Morgunblaðið - 06.02.1968, Qupperneq 7
MOHGtnSTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1968
7
Félag áliugaljósmyndara 15 ára í dag
Félag áhugaljósmyndara var
stofnað 6. febrúar 1953. Þá hét
það Ljósmyndafélag Reykjavík
ur, en nafninu var breytt árið
1956. Tilgangur félagsins er að
auka þekkingu og tækni manna
í Ijós- og kvikmyndagerð, og
glæða áhuga almennings á ljós-
og kvikmyndum. Þáttaka er
heimil öllum, sem áhuga hafa
á ljósmyndun.
Fyrsti formaður félagsins var
Haraldur Teitsson, og með hon
um voru í stjórn: Þorvarður S.
Jónsson, Guðjón B. Jónsson,
Stefán Nikulásson og Páll Sig-
urðsson.
Á þessum 15 árum hefur fé-
lagið haft þrjár opinerar ljós-
myndasýningar, auk sýninga í
glugga Morgunblaðsins og á
„Mokkakaffl".
Myrkvastofu hefur félagið
haft síðan árið 1956, og geta
félagar fengið að vinna þar
myndir sínar, gegn vægu gjaldi.
Allmörg námskeið í fram-
köllun og stækkun ljósmynda
hafa verið haldin, og einnig
hafa félagar úr FÁ. oft leið-
beint á vegum Æskulýðsráðs.
Á árunum 1956—1964 gaf fél-
agið út blað, ýmist fjölritað
eða prentað.
Pöntunarfélag starfar í tengsl
um við F.Á., og þar fá félagar
efni til ljósmyndagerðar við
vægara verði en í verzlunum.
Almennir félagsfundir eru
einu sinni í mánuði, á tímabil-
inu sept.—apríl. í vetur eru
þeir haldnir í Tjarnarbúð (uppi
fyrsta miðvikudag hvers mán-
aðar. Á félagsfundunum eru að
jafnaði sýndar litgeislamyndir
(slides) og kvikmyndir, og er-
indi eru flutt um ýmis efni er
snerta myndagerð. Auk þess er
þar ávalt myndasamkeppni, og
er þar oft til góðra verðlauna
að vinna.
í maí verður haldin ljós-
myndasýning í sambandi við
H-daginn, og verða góð verð-
laun veitt. í stjórn félags áhuga
ljósmyndara eru nú: Ólafur
Skaftason formaður, Skúli
Gunnarsson ritari, Sveinn Bergs
son gjaldkeri, Bergur Ólafsson
varaformaður og Otti Péturs-
son vararitari. Afmælisins verð
ur minnzt með afmælisfundi í
ið 7. febrúar. kl. 8.30
GENGISSKRANING
Mr, 11 - 22 Janútr 1S68.
Skráfl frá Elnlng Kaup Sala
37/11 '67 1 Bandar. dollar 56,93 57,07
9/1 '68 1 Sterlingspund 137,16 137,50
19/1 - 1 Kanadadollar 52,33 52,47
15/1 - 100’Danskar krónur 763,34 765,20
37/11 '67 100 Norskar krónur 796,92 798,08
15/1 '68 100 Sænskar krónur 1.102,00 1.104,70
11/12 '67 100 Firjnsk mörk 1.356,14 1.359,48
15/1 '68 100 Franskir ír. i. 154,53 1.157,37
4/1 - 100 Belg. írnnkar 114,55 114,83
32/1 - 100 Svlssn. Jfr. 1.309,70 1.312,94^
16/1 - 100 Oylli.nl 1.578,65 1.582,53
•27/11 '67 100 Tékkn. kr. 1 790,70 792,64
4/1 '68 '100 V.-þýzk mörk 1;421,65 1.425,15
22/12 '67 100 Lírur 9,12 9,14
8/1 '68 ÍOO Austurr. sch. 220,10 .220,64
13/12 '67 100 Pesetar 81,80 82,00
37/11 - 100 Reikning3krónur-
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
» - 1 Reikningspund-
Vöruskiptalönd 136,63 136,97
* Breyting frá síðustu skrám.igu.
Áheit og gjafir
Áheit og gjafir á Strandarkirkju
afh. Mbl.: HS 500, JS 100, NN 100,
NN 25, HGJ 250, AJVM 600, Á 100,
S 100, G 100, SJ 50, HÁ 100, ÞJ 100,
JJ 100, ÞGSG 100, SJ 1000, GM 550,
HÖ 100, ÞÍA 200, MI 100, FG 200,
Sólveig 100, ÓS 100, KÞ 200, NN
1000, BJ 1000, ÓP 500, NN 110, göm-
ul kona 100, Jón B 1000, Kristján
200, GÁ 100, GS 50, Ásta 50.
Sólheimadrengurinn afh. Mbl.:
SN 100.
Gjafir og áheit til Hallgríms-
kirkju.
Jón Sig. kr. 30000, Guðr. Jóh.
600, Amma í Keflavík 1000 (til
ljósa), K. G., Hrafnistu 100, Þ. Þ.
Th. 1000, J. J. 200, Þ. M. 100, Sigr.
H. 500, J. J. 300, Kona úr Hrunam.
hr. 100. — Samtals 33900 kr.
Frá Dómhildi og Jóni Johnson í
Wynyard, Sask., Canada, til minn
ingar um Gunnar Jóhannsson
$50,00.
Um leið og ég þakka öllum gef-
endum þá velvild til Hallgríms-
kirkju, sem lýsir sér í gjöfum
þeirra og áheitum, langar mig til
að bæta við nokkrum orðum.
Flestar gjafirnar eru áheit, og það
hefir skýrt komið í ljós, að Hall-
grímskirkja í Reykjavík er að
verða áheitakirkja í stórum stíl.
Vel sé þeim, sem vilja láta hana
njóta þeirra happa eða hamingju,
er forsjónin hefir feitt þeim. —
Minningargjöfin frá Canada talar
einnig sínu máli. Hún er frá há-
aldraðri konu og syni hennar, sem
með þessu vilja minnast manns,
sem reyndist systur sinni og syst-
urbörnum svo frábærlega, að fyr-
ir það eitt verðskuldar hann, að
minning hans sé í heiðri höfð.
Gunnar Jóhannsson var Þingey-
ingur að ætt og uppruna, en bjó
l.ngi í Wynyard-byggðinni í
Saskatchewan. Sýndi hann mik-
inn áhuga bæði á safnaðarmálum
og öðrum menningarmálum. Hann
andaðist í allhárri elli og eftir örð
ugan sjúkdóm. En þegar vér hugs-
um til hans, kemur oss í hug hin
forna bæn: Guð gefi honum raun
lofi betri.
Rvík 1. febr. 1968
Jakob Jónsson.
Akranesferðir Þ. Þ. Þ.
Frá Akranesi mánudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4.15.
Frá Reykjavík kl. 6 alla daga
nema laugardaga kl. 2 og sunnu-
daga kl. 9.
Eimskipafélag fslands h.f.: Bakka
foss fer frá Gautaborg í dag til
Khafnar. Brúarfoss fer frá NY á
morgun til Rvíkur. Dettifoss fer
frá Kotka í dag til Rvíkur. Fjall-
foss er í Rvík. Goðafoss fór frá
Grimsby í dag til Rotterdam, Rost
ock og Hamborgar. Gullfoss er í
Rvík. Lagarfoss er í Rvík. Mána-
foss er á leið til Rvíkur frá Leith.
Reykjafoss fer frá Rotterdam í
dag til Rvíkur. Selfoss fór frá Rvík
3. febr. til NY, Cambridge, Nor-
folk og NY. Skógafoss er í Hull,
fer þaðan til Kralingseheveer. Ant
verpen, Rotterdam og Hamborgar.
Tungufoss er í Hafnarfirði. Askja
er í Rvík.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug: Snarfaxi fer til Vagar, Berg-
en og Khafnar kl. 11,30 í dag. Vænt
anlegur aftur kl. 15,45 á morgun.
Gullfaxi fer til Glasgow og Khafn-
ar kl. 09,30 í fyrramálið. Innanlands
flug: í dag er áætlað að fljúga til:
Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna-
eyja (2 ferðir) ísafjarðar, Egils-
staða og Sauðárkróks.
Hafskip h.f.: Langá er í Gauta-
borg. Laxá er í Rotterdam. Rangá
er í Rvík. Selá er í Rotterdam.
FRÉTTIR
Húsmæðrafélag Reykjavíkur.
Afmælisfagnaður verður i Þjóðleik
húskjallaranum 7. febr. kl. 7,30. —
Sameiginlegt borðhald. •— Góð
skemmtiatriði. Aðgöngumiðar af-
hentir að Hallveigarstöðum föstu-
daginn 2. og mánudaginn 5. febr.
kl. 2—5. — Nánari upplýsingar í
símum 14740, 12683, 21837. Takið
méð ykkur gesti.
Sunnukonur, Hafnarfirði. Munið
fur 'inn í Góðtemplarahúsinu
þriðjudaginn 6. febrúar kl. 8,30.
Venejuleg fundarstörf, kaffi og
bingó. Fjölmennið. — Stjórnin.
Árnesingamótið 1968 verður að
Hótel Borg laugardaginn 10. febr.
og hefst með borðhaldi kl. 19,30.
Minni Árnesþings flytur Helgi
Sæmundsson. — Árnesingakórinn
syngur. — Heiðursgestur mótsins:
Einar Pálsson bankastjóri á Sel-
fossi. Miðar afhentir í suðurdyrum
Hótel Borgar sunnudaginn 4. febr.
milli kl. 3 og 5.
Minningarspjöld
Hjálparsjóðs æskufólks fást á
eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Álfheimum 6, Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti 22, Bókabúð Dunhaga 23,
Bókabúð Laugarnesvegi 52, Bóka-
búð Máls og menningar, Laugavegi
13, Bókabúð Oliver Steins, Hafn-
arfirði, Bókabúð Veda, Digranes-
vegi 12, Kópavogi, Verzl. Halldóru
Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. M.
Benjamínsson, Veltusundi 3, Verzl.
Burkna Blómabúð, Hafnarfirði,
Föt og sport h.f., Hafnarfirði.
Minningarsjöld Keflavíkur-
kirkju fást á eftirtöldum stöðum:
Skólavegi 26, sími 1605, Sunnu-
braut 18, sími 1618, Hringbraut 79,
sími 1679, Verzl. Steinu, Kyndli og
Hrannarbúðinni.
Saumum kjóla, dragtir og kápur. — Uppl. í símum 52296 og 50818. Til sölu Mercedes Benz, dieselvél 107 hestöfl. Nýuppgerð ásamt gírkassa og sturtu- dreifi. Uppl. í síma 12535.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Svartur steggur með hvíta bringu týndist í Smáíbúðahverfi 27. janúar. Uppl. í síma 34079.
Keflavík — nágrenni
*
Utsala — útsala
Útsalan hófst á mánuidag á alls konar kven-
og barnafatnaði.
Komið og gerið' góð kaup.
Verzlun Steina
klTUAID SIVISTICHÖDSE
viðgerðarþjónusta.
Viðgerðir og endurbætur á raflögnum.
Hringið í okkur í síma 13881.
RAFNAUST SF. Barónsstíg 3.
Ibúðir í smíðum
Til sölu eru skemmtilegar 2ja og 3ja herbergja íbúðir
í sambýlishúsi á góðum stað í Breiðholts'hverfi. Af
hendast tilbúnar undir tréverk 1. ágúst n.k. Ágætt
útsýni. Tvennar svalir. Teikning til sýnis á skrifstof-
unni. Hagstætl verð. Ath.: Lánsumsóknarfrestur hefir
þegar verið auglýstur.
ÁRNl STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
Kvöldsími' 34231.
EINAIMGRUIMARGLER
BOUSSOIS
INSULATING GLASS
er heimsþekkt fyrir gæði.
Verð mjög hagstætt.
Stuttur afgreiðslutími.
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fyrirliggjandi
RÚÐUGLER
2-4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlun,
Sími 2-44-55.
Sálarrannsókna-
félag
*
Islands
heldur fund í Sigtúni (við
Austurvöll) miðvikudags-
kvöld, 7. febrúar, kl. 8.30.
D a g s k r á :
1. Erindi: séra Sveinn Víkingur.
2. Skyggnilýsingar: Miðill: Hafsteinn Björnsson.
Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu S.R.F.Í., Garða-
stræti 8 þriðjud. og m'ðvikudag kl. 5.30 til 7 e. hád.
og við innganginn ef nokkuð er ósell.
Stjórn S.R.F.l.