Morgunblaðið - 04.02.1968, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1968
JEANE DIXON SPÁIR
FYRIR ÁRIÐ 1968
Rusk lætur af embætti — Jackie ekki í cjiftingar-
hug — Friðarviðræður við Viet Cong — Styrj-
aldir í Austurlöndum nær
MIKILVÆGASTI spádómur árs-
ins 1968 er þessi: Rússar eru í
þann veginn að vinna stórkost-
legan sigur í nýrri tegund orku-
gljafa fyrir eldflaugar, með því
að nota segulatfl eða segulsvið fyr
ir geimferðir. Sá aðili, sem verð-
ur fyrri tiil miun stjórn hiimin-
geimnum. Ríkisstjórn Bandaríkj
anna skyldi byrja tafarlaust að
vinna að hliðstæðum rannsókn-
uim, ella muu þeir dragast mjög
aftur úr í geimferðakapphlaup-
inu.
Ég sé, að Bandaríkin hefja í
vor raunhæfar friða'rviðræður
við Viet Cong með milligöngu
Sovétmanna. Ég sé þá ekki sam-
an við fundarborð. Johnson mun
berjast af alefli fyrir því að
konaa á friði, en það er ekkert
útlit fyrir raunverulegian frið í
Vietnam, jafnvel ekki að lokn-
um friðarviðræðum. Meiri eymd,
tortímiing, dauði.
Áætlanir um friðarsamninga
eru nú í undirbúningi hjá banda-
rí’sku stjórninni og þeir fela í
sér boð um skaðabætur til Viet
Oong manna að upphæð 30 bffllj-
ónir doilara eða meira. Það gætu
verið 50 billjóniir dollara. Pening
arnir munu koma frá banka Mc
Namara — Alþjóðabankanum.
Boðið mun ekki hafa í för með
sér að viðræður verði strax tekn
ar upp. Friður verður saminn,
þegar Sovétmenn telja sér hag í.
Lí'fcur út fyrir að hilla undir það
á þessu ári. Vietnam er gildra
fyrir bandaríska hermenn, sem
Sovétríkin hafa lagt fyrir þá, því
að þeir gætu bundið enda á styrj
öldina á einu andartaki.
Friðarviðræðumar verða ekki
tii að hjálpa Demókrataflokkn-
um, vegna þess að Bandaríkin
munu semja upp á býti Rússa
en ekki Bandaríkjamanna. Auk
þess mun jafn stórkostlegur fjár-
stuðningur og boðinn verður
Viet Cong stofna dollaranum í
hættu og þar með öllu efnahags-
öryggi Bandaríkjanna.
Fyrir einu ári spáði ég því, að
Mao Tse-tung og Ho Chi Minh
mundu ‘hverfa af stjórnimálasvið
inu. Hvað Mao snertir, finn ég,
að hann hefuir ekki haft
raunverulegt vald í langan tíma
og að valdið er nú í höndum ut-
anxíkisráðherrans Chou en-la'
Jeane Dixon
Um Jeane Dixon
MORGUNBLAÐIÐ hefur fengið
einkarétt á birtingu spádóma og
stjörnuspádóma bandarísku spá-
konunnar Jeane Dixon. Stjörnu-
spár hennar munu birtast hér í
blaðinu daglega, en aðrar spár
eftir þvi, sem þær berast.
Hvaða skoðun, sem menn
kunna að öðru leyti að hafa á
slíkum spádómum og gildi
þeirra, er ekki að efa að margir
munu hafa áhuga á að fylgjast
með þeim hér í blaðinu.
Frægasti spádómur Jeane Dix-
on var um morðið á John F.
Kennedy, Bandaríkjaforseta.
Hún segist fyrst hafa séð það í
sýn árið 1952, sem birtist henni í
St. Mathews dómkirkjunni í
Washington. Hún sá, að há'vax-
inn og bláeygur demókrati sem
kjörinn yrði forseti 1960 yrði
myrtur í embætti. Spádómurinn
Kínverjum verður um megn að
sigrast á innanl'ands örðugleikum
sínum á næstu tíu árum.
Hvað Ho Chi Minh snertir,
þá tilkynnti AP-fréttastofan í
desem'ber, að hann væri látinn.
Jafnvel þótt svo sé ekki, finn ég,
að hann hefur ekkert vald haft
mánuðum saman og að stefna
Hanoi-stjórnarinnar í stýrjöld-
inni er mörkuð af amibassador
Sovétríkjanna þar, Illya S. Scher
bakov.
Fjölgun mannkynsins verður
ekki vandamál á þessari öld. Eitt
hvað stórkostlegt mun gerast,
sem bókstaflega talað mun
splundra stórum svæðum, Er hér
um að ræða náttúrufyrirbrigði,
sem ég trúi, að sé guðleg forsjá.
Það mun gerast á fáeinum mínút
um og mun flytja úr stað vötn og
fljót.
Kynþáttaóeirðir verða í nokkr-
um stórborgum Bandaríkjanna á
árinu o>g mestax í Chicago. Sov-
étmenn standa að baki þeim og
ieggja óeirðarseggjunum til fé og
skipuleggja þær.
Demókratar munu útnefna
Johnson forsetaefni flokksins.
Hinn gáfaði öldungadeildarþing-
maður Eugene MacCarthy er not-
aður sem leikbrúða öfgafullra
afla, sem telja siig frjálslyndust.
Hvorki hann né Robert Kenne-
dy hafa minnstu möguleika til
að hljóta útnefningu.
Ég sé dimmt ský umhverfis
Robert Kennedy, sem rekja má
til fortíðarinnar. Túl’ka ég það
sem hryggilegan at’buxð, sem
hann var neyddur til að eiga hlut
deild að og gerðist löngu áður
en bróðir hans var myrtur. Það
lítur út fyrir, að himinninn vilji
ekki leyfa sólargeislunum að
brjótast fram úr skýinu enn sem
komið er. Þó sé ég breytingar
umhverfis hann, sem koma munu
mörigum á óvart.
George Wallace, fyrrverandi
ríkisstjóri í Alabama mun verða
mikils ráðandi afl í forsetakosn-
ingunum í nóvember.
Allt bendir til að Humphrey
varaforseti sé stöðugur í sessi og
Pramhald á bls. 22
var birtur í tímaritinu PARADE
árið 1956. Sýnin varð áleitnari
árið 1963 og hún sá nafn manns,
sem flæktur var í málið. Það
var tveggja atkvæða nafn með
5—6 bókstöfum. Næst fyrsti staf-
urinn sagði hún að væri áreið-
anlega S og fyrsti annað hvort
O eða Q. Hún reyndi með milli-
göngu ýmissa manna að k'oma
viðvörun til forsetams og að
morgni föstudagsins 22. nóvem-
ber sagði hún við náinn vin sinn,
Charles Banter: „Það verður í
dag“.
Jeane Dixon kveðst líta á
þetta „sjötta skilning'arvit" sitt,
spádómsgáfuna, sem guðisgjöf og
hún hefur aldrei augazt af henni.
Allir peningar sem hún fær
greiddar fyrir stjörnuspár og
aðra spádóma renna í sjóð sem
Pramhald á bls. 22
SUNNUDAG 4. FEBRÚAR
Hrúturinn 21. marz—-19. apríl.
Þú skal fara í ný föt í dag og vera
hress í bragði. Byrjaðu á nýjum megr-
unarkúr. Finndu eitthvað nýtt viðfangs-
efni að fást við, eða bættu fyrir van-
rækslu sem þú hefur sýnt kunningjum.
Búðu þig undir, að vikan sem í hönd fer,
verður mikilsverð.
Nautið 20. apríl—20. maí.
Þú getur ekki lokið neinu af í dag, svo
að þú skalt gera þig ánægðan með að
gera það, sem tími verður til. Heimsæktu
vini og ættingja, sem eiga ekki auðvelt
með að komast að heiman. Sumir þeirra
þurfa á ráðleggingum þínum að halda.
Tvíburinn 21. maí—20. júní.
Það ber engan árangur að fyllast
beizkju yfir mistökum þínum í peninga-
málum. Bjargaðu því sem þú getur af
óskynsamlegri fjárfestingu, afskrifaðu
ógreidda skuld sem tapað fé. Heimili- og
skemmtanaútgjöld eru mikil í dag.
Krabbinn 21. júní—22. júlí.
Þínir nánustu hafa nokkra skapraun
af duttlungum þínum. Þú ert þreytt á að
heyra sífellt sömu sögunar. Það er hyggi-
legra að skreppa í kvikmyndahús eða
einhverja góða skemmtun, þar sem þú
hittir fólk, sem þú þekkir ekki persónu-
lega.
Ljónið 23. júlí—22. ágúst.
Þróunin peningamála kemur þér á
óvart í dag. Lögfræðileg vandamál, sem
þú átt við að stríða skyldu athuguð betur,
enda sérðu þau ef til vill í nýju ljósi.
Kannaðu málið betur ááur en þá aðhefst
nokkuð. Bíddu frekari frétta.
Jómfrúin 23. ágúst—22. september.
Þú hefur miklar áhyggjur af fjármál-
um vina þinna eða fjölskyldu. Hafðu
hugfast, að þótt öðrum finnist þú vilja
vera einráður, þá ertu bara glöggskyggn
og athugull. Haltu öllum rökræðum inn-
an hóflegrar umgerðar.
Vogin 24. sept.—22. okt.
Bregstu ekki vini þínum né maka í dag.
Reyndu með einhverju móti að gera
skyldu þína og
Flýttu þér hægt.
skorast ekki undan.
Sporðdrekinn 23. okt.—21. nóv.
Of mikill flýtir er varhugaverður og
beinlínis erfiður. Farðu gætilega með þig
og hugaðu að heilsu þinni. Gestir sem
koma til þín bera þér óvæntar fréttir.
Taktu þér rúman tíma til allra verka
þinna.
Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des.
Haltu áfram að hughreysta og gleðja
börnin. Það sem þú getur miðlað öðrum
í dag mun bera góðan ávöxt síðar meir.
Heimsæktu gamla vini í kvöld og spurðu
þá frétta.
Steingeitin 22. des.—19. jan.
Heimspekilegar bollaleggingar færa
þér sennilega nýjar og frjóar hugmynd-
ir. Hafðu gætur á, hvað fólk gerir og
hvernig það skipuleggur starfið. Kannski
kemur það þér á óvart. Skoðun þín á
ýmsum eigin aðstæðum munu breytast
í dag.
Vatnsberinn 20. jan.—19. febr.
Leggðu áhyggjurnar frá í gær til hlið-
ar. Farðu í kirkju í dag, vertu hreinskil-
inn við vini þína svo að þeir skilji af-
stöðu þína og reynist samvinnuþýðari
seinna.
Fiskarnir 20. febr.—20. marz.
Þér er mikil freisting í dag að eyða
peningum og rexa síðan yfir eyðslusem-
inni. Vertu rólegur og bíddu átekta áður
en þú gerir nokkuð í málinu. Skemmí-
anir eru mjög dýrar.
MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR
Hrúturinn 21. marz—19. apríl.
Nú er rétti tíminn til að senda inn
nýjar beiðnir, skrifa undir nýja samn-
inga. Leita utanaðkomandi aðstoðar og
gera tilraun með nýjar fyrirætlanir.
Erfiði sem þessu fylgir margborgast.
Nautið 20. apríl—20. maí.
Reyndu að endurnýja sköpunarþörfina
í dag. Njóttu góðrar skemmtunar með
vinum þínum og deildu með þeim góð-
um fréttum.
Pranffliald á bls. 22