Morgunblaðið - 04.02.1968, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 04.02.1968, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1968 23 Kaupmenn — Kaupfélög síld LJÚFFENG i SALÖT OG SEM ÁLEGG GEYMIST Á KÖLDUM STAO RevKveRi ^ HAFNARFIRÐI Framleiðum einnig marineraða síld saltsíldarflök reyktan fisk Allt úrvalsframleiðsla MEISTMFÉLAG HÖSGAGNABÚLSTRARA heldur umræðufund í Tjarnarbúð uppi, þriðjudaginn 6. febrú- ar kl. 8. . r- ■ - ■ ' ■ ■ j FUNDARFENI: Merking húsgagna. Innflutningur. H Allir sem hafa meistararéttindi og sjálfstæðan rekstur boðnir velkomnir. STJÓRNIN. Útsala hjá TOFT Karlmannarykfrakkar úr bláu og brúnu poplíni eru ennþá til í nr. 44 til 50 á að- eins 300,- kr. — Karlm. manch-skyrtur, d rappi. nr. 39 og 40 á 100,- kr., hvítar nr. 0 og 3 á 100,- kr. — Drengja-poplínskyr tur, hvítar nr. 30 til 35 á 50,- kr. — Kven- blússur úr hvítu, drappl. og diökkbl. poplíni nr. 38 og 40 á 100,- kr. — Smá-telpu- kjólar úr hvítu straufríu poplíni (á 1 til 2ja ára) á 55, kr. — Nokkur þús. telpna- og blieyjubuxur á 12,50 til 17,- kr. eftir stærð. — Hvítar og mislitar kvenhosur og sportsokkar, allar staerðir á 12,- kr. parið. — Karlm. nærbuxuT stuttar á 30,- og 34,- kr., bolir á 34,- kr. allar stærðir. Kvenbuxur m/ teygju í sklálm á 34,50 kr. skálmalausar á 26,- kr. — Barnanáttföt 60,- 65,- 70,- og 80,- kr. eftir stærð og gerð. — Stutterma kvenpeysur, baðmullar á 65,- kr. ullar á 95,- kr. — Myndaffón- el, 80 cm. br. á 20,- kr., 90 cm. br. á 25,- kr. metr. — Hvítt flónel, 70 cm. br. á 22,- kr., 90 cm. br. á 25,- kr. metr. — Hvítt léreft 140 cm. br. : 40,- kr., 90 cm. br. á 20,- og 22,- kr., 80 cm. br. á 18,- kr. metr. — Frottehandklæði á 30,-, 35,-, 40,-, 45,- og 48,- kr. — Kvennylonsokkar á 15,-, 16,50, 25,- og 30,- kr. — Krep-blúndusokkar á 40,- og 70,- kr. — Unglinga- og karlm.ná ttföt og margt fleira. Söluumboð: JOHN LINDSAY H.F., Aðalstræti 8 R, sími 15789. VERZLUN H. TOFT Reykjavík Skólavörðustíg 8. — Sími 11035. Af Eiverju gólfteppi á stigahúsið? Af því að þau þykja fallegustu filtteppin á markaðnum og hafa reynzt mjög vel. Stigahúsin í þessu nýja sambýhshúsi í Reykjavík eru klædd FEBOLIT-gólf- teppum ásamt fjöldamörgum öðrum sam- býlishúsum. Það er ótrúlega, en satt að vegna mjög hagkvæmra samninga er náðst hafa við FEBOLIT-verksmiðjurnar eru teppin í dag ódýrari en fyrir gengisfellingu. Söluumboð í Reykjavík: Innréttingabúðin, Grensásvegi 3, sími 83430 Klæðning hf., Laugavegi 164, sími 21444 og helztu teppa- og byggingavöruverzl- anir um land allt. FEBOLIT-umboðið heildverzlun Víðir Finsibogason Grensásvegi 3, sími 23115. * Alnavörumarkaðurinn heldur áfram í Góðtemplarahúsiniu Nokkur sýnishorn af verði Nú Áður Buxnateryliene 140 cm. 143.00 295.00 Crimplene hvítt 150 cm. 250.00 525.00 Ullardragtarefni 195.00 332.00 Courtelle-blúnda 140 cm. 250.00 412.00 Prjónanylon 50.00 136.00 Pliss.prjónað ullarefni 300.00 444.00 Ullartweed efni 140 cm. 195.00 324.00 Spun-rayon 140 cm. í kjóla margir li'tir 150.00 306.00 Lillað uilarefni þykkt 250.00 432.00 Munstruð kjóla og' blússu Nú Áður terylene 90 cm. br. 75.00 148.00 Acrilon-jersey 140 cm. 60.00 226.00 Samkvæmisefni 90 cm. Úrval af poplir.efnum. 150.00 276.00 90 cm. br. Ullarcrepeefni 25.00 84.00 í kjóla 150 em. Rayonefni m/lurex 180.00 286.00 margir litir 90 cm. br. 95.00 174.50 Rósótt bómullarefni 50.00 110.00 Köflótt efni 55% terylene 45% ull, hentug í telpnapils og skokka nú 195.00 áður 335.90. Mjög fjölbreytt úrval af all'S konar bútum á lágu verði, meðal annars ullarefni og svo loðefnabútarnir í mörgum litum. Tvinnakefli á kr. 3.00. Ódýrir nylonsokkar, margar gerðir margir litir, verð frá kr. 15.00 til 35.00. Athugið, nýjum vörum bætt við daglega Lokað milli kl. 12 — 1.30. ÁLNAVÖRUMARKAÐURINN GOÐTEMPLARAHÚSIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.