Morgunblaðið - 06.02.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.02.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRUAR 1988 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Útsala Bæjarins bezta verð á peys um o. fl. Hrannarbúðirnar, Hafnarstræti 3, sími 11260. Skipholti 70, sími 83277, Grensásvegi 48, sími 36999. ,J)ýravinurinn“ Litli Dýravinurinn óskast til kaups. Verðtilboð legg- ist sem fyrst á afgreiðslu blaðsins merkt: „Bók — 5355“. Kojur o. fl. Til sölu eru kojur, inni- hurðir, kven- og unglinga- fatnaður. Sími 16805. Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efnL — Sími 16805. Tilboð óskast í Rússajeppa í því ástandi sem hann er. Til sýnis að Grettisgötu 10. Uppl. á sama stað I dag og næstu daga. Píanó til sölu E. Senor og Sons, ódýrt. Uppl. í síma 36069. 3ja herb. íbúð óskast til leigu, helzt í Vesturbænum. Tilb. óskast send Mbl. merkt: „2989“ fýrir 10. þ. m. Atvinnurekendur Fertug kona óskar eftir starfi Til greina kemur matreiðsla, saumaskapur eða afgr^törf. Vínsamlega hringið í s. 19093 eða 37319 Nýjung Orbit de luxe, hvíldarst. stillir sig sjálfkr í þá stöðu er þér kjósið. Bólstrun Karls Adólfss., Skólav.st. 15 ,uppi. Sími 10594. Keflavík — Suðurnes Bútasala byrjar í dag. Verzl. Sigríðar Skúladótt- nr, snni 2061. Tökum að okkur alls konar innréttingar- smíði vönduð vinna, góðir skilm. Trésmíðaverkstæði Þorvaldar Björnssonar. Símar 35148 og 21018. Barnarúm Barnarimlarúm með ullar- dýnu, kr. 1425.00. Póstsend um. — Húsgagnaverzlunin BÚSLÓÐ, við Nóatún. Sími 18520. Til Ieigu herb. með aðgangi að eld- húsi fyrir reglusama konu. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Víðimelur 5283“ fyrir fimmtudagskvöld". Eldri kona óskar eftir atvinnu við heimilisstörf eða bama- gæzlu á góðu heimili í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50509. Þaf or3« m i^iii i tm, to*15”* iUicflMa úr efm«n »wepýtn,iatö«M t. ; ilftw • ''rV ’ joA *>1 >.Í<*J? »:•«,> -jrn ;•<■•. ;. livcr;*. /. '<> « {.. t.v ,V5 '•<«•• •> ú"' }•>••■»t«’i I->i ;>/,>:•;/> >. r>r«/« />' fUiÚW V. >•>.:> 1>, >;>>>í v« V .*■.«<//«•.f*« >;< f/^/'W «<« > .tí«K «'l iít*ó «Í<1 »">»"■ /<jís. U> 4«» IXuAUlUö*" «»•) ■>•■ <<>; ftfc-.i e>: f«. !;$.:*»» !»•) irxtnbx'n wijgXxnx, ~~ SiKcxiíf •v»j'rtít lí/tt» t<« }'<>r V'itt VKKttxW'A <ÍK A Í"»íy*íu?> >"::.:. • )'•.'• *• ■-': >» < »•> ' ' ''<■* <'}' *»>/«* » i í&vtttt i{ -jíttiY í»,.{)-<«. > <<;>««»>, «r Xprfitö ívtif & .••■•• •'• > >« < '> < ' 'í'i '</»>' JV<>3Í:gjS :: ;x5>lttVtt '<f,'ttH<> t<<« > jf'->iif», •«'< «<?•'-(í/ttíV/it/tt sfíjí , •:••;: •»»». *k»»l*ít -Jiíít -vfcttt." :* $**■»/ <"> i*»» tú f»«< »»/«.«.« ..!•.««:►•< - i»’ >t«t;/í»wu. tt:/■*>í<3-><k-4< Íjnff/i ■■ifatil «'4Í.f<-■<»! Jtt>x A.tt><A:<í JT.<^>, '•« <A.;» Vfð •fe'wí-:'<;í r»»r/ fettfittí »>,r.*f JdftW ttti<* ítttSTttt.. .V. : ,;■. h ;»» ':• f ■•«:<« »<?r<>l«wú >M)<«*>n« >:< ;;> /••«'t'< •• 't ; « <>»<,:.:v. <•» >'it •/»«<«< •<,u«' f»" ><jJ.?'>/*":Hcfi> {■.<'’-• i>> '»»':• <:r ><ff» >«*>♦»• •>•* »t;»rt>r t/i <>:.<>(./« >••• :••>»•■ • Hér að ofan birtist mynd af einni síðu Æskunnar. Sá kafli, sem hér birtist mynd af, er handavinnuþáttur Gauta Hannessonar, sem a8 þessu sinni fjallar um íljúgandi eldspýtur. «8» Blöð og tímarit Æskan, 1. tölublað 69. árgangs, janóarblaðið er nýkomið út og hef ur borizt Morgunblaðinu. Það er gefið út í 15000 eintökum. Á 56 !. laðsíðum þess er eins og fyrri daginn sneisaíullt af góðu efni fyrir börn og unglinga, og sægur af skemmtilegum myndum prýða það. Forsíðumyndin er af tveim börnum hjá snjókarlinum sínum, en einmitt nú er tími til að hlaða skemmti- lega snjókarla. Þá er getið um barnaleikrit Odds Björnssonar í Iðnó: .JSnjókarlinn okkar, og birt mynd úr leikritinu 100 ára minning frú Curie, sem fann upp Radiumið. Minnzt er 100 ára fæðingarafmælis Sigurðar Júli- usar Jóhannessoanr, en hann var fyrsti ritstjóri Æskunnar. Indíána- sagan Háskaför fylgir I kjölfarið, og þar er m.a. að finna Táknletur Indiána, sem allir röskir strákar ættu að kynna sér. Þá eru ýmis fugla- og dýraspor. Frásögn um Pelrous Jack, höfrung inn fræga. Hrói höttur og Hafurinn hyggni og Gulur litli eftir Jón Kr. ísfeld eru næstir á dagskrá. Staf- rófskverið. Sagan af Hans litla, sem ekki vildi fara í skóla. Segðu mér söguna aftur eftir Þórír S. Guð- bergsson. Aladín. Gítarþáttur Ingi- bjargar Þorbergs. Nokkrar leiðbein xngar um bréfaskriftir við penna- vini, mjög þarfar. Grein um Akra- nes. Æskuár Leníns. Myndasagan um Kennedy. Ævintýri Heraklesar. Efnisskrá síðasta árgangs. Bréfa- skipti. Málfræði- skemmtilegasta málsgreinin mín. Kjartan Berg- mann skrifar um glímu. Sigurður Helgason um iþróttir. Þórunn Páls- dóttir um heimilið. Leikþáttur: Blá klædda dísin. Frímerkjaþáttur Sig- urðar Þorsteinssonar. Flugþáttur eft ir Arngrlm Sigurðsson. Hvað verða fiskarnir gamlir? Dýrlingurinn með geislabaug. ýmsar spurningar og svör. M.a. hvernig ná má frímerkj- um af umslögum. Handavinnuþáttur Gauta Hannessonar um fljúgandi Udspýtur. Teiknikennsla. Barna- stúkan Fjallarós. Fjölmargar mynd asögur af ýmsum köppum, og ótal- margar getraunir og smágreinar og myndir til viðbótar, og er varla allt talið í þessu fjölbreytta hefti Æskunnar. Ógetíð er litmyndar af Twiggy, sem þannig er komið fyr- ir, að vel mætti klippa hana úr blaðinu og ramma hana inn. Sá, sem mestan heiður á skilið af þessu ágætis blaði, er ritstjóri þess Grímur Engilberts, og um vin sældir Æskunnar vitnar hin mikla útbreiðsla hennar, en upplagið er eins og fyrr segir 15000 eintök. Vísukorn PKENTVILLTIR Prentvillumar eitra allt, yrki ég vísu góða. Því er von að vegi lakt, virðing minna ljóða. Hjáimar frá Hofl. FRETTIR KFUK — Aðaldeild. f kvöld kl. 8.30 er kristniboðs- fundur. Ingunn Gísladóttir, hjúkrun arkona flytur hugleiðingu. Berklavörn, Hafnarfirði Spilað verður i Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30 Spilakvöld Templara Hafnarfirði Félagsvistin á miðvikudaginn 7. febrúar í Góðtemplarahúsinu. Fjölmennið. Æskulýðsvika Hjálpræðishersins. Þriðjudaginn 6. febr. hefst sam- koma kl. 8,30. Söng- og hljóm- eikasamkoma. Auður Eir Vilhjálms dóttir stjómar. Major Guðfinna Jó hannesdóttir talar. Bamasamkomur á hverjum degi. Kvenfélag Neskirkju heldur fundi fimmtudaginn 8. febrúar kl. 8,30 í félagsheimilinu. Myndir frá afmælishófinu liggja frammi á fundinum. Skemmti- atriði, kaffi. Skyggnilýsingafund heldur Sálarrannsóknarfélag fs- lands í Sigtúni (við Austurvöll) fyrir félagsmenn og gesti, miðviku dag 7. febrúar kl. 8.30 e. hád. Mið- ill er Hafsteinn Bjömsson. Séra Sveinn Víkingur flytur erindi. í upphafi var orðið, og orðið var hjá Guði og orðið var Guð. (Jóh., 1,1 I dag er þriðjudagur 6. febrúar, og er það 37. dagur ársins 1968. Eftir lifa 339 dagar. Tungl á fyrsta kvarteli og fjærst jörðu. Árdegisháflæði kl. 10.33. Upplýsingar um læknaþjónnstu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Beykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringlnn — aðeins móttaka slasaðra — síml: 3-13-30. Læknavarðstofan. Opln frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 3-13-30. Neyðsrvaktin s*varar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, •imi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Næturvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 3. til 10. febrúar er í Laugavegsapóteki og Holtsapó- teki. Sjúkrasamlag Keflavíkur Næturlæknir í Keflavík: /52—6/2 Guðjón Klemenzsson. 7/2—8/2 Kjartan Ólafsson. Næturiæknir í Hafnarfirði aðfara nótt 7. febrúar er Grimur Jónsson sími 52315. Keflavíkurapótek er optð vlrka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—S. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kL 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- nr- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphrelnsun hjá borginnl. — Kvöld- og næturvakt, shnar 8-16-17 A-A.-samtökln Fundir eru sem hér seglr: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimili Langholtskirkju, Iaugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. Kiwanis Hekla. Alm. fundur 7,15 Þjóðleikhúskjallari. IOOF 8 = 149278% a N.K. □ MÍMIR 5968277 = 2 □ HAMAR 5968268 — Frl. IOOF Rb. 4, = 117268% — E. I. □ EDDA 5968267 = 2. Tónleikar. Aðgöngumiðar fást á skrifstofu S.R.F.l, Garðastræti 8, mánudag, þriðjudag og miðviku- dag kl. 5.30 til 7 e. hád. og við inn gangiinn ef nokkuð er ósótt. — Dansk Kvindeklubs general forsamiing bliver af- holdt tirsdag den 7. februar kl. 20.30 i Tjarnarbuð. Bestyrelsen. Geðverndarfélag íslands Ráðgjafa- og upplýsingaþjón- ustan alla mánudaga ki. 4—6 síð- degis að Veltustundi 3, sími 12139. Þjónustan ókeypis og öllum heimil Reykvíkingafélagið heldur skemmtun fimmtud. 8. febrúar í Tjarnarbúð, niðri, kl. 8.30. Karlakór Reykjavíkur syng ur. Vilhjálmur Þ. Gíslason flyt- ur erindi. Emilía Jónasdóttir skemmtir. Happdrætti. Dans. — Takið með ykkur gesti. Kvenfélagið Hrönn heldur aðalfund sinn miðviku daginn 7. febrúar kl. 8.30, að Bárugötu 11. Skuggamyndasýn- ing frá fundum félagsins í vetur. Félag austfirzkra kvenna heldur aðalfund fimmtudag- inn 8. febrúar að Hverfisgötu 21 kl. 8.30. Kvenfélag Keflavíkur Fundur í Tjarnarlundi þriðju- daginn 6. febrúar kL 9. Spilað Bingó. Kvenfélagskonur Garðahreppi Munið aðalfundinn, þriðjudag- inn 6. febrúar kl. 8.30. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfir’ði heldur aðalfund sinn, þriðjudaginn 6. febrúar kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Kvennadeild Borgfirðmgafél.- heldur fund, þriðjudaginn 6. febrúar í Hagaskóla kl. 8.30. — Séra Frank M. Halldórsson mæt- ir á fundinum. Kveníélag Óháða safnaðarins Fundur nk. þriðjudagskvöld kL 8.30 í Kirkjubæ. Félagsmál, ræða, frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, kaffi veitingar. Kvenfélag Keflavíkur heldur sníðaanámskeið. Kennt verður Pfaff snírakerfið. Námskeiðið hefst um 10. febrúar. UppL i símum 1414, 1606 og 1608. Spakmœli dagsins AUGNABLIKH). — Þér er holl- ast að lifa, hugsa og starfa eins vel og þér er unnt I dag, því að dagurinn í dag er undirbúningur morgundagsins og alls framtím- ans. — H. Martineau. sá NÆST bezti Árni: „Þú hefir sagt unnustunni þinní upp. Hvað segðir þú, ef hún í brjálsemi hengdi sig?“ Pétur: „Ég yr'ði glaður, ef hún hengdi sig um hálsinn á þér eða einhverjum öðrum.“ Það er ekki orðið vandalaust að þekkja forstjóranna frá okkur hinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.