Morgunblaðið - 06.02.1968, Síða 4

Morgunblaðið - 06.02.1968, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRUAR 1983 Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald Sími 14970 Eftir lokun 14970 e»a 81748 Sigurður Jónsson BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. f,---* B/lAlffGAft IpA/iffJjföP RAUDARARSTlG 31 SlMI 22022 Nýr sími 23-222 SENDIBÍLAR HF. Einholti 6. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu AU-ÐVITAÐ ALLTAF in er þá ekki byrjað á mánu- degi, þ.e.a.s sunnudagurinn er lengst til vinstrL L.ftum t.d. á hina frægu „Webster“-orðabók. Hann seg ir alveg áfcveðið að sunnudag- urinn sé fyrsti dagurinn o.s. frv. jf Þar duga engar bænaskrár Húsmóðir skrifar: Kæri Velvakandi! Mér varð hugsað ti'l Ungverj anna þegar ég hlustaði í morg- un (2.2.) á leiðara ,sem lesinn var í .tvarpinu. í Ungverja- landi gerði þjóðin árás á komm únistafcúgarana í landinu, en svarið var skriðdrekar frá Rússum, sem ekki voru lengi að mala niður vopnlausa þjóð, sem enginn hreyfði hönd eða fót til þess að bjarga. Þegar Þjóðviljinn talar um að alþýða hafi brotizt til vlda. t.d. á Kúbu, þá er þvi til svara, að Castró fékk stuðning frá Bandaríkjunum, og eftir þá reynslu af Castró hikuðu ekki Bandaríkjamenn við að styðja almenning í Suður-Víetnam, þegar þeir voru beðnir um hjálp. Ég held, að rússnesku rithöfundarniir, sem nú sitja inni í tugthúsum mundu ekki fylgja Magnúsi Kjartanssyni og þessum Framsóknarmönn- um sem smána okkur með því að vilja fara að skipta sér af Víetnam. Þeir ættu helduir að vera þingmenn hjá Maó for- manni, enda kannski vilja þeir það, en ekfci hér hjá ofckur, sem eigum aldgamalt Alþingi. Enginn maður, sem vill hafa frjálsa hugsun fyrir sig, getur stutt kommúnista, því að það er komin 50 ára reynsla á það, og þar duga engar bænaskrár og ómögulegt er að ná rétti sín um fyrir njósnakerfi stjórnar- innar. Það sjá allir, að þótt Rússar séu hraustir meim, þá geta þeir aldrei hrint af sér oki kommúnismans, hversu mjög em þeiir þrá það. Og þaim ig er það alls staðar þar sem kommúnistar hafa komizt til valda. Þess vegna verður hinn frjálsi heimur að stöðva fram- gang kommúnista hvar sem er í heiminum. Húsmóðir.“ j^ Þættir, sem fólk beið eftir í ofvæni Bréfritari, sem kallar sig óánægðan Ihlustanda, sfcrifar Velvafcanda og kvartar undan því, að nýr þáttur Svavars Gests í útvarpinu hfi hvergi nærri svarað þeim vonum, sem við hann hafi verið tengdar. Brandararnix hafi verið gamlir og slitnir og leifcþættirnir of stuttir og innihaldslitlir. Síðan segir bréfritari: Kæri Velvaikandi! Hvernig stendur á að ekki er hægt að endurvekja þætti sem fólk beið eftir í ofvæni t.d. Óskastund Benedikts Gröndal sem var alltaf notaleg, þætti Péturs Péturssonar sem sumiir voru nokkuð góðir og síðast en ekki sízt þætti Tage Ammen- drup sem báru af öllum öðrum skemmtiþáttum sökum efnis- vals og ekki sízt vegna leifc- þáttanna t.d. Fyrsta barnið en það var framhaldsþáttur í hverj um tíma, þaT var græzikulaust gaman, ekta kímnigáfa, ferð- irnar aftur í timann, söngur- Enskar ullar- úlpur Vorum að taka upp þessar vinsælu ensku ullarúlpur. Framleiddar úr þykkum uilarefnum með tvöföldum herðastykkjum. Tveir stórir utanáliggjandi vasar. Stórar keflistölur (hnepping aðeins frábrugðin mynd.) Rúmgóð fallega sniðin hetta. Jafnt fyrir drengi sem stúlkur. Stærðir númer 12 og 14. (Aðrar unglinga- stærðir væntanlegar eftir nokkra daga.) Litur. Svart •MIMMMHM, JMMMIIHHH MMMMMIIMIM MIMMMIIIIMM •MIHIIMMMMll MMMMIMIMIII MIIIIMMMIMIr •MMMMMIMI fclllllllMMIIIIMIMIIIilil HmiiiiiiiiiimimimimmmII iiiiMIIIMIHIMIMIiMiliilMir" •IMIlMtMH. jlllMMIMIMIt. [llMIIMIIMIIMt JlMlllMMMIMIt M BMIIMMMMIMM Æ MIIIIMM Mllttt IIMIIIIIIIIIMIt llllllllllllllt* IIIIIMMIIMI* MMMMIM* Lækjargötu 4. inn, kvæðin sem voru flutt með tónlist á snilldarlegan hátt hvers vegna má ekki fá slíka menn til að sjá um þætti. Ég veit það, að enn þann dag í dag man fólk eftir Bessa og Margréti og Kmeiíu Jónasdótt- ut í Fyrsta barninu, Guðmundi Guðjónssyni og Svölu Nielsen í tvísönglögum og Róbert, Her dísi og fleirum í ljóðalestri. Ef útvarpið ætlar að keppa við sjónvarpið á ekkert til að spara, og fá þá beztu menn sem völ er á til að gera góða þætti, ekki gamla uppgjafa brandara, heldur þætti sem fólk man eftir og skilja eitt- hvað eftir. Útvarpið verður að taka á allri sinni röggsemi og til þess treysti ég hinum nýja útvarps- stjóra, og gefi okkur einn góð- an skemmtiþátt í mánuði. Óánægður hlustandi. jr Sunnudagur fyrsti dagur vikunnar Einn 17 ára skrifar: Kæri Velvkandi! Ég hef lengi ætlað að skrifa þér, en ekki látið verða af þvl fyrr en nú. En svo er mál með vexti, að ég hef tekið eftir því, að marg- ir eru farnir að segja og full- yrða mánudaginn sem fyrsta dag vikunnar í stað sunnudag- ins. Þetta er alrangt. Þá verð- ur þriðju (þriðji) dagurinn ekki lengur sá þriðji heldur annar, en miðvifcudagurimn (dagurinn í miðri vikunni) er ekki lengur mið-vifcudagur, heldur sá þriðji. Nú svo er (fimmtudagurinn) orðinn sá fjórði. í sambandi við þetta veit ég sem dæmi, að nemandi fékk rangt fyrir svar í skóla sínum fyrir að segja sunnudaginn fyrsta daginn. Þetta sýnir að við erum á rangri leið og betra að leið- rétta þetta sem fyrst. Nú, ef við lítum á dagatö1- Svo það ætti að vera auð- velt að leiðrétta þennan mis- skilning ef viljinn er fyrir hendi. Að lofcum þakka ég fyrir allt gamalt og gott með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. Einn 17 ára, bráðum 18 og 19 á næsta ári jc Þurfa að bíða í hálft ár enn Velvakandi getur vel skilið að unglingum, sem lengi hafa beðið þess að verða 18 ára til að komast inn í visst veitinga- hús, þyki súrt í broti þegar fresturinn er enn lengdur um hálft ár. En ein bótin er sú, að hálft ár er ekki lengi að líða og kannski eru einhver nærtæk hugðarefni, sem dvelja má við á meðan þess er beðið, að téðir sex mánuðir renni út. Reykjavík 17.1, 1968. Kæri Velvkandi! Við erum hér smankomnir nofckur 18 ára, sem sfcrifum þér með von um birtingu og svar. Ástæðan er breyting ald- urstakmarfcsins í veitingahúsi einu hér í borg úr 18 ár í 18% árs. Við erum búin að bíða eftir að verða 18 ára á árinu ’67. En nú eftir áramót tóku þeir upp á þessari breytingu sem er mjög óréttlát því að það eru ekki of margir veit- ingstaðir hér í borg fyrir 18 ára unglinga. Út af þessari breytingu viljum við beina til forráðamanns þessa veitinga- staðar að þeir láti aldurstak- markið erða. aftur 18 ára eins og það hefur verið uhdanfar- in ár. Því að annað er reglu- lega mikið óréttlæti við þá sem fæddir eru seinni part ársins 1949, eð hvað finnst þér Vel- vakndi góður. Nokkrir reiðir unglingar. ATH.: En ekki má birta nfn veit- ingastaðarins, má segja einn dans'staður fyrir Glaumbær. Útsala telpnakápur, telpnabuxnadragtir og kjólar. Verzlunin Kofra Skólavörðustíg 22C. — Sími 17021. PACER STAR 1 j ósprentunarvélin fæst ennþá á gamla verðinu sem er ÓTRÚLEGA LÁGT EÐA AÐEINS KR. 3.084.00. Sisli c7. clofítisen l/. UMBOÐS- O G HEILDVERZLUN SIMAR: 12747 - IGG47 VESTURGÖTU 45

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.