Morgunblaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1968
27
Bandarískur herlögreglumaðu r ber dauðvona Vietnama á
brott frá bandaríska sendiráðinu í Saigon (í baksýn). Viet
Cong skæruliðar skutu þennan landa sinn til bana, er hann
ók bifreið sinni ánámunda við sendiráðið. (AP-mynd).
N-Kórea vil! ekki að
SÞ leysi Puebiomálið
— en umrœður í vopnahlésnefndinni
ekki úfilokaðar
- LEIFTURARAS
Framh. af bls. 1
WiLliam G. Westmioreland, sagði
hins vegar á blaðamannafundi í
dag, að skæruliðarnir hefðu
aldrei komizt inn í bygging.una,
Sagði hann, að vel skipulöigð
árás óvinarins hefði misheppn-
azt með öllu.
Einn sendiráðsmannanna hef-
ur skýrt frá því, að 'hann hafi
farið inn í sendixá.ðið um morg-
uninn í fylgd hermanna, er álit-
ið var, að allir skær.uliðarnir
hefðu verið felldir. Þá hafi þeir
séð bregða fyrir Viet Cong
skæruliða á einu salernanna.
Táragassprengjum var varpað að
manninum og er hann skjögrað;
út, skaut hann af vélbyssu á
sendiráðsmanninn, en hæfði
ekki. Var hann skotinn til bana
á staðum. Þar með var bardög-
unum uni sendiráð Bandaríkja-
manna í Saigon lofkið.
Barizt er nú á fimm stöðum
í Saigon og eldar brunnu á mörg-
um stöðum í Han S'han hverfinu,
þar sem skæruliðarnir höfðu
búið um sig. Þá er barizt við
bandaríska flugvöllinn í Bien
Hoa, 24 km. norður af Saigon.
Mátti heita, að bardagar geisuðu
á byggðu svæði milli Hue í
norðri og Mekong-óshólmanna í
suðri.
Engin sála sézt nú á ferli á
götum Saigon utan hermenn.
Gaddavírsflækjum hefur verið
komið fyrir á götunúm og skrið-
drekar eru þar til reiðu. Ájlitið
er, að Viet Cong hafi sent eitt
herfylki inn í borgina í gær, en
tvö herfylki önnur bíði fyrir ut-
an borgina þess albúin að sker-
ast í leikinn.
Talsmenn Bandaríkjahers í
Saigon sögðu í yfinlýsingu í dag,
að 2.640 kommúnistar hefðiu ver-
ið felldir í 'bardögum í S-Viet-
nam undanfarnar tvo sólar-
hringa. Útvarpsstöð Viet Cong
sagði í nó.tt sem. leið að skæru-
liðar hefðu fallt 200 Bandaríkja-
menn í árásinni á bandaríska
sendiráðið í gær, en amfoassador
Bandaríkjanna í Saigon. Ellis-
wort'h Bunker, kvað það hæpnar
fullyrðingar vægast sagt. Upp-
lýsti hann ,að fimm Bandaríkja-
menn hefðu faillið í bardöig.unum
og 11 særzt.
Á blaðamannafundi í dag,
sagði Westmioreland, að augljóst
væri að Viet Cong skæruliðar
bardagarnir voru hvað harð-
astir í dag eru merkar inn
á kortið.
hefðu undirbúið innráisina í Sai-
gon mjög vandilega o.g 'hún' hefði
farið út um þúfur. Benti hann
á, að þeir hefðu valið fyrsta dag
vopnahlésins, vegna nýársfoátíða
haldanna í Vietnam, til árásarinn
ar, þagar vitað var, að fjölmarg-
ir hermenn eru í leyfum hjá ætt
ingjum sínum o.g lítið um varn-
ir við sendiráðið. Sagði West-
moralanid, að aðeins tíu varð-
menn hefðu gætt sendiráðsins er
árásin var gerð.
Eins og skýrt 'hefur verið frá
í fréttum, var Bunker, amtoassa-
dor, ekki staddur í sendiráðinu
er árásin var gerð og var honum
þegar tilkynnt um hana og hann
fluttur á öruggan stað. Á öðrum
blaðamannafundi í Saigon í dag,
sagði Bunker, að hann drægi í
efa, að um fleiri vopnafoilé yrði
að ræða í Vietnam-styrjöldinni
þar sem sannazt hefur, að Viet
Con.g notfærðu sér það til liðs-
flutninga og endurnýjunar
vopnaibirgða. Bunker sagði, að
engin af árásum Viet Cong á
undanförnum dögum foefði
heppnazt til fullnustu og væri
það að þakka andúð vietnömsfcu
þjóðarinnar á aðgerðum þeirra.
Sovézka fréttastofan TASS
sagði í dag, að áráis Viet Cong
hefði verið hnefafoögg á vit
Bandaríkjamanna, þeir hefðu
aldrei í Vietnam-styrjöldinni beð
ið þvílíkt siðferðilegt og póii-
tískt áfall.
Johnson, Bandaríkjaforseti,
kallaði” saman fund með ráðgjöf-
um sínum í dag til að ræða nýj-
ar aðgerðir í Vietnam. Búizt er
við mikilvægri orðsendingu for-
setans til bandarísku þjóðarinn-
ar eftir miðnætti í nótt.
Loftárásir á Norður-Kóreu?
Næstæðsti yfirmaður suður-
kóreisfcu l'eyniþjónustunnar, Lee
Byung-Doo, sagði í dag, að ef
B andiaríkj amenn hy ggðust
hefna töku Buefolo og tilraunar
innar til a>ð ráða Parfc forseta
af dögum yrði að gera. l'oftárás-
ir á allar stærstu borgir Norð-ur-
Kóreu, en ekfci aðeins eina borg
t.d. höfnina Wonsan þar sem
skipið er í haldi. Ástæðan væri
súað um l'eið og loftárás yrði
gerð á Norður-Kóreu yrði gerð
innrás í Suður-Kóreu, en ef all
ar borgir N-Kóreu yrðu lamiað-
ar mundi innirás ekki heppnast.
Þrátit fyrir kalisaveður tióku
100.000 manns þátt í mótmælai-
aðgerðum gegn Norður-'Kóreu-
mönnum í Seoul í dag. Um 100
manns reyndu að ryðjast inn í
jaipanska sendiráðið þar sem
þeiir vildu miótmæla meintri
rangtúlfcun japansfcra blaða á
fréttum um ■'banatilræðið við
Park forseta.
Síðustu fréttir:
Bandaríska leyniþjónustan
upplýsti seint í kvöld, að 50.000
hermenn N-Vietnamstjómar
væru sunnan hlutlausa beltisins
í allmörgum herfylkjum, búnir
fullkomnum vopnum. f þessum
upplýsingum, sem tlalsimenn
Bandaríkjamianna hafa efcki stað
fest ennþá. segir að hermenn-
irnir séu tilbúnir tii áhiaups á
Khe Sanfo og hafnarborgir og
smáþorp í norðlægum héruðum
S-Vietnam hvenær, isem merki
værí gefið. Yfirmenn banda-
ríska hersins hafa staðfest, að
þúsundir skæruliða og her-
manina N-Vietnam séu að nálg-
ast syðri hluta landsins, og hafi
þessir herflokkar verið fluttir
með leynd suður á bóginn með-
an vopnahléið vegna nýárshá-
tíðahalda Vietnama stóðu yfir,
og að skotfærum og vopnabirgð
um hafi verið smyglað yfir hlut-
lausa beltið, í trássi við alþjóða-
samninga, til þessara herflokka
á sama tíma.
- SKÁKÞING
Frham af bls. 28
314 (6), Gylfi Magnússon fjórði
með 3 (4), Bjarni Magnússon
fimmti með 3 (5), Jón Kristins-
son sjötti með 2V4 (4) og Jóhann
Þóri:r Jónsson mieð 2% (5).
f fyrsta flokki er Svavar Svav-
arsson efstur með 514 (6) og í
öðru og þriðja sæti eru þeir
HaraLdur Sveinbjörnsson og
Stefán Þormar með 4 (5) hvor.
Eftir í 2 flok.ki (A) er Ragn-
ar Þ. Ragnarsson með 6 af- 6
mögul. og Garðar Guðmundsson
með 4 (4).
í 2. fllokki (B) enu Auðunn
Snæbjörnsson og Kristinn Helga-
son eftir með 5 (6).
Sigurður Sverrisson hefur for
ustu í unglingaflokki með
a.f 5 mögulegum.
7. umferð verður tefld í fcvöl'd
í húsakynnum TR að Grensás-
vegi 46 og hefst fcl. 20.
Tofcíó og New York, 31. jan-
úar NTB—AP.
EINN af leiðtogum norður-kór-
eska kommúnistiflokksins, Kim
Kwang Hyup, lýsti því yfir í
kvöid, að Norður-Kórea gæti
ekki sætt sig við það að Sam-
einttðu þjóðimar leystu Pueblo-
deiluna. en málið horfði öðru
vísi við ef það yrði tekið fyrir
á fundi í vopnahlésnefnd Kóreu.
Hann sagði, að SÞ hefði ekki
rétt til að skipta sér af málinu,
en fordæmi væru fyrir því að
skyld mál væru rædd í vopna-
hlésnefndinni.
Kim Kwang Hyup, sem á
sæti í miðstjórn norður-kóreska
kommúnis'ta'flofcksinB sagði í
veizlu með sendinefnd fná rúm
ensfca kommúnis'taflokknium, að
Banidaríkjamönnum skj'átlaðist
ef þeir héldu að þeir gætu leyst
Pueblo-málið með hernaðarleg-
um ógnunum, árás eða ólögleg-
■um um'ræð'um á vettvangi SÞ.
Hann sagði, að það væri undir
Bandaríkjamönnum komið
hvennig málið þróaðist, en þeir
yrðu að taka afleiðingunum ef
þeir hélidu áfram styrjaltíar-
stefniu sinni og gerðu illt ástand
verra.
Einn af forstöðumönmum jap-
anskra samtaka sem hlynmt eru
Norðu.r-,Kóreustjónn sagði í dag
að hann teldi að Norður-Kóreu-
menn mundu sleppa áhöfn
PuSblo úr foaldi ef Bandaríkja-
menn játuðu að þeir hefðu rof-
ið landlfoelgi Norður-Kóreu og
hétu því að slíkt endurtæki sig
ek'ki. Hann vildi ekki segja
fovort yfirlýsing hans túlfcaði
er í aðalstöðvum SÞ í New
York. Umræðurnar beinast niú
einkum að því að fá miliigöngu
menn til að finna lausn á deil-
unni. Huigmyndin um að bjóða
Norður-Kóreu að taka þátt í
umræðum ráðlsins hefur verið
lögð á hill.U'na vegna afstöðu
Bandaríkjastjórnar. Tillögu fasta
fulltrúa Kanada', George Igna-
tieff. um að miðla málum hefur
einnig verið hatfniað.
í þess stað er reynt að fá
hina fimm fulltrúa Afríku- og
Asíuríkja í ráðiinu til að miðla
málumi. Foriseti ráðsins hefur
komið fougmyndinni á framifærj
við Bandiaríkin og Sovétríkin.
3 þúsund munns
stofnn minnstn
ríki heimsins
— Eyjan Mauru
fœr sjálfsfœði
Mauru, Kyrrahafi, 31. jan.
31. janúar — NTB —
EYJAN Mauru á Kyrrahafi, sem
kunn er fyrir fosfatauðlegð, er
aðeins 20 ferkílómetrar að stærð
og hefur aðeins 3.100 íbúa, varð
í dag nýjasta og minnsta lýð-
veldi heims.
Við hátíðlega atfoöfn í dag lýsti
opinber fuilltrúi Ástralíustjórnar
þ'ví yfir, að um'boðsstjórn Sam-
einuðu þjóðanna væri lakið og
skoðanir Norður-Kóreustjórnar.
Umræður í sjálfheldu
Eimkaviðræður meðilima Ör-
yggisráðsins um Pu'eblo-miálið
eru komnar á erfitt stig og ef til
vill í sjálflheldu, að þvi er saigt
fó,l völdin í foendur Hammer
Deröbourt, ættarfoö'fðingja, sem
er forseti ríkisnáðs 'hins nýja lýð
veldis. Ástralíumenn, Ný-Sjá-
lendingar ag Bretar hafa stjórn-
að Mauru í umboði SÞ.
Hollenzkur námsstyrkur
HOLLENZK stjórnarvöld bjóða
fnam styrfc handa íslendingi til
foáskólanáms í Hollandi námsár
ið 1968—69. Styrkurinn er einfc
um ætlaður stúdent, sem kom-
inn er nokkuð áleiðiis í háskóla
námd, eða ka'nd’idat tiil fram-
hal'dsniáms. Nám við listfoáskóla
eða tónlista’rfoiásfcólia er styrk-
hætft til jafns við almennt há-
skólanám. Styrkfjérfoæðin er
500 flórínur á mánuði, og styrk
þegi er undanþegLnn greiðslu
sfcólagj alda.
- BAUNSGAARD
Framfo. af bls. 1
er, ieiðtogi íhaldsmanna, fjár-
málaráðherra. Ráðherralist-
inn, sem Baunsgaard leggur
væntanlega fram á morgun,
fimmtudag, verður skipaður
sex mönnum frá Venstre, sex
frá íhaldsflokknum og fimm
frá Radikale Venstre.
Ljóst er, að hin nýja stjórn
mun beita sér fyrir frjáls-
lyndari stjórnarstefnu. Hyggst
hún einbeita sér að lausn
þeirra vandamála, sem upp
komu vegna gengisfellingar-
innar, m. a. með því að stuðla
að spamaði einstaklinga og
þá á þann hátt, að sparifjár-
eigendum verði ívilnað í
sköttum o.s.frv. Stefnuskrár-
yfirlýsing stjórnarinnar verð-
ur ekki kunngerð fyrr en
næsta þriðjudag, er Þjóðþing-
ið verður sett.
Þá hyggst ríkisstjórnin bera
fram þau tilmæli til Aiþýðu-
sambandsins og Atvinnurek-
enda, að þessi tvö félög taki
upp samningaviðræður í því
skyni að koma í veg fyrir
launahækkanir þannig að
unnt verði að halda dýrtíð-
inni í skefjum.
Þetta atriði er einkar at-
hyglisvert vegna þess, að það
var einmitt frumvarp fráfar-
andi stjórnar sama efnis ,sem
varð henni að falli.
Dregið verður út útgjöld-
um til vamarmála. Hafa
íhaldsflokkurinn og Venstre
fallizt á þá kröfu Radikala,
að dregið verði úr slíkum út-
gjöldum sem nemur 125—
130 millj. kr. Athyglisvert er
einnig, að íhaldsflokkurinn
hefur fallizt á slíka útgjalda-
lækkun. Þá hafa Radikalir
failizt á, að Danir gangi ekki
úr NATO árið 1969. Má þess
vegna gera ráð fyrir, að
Radikalir muni ekki fara
fram á þjóðaratkvæðagreiðslu
um þetta mál, en fram til
þessa hefur það verið krafa
þeirra, að Danir greiddu þjóð-
aratkvæði um viðhorfið til
NATO.
Stjórnin hefur og í hyggju,
að gera sparnaðarráðstafanir,
sem nema 500 millj. kr. og
er fyrrgreind útgjaldalækkun
tii varnarmála þar innifalin.
Stjórnin ætlar að reyna að
minnka neyziuna í landinu,
sem svarar 1000 millj. kr.
Lífeyrissjóðsgjald, það, sem
nú nemur 2% af launum
fólks verður sennilega hækk-
að og Þjóðbankinn mun
kaupa skuldabréf, sem því
nemur, í því skyni að reyna
að iækka vexti.