Morgunblaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 28
4UCIVSIHGAR
SÍMI 22.4*80
FIMMTUDAGUR 1. FEBRUAR 1968
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIOSLA*SKRIFSTOFA
SÍIVII IQ.IOD
Bæjarbruni í Þistilfirði
ELDS varð vart í litlum ljósa-
vélaskúr á bænum Óslandi í
Þistilfirði mánudaginn 22. jan-
úar síðastliðinn. Breiddist eldur
inn skjótt út í fjós, búr og sam-
tyggða hlöðu, sem i voru
um 200 hestburðir af heyi.
Brann það allt til ösku og einnig
íbúðarhúsið, nema sá hluti þess,
sem búið var í.
Mbl. hafði nýlega tal af
bóndanum. I>óri Björgvinssyni,
en hann býr á Óslandi ásamt
konu sinni Rósu Jóhannesdótt-
u.r og tveimur sonum þeirra 7
og 17 ára. Þórir sagði að hvasst
hefði verið af suðvestri og hefði
eldurinn magnazt mjög og þó
sérstaklega eftir að hann komst
í heyið. Öll matvæli þeirra hjóna
brunnu og nokkur hænsn, en
kúnni tókst að bjarga og einu
hrossi.
Innflúensan eykst
ASÍU- inflúensan virðist enn
fara vaxandi, samkvæmt skýrsl
um lækna. Morgunblaðið hafði
í gær samband við skrifstofu
borgarlæknis og fékk þær upp-
lýsingar að í síðustu viku hefðu
verið skráð 109 tilfelli. Sú tala
væri þó allt of lág, því að ekki
bærust tilkynningar um nærri
öll tilfelli.
Búið er að fá staðfestingu á
því frá Keldum að vírusinn sé
hinn svonefndi A2, og var byrj-
að að bólusetja við inflúensunni
Vélin vnr í
æiingnflugi
MARGIR Reykvíkin.gar veittu í
gær eftirtekt flugvél af Con-
stallation gerð merktri Banda-
ríkjaher, sem sveimaði yfir
Reykja vík. Mbl. hringdi í flug-
turninn og fékk þær upplýsing-
ar, að þarna hefði verið um æf-
ingaflug að ræða.
fyrir nokkru. Nokkra síðustu
daga hefur fólk getað látið bólu-
setja sitg í Heilsuverndarstöð-
inni á eftirtöldum tímum: 10-12,
13-15,30, og 16-17. Eftir því sem
héraðslæknar segja munu vera
sízt færri tilfelili á landsibyggð-
inni. Ekki er þó kunnugt um
neitt a.lvarlegt veikindatilfelli.
Meira brak úr Kingston Peridot
fannst í lítilli vík á Tjörnesi
ÍÞað var bjart yfir höfuð- 1
borginni í gær. Sólin glamp- J
að; á snævi þakta Esjuna og '
þorrasnjórinn lá eins og 1
| teppi yfir höfuðborginni. ^
S Þessa fallegu mynd tók
j Kristinn Benediktsson í gær.
ÍJárnsmiðurinn hans Ásmund-
ar styður sig við steðjann og
*
Bátar frá Húsavík halda áfram leit í dag
L.EITIN að brezka togaranum
Kingston Peridot, bar engan
árangur í gær, enda talið víst
að hann hafi sokkið. Hinsvegar
fannst bakborðs siglingaljós
(rauða luktin), bobbingar og
Harður árekstur
MARÐIIR árekstur varð á
gatnamótum Vesturlandsvegar
og vegarins niður að Sorpeyð-
ingarstöðinni laust fyrir klukk-
an 15,00 í gær. ökumaður ann-
ars bílsins mun hafa misst með
vitund um stund við árekstur-
inn og hlaut hann áverka á
vinstra kinnbeini. Hánn var
fluttur í Slysavarðstofuna. þar
sem gert var að meiðslum hans.
Áreksturinn varð með þeim
hætti, steypubíl var ekið
þvert inn á Vesturlandsveg í
veg fyrir Skodabíl, sem var á
1 1
ÞESSI mynd er af Arnfinni Guð
mundssyni, frá Hrafnabjörgum
sem beið bana í Hvalfirði síð-
astliðinn mánudag. Arnfinnur
var 28 ára gamall og lætur eftir
sig unnustu og eitt barn.
austurleið. Ökumaður Skodans
hefur auðsjáanlega hemlað, en
ekki náð að stöðva bílinn í tæka
tíð, og lenti vinstra framhorn
Skodans á hægra framhorn
steypuibílsins af töluverðum
krafti.
ökumaður Skodans mun hafa
misst meðvitund við höggið og
kastaðist hann á vinstri fram-
hurðina, sem beyglaðist út, en
rúðan í hurðinni brotnaði.
Skodabíllinn s'kemmdist mik
ið að framan og einnig skemmd
ist steypu'bíllinn nokkuð.
lestarhleri, í lítilli vik á Tjör-
nesi. Þrjár flugvélar, og bátar
leituðu meðan bjart var, og auk
þess var gengið á fjörur.
Ein flugvélannia var frá
Tryggva Helgasyni. á Akureyri,
og flaug Tryggvi sjálfur.
— Við vorum þarna yfir í
rúma tvo tíma, og sáum aldrei
neitt sem gæti tilbeyrt togar-
anum. Skyggni va-p ágætt til leit
ar, nema hvað él gengu yfir
öðru hvoru, en við sneiddum
bara hjá þeim. Við þræddum
ströndina frá Gjögurtá og að
Flatey, leituðum l'íka dálítið
kringum Flatey og Mánáreyj'ar,
og við boðana norðan af þeim.
En þar var ekkert að sjá, enda
haugasjór og mikið brim við
lanid. Hvergi gaf að líta olíu-
flekki, enda ekki von í þessum
sjógangi. Það voru þarna líka
Shackleton vél frá Skotlandi og
bandarísk leitarvél, en þær
voru lengra úti. ,
Hannes Hafstein, hjá Slysa-
varnafélaginu, sagði Morgun-
blaðinu að vél'báturinn Glaður
frá Húsavík hefði verið að leifa
við Mánáreyjar, siglt umhverf-
is þær, og á milli þeirra, en ekk
ert séð markvert. Leitinni verð
ur sarnt haldið áfram í dag, og
var búið að skipuleggja ferðir
nokkurra báta frá Húsavík, sem
einkum eiga að leita í Axarfirði,
og þar í nágrenninu.
í NTB frétt frá Hull, segir að
þar ríki nú mikiU harmur, þar
sem fjörutiu sjómenn þaðan hafi
farizt nú á skömmum tíma. Það
hefur vakið reiði sjómanna og
aðstandenda hvað seint hafi ver
ið byrjað að leita að togurun-
um, og eiginkonur sjómianna
hafa boðað til fundar vegna
þess.
horfir mót Esjunni.
Þorroblót
í Vopnafirui
Vopnafirði, 31. janúar.
SL. laugardag var haldið hér
Þorrablót og mættu þar á þriðja
bundrað manns. Það var færra en
búist var við, en veðrið var mjög
slæmt. Skemmtiatriðin voru fjöl-
breytt og skemmtileg, og fór
skemmtunin vel fram í alla staði.
Hér er frekar snjólétt þessa dag-
ana en mjög mikil klakalög. —
Heita má að útibeit sé engin
vegna jarðbanna.
Skákþing Reykjavíkur:
7. umferð tefld í kvöld
Loftleiðir kaupa 5.
Rolls Royce vélina
í BIÐSKÁKXJM meistaraflokks
á Skákþingi Reykjavíkur í fyrra
kvöld vann Guðmundur Si-gur-
jónsson skákir sínar í A-riðli
gegn Benóný Benediktssyni og
Hermanni Ragarssyni i 5. og 6.
umferð. Guðmundur er nú í
efsta sæti í riðlinum ásamt Gunn
ari Gunnarssyni með 5% vinn-
ing (af 6 mögul.), Björgvin Víg-
lundsson er í þriðja sæti með
LOFLEIÐIR hafa nú fest kaup á
fimmtu flugvélinni af gerðinni
Rolls Royce 400. Seljandi er
bandaríska flugfélagið Flying
Tiger Line, en samningar um
kaupin voru undirritaðir hinn
30. þ.m.
Verðið er 143 milljónir ísl. kr.
Þessi flugvél, sem smíðuð er
af Canadair verksmiðjunum í
Montreal, eins og aðrar Rolls
Royce flugvélar Loftleiða, hefir
bæði verið notuð til fólks- og
vöruflutninga af Flying Tiger.
Hún verður nú innréttuð til
fólksflutninga, en við nýsmíði
veirður gert ráð fyrir að auð-
velt verði með lítilli fyrirhöfn
að breyta þannig til að unnt
verði að nota flugvélina til vöru
flutninga.
Fyrstu br'eytingarnar, sem nú
þarf að gera til þess að búa 160
farþegum þægilegt rými í far-
þegasalnum verða unnar í flug-
vélaverkstæðum Flying Tiger í
Los Angeles, en síðar verður
vélinni flogið til Taipei á For-
mósu, en þar hefir Flying Tiger
góða reynslu af vinnu við breyt
ingar og viðhal'd f.lugvéla. Þar
verður lokið við innréttinguna
og þaðan verður vélinni flogið
Framh. á bls. 2
3V2 (5), fjórði er Jón Pálsson
rneð 2% (5), Jón Þorvaldsson er
fimmti með 2 (4) og í sjötta og
sjöunda sæti eru þeir Andrés
Fjelsted og Benóný Benedikts-
son með 2 (5).
I B-riðli er Björn Þorsteins-
son eftur með 5V2 (6), annar er
Bragi Kristjánsson með 4 (6),
Leifur Jósteinsson er þriðji með
Framh. á bls. 27
lllfært
f FYRRADAG voru aðstoðaðir
bílar um fjallvegi á Snæfells-
nesi, og norðurleiðinni og tókst
að ryðja vegina. En aðfaranótt
miðvikudagsins var. svo skafbyl
ur á þessum slóðum, og allt ó-
fært í gær. 1 Eyjafirði var mik-
il logndrífa á þriðjudag og mik
111 lausasnjór á jörðu, em þó
fært á stórum bílum út á Dal-
vík og í kring um Akureyri.
Iilfært eða ófært var til HLúsa
landið
víkur og Norðausturland er allt
svo til ófæft. Fagridalur var
jeppafær í gær og í fyrradag
var Oddsskarð sæmilega fært
jeppum, óvíst þó hvað það heli-
ist lengi.
Út frá Egil's'stöðum var fært
um næsta nágnenni. Á Suður-
iandsvegi oig í Þrengslum skóf
dálítið í gær, en veginum var
haldið opnum fyrir alla bíla.