Morgunblaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1968 3 Að undanförnu hefur verið hljótt um deilumál í Alþýðuhanda- laginu. Að vísu hafa helztu for- spraikkar deiluaðila skrifast á „Verkamanninum" og „Þjóðvilj- anum“ en til frekari átaka hef- ur ekki komið eftir útgöngu Hannibals og Björns af miðstjórn arfundi Alþýðubandalagsins í byrjun desember. Alþýðubanda- lagið er að því leyti raunveru- Iega klofið, að þingmaður þessi er fámennari en áður og áhrifamiklar forustumenn þess hafa rofið öll tengsl við það a. m. k. í bili. En þótt kommúnistar sitji eftir með sárt ennið og hafi misst sam- starfsaðilann úr greip sinni um sinn a.m.k. er ekki þar með sagt að mikils áhuga og hrifningar gæti í röðnm þeirra manna sem studdu 1-Iistann í vor. Þeir stofnuðu á sínum tíma „Félag Alþýðubandalagsmanna í Reykja vík og nágrenni" en til þess hefur lítið heyrzt síðan og er þó formaður þess sá maður úr þessum hópi, sem telur sig einna helzt til forustu fallinn Þjóð- varnarbrotin sem studdu Hanni bal Valdimarsson, Björn Jónsson að lítið tillit sé til þeirra tekið og takmörkuð samráð höfð við þá. Eina lífsmarkið, sem virð- ist vera með þessum mönnum eru greinar, sem þeir skrifa stundum í „Verkamanninn" á Akureyri en stjórnmálabaráttan krefst ýmiss annars en iðjusemi við skriftir. Það má slá því nokkurn veginn föstu, að hvorki Hanni- bal Valdimarsson, Björn Jónsson né hinir minni spámenn í þeirra hópi hafi minnstu hugmynd um hver næsti leikur þeirra í ref- skákinni við kommúnista eigi að verða. Það eitt er víst að þessir menn munu aldrei stofna nýjan flokk. Þeir virðast ekki hafa þá eiginleika til að bera, sexo þarf til slíks. Formaður húsráðs, Böðvar St. Bjarnason, er hann setur sam komuna. , ir, og væri löngu tfeií til kom- inn, en færtir utanaðkomandi gerðu sér grein fyrir þeim erf- iðleikum, sem það væri bundið að kioma slíku í kring. Riki og Reykjavíkurborg hafa veit't fjárstyrki til byggingar- innar, með tilliti til þess, að húsinu er ætlað að bæta að una. — Fonmaður er nú Böðv- ar St. Bjarnason húsameistari, en framfcvæmdaistjóri er Krist- inn Vilhjiállmtsson. Aðrir í ráðiinu eru Gunnar Árnason skriifstofu- s'tjóri, Haraldur S. Norðdafhl tO'llvörður, Jón Hafliðason full- trú'i og Kjartan Ólafsson full- trúi. Danshir námsstyrkir Húsráð. hatfði skemmtisamkoimu í saln- is þessa, því að mú loks, myndi um þann 17. s.m. Al'lar þessar , nnga fólkið, sem hvergi hefði samkomur fóru með atfbrigðum I fengið inni með skemmtanir sín vel fram, við húsfylli. Um aðrar bæðir hússins er það að segja, að á annarri hæð er gert ráð fyrir fundarsölum s'túknanna í borginni. og skritf- stofu Stórstúku íslands. — Á fyrstu hæð verður stór sam- kiomusalur, sem ætlaður er fýr- ir áfengislaust skem,mtanahald. Efsta hæð'im er útleigð fyrsi um sinm. , Húsráð Templaralhallar Reykja víkur annast reksturinn, en Æstoulýðsráð borgarinnar verð- ur með í ráðum um tilhögun skem'mtananna, eins og þaö hef ur verið um húsbygginguna, er það ósk beggja aðila. ’Næst’kioim'andi föstudag flytur félagsvist SGT. úr Góðtemplara húsinu gamla í Templaraihöll- ina, og hefst hoún 2. febrúar þar, kl. 9 .stundvíslega. Að loknu DÖNSK stjórnarvöld bjóða frarn fjóra styr'ki handa íslendingum til háskólanáms í Da,nmörku námsárið 1968-69. Einn styrkj- a-nna er eintoum ætlaður kandi- dat eða stúdent, sem leggur stund á daniska tungu, danstoar bókmenntir eða sögu Danmerk- ur, og annar er ætlaður kenm- ara til náms við Kennaraskóla Damm'erkur. Allir styrtoirnir eru miðaðir við 8 mlánaða námis- dvöl, en til greina kemur að skipta þeim, ef henta þykir. Styrtofj'ánhæðin nemur 915 dönskum krónum á mánuði, en að auki er veittur sérstakur styrkur veigna, ferðakostnaðar í Danmiörku, 50 danskar krónur. Um,sóknuim uim styrki þessa s'kal komið til mienntamálaráðu- n ey tis ins, St jó rin ar ráð sbúsinu við Lækjartorg, fyrir 1. marz n. k. Umsó'kn fylgi staðfest afrit af próifskírteinum ásaimt meðmœl- um, s-vo og heiilbrig'ðisvottorð. Sérstök umsóknaneyð'ublöð fást í menn'tamálaráðuneytinu. (Frá Menntamálaráðu'neytinu) I samsæti Stórstúku íslands í tilefni af opnun hússins. Þrjú tilboð í kolokrnnann HAFNARSTJÓRN hafa borizt til boð frá þrem aðilum í að rífa gamla kolakranann, við höfnina, en þau ern öll svo há að líklega mun hún sjálf annast um verkið. Gamli risinn verður tekinn niður með stórum krönum, og fer lík- legga mestur hluti hans í brota- járn. MEÐ opnun neðstu hæðar Temp'laraihalilar Reykjavíkur á S^ólavörð’ulhiolti, má segja að hefjist niýr þáttur í starfsemi Góð'tiemplarareglunnar í borg- inni. í dag, 1. febrúar, sem er helgað'ur binidindismiálum urn land allt, eins og kunnugt er, verðiur rú'mgóðiur, vistlegur «al- ur á neðistu hæð hússims tek- inn, í notlkun, sem almennur skemimtBtaður fyrir æskufólk borgarinnar. Hann er rúmir 500 rúmm, að stærð og betfur ieytfi fyrir allt að 250 gesti. — Þenn- an opmunardag hefur Sam'band bindiindiisfél'aga í skölum a,- menna skemmtisamkomu fyrir unig't fólk í sa'lnum og munu Hljómar úr Keflavík leika fyi- ir dansi. Framvegis er ætlunin að salar kynniin verði notuð fyrir æsku- tfólk höf'uðstaðarins, að mestu leyti, au'k þess sem nokkur hluti þeirrar starfsemi, sem rekin hef ur verið í Góðtemplarahúinu við Templarasund færist upp eftir, sem er á vegum SKT. og SGT — Þess má og geta, að bóka satfni Templaria er ætlaður stað ur á þessari hæð, það er tölu- vert yfirgripsmikið, og á all- margt fágætra- blaða og bækl- inga. — Hinn nýi gllæsilegi sal- ur hefur Etililega verið notaður áður. Þanin 14. janúar sl. var Templaraliölliii við Eiríksgötu. TEMPLARAHÖLLIN VÍGD ihialdinn þar Stórstúkuifunidur og síðar fundur í Þingstúku Reykja víkur, um kvöldið var samisæti 1 í tilefni af fyrstu notkun regl- unnar af húsimu, Þá bárust bygg ingunni ýmisar góðar gjafír, frá velunmum sínum t.d. húsbúnað- ur og ýmdskonar tæki, nauðsyn leg s-tanfsemi þessa niýja hús- ‘ næðis. Umdæmiisstúka Suður- landir hefir einnig haldið þar fund. Minningar'fundur var Þar 16. janúar um Svein heitinn Helga- son. Hann var í byggingarnefnd hússins, og átti mikinn þátt í ' að koma húsinu áleiðis. Ungtiempl a rafél-ag ið „ HRÖNN ‘ ‘ þessu fyrsta spilatovöldi hefðst svo 5 kvölda samfelld keppni, hverit föstu'dagskvöld um tvær utanlands ferðir. Á laugardög- um verða gömlu dansarnir, fyrst um sinn, og á sunnudög- um verða tvennir dansleikir, sá fyrri fré kl. 3-6, fyrir ungíinga. 13-lS ára, hinn fyrir elld.ri ald- ursflokk, t.d. 16-19 ára, og eiga þeir að veria frá kl. 8-41,30. Bingó verður áfram leikið fyrst um sinn í Góðtemplarahús inu gamla. Kristinn Vllhj'álmisson sagði, að gamall draumur margra heifði rætzt með opnun húsnæð ar, fólkið frá 13 ára aldri til 17, átján ára aldurs, loks feng- ið afdrep til að stytta sér stund nökkru úr hinni brýnu þörtf fyr ir áfengisla'Usa samkomustaði, handa ungu fólki. Sérstakt húsráð, kosið af Þing stúku Reiykjavítour, en formað- ur sk'ipaður af Stónstúku ís- landis, hetfur séð ag sér um all- ar framkvæmdir við bygging- STAKSTtl^AR Ætlar hann að hætta? Það hefur legið fyrir um nokk urt skeið, að Eýsteinn Jónsson, formaður Framsóknarflokksins liyggðist láta af formennsku þess flokks á miðstjórnarfundi hans, sem hefst innan skamms. Jafn- framt hefur sú fregn borizt út, að samstaða væri innan Fram- sóknarfiokksins um Ólaf Jóhann esson, sem eftirmann Eysteins. Hins vegar hefur gengið á ýmsu um menn í aðrar trúnaðarstöð- ur, en þó bendir allt til þess að Einar Ágústsson verði kjör- inn varaformaður og Helgi Bergs haldi áfram ritarasæti sínu. Hin- ir ótrúlegustu menn hafa að vísu haft augastað á því embætti en til þess virðist þurfa ýmislegt fleira en iðjusemi við ritstörf. Framsóknarmenn hafa verið harla glaðir yfir tilhugsuninni um það að losna við Eystein sem hefur leitt þá til ósigurs í þrennum kosningum. En gleðin er ekki jafnmikil þessa dagana og hún var áður. Það hefur nefnilega spurzt að Eysteinn hyggist ekki láta af formennsku þingflokksins, því embætti ætli hann að halda og þar með öll- um þeim áhrifum, sem hann kær- ir sig um. Mörgum Framsóknar- mönnum þykja þetta furðuleg endaskipti á hlutunum og telja að Eysteinn hefði þá fremnr att að halda formennsku í flokkn- um en eftirláta öðrum formenn- sku þingflokksins. En Eysteinn veit sínu viti. Hann hefur gert sér grein fyrir því að hann yrði að víkja til hliðar að einhverju ieyti en með því að halda for- mennsku í þingflokknum haldi hann áfram öllum þráðum í sinni hendi. Það verður forvitnilegt að sjá, hvort Eysteini tekst þessi fyrirætlan eða hvort önnur öfl í flokknum taka af honum ráðin. Hvað er íramundan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.