Morgunblaðið - 04.02.1968, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESBOK
29. tbl. 55. árg.
SUNNUDAGUK 4. FEBRUAR 1968
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Horfði á fanga myrta
Sunland, Kaliíorníu 3. febr. j
— AP —
FYRRVERANDI fallhlífarher-
maður, Phil Koehne lét í gær
'iafa eftir sér í viðtali við Los
Angeles Times, að hann og
nokkrir aðrir fangar hefðu ver-
ið fluttir frá Cummins fangels-
inu í Arkansas, vegna þess að.
’ieir hefðu séð fangaverði myrða
'anga.
Koehne sem er 31 árs, stanfar
sem bílaviðgerðarmaður, og
hann segist hafa orðið vitni að
bví, að fangar voru barðir til j
bana með byssuskeftum úti á j
baðmullarakri, vegna þess að
eir neituðu að vinna í 15 stiga '
fros'ti.
Koehne segist hafa verið
■aemidur til tveggja ára fangels-
svistar í Cummins fyrir 12 ár-
m, er hann var nýkominn heim
. á herþjónustu í Kóreu og Jap-
n. Hann og tveir félagar hans
hafi verið ákaerðir fyrir innbrot,
en hann hafi verið saklaus og
hvað eftir annað reynt að fá
framgengt, að önnur réttarhöld
yrðu í máli hans.
Verið er nú að rannsaka
skýrslur og framburði sem bor-
izt hafa til yfirvalda í Arkansas,
þar sem grunur leikur á að yfir
100 fangar hafi verið myrtir og
síðan grafnir í garði Cummins-
fangelsisins.
Einhverjir hörðustu bardagarn ir í Saigon síðustu daga hafa ver ið háðir við hof búddatrúar-
manna. Hermenn Vít Cong vörðust enn af mikilli hörku á þessu svæði í gær þegar þessi
mynd var tekin. Reyk lagði þá upp frá íbúðarbyggingu nálægt hliði musterisins.
(AP-mynd).
Sókn Viet Cong í rénun
Þó er búizt við nýjum árásum
300.000 bafa misst heimili sín
Saig'on, 3. febrúar.
AP-NTB.
STÓRSÓKN kommúnista í
Suður-Vietnam virtist vera í
rénun í dag, en harðir bar-
dagar geisa enn í nokkrum
borgum og bæjum, einkum í
keisaraborginni Hue í norður
bluta landsins ,og nýjar stór-
skotaárásir voru gerðar á
stöðvar Bandaríkjamanna
sunnan við vopnlausa beltið
á landamærum Norður- og
Suður-Vietnam, þar sem
Bandaríkjamenn óttast að
jafnvel ennþá víðtækari sókn
sé í aðsigi.
• Yfirvöld í Suður-Vietnam
slökuðu í dag á ýmsum neyðar-
ráðstöfunum, sem gripið hefur
verið til síðustu daga víðs vegar
I í landinu, og í Saigon var út-
I göngubanni á tímanum frá kl. 8
! f.h. til kl. 14 aflétt en umferð
j bifreiða og vélhjóla er enn bönn I
uð á þessum tíma. Dregið hefur.
verulega úr bardögum í höfuð-
borginni, og í morgun var að-
eins barizt á fáeinum stöðum.
Aliharðir bardagar geisuðu í
dag í fylkishöfuðstöðunum
Kontum í miðhálendinu og
Framhald á bls.
Skriða féll í Himalaya
Nýju Delhi, 3. febrúar AP — unarsveitir héldu strax á vett-
SKRIÐA féll í Himalayafjöllum vang í þyrlum, en fréttir bár-
í grennd við fornan indverskan ust af slysinu.
helgistað, og biðu 13 lögreglu-1 M klar snjókomur hafa verið
menn bana og nokkrir meidd-1 víða í landinu undanfarna daga.
ust. Slysið varð um 320 km. Mörg landssvæði í Kasmbir hafa
norðaustur af Nýju Delhi og 30 verið algerlega einangruð
Benedikta prinsessa og Richa d prins.
km. frá landamærum Tíbet.
Vegna erfiðra samganga er
enn ekki ljóst, hvenær slysið
varð. Er jafnvel talið, að nokkr- J
ir dagar séu liðnir síðan. Björg- !
nokkra daga.
Vegna hinna miklu kulda und
anfarna daga hafa um 26 manns
látist í Nýju Delhi og útborgum
hennar.
Benedikta Danaprins-
essa í hjónaband í gær
Kaupmannahöfn, 3. febrúar
KONUNGLEGT brúðkaup fór
fram í Danmörku í gær, er
Bened kta Danaprinsessa og'
Hreinsonir í
grískn hernum
Aþena, 3. febrúar
— NTB — Reuter •—
HREINSANIR halda áfxam inn-
an gríska herdsins. I dag var
t lkynnt að 46 herforingjar
hefðu verið látnir hætta og
voru allmargir þeii’ra taldix hol'l
ir Konstantín konungi. Stefna
stjórnarinnar virðist tvímæla-
laust vera sú, að iinna ekki lát-
unum fyrr en öll öfl í hernum,
sem fylgja konungi, verði fjar-
iægð. Tilskipunin var undirrit-
uð af ríkisstjóranum Georges
V.oithakis. Fyrir viku voru 18
hershöfðingjar og 15 ofurstar
látnir hætta störfum, þar sem
grunur lék á, að þeir vœru á-
BARNARD VARAR VIÐ
AUGLÝSINGAMENNSKU
London, 3. febr. AP.
PRÓFESSOR Christian Bern-
ard, hinn frægi hjartagræðslu
skurðlæknir frá Suðuei-Afriku,
skoraði í dag á brezka skurð-
lækna að reyna að forðast
ágang fjölmiðlunartækja og
auglýsingaskrum, ef þeir fram
kvæmdu hjartaflutninga.
Barnard sagði þetta í sjón-
varpsviðtali, sem tekiö var í
London, áður en hann hélt
þaðan í dag til Parísar. í við-
talinu lögðu ýmsir þekktir
brezkir læknar og vísinda-
menn spurningar fyrir Barn-
ard um aðgerðir hans.
Barnard sagði, að átroðn-
ingur almennings og frétta-
manna hefði truflað sig stór-
lega. Hann kvaðst mundu
taka ofan fyrir þeim lækni,
sem framkvæmt gæti hjarta-
flutning, án þess að auglýs-
ingamennskan bæri atburðinn
ofurliði.
Platt lávarður meðlimur
brezku læknarannsóknarneínd
arinnar svaraði Barnard og
sagði, að auglýsingamenskan
hefði sínar jákvæðu hliðar.
Flestir gerðu ráð fyrir, að
hjartaflutningar yrðu gerðir
öðru hverju eftirleiðis og
læknar þyrftu að hafa áhrif
á almenning svo að menn
létu vita af því, að læknum
væri heimilt að taka líffæri
Fr amhald á bls. 31
Richard prins af Sayn-Wittgen-
stein-Berlebuirg voru gefin sam
n í hiónaband í kirkju Fred-
ensborgarhallar.
Mikið hefur verið um dýrðir
í Danmörku síðuslu daga vegna
brúðkaupsins. Fjölmargir erlend
ir gestir hafa ásamt öðrum brúð
kaupsgestum tek ð þátt í hátiða
höldum undanfarna daga, sem
náðu hámarki sínu í gær með
vígsluathöfninni.
Brúðlhjónin voru gefin sam-
an kl. 16.45 að dönskum tíma
og að vígslu lokinni var mikill
fagnaður í Fredensborgarhöll.
Gestir voru um tvö hundruð tals
ins.
Róm, 3. febr. AP.
EINN frægasti hljómsveitar-
stjóri itala, Tullio Serafin, lézt
í gær, 89 ára að aldri. Serafin
stjórnaði hljómsveitum Scala-
óperunnar í Mílanó, óperunni í
París, Covent Garden í London
og Metropolitan í New York.
Serafin hóf feril sinn sem
fiðluleikari í hljómsveit Scala-
óperunnar og stjórnaði hljóm-
sveitinni fyrst 1898.