Morgunblaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 5
5 MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRUAR 1968 Klukkunni flýtt um einu sekúndu Smíðar Stálvík 4-5130 tonna skip? líkur á 8S°/o lánveitingu FiskveiÖasjóðs til innlendra skipasmíða EINS og skýrt var frá í Morgunblaðinu fyrir nokkr um dögum, samdi skipasmíða stöðin Stálvík h.f. í Arnar- vogi um smíði á 130 tonna stálskipi fyrir Sævar Frið- þjófsson í Rifi. Nú eru á lokastigi samningar fyrir- tækisins um smíði á öðru 130 tonna skipi, og í viðtali við Mbl., í gær, sagði annar for- stöðumaður Stálvíkur h.f., Sigurður Sveinbjörnsson, að miklar líkur væru á að samn- ingar næðust um smíði 2—3 annarra skipa. Sigurður sagði það skoðun sína, að mikilvægt væri nú fyr- ir fslendinga að smíða nokkur 129—130 tonna stálfiskiskip tál þess að afla hnáefnis fyrir frysti húsin. Frá áramótum og til ver- tíðaloka væri hægt að gera þessi skip út á línu og netaveiði en frá vertíðarlokum till áramóta gætu þau síðan stundað tog- veiðar. Sigurður sagði, að Jó'hann Haf stein, iðnaðarmálráðherra hefði sýnt málefnum innlendrar skipa smíði sérstakan áhuga og skiln- ing, og ætla mætti, að á næst- unni yrðu íslenzkar skipasmíða- stöðvar fyllilega samkeppnisfær ar við erlendar. — Það sem mest hefur háð starfsemi okkar, sagði Sigurður, er að við höfum ekki getað boð- ið upp á svipuð lánskjör og er- lendar skipasmíðastöðvar. Fyrir forgöngu iðnaðarmálaráðherra stendur til að Fiskveiðasjóður íslands veiti kaupendum skip- anna lán sem svarar til 85% kaupverðs þeirra, en erlendis eru Kaupmannahöfn, 31. jan. NTB HVARF bandarísku vetnis- sprengjuflugvélarinnar í Thule gefur ekki ástæðu til kvíða, sagði formaður bandarísku kjamorkunefndarinnar, dr. Glenn Seaborg, í simaviðtali við einn af meðlimum dönsku kjarn orkunefndarinnar í dag. Nefndirnair hafa niáið sam- lánin aðeins 65%. Þetta gefur okkur það mikla möguleika, að skipasmíðin ætti að færast inn í landið að langmestu leyti. — Ef við fáum þessi fyrirhug uðu verkefni getum en endur- ráðið þá járniðnaðarmenn sem fyrirtækið hefur sagt upp störf- um, og einnig mundi það skapa atvinnu fyrir aðra iðnaðarmenn, sagði Sigurður að lokum. band sín á milli til að skiptast á skoðunum um rannsóikn flug- slyssins í Thule. Flestir hinna dönsku sérfræðinga, sem send- ir voru til Grænilandis, snúa heimleiðis eftir nokkra daga. Að beiðni sýslustjórnairinnar í Thule mun formaður nefndarin-n ar, Jörigen Kodh, ræða við ííbúa Thule og skýra þeim frá gangi ra nnsókna r in na r Stokkhólmi, 31. janúar — NTB KLUKKUNNI verður flýtt um eina sekúndu kl. 1 aðfaranótt fimmtudagsins 1. febrúar, að því er Alþjóðatímamælingastofnun- in í París hefur ákveðið, og sænska blaðið Dagens Nyheter skýrir frá í dag. Ástæðan er sú, að snúnings- ' hraði jarðar virðist hafa aukizt á ný, en hann hefur verið hæg- ari en eðlilegt er í nokkur ár. Á síðustu árum hefur hreyfing adlra atóma verið of hæg, um sem svarar þremur milljónustu brotum úr sekúndu. Eiginlega átti að flýta klukk- unni meir, þar sem tímamælinga stofnunin hefur á undanförnum tíu árum látið Öll úr í heimin- um ganga sex sekúndum á eftir rétturn tíma. Ástæðan tiil þessara breytinga á klukkunni er sú, að hingað til hefur tímamælingin miðazt við snúnings'hraða jarðar, en ruú h'ef- ur verið byrjað á að miða við svokölluð sesímus-atóm. Innan í þessum atómum verður aldrei 7 minnsta breyting á tím-anum. Leitinni haldiö áfram Dr. Seaborg segir kvíða ástæðulausan að týndu kafbátunum Teil Aviv, Toulon, 31. jan. — AP FLOTI skipa og flugvéla leit- aði enn í dag ísraelska kaf- bátsins Dakar, sem hvarf sporlaust með 69 manna áhöfn í jómfrúarferð sinni frá Bretlandi til Israels sl. fimmtudag. Dagblaðið „Davar“ í Tel Aviv skýrði frá því í dag, að sézt hefði mikil olíubrák á hafinu suður af Kýpur og á þriðjudagskvöld sáust hlutir á reki undan eynni. Tekið hefur veri ðsýnishorn af olíu- brákinni og verður það sent til Bretlands til að ganga úr skugga um, hvort um olíu úr Dakar sé að ræða. Dakars hefur nú verið leitað í sex daiga og segjast ísraelsk yfirvöld munu halda deitinni áfraim þar til eitthvað fyndist, sem gefið gæti til kynna örlög ka’fbátsins. Brezk, bandarísk, grísk og tyrknesk herskip taka einnig þ'átt í þessari leit. Tals- maður konungtega flughersins á Kýpur sagði síðdegiis í dag, að á miðnætti í nótt yrði leitinni að Dakar 'hætt suður af Kýpur, en vel kæmi .til mála að leita ann- arsstaðar. . Leitinni að franska kafbátn- um Minerve, sem hvarf á mið- vikudagskvöld í fyrri viku, er einnig haldið á’fram og hafa leit- armenn tilkynnt, að þeir hefðu fundið fögigur sjómanna af söm-u gerð og notuð var um horð í Minerve. Fundust föglgurnar á reki skamimt þar frá, sem tii- kynnt var um mikla olíubrák fyrsta dag leitarinnar. 52 manna áhöfn var um borð í Minerve. Leitinni að franska kafbátnum stjórnar djúpsjávarkönnuðurinn heimskunni, Jaques Cousteau. SAS fjölgar Atlantshafið fer&um yfir mörku, en Metropolitanvélar verða enn notaðar imnamilandis ,í Svíþjóð, nerna á leiðinni Stokk- hó lrn u r -G a utabor g. Tekur upp ferðir til Keflavíkur Stokkhólmi, 21, janúa-p NTB SKANDINAVÍSKA flugfélagið SAS mun fjölga flugferðum sín- um yfir Atlantshaf í sumar þótt sparnaðarráðstafanir Johnsmns forseta hafi valdið félaginu á- hyggjum og svo geti farið að þessar ráðstafanir dragi úr þeirri aukningu sem þegar hefur átt sér stað á þesaum leiðum fé- lagsins. Forstjóri SAS, Karl Nilsson, sendi nýlega ferðamiálaBtofnun Bandaríkjamna bréf þar sem harnn lét í ljós álhyggjur sínair, en svar hefur ekki borizt, að því er skýrt var frá á blaða- miannaifundi í Stofckhólmi í dag. Eitt flugifélaig í Bandaríkjunum hefur þegar birt auglýsihgar þar sem skorað er á Bamdaríkja rnenn að ferðast mieð bandanísk um flugfélöguim, en þó hefur þetta ekki dregið úr fiarþega- fjöl'da SAS enn sem komið er. í sumar mun SAS haldia- uppi 52 ferðum á viku fraim og aft- ur milli fimm borga á Norðúr- löndum og sex borga í Norður- Ameríku. Flogið verður tiil New York 34 sinnurn í viku, og flog- ið verður þrisvar í viku án við- komu frá Stokkhólmi. Aðrar helztu nýjunga sem eru á döfinni hjá SAS eru ferðir til Keflavíku.r, Búdiapest og Prag og auk þess verða teknar í notkun hinar nýju fairþega- þotur af gerðunum DC-8 Super 63 og Super DC 9. Þotur verða teknar í notfcum á miörgum inn- anliandslieiðum í Noregi og Dam Mbl hafði samband við Agnar Koifoed Hansen flugmélastjórai og spurðist fyrir um málið. Flugmálastjóri sagði, að sam- kvæmt gagnfcvæmum loftferða- samningi landanna, hefði SAS skýlausan rétt til að fljúga til íslands, en sér vœri ókunnugt um, hvenær SAS ætlaði að hefja íslandsflugið eða, hvernig félag ið hyggðist haga þvl örn O. Johmson, forstjóri Flugfélags íslanids, sagði. að ís- landsflugið hefði lengi vepið á döfinni hjá SAS og kvaðst hafa heyrt talað um eina ferð í viku yfir sum'armiánuðina. Þetta þýð- ir auðvitað aukna samkeppni, sagði Örn, en hjá okkur verða engar breytingar frá því, sem áður er ákveðið. ULLARKAPU- OC DRACTARDACAR á útsölunni næstu daga getið þér valið úr 200 kápum og drögtum á ótrúlega lágu verði Prýðilegar kápur frá kr. 1500.— og Ijómandi fallegar dragtir frá kr. 1700.— Verið velkomnar í adrúnuróúd A klapparsti'gnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.