Morgunblaðið - 04.02.1968, Page 29

Morgunblaðið - 04.02.1968, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRUAR 1»68 29 (útvarp) SUNNUDAGUR 4. febrúar 1968. 8.30 Létt morgunlög Nautabanatónlist. — Lög eftir Lecuona, Granados, de Falla oJfl. Roger Larendo og hljómsveit leika. 8.55 Fréttir. Utdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir 9.25 Bókaspjall Sigurður A. Magnússon ræðir við Andrós Kristjánsson og Porgeir Þorgeirsson um skáldsöguna „Bland að í svartan dauðann*' eftir Steinar Sigurjónsson. 10.00 Morguntónleikar a. Tvö andleg lög eftir Mozart, Laudate Dominum og Exultate, Jubilante. Flytjendur eru Agnes Giebel, Kammerkórinn í Vín og félagar úr Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar. Stjórnendur: Hans Gillesberger og Peter Ronnefeld. b. Sellókonsert í A-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Robert Bex leikur með kammerhljómsveit und- ir stjórn Pierre Boulez. c. Rondo Brilliant í Es-dúr, op. 29 eftir Mendelssohn. Peter Katin leikur á píanó með Fínharnioníu- sveit Lundúna; Jean Martinon stj. 11.00 Messa í Safnaðarheimili Lang- holtssóknar Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleiíkar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilikynningar. Tón leikar. 13.15 Fiskamæður Kristjún Bersi Olafsson ritstjóri flytur fyrra hádegieerindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar Frá tónleikum í Austurbæjarbíói 29. f.m. Studio der friihen Musik frá Míinchen flytja: a. Trúbadúr- og mansöngva frá 13. öld. b. Itölsk tónlist frá 14. öld. c. Franskir söngvar frá 15. öld. d. Þýzkir götusöngvar frá 16. öld. e. Ensk hljóðfæralist frá þv um 1600. f. Spænskir torgsöngvar frá 16. öld. 15.20 Kaiffitíminn. Frank Chacksfield og Theo Ferstil leika með hljómsveitum sínum. 16.00 Veðurfregnir Endurtekið efni. Heyrt og séð. Stefán Jónsson með hljóðnemann á ferð í landnámi Sel-Þóris (Aður útv. 22. okt. sl.) 17.00 Barnatími: Ingfbjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir stjórna a. „Máttur Guðs‘ — þáttur úr Sunnudagabók barnanna eftir Jo- han Lunde biskup. Benedikt Arn- kelsson þýðir og les. b. Guðrún segir frá fjölleikahúsum og les söguna „Hvernig ljónið varð konungur" c. Ingibjörg les söguna „Rusl und- ir teppinu“ d. „Tönnin", smásaga eftir Mark Twain. Jón Gunnarsson les. e. Nokkur söngljóð við Ijóð eftir Baldur PáLmason. Gestur þáttarins er Rannveig Sigurðardóttir (8 ára). 18.00 Stundarkorn með Richard Strauss. Konsert fyrir óbó og hljóm sveit. Leon Gossens og hljómsveit- in Philharmonia leika: Alceo Gaili era stj. , 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölis- ins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Ljóð eftir Jón úr Vör Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson les. 1945. Sönglög eftir tónskáld mánað- arins, Jón Leifs Sigurður Skagfield syngur fimm lög við texta úr fornsögum. Frits Weisshappel leikur á píanóið. 20.05 Umhverfis Akropolis Jökull Jakobsson rithöfundur flytur spjallþátt með tónlist. 20.30 Harmonikuleikur í útvarpssal Finnski harmonikusnillingurinn Veikko Ahvenainen leikur lög eft- ir Lara, Laves, Godzinsky, sjálfan sig o. fl. 21.00 Skólakeppni útvarpsins Stjórnandi: Baldur Guðlaugsson. Dómari: Haraldur Olafsson. I sjö- unda þætti keppa nemencfur Vél- skólans og Stýrimannaskólans. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 DansLög 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 5. febrúar 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt- ir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Ing- ólfur Astmarsson. 8.00 Morgunleik- fimi: Valdimar Ornólfsson íþrótta- kennari og Magnús Pétursson píanó leikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip. Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir talar um heimilistæki. Tón leikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.30 A nótum æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hiádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynn ! ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur . Jónas Jónsson ráðunautur talar um árferði og ræktun. 13.35 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum „Brauðið og ástin“ eftir Gísla J. Astþórsson, höfundur les (4). 15.00 Miðdegisútvarp Eileen Donaghy, Kay Starr, The Pennsylvanians og Andrews-syst- ur syngja; hljómsveitir Les Brown, Nelson Riddle, The Finish Letkiss All-Stars og Henry Mancini leika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Arni Jónsson syngur 3 lög eftir Jón frá Ljárskógum. Við píanóið: Gunnar Sigurgeirsson. Sjöslæðudansinn, Interlude og loka atriði úr óperunni „Salome" eftir Richard Strauss, Leontyne Price og Sinfóníuhljómsveitin í Boston flytja; Erich Leinsdorf stj. 17.00 Fréttir Endurtekið efni. Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Jóhann Axelsson prófess- ir. (Aður útv. 19. nóv. sl.) 17.40 Börnin skrifa Guðmundur M. Þorláksson les j bréf frá ungum hlustendum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Um daginn og veginn Dr. Jakob Jónsson talar. 19.50 „Hver á sér fegra föðurland" Gömlu lögin sungin og leikin 20.15 Islenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson sér um þátt- inn. 20.45 A xökstólum Jón Armann Héðinsson alþingismað- ur og Bjarni V. Magnússon fram- kvæmdastjóri ræðast við um vanda- mál sjávarútvegsins. Björgvin Guðmundsson viðskipta- fræðingur stýrir umræðum. 21.30 Einsöngur og orgelleikur I Krists kirkju, Landakoti. Noriko Fujii sópransöngkona og Kar el Paukert organleikari flytja: a. Tvær mótettur eftir Tomas Milan. b. Fúgu í a-moll eftir Cernohorsky c. Tværi impróvisasjónir eftir Fujii og Paukedt d. Þrír sálmar eftir Honegger. 21.50 Iþróttir Örn Eiðsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Hrossaþjófar" eft ir Anton Tsjekov. Þýðandi: Geir Kristjánsson. Hildur Kalman les; síðari hluti. mKARNABÆR KLAPPARSTÍG 37. — SÍMI 12937. Á MORGUN. ALLRA SÍDASTI DAGUR VET RARSÖLUIMIMAR SKODEILD ^ Allir herraskór eiga að seljast — Mikill afsláttur ★ Kvenskór — stök númer Gott úrval — Helmings afsláttur 'k Sokkar í miklu úrvali þykkir — þunnir. írá kr. 40,— Sokkabuxur frá 100.— Einstakt tækifæri á ódýrum skóm —Allt fyrsta flokks vara 22.35 HljómplötusafniC 1 umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. (sjlnvarp) SUNNUDAGUR 4. febrúar 1968. 18:00 Helgistund Sr. Grímur Grímsson, Áspresta- kalli. 18.15 Stundin okkar Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Föndur — Gullveig Sæmunds- dóttir. 2. Valli víkingur — myndasaga eftir Ragnar Lár. 3. Hljómsveitin „Stjörnur" úr Mos- fellssveit leikur nokkur lög. 4. Ævintýraferð til Hafnar — II. þáttur. Ingólfur og María í Kóngs- ins Kaupinhöfn. 10.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.15 Myndsjá Meðal efnis eru geimrannsóknir og undirbúningur tunglferða, notkun demanta, bæði tilskrauts og í þágu iðnaðar, svo og lífið um borð í nýtízku farþegaskipi. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maverik Gimsteinabyssan. Aðalhlutverkið leikur James Garner. Islenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Auglýsingin (Curtains for Sheila) Brezk kvikmynd fyrir sjónvarp. Aðalhlutverkin leika Keith Baxt- er, Jean Marsh og Antony Bate. Islenzkur texti: Ingibjörg Jónsdótt- ir. 22.25 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 5. febrúar 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Hér gala gaukar Svanhildur Jakot sdóttir og sextett Ólafs Gauks flytja skemmtiefni eft- ir laf Gauk. 21.00 Asiulönd Rússa Mynd um landflæmi það í Asíu, er telst til Sovétríkjanna, náttúru- auðlindir þess og fólk það, sem þar býr. Þýðandi og þulur: Eiður Guðnason. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.50 Harðjaxlinn Ensk kona leigir út húsnæði. Aðal- hlutverk leikur Patriok McGoohan Islenzkur texti: Rannveig Tryggva dóttir. 22.40 Dagskrárlok Radiofonn hinna vandlátu Dual Yfir 20 mismunandi gerðir á verði við allra hæfi. Komið og skoðið úrvalið í stærstu viðtækjaverzlun landsins. Klapparstíg 26, sími 19800 N i ÚTSALA — HLJÓMPLÖTUR Arleg útsala okkar é hljómplötum er hafin. Mikili afsláttur Classic — pop — jazz Hljóðfærahús Reykjavíkur hf. Laugaveg 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.