Morgunblaðið - 04.02.1968, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1»68
Kápuútsalan
stendur sem hæst
Bernharð Laxdal, Kjörgarði
Bingó—Bingó
Bingó í Templarahöllinni Eiríksgötu 5,
mánudag kl. 21.
Húsið opnað kl. 20.
Vinningar að verðmæti 16 þús. kr.
Aðalvinningur 10 þús. kr.
Ástarsaga NR. 2
komin út
CHRíSDNA UUEAtY
Tjarnarbúð
hinn nýja, frábæra
DÚMBÓ sextett.
Handknattleiksdeild Ármanns.
BÚÐIN
Munið gömlu dansana þriðjudagskvöld
(ekki miðvikudagskvöld).
GRÍMIJDAIMSLEIKUR
SEXTETT JÓNS SIG. á miðvikudagskv.
BUDIN
I DAG KL. 3 — 6
zoo zoo
Komið áður en uppselt verður.
1. heíti — sjálfstæð hefti,
SVARTA
HÖNDIN
kemur mánaðarlega.
Kr. 30.00 í útsölu, en þeir sem
gerast áskrifendur að þessum
10 heftum fá heftið á kr. 20,00
og greiða öll heftin strax.
Útsýnarútgáfan
Hverfisgötu 50 - Reykjavík.
Sjúkrosokkar
þunnir og fallegir.
BÍ kr. 290. Litir coctail og
caresse.
Hudson kr. 295. Litur bronce.
Scholls kr. 429.
Skóverzlunin
í Domus Medica
Póstsendum.
Skrifstofustjóri
Viljum ráða skrifstofustjóra sean hefur góða yfirsýn
yfir bókhald og fullkomna þekkingu á alls konar upp-
gjörum. Ti'Lboð sendist Morgunblaðinu fyrir 15.
febrúar, merkt: „Uppgjör 5362“.
Alliance Francaise
Frönskunámskeið febrúar — apríl 1968.
Nýr sendikennari frá París.
Innritun og allar upplýsingar í Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Jónsson & Co. Hafnarstræti 9. Símar 11936
og 13133.
Væntanlegir nemendur komi til viðtals í Háskólann
8. kennslustofu, fimmtudaginn 8. febrúar kl. 6.15.
ÚTSALA
IMú sfendur útsalan sem
hæst. Fáir dagar eftir. Gerið
góð kaup9 á réttum tíma
SOKKABUÐIIM
Laugavegi 42.
Allt á sama stað
Bifreiðaeigendur
Slípum rispaðar framrúður.
Öryggisgler ávallt fyrirliggjandi.
Glerverkstæðið Egill Vilhjálmsson
Laugavegi 118 — Sími 22240.
LITAVER
Barrystaines
linoleum parket gólfflísar.
Stærðir 10 cm x 90 cm.
23 cm x 23 cm.
Gott verð
Hafnarfjörður
ISAL
Óskum eftir að taka á leigu 2ja — 3ja herb. íbúðir
með eða án húsgagna fyrir erlenda starfsmenn.
Tilboð sendist í pósthólf 244 Hafnarfirði.
íslenzka Álfélagið h.f.
Sælgætisgerð
Af sérstökum ástæðum er til sölu sælgætisgerð í
fullum gangi, sem framleiðir mjög viðurkennda og
seljanlega vöru. Hagkvæmir greiðsluskiLmálar.
AUar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni
(ekki í síma)
EIGNASAI.AN, REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Ingólfsstræti 9.