Morgunblaðið - 04.02.1968, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1968
Bifreiðastjórar Gerum við allar tejrundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135.
Málmur Kaupi allan málm, nema járn. Hækkað verð. Stað- greitt. Opið kl. 9—5 laug- ard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55. Símar 12806 og 33821.
Ekta loðhúfur mjög fallegar á börn og unglinga. Kjusulag með dúskum. — Póstsendum. — Kleppsvegi 68, 3. h. t. v. Sími 30138.
Takið eftir Breyti gömlum kæliskáp- um í frystiskápa. Uppl. í síma 50777. (Geymið aug- lýsinguna).
Húsasmíði Get tekið að mér nýsmíði og breytingar á eldri hús- um. Uppl. í síma 14234.
Útsala Bæjarins bezta verð á peys um o. fl. Hrannarbúðirnar, Hafnarstræti 3, sími 11260. Skipholti 70, sími 83277, Grensásvegi 48, sími 36999.
Ljósmyndastækkunarvél óskast, 35 mm. og 6x9. Verð ásamt teg. sendist í box 698, Reykjavík.
Volga árgerð 1958 til sölu selst ódýrt. Uppl. gefur Sigurð- ur Guttormsson, síma 31, Reyðarfirði.
Tveir trésmiðir geta tekið að sér mótasmíði einnig breytingar og ýmsa trésmíði. Uppl. í síma 14968
Sniðahnífur óskast Maimin sniðahnífur með 4” hjólblaði óskast. Uppl í síma 13547.
Til leigu er 4ra herb. íbúð á Sólvöll- um. Lysthafendur leggi nafn sitt á afgr. Mbl. fyrir 10. febr. merkt: ..Sólvellir 5210“
Olivette bókhaldsvél gerð 402 til sölu. Uppl. í síma 23859. Preben Skovsted, Barmahlíð 56.
Verzlunarhúsnæði óskast fyrir sérverzlun við góða verzlunargötu í gamla bænum Tilb. merkt: „Verzl unarhúsnæði 5352“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m.
Snyrtitæki óskast Gufutæki diathermi, Ijósa lampi, ebkkur eða stóll. — Vinsaml. sendið tilb. á afgr Mbl. merkt: „Snyrtitæki 5353“.
Takið eftir Tek að mér að yrkja fyrir fólk. Sími 14622. Guðrún Gísla.
Við brugðum okkur suður í
Kópavog til rakarans í Sevilla,
þann eina og sanna, tii hans
Jóngeirs Árnasonar, sem einn
allra rakara hefur annazt okk-
ar hárskurð um langt árabii.
Og það er sannarlega ekki að
ófyrirsynju, vegna þess að Jón-
geir klippir okkur upp á
frönsku, þ.e.a.s. hann notar eng
ar rafmagnsklippur, heldur
sker hann hár með klippum og
hnífum.
Hann hefur sagt okkur, að
þannig eigi klipping að fara
fram. Nú hefur Jóngeir opnað
nýja stofu á Álfhólsveg 7 og
vonast til að Kópavogsbúar meti
það við hann, að hann hefur
ekki flutt úr byggðarlaginu.
Þetta er snyrtileg rakarastofa,
eín sú bezta sem til er á landi
hér.
Við spjölluðum aðeins við
Jóngeir í tilefni af þessari nýju
rakarastofu.
Hann sagði okkur, að hann
hefði verið á mörgum stöðum
1 Kópavogi með rakarastofur,
og honum hefði alltaf fundizt
Kópavogsbúar taka sér vel.
„Nú er ég með rakarastofu á
Álfhólsvegi 7 og ég ætla að
vona að Kópavogsbúar rati til
mín. Þetta er ekki langt að
fara, en ég klippi einn eins og
ég get með frönskm aðferðum,
nota lítið rafmagnsklippur, og
ætla að vona, að mínir við-
skiptavinir fari frá mér ánægð-
ir, og að lokum ætla ég að
vona að þeir rati til mín að
Álfhólsveg 7.“ — Fr. S.
FRÉTTIR
Hjálpræðisherinn.
Æskulýðsvika 4.—12. febrúar. —
Sunnud. 4. febrúar: Kl. 11 Helgun-
arsamkoma, kl. 5: Fjölskyldutími.
Kl. 8.30 Samkoma. Þórdís Andrea-
sen leiðtogi flokks kadettanna
stjórnar. Flokkskadettar og aspír-
antar taka þátt i samkomunni. —
Mánud. 5. febrúar kl. 8.30. Æsku-
lýðshátíð. Veitingar.
Kventélag Neskirkju
Kristniboðsfélag karla
Fundur mánudagskvöld kl.
8.30 í Betaníu. Þrír ungir sjá um
samkomuna. Allir velkomnir.
Barnastúkan Svava
Fundur á sunnudaginn, 4.
febrúar kl. 2, í Gó'ðtemplarahús-
inu. Inntaka. Kvikmyndasýn-
ing. Spurningaþáttur. Verðlaun.
— Gæzlumenn.
Dansk Kvindeklubs
general forsamling bliver af-
Guð friðarins sé með yður öli-
um. (Róm. 15.33).
f dag er sunnudagur 4. febrúar,
er það 35. dagur ársins 1968, eftir
iifa 331 dagur (5 s. e. þrett. Illgresi
á meðal hveitisins. Matth. 13). —
Veronica. Árdegisháflæði kl. 9.03.
Upplýsingar um læknaþjónustu i
borginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni. Opin allan sólarhringinn
— aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5
síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin íStvarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5,
simi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1.
Næturvarzla í lyfjabúðum
í Reykjavík
vikuna 3. til 10. febrúar er í
Laugavegsapóteki og Holtsapó-
teki.
Sjúkrasamlag Keflavíkur
Næturlæknir í Keflavík:
3/2—4/2 Arnbjörn Óiafsson.
/52—6/2 Guðjón Klemenzsson.
7/2—8/2 Kjartan Ólafsson.
Næturlæknir í Hafnarfirði
Helgarvarzla, laugardags- til
; mánudagsmorguns, 3.—5. febrú-
! ar er Kristján Jóhannesson,
■ sími 50056. Aðfaranótt 6. febrúar
I er næturlæknir Eiríkur Björns-
; son, sími 50236.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
I kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutima er 18-222. Næt-
I nr- og helgidagavarzla, 18-230.
Skolphreinsun hjá borginni. —
Kvöld- og næturvakt, símar
8-16-17
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: f fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svarar í síma 10-000.
IOOF 10 =149258)4 =
□ Gimli 5968257 — 1 Frl. Atk.
O Edda 5968267 a 2.
sá NÆST bezti
Þegar ungir Framsóknarmenn stofnuðu kjördæmisráð I
Reykjaneskiördæmi fyrir skömmu mætti Ólafur Ragnar Gíslason
þar sem gestur fundarins og hélt ræðu.
Urðu nokkrar umræður og stóð upp einn af traustari Fram-
sóknarmönnum og sagði:
„Það er með Ólaf Ragnar eins og hægri umferðina. Allir eru
á móti henni, en hún er samt óumflýjanleg“.
holdt tirsdag den 7. februar kl.
20.30 i Tjarnarbuð. Bestyrelsen.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Kristilegar samkomur sunnud.
4. 2. Sunnudagaskóli kl. 11. Al-
menn samkoma kl. 4. Bænda-
stund alla virka daga kl. 7 e. m.
Allir velkomnir.
Reykvíkingafélagið
heldur skemmtun fimmtud. 8.
febrúar í Tjarnarbúð, niðri, kl.
8.30. Karlakór Reykjavíkur syng
ur. Vilhjálmur Þ. Gíslason flyt-
ur erindi. Emilía Jónasdóttir
skemmtir. Happdrætti. Dans. —
Takið með ykkur gesti.
Færeyska sjómannaheimilið
Samkoma á sunnudag kl. 5. —
Allir velkomnir.
Kvenfélagið Hrönn
heldur aðalfund sinn miðviku
daginn 7. febrúar kl. 8.30, að
Bárugötu 11. Skuggamyndasýn-
ing frá fundum félagsins í vetur.
Fíladelfía, Reykjavík
Almenn samkoma kl. 2. Athug
ið breyttan tíma. Einar Gíslason
frá Vestmannaeyjum talar. Fjöl-
breyttur söngur. Fórn tekin
vegna kirkjubyggingarinnar. —
— Samkoman um kvöldið kl. 8
fellur ni'ður.
Langholtsprestakall
Óskastundin kl. 4 fyrir börn
og unglinga. Ávarp, kvikmynd-
ir, upplestur og fleira.
Félag austfirzkra kvenna
heldur aðalfund fimmtudag-
inn 8. febrúar að Hverfisgötu 21
kl. 8.30.
Kvenfélag Keflavíkur
Fundur í Tjarnarlundi þriðju-
daginn 6. febrúar kl. 9. Spilað
Bingó.
Bræðafélag Ásprestakalls
heldur aðalfund sinn mánu-
daginn 5. febrúar kl. 8.30, í Safn
aðarheimilinu, Sólheimum 13.
Myndasýning frá Þorskastríð-
| inu. Eiríkur Kristófersson, skip-
herra, segir frá. Kaffidrykkja.
Kristileg samkoma
verður haldin í samkomusaln-
um Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöld
ið 4. febrúar kl. 8. Verið hjart-
anlega velkomin.
heldur fundi fimmtudaginn 8.
febrúar kl. 8,30 1 félagsheimilinu.
Myndir frá afmælishófinu liggja
frammi á fundinum. Skemmti-
atriði, kaffi.
Skyggnilýsingafund
heldur Sálarrannsóknarfélag ís-
lands í Sigtúni (við Austurvöll)
fyrir félagsmenn og gesti, miðviku
dag 7. febrúar kl. 8.30 e. hád. Mið-
ill er Hafsteinn Bjömsson. Séra
Sveinn Víkingur flytur erindi.
Tónleikar. Aðgöngumiðar fást á
skrifstofu S.R.F.Í., Garðastræti 8,
mánudag, þriðjudag og miðviku-
dag kl. 5.30 til 7 e. hád. og við inn
gangiinn ef nokkuð er ósótt. —
Stjórn S.R.F.f.
Kristniboðsvikan
í Keflavík
Síðasta samkoman er í kirkj-
unni í kvöld kl. 8,30. Gunnar
Sigurjónsson og Ingólfur Giss-
urarson tala. — Æskulýðskór
KFUM og K syngur. Allir vel-
komnir . — Kristniboðssamband-
ið. —
Tapazt hefur
lyklakippa frá verzlunlnni örn-
ólfi á Snorrabraut um Bergþóru-
götu, Barónsstíginn að Leifsgötu
(vinstra megin). Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 17267.
Æskulýðsvika Hjálpræðishersins
Æskulýðsvika Hjálpræðishersins.
Þetta ár er alþjóðlegt æskulýðs-
! ár innan Hjálpræðishersins. Hjálp
; ræðisherinn starfar í 71 landi
! heims og mun allsstaðar leggja á-
! herzlu á æskulýðsstarfið á þessu
i ári. Æskulýðsstarf Hjálpræðishers
ins er víðast mjög fjölbreytilegt,
bæði meðal þeirrar æsku, sem
vígzt hefur Hj álpræðishernum, og
einnig meðal hins fjölmenna æsku
lýðs, sem ekki þekkir fagnaðar-
! erindið.
Hjálpræðisherinn á íslandi hef-
ur boðið hingað norskum æsku-
lýðsleiðtoga, majór Alf Ajer, sem
er einn af yfirmönnum æskulýðs-
starfs Hjálpræðishersins í Noregi,
m.a. yfirforingi drengjaskáta
Hjálpræðishersins. Hann hefur áð-
ur starfað í Hjálpræðishernum á
íslandi. Hann kemur hingað í þess
ari viku og mun halda námskeið
fyrir æskulýðsleiðtoga Hjálpræðis-
hersins í Reykjavík, á Akureyri
og ísafirði og taka þátt í æsku-
lýðsvikum á þessum stöðum.
Æskulýðsvika Hjálpræðishersins
í Reykjavík hefst í dag og verður
með fjölbreyttu sniði. í dag kl. 5
verður samverustund fyrir alla
fjölskylduna og I kvöld kl. 8.30
sjá flokkskadettar um samkom-
una. Síðan verða æskulöðssam-
komur á hverju kvöldi vikunnar
og eru allir velkomnir.