Morgunblaðið - 04.02.1968, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1968
Skíðabuxur
á konur og karla.
Vestur-þýzk úrvalsvara
Ó. L.
Laugavegi 71, sími 20141.
Rýmingarsala —
Stórlækkað verð
Ljós og hiti
Garðastræti 2.
SAMKOMUR
Samkomuhúsið Zion,
Austurgötu 22, Hafnarfirði.
Sunnudagaskóli kl. 10,30. Al-
menn samkoma kl. 20,30. Allir
velkomnir.
Heimatrúboðið.
Samkoma
verður í Færeyska sjómanna
heimilinu í dag kl. 5 e. h..
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
Æskulýðsvikan 4.—12. febr.
Sunnud. kl. 11 Helgunarsam-
koma. Flokkskadettar og
tími Kl. 8,30 Hjálpræðissam-
koma. Flokkskadettaar og
aspirantar taka þátt. Mánud.
kl. 20,30 æskulýðshátíð (veit-
ingar). Allir velkomnir.
SKÓ-ÚTSAL A
Hefst á morgun: mánudag
KVENSKÓR fyrir yngri og eldri með lágum og háum hælum.
KVENSKÓR lítil númer. Kr. 95.00.
KVENSTÍGVÉL, há, mjög ódýr.
BARNAKULDASTÍGVÉL. — BARNASKÓR í úrvali.
Skóverzlun Þórðar Péturssonar
Aðalstræti 18.
ÚTSALA Á KVENSKÓM
heldur áfram nokkra daga enn
Ilöfum tekið fram fjölmargar gerðir til viðbótar.
Úrvalið á útsölu hefur aldrei verið meira.
Verðið miög lágt. — Notið þetta sérstæða tækifæri.
SKÓVAL
Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara.
HEIMDALLUR F.U.S.
Félagsfundur
Á að auka flokksræðið á íslandi?
Stjórn Heimdallar boðar til almenns félagsfundar mánudaginn
5. feb. kl. 8.30 um framkomna tillögu á Alþingi um breytingu á
Fundurinn verður
haldinn í
f Himinbjörgum
í Valhöll
Framsögumenn:
Ármann Sveinsson,
stud. jur. og
Jón E. Ragnarsson.
hdl.
kosnmgalögunum.
Góð hlunnindajörð til sölu
JÖRÐIN VATN í HOFSHREPPI í SKAGA-
FJARÐARSÝSLU er til sölu. Jörðin er
laus til ábúðar nú þegar og fylgir henni
veiðiréttur í Höfðavatni. Áskilinn réttur
til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum. Tilboð sendist undirrituðum sem
veitir allar nánari upplýsingar.
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 249401
Kappakstursbíla-
brautir
Bílar og teinar í úrvali
Leikfangabúðin
Laugavegi 11 — Sími 15395.
Bútasala
Alls konar gluggatjaldabútar.
Hálfvirði
Fiberglassbútar br. 1.60.
hálfvirði
Eldhúsgluggatjöld
hálfvirði
Fiberglassefni einlit
20% afsláttur
Fiberglassefni mynstruð
30*7» afsláttur
Rúmteppaefni breidd 2.50.
20% afsláttur
Barnamyndaefni
50% afsláttur
Dacronefni tungað
Kr. 50.00 pr. meter.
Gardínubúðin
Ingólfsstræti — Sími 16359.