Morgunblaðið - 20.01.1968, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1968
MARY ROBERTS RINEHART:
SKYSSAN MIKLA
hafir gert þetta allt sjálfur.
— Þakka fyrir, sagði Happer
og tók ’hattinm sinii'. — En hver
sem hefur ger.t þetta, hefur ver-
ið sniðugur og meira en það.
Eftir því sem Jim sagði mér
seinna, var Hopper enn alls ekki
vísb um sekt Stoddards, og fannst
þessi handtaka hans óþarflega
fljót á sér. ÍÞeir vissu, að Bessie
hafði verið að kúga fé út úr
Margery. í örvæntingu sinni
hafði Margery sjálf játað það.
Og hún játaði meira að segja
meira. Húin sama sem hreimsaði
Bessie af öllum grun um morð
Dons.
— Þessa nótt, sagði hún, þar
sem hún sat föl í setustofu sinni
á húgarðinum, — þessa onótt
hafði ég lofað að koma með
peninga handa henni. Hún fór
úr klúbbnum og ég hitti hana á
gangstígnuim. í það simn heimtaði
hún þúsund daii og ég varð að
selja armband til þess að geta
látið hana fá þá.
En að Bessie frágenginni,
hafði Hopper emn Tomy í huga.
Hann dró upp líkurnar gegn
honum, daginn eftir að Julian
var tekinn. Hann hafði ekið til
Beverley og þeir Jim héldu þar
ráðstefmu, tveir saman.
— Hvað um hann Wain-
wright? sagði hann. — Konan
hans hafði verið kunnug Morgan
í París. Hanm reifst við Morgan
þegar hann kom aftur, og við
höfum ekki nema hans eigin orð
fyrir því, að það hafi verið út af
dótturinni. Seinna fer kona hans
út að aka með Morgan. Kannski
hefur honum ekki þótt mjög
vænt um hana, em samt fundizt
þetta einum of mikið.
Auk þess benti hann á það, að
Tony hefði enga fjarverusönnun,
móttina, sem Don var myrtur. —
fað er nú kannski vitleysa, en
lítum samt á staðreyndirnar.
Hann fór með konuna sína í bílm
um í klúbbinn þetta kvöld. Lík-
lega hafa þau rifizt út af eim-
hverju. Að, minnsta kosti kom
hún ei® heim. Hann kom heim
klukkan hálftvö. Segist hafa
verið að labba um golfvöllinn.
Það eru meiri gönguskarfarnir,
sem þið hafið hérna!
— Ég skil, sagði Jim. — Hann
gaf fjandann í þessa konu sína,
og fór samt að myrða elskhug-
ann hennar. Og hvað svo um
móður hans? Kannski ertu búinn
að fimna það út líka?
Jú, það hafði hann. Hamn
benti á, að Maud, þegar hann
— Hopper — hafði hitt hana dag-
inn eftir morðið, þá hafði hún
verið hneyksJuð, en það var líka
allt og sumt. Hún var enn full-
komlega heilbrigð á mánudags-
morgun. En svo vax eins og hendi
væri veifað og rétt eims og hemni
hefði veTÍð greitt höfuðhögg, þá
fékk hún fyrir hjartað og var
næstum ðáin.
— Kannski Tony hafi sagt
henni frá því um morgunimm,
sagði hamn. — Herbergim þeirra
eru skammt hvort frá öðxu. Hann
segir: „Fyrirgefðu mér mamma.
Ég hef verið vondur strákur. Ég
drap Cock Robin. Svo gengur
hann út og hún hnígur niður eins
rotuð. Það hefur eitthvað komið
fyrir hana þennan dag. Það get-
urðu bölvað þér upp á.
— Og svo hefur hún framið
sjálfsmorð, sagði Jim. — Við höf
um lagt á okkur mikið erfiði að
sanna, að húm hafi verið myrt.
En nú heitir það sjálfsmorð.
Ég slapp við nokkuð af öUum
æsingnum, sem fylgdi í kjölfar
þessarar handtöku JuMans, enda
þótt syði í öllu þorpinu eins og
tekatll, að því er Amy sagði. Eng
inm, sem þekkti hann, trúði því,
að hann væri sekur. Enn vissi
fólk ekki, hver Margery var raun
verulega og ekki virtist Julian
hafa haft neina ástæðu til að
drepa Morgan. Veiðiklúbburinn
hélt mótmælafund og sendi
nefnd manna á fund saksóknar-
ans. En sú nefnd kom aftur,
verri en sneypt. Stewart hafði
glennt út fingurna á borðinu og
glápt á þá.
— Stoddard hafði ástæðu til
þess arna, herrar mínir, — og
hana fáið þið að vita, þegar ég
er tilbúimn. Nú ræð ég ykkur til
að fara aftur til hestanna ykkar
og veiðamna og elta refi og kan-
ínur eða hvað það nú er, sem
þið eruð að elta. Ég hef annað
þarfara að gera en láta ykkur
tefja mig.
Ekki var neitt vitað um máHð
mema handtaka Julians. Fram-
takssömum blaðamönnum tókst
að ná í myndir af húsunum á
búgarðinum, þar á meðal hinu
fræga hundahúsi, sem byggt var^
Hann hefur erft augun hans pabba síns.
63
eftir nýjustu fyrirmyndum. Það,
að þarna var meira að segja eld-
hús, þar sem hundamaturinn var
búinn til, „borðstofa", þvotta- og
baðherbergi, æfingasvæði og
meira að segja spítali og svo íbúð
ir varðanna, allt þetta var góður
blaðamatur. Ég held, að eins og
tímarnir voru, þá hafi alU þetta
óhóf, sem viðigekkst í Hundahöll-
inni, eins og fólk kallaði hama,
verið Julian meira til foráttu
þarna í nágrenninu en nokkuð
annað.
Þetta lét allt ótrútega í mínum
eyrum, en samt gat ég ekki tekið
það alvarlega. Þetta var allt
misskilningur. Jafnvel þótt ég
vissi það, sem ég vissi, gat ég
ekki hugsað mér JuMan í sak-
borningastúlkunni. Ég var í rúm
inu í viku og allir kepptust um
að dekra við mig á allan hátt.
Andy sleit upp beztu blómin úr
gróðurhúsinu og fyllti herbergið
veitingahúsiS
HSKUR
BÝÐUR
YÐUR
HELGARMATINN
i handhœgum umbúðum til að taka
HEIM
GRILLAÐA KJÚKUNGA
ROAST BEEF
GLÓÐARSTEIKT LAMB
GLÓÐARSTEIKT NAUTAFILLÉ
GLÓÐARST. GRÍ SAKÖTE LETTUR
HAM BORGARA
Gleðjið frúna —
fjölskylduna — vinina —
— njótið
hinna Ijúffengu rétta
heima í stofujðar.
™TP
Efþér óskið
getið þér hringt og pantað
við sendum leiguhil
með réttina heim
tiljðar.
ASK.UR. matreidirfyrir ydur
aUa daga viJcunnar
Suðurla ndsb raut 14 sími 88550
mitt með þeimr, Tony færði mér
bækur og einn daginn kom fiska-
búr frá Jim Conway. í því voru
fjórir gullfiskar og áletrun þess
efmis, að eitthvað væri tortryggi-
legt við þetta allt saman. Jafmvel
Pierre kom upp á morgana til
þess að vita, hvað mætti helzt
bjóða mér að borða, og Amy til
mestu hrellingar — talaði ein-
tóma frönsku við mig. — Þér
þurfiið að fá ket, umgfrú, sagði
hann. Það er ekki mér til neins
sóma ef þér horizt niður. Það
væri hægt að blása yður um
koll.
— Segðu þessum Fransara að
koma sér út og hætta að blása
hvítlauk um allt herbergið, sagði
Amy einn daginn. — Hvað er
hann yfirleitt að blaðra?
— Hann er að segja mér, að ég
sé falleg og hann elski mig.
— Eftir höfðinu dansa limirn-
ir. Þessi feiti bjáni!
Hefði það ekki verið vegna
Julians og Margery, hefði mér
liðið ágætlega þennan tíma. Það
var langt síðan jafn vel hafði
verið séð um mig. En áður en ég
var kornin almennilega á fætur,
var málið komið fyrir kviðdóm.
Þar eð réttvísin var ákærandinn,
voru þarna tuttugu og þrír menn
í kviðdómi og hlustuðu á Stew-
art, og .nokkur vitni, og hikuðu
ekki við að staðfesta ákæruna.
Tony færði mér fréttina um
kvöldið og var heldur vesældar-
iegur.
- Ég er búinn að fá Brander
Jones til að verja hann, sagði
hann. — Elliott er allur í ’hluta-
félögum og þessháttar. En Stodd-
ard hefur aldrei gert þetta, Pat.
— Nei, sagði ég dauflega, —
en ég hef átt minn þátt í því að
senda hann í rafmangsstólinn.
Það get ég aldrei fyrirgefið
sjálfri mér.
Ég man enn eftir Tony þennan
dag, þar sem hann stóð við glugg
ann og starðd út. Veturinn var
nú loksins kominn. Trén voru
nakin, svo að sást yfir að leik-
húsinu. Hann talaði án þess að
snúa sér við. — Hver gæti viljað
myrða hana mömmu, Pat? sagði
hann. — Hún, sem gerði ekki
ketti mein, alla sína ævi.
— Kannski einhver brjálæðing
ur gangi laus? sagði ég.
— Hvernig hefði hann getað
náð í byasuna mína?
— Hún getur hafa tekið hana
með sér þarna um kvöldið. Eftir
það, sem gerzt hafði í leikhús-
inu ....
— Hún hittá einhvern þar,
sagði hann dauflega. — Hún fór
þangað til að hitta einhvern, sem
svo myrti hana.
Hann kom þangað sem ég sat
með kodda við bakið, í stól við
eldinn og leit niður á mig.
— Sjáðu til, Pat, 'sagði hann.
— Það var þetta með hana.
Bessie. Viltu komast að því fyrir
mig, hve mik.o hún hefur haft
ú,t út henni Margery? Ég kann
ekki við, að konan min sé að
kúga f’é út úr fólki, og hún er
enn konan mín.
Ég spurði hann þá, hvort hann
vissi, hvar hún væri niðurkomin,
en honum virtist vera alveg sama
um það. — Henni skýtur upp
afitur sag'ði hann. Og það gerir
henni sennilega áfram. En þó
ekki alltaf. Nú er ég búinn að
komasit að nokkru um hana, svo
að nú er 'hún úr sögunni, hvað
mig snertir. Ég vil gjarna, að þú
vitir það.
Það var á þrigjudegi, ellefta
degi, eftir að ráðizt var á mig, að
Audrey litla — eins og Jim kall-
aði hana alltaf — kom fram á
sjónarsviðdð aftur.
Ég hafði ekki séð Lydiu síðan
Audrey og unglingahópurinn
hennar hafði ef svo mætti segja,
haft það að framlhaldsskemmtun
að Leita að líki Evans. Svo hafði
UTSALA
á öllum vörum verzlunarinnar.
Mikil verðlækkun.
G. S. búHa,
Traðarkotssundi 3.
[ SIPOREXJ
LÉTTSTEYPUVECGIR
I ALLA INNVEGGI
Fljótvirk og auðveld
uppsetning.
Múrhúðun | N
óþörf.
Sparar tíma
og vinnu.
SIPOREX lækkar
byggingarkostnaðinn.
SIPOREX er eldtraust.
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsinu, simi 17533, Reykjavlk.