jónsson lendur maður ..... Baldvin Halldórsson. PáU Flida, lendur maður ................. Jón Aðils. Pétur, ungur prestur ........ Sigurður Skúlason. Séra Vilhjálmur, húskapellán hjá Nikulási ..... Sigurður Hallmarsson. Sigvarður frá Brabant læknir ...... Jón Júlíusson. Þulur ......Helgi Skúlason. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir' Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (13). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Minningabrot Axel Thorsteinson rithöfund ur talar um Einar H. Kvaran og les úr ljóðum hans. 22.40 Frá samkeppni í fiðluleik haldin í Varsjá á liðnu ári til minningar um pólska tón- skáldið Wieniawski. 23.25 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1968 7.00 Morgunútvarp. Veðurfr. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik- ar. 8.30 Fréttir og veðurfregn ir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9.10 Veður fregnir. 9.25 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. 9.50 Þingfréttir. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtek inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. — 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfr. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Kristjánsdóttir les þý,ingu sína á sögunni „f auðnum Alaska" eftir Mörthu Martin (23). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til- kynningar. Létt lög: Frank Sinatra, Harry James, Les Baxter, Kay Star, Stan Getz, Lyn og Graham Mc Carthy o. fl. skemmta með söng og hljóðfæraleik. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleik ar. Karlakórinn Fóstbræður syngur lög eftir Árna Thor- steinson, Jón Þórarinsson stj. Búdapest-kvintettinn leikur Strengjakvintett I C-dúr — (K515) eftir Mozart. Kór og hljómsveit útvarpsins í Múnchen flytja „Pílagríma kórinn" eftir Wagner, Fritz Lehmann stj. Alfred Cortot leikur valsa eftir Chopin. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni a. Jóhann Hjálmarsson flytur frumort ljóð (Áður útv. á jóladag). b. Gísli J. Ástþórsson flytur þáttinn „Sparikærleik og hrekklausar sálir“ (Áður útv. á jóladag). 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Hrólfur" eftir Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Árn- kelsson les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karlsson og Björn Jó hannsson greina frá erlend um málefnum. 20.00 Gestur í útvarpssal: Fredrich Wuhrer frá Múnc- hen leikur á píanó verk eftir Max Reger. a. Sónatína op. 89 nr. 1. b. „Úr dagbók minni“ op. 82. 20.30 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita. Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (12). b. Þjóðsagnalestur. Gunnar Stefánsson les. c. Lög eftir Gylfa Þ. Gísla- son í útsetningu Jóns Þór- arinssonar. Karlakórinn Fóstbræður syngur, Jón Þórarinsson stj. d. Brauðaskipti. Séra Gísli Brynjólfsson flytur frásöguþátt. e. Skagfirzkar lausavísur. Hersilía Sveinsdóttir flytur. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið“ eftir Iris Murdoch Bryndís Schram les (19). 22.35 Kvöldhljómleikar: Tvö tónverk eftir Robert Schumann. Franska útvarps- hljómsveitin leikur, Constan tin Silvestri stj. a. Forleikur að óperunni „Hermanni og Dórótheu" b. Sinfónía nr. 4 op. 120. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sgénvarp) FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1968 Þýðandi og þulur: Eiður Guðnason. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 22.20 Dýrlingurinn. Aðalhlutverkið leikur Roger Moore. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 23.10 Dagskrárlok. Stór-útsala Barnaúlpur 2ja—12 ára. Verðlœkkun frá kr. 200—400 Stretchbuxur 2ja—12 ára. Verðlœkkun frá kr. 150—358 Peysur 1—12 ára. Verðlœkkun frá kr. 100—300 Utigallar barna. Verðlœkkun frá kr. 200—300 M. m. fl. á stórlækkuðu verði. 20.00 Fréttir. 20.30 Munir og minjar. Þórður Tómasson safnvörð- ur, Skógum, sér um þennan þátt, en hann nefnist: „Segðu mér, spákona". Gestur þátt- arjns er frú Björg Runólfs- dóttir. Fjallað er um ýmsa þætti þjóðtrúar, sem sumir hverjir lifa enn með þjóð- inni. 21.00 Tvær götur. Brezka sjónvarpið hefur gert þessa mynd um tvær götur í London, sem þekktar eru fyrir fataverzlanir, Carnaby Street og Saville Row. Tómas Zoéga. 21.50 Sportveiðimenn. Mynd um silungsveiðar í ám í Finnlandi. Rýmingarsala, stórlækkað verð LJÓS OG HITI Garðastræti 2. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur AÐALFUNDUR Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Tjarnar- búð, fimmtudaginn 18. janúar.. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. „Unga kynslóðin ‘68“ FEGURÐARSAIUKEPPIMI KARNABÆR, tízkuverzl. unga fólksins og vikublaðið VIKAN gangast árlega fyrir keppni meðal ungra stúlkna á aldrinum 15— 17 ára um titilinn „Fulltrúi ungu kynslóðar- innar“. Sú stúlka sem sigrar fer á skóla í 3 mánuði í Englandi og að mestum líkindum ári síðar á „TEEN AGE UNIVERSE11 keppnina. Tvær skemmtanir verða haldnar í byrjun apríl ’68 og fer úrslitakeppnin þá fram, en áð- ur munu myndir birtast af stúlkunum í Vik- unni. Þessar skemmtanir verða eins konar „VETT- VANGUR ÆSKUNNAR“, þar sem ungt fólk kemur fram og sýnir hæfileika sína. Við óskum eftir tillögum um ungar stúlkur á aldrinum 15 — 17 ára er hafa hæfileika, fegurð og per- sónuleik sem aðalsmerki Tillögum er veitt móttaka í KARNABÆ, hjá VIKUNNI og MORGUNBLAÐINU merkt- um: „UNGA KYNSLÓÐIN ’68“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.