Morgunblaðið - 04.02.1968, Síða 8

Morgunblaðið - 04.02.1968, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 19«» UTAVER Plastino kork extra með kork undirlagi. Nýtt gólf undraefni. Gott verð buðbíírðarfolk í eftirtalin hverfi Laugarásvegur — Lambastaðahverfi. Talið við afgreiðsluna i sima 10100 Fyrirliggjondi Skinnhanzkar Skinnhúfur Hleðslutæki 3. 5 og 12 amp. Startkaplar Hjólkoppar Speglar Rúðusprautur Ljóskastarar á rúður Flautur 6, 12 og 24 volt Endurskinshringir á fram- luktir Tjakkar, ýmsar stærðir Dekkhringir Stuðarahorn með gúmmíi Loftnetsstaongir Black Magic málmfyllingar- efni Arco Mobil lökk, grunnur, spartl og þynnir Pí»rjgitttM&M§» H. Jónsson & Co Brautarholti 22 - Sími 22255 Sænsk úrvalsvara Fyrir frystihúsavinnu Gæbi og svið viðurkennt Alls konar gúmmistigvél kvenna og karla Fyrir landbúnað Barna- gúmmistigvél SELD UM LAND ALLT: í REYKJAVÍK: O. ELLINGSEN, VERZL. GEYSIR H.F., & VERÐANDI H.F. Einkaumboðsmenn: JÓN BERGSSON H.F., Laugavegi 178. REYKJAVÍK 2 skrifslofuherbergi til leigu í Miðbænum. Laus nú þegar. Íslenzk-Ameríska h.f. Kirkjuhvali. Samningsskilmálar um verkframkvæmdir Iðnaðarmálastofnun íslands minnir á, að frestur til að skila athugasemdum við frumwarp að staðli um ALMENNA SAMNINGSSKILMÁLA UM VERK- FRAMKVÆMDIR rennur út 15. febrúar n.k. Stofnunin afhendir ókeypis eintök af frunwarpinu. IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS Skipholti 37 — Símar 8-15-33 — 8-15-34. Stór skóútsala 20—50% afsláttur Kvenskór, verð frá 198.—, margar gerðir. Kvenkuldaskór, verð fré 250.—, margar góðar gerðir. Kveninniskór, verð frá kr. 150.— Karlmannaskór, verð frá kr. 250.— Karlmanna kuldaskór, Htil númer. Drengjaskór, verð frá kr. 198.— Bamaskór, verð frá kr. 198.— Kvenbomsur, verð frá kr. 50.— Drengjabomsur, verð frá kr. 150.— Einnig mikið úrval af sýnishornum og stökum pörum. Skópússningarvéla (vandaðar), góðar fyrir heim- ihn, verð áður kr. 2.340.—, nú kr. 1.475.— SKÖVERZLUN <fíUu/ts AncViií&s&uvi Laugavegi 1.7 — Framnesvegi 2 — Laugavegi 96 — (við hliðina á Stjörnuibíói) . NORRÆN arkitektasamkeppni Gautaborg efnir ti'l samkeppni meðal norrænna arkitekta um teikningu óperuhúss í Gautaborg. Rétt til þátttöku eiga danskir, finnskir, íslenzk- ir, norskir og sænskir arkitektar, auk arkitekta af öðrum þjóðernum séu þeir meðlimir í ein- hverju af eftirtöldum samtökum: DAL, SAFA, AI, NAL, og SAR. Aðrir arkitektar hafa rétt til þátttöku í samvinnu við arkitekta í ofan- greindum samtökum. Verklýsing afhendist án endurgjalds í Svíþjóð af Lars Molander, ritara borgarráðs Gautaborgar, Östrahamngatan 21 Gautaborg C, og í hinum norrænu löndunum hjá viðkomandi arkitektafélögum. Til verð- launa og kaupa á tillögum eru 150.000,00 sænskar krónur. Skilafrestur rennur út 10. október 1968. Samkeppnin er viðurkennd af samkeppnis- nefnd SAR. BYGGINGARNEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.