Morgunblaðið - 06.02.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.02.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1968 25 — UTAN ÚR HEIMI Framíhald af bls. 17 befur orðiS í liði kommún- ista, en neðanjarðarhreyf- inguna hefur ekki tekizt að yfirbuga og hún starfar áfram eins og ekkert hafi í skorizt. U ndirbúning ar og fram- kvæmd árásarinnar á Saigon var fullkomin, en ógætni yfirvaldanna í Saigon varð vatn á myllu kommúnista. Eins og kommúnistar gerðu ráð fyrir, var slakað á ýmsum öryggisráðsrtöfunum vegna nýárahátíðarinnar, og Viðgerðareíni f. snjókeðjur Þverbönd og til'h. „patent“ hlekkir. Krókar og strekkjarar. Keðjutangir, 2 stærðir. SMYRILL, Laugavegi 170, sími 12260. Stúlkur - New York 2 stúlkur óskast á íslenzkt heimili í New York, Hálfsdags-vinna kemur til greina. Engin barnagæzla. Tilboð merkt: „New York 2990“ sendist Morgunblaðinu fyrir 12. þ.m. Nauðungaruppboð Eftir kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði verður húseignin Holtsgata 5, Hafnarfirði, þinglesin eign Óska'rs Ágústssonar, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. febrúar 1968, kl. 4.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 57, 58. og 60. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1967. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Aðstoðarstúíka á lækningastofu óskast Stúlku vantar nú þegar til símavörzlu og móttöku sjúklinga í Domus Medica. Skritfleg umsókn sendist skrifstofu hússins fyrir 9. þessa mánaðar. Eigendur Ford bifreiða Höfum fyrirliggjandi yfirlímd ljósker fyrir hægri handar akstur í eftirtaldar tegundir: Cortina, Zephyr, Transiit, Trader, svo og Taunus, allar gerðiir. — Notið tækifærið og látið útbúa ljósker yðar tímanlega, fyrir hægri umferð. Ford-umboðið, Sveinn Egilsson h.f., Verkstæðisþjónusta, Iðngarðahverfi. lilboð óskast í Opel Reeord fólksbifreið árgerð 1963 í því ástandi, sem bifreiðin nú er í eftir árekstur. Bitfreiðin verður til sýnis í bifreiðaverkstæði Arms h.f., Skeifan 5, Reykjavík í dag og á morgun. Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnutrygginga, Tjónadeild fyrir kl. 17 á miðvikudag 7. febrúar 1968. Nýkominn umbúðapappír Hvítur í 40 cm og 57 cm rúllum. Brúnn í 57 cm rúllum. Kraftpappír í 90 cm rúllum. Eggert Kristjánsson og Co. hf. Sími 11400. færðu þeir sér það óspart í nyt. Útgöngubanni var að fullu aflétt, svo að kommún- istar gátu fyrirhafnarlaust haldið inn í borgina aðfara- nótt miðvikudags, þegar hin- ar samræmdu aðgerðir þeirra hófust. Enginn hafði neitt við ferðir þeirra að athuga, þegar þeir óku í bílum sínum eða hjóluðu til stöðva sinna. Ef útgöngubann hefði verið í í gildi frá miðnætti til sólar- uppkcmu eins og venja er, hefðu þeir verið handsamað- ir löngu áður en þeir komu til sendiráðsins. Traust manna á öryggis- eftirliti suður-vietnamskra yfirvalda í Saigon og ná- grenni hefur beðið mikinn hnekki vegna þess hve komm únistum reyndist auðvelt að komast inn í borgina og halda þar kyrru fyrir. Bandasrískir herforingjar hafa hingað til gert sér vonir um, að suður- vietnamski herinn geti tekið að sér stjórn öryggisméla í héruðunum umhverfis Saigon. 199. bandaríska stórdeildin hafði áður en árásln var gerð brotið á bak aftur hersveitix kommúnista í Gia Dinh-hér- aði umihverfis borgina. Nokkrum vikum eftir að 199. stórdeildin hélt á brott söfn- uðu kommúnistar miklu liði í héraðinu, og nú hafa nokk- ur hundruð skæruliðar aftur hreiðrað þar um sig. Skrifstofustjóri Viljum ráða skrifstofustjóra sem hefur góða yfirsýn yfir bókhald og fullkomna þekkingu á alls konar upp- gjörum. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 15. febrúar, merkt: „Uppgjör 5362“. Vörur frá Bretlandi! Get keypt varahluti og aðrar vörur fyrir einstaklinga Og fyrirtæki. Allar upplýsingar um vöruverð gefnar. Skrífið á ís- lenzku. — Geymið auglýsinguna. S. BLAIR (BEIA) Glásgow Airport Glasgow Scotland. Gagnfræðiiigar C. A. 1953 15 ára afmælisfagnaðurinn verður haldinn í Félags- heimili Kópavogs niðri laugardaginn 10. febrúar kl. 9. Upplýsingar hjá Gunnari Jóhannessyni, sími 32863, Kristjáni Haraldssyni, sími 41707, Aðalsteini Kristins- syni, sími 23020 og Thelmu Grímsdóttur, sími 23391. Lærdómur Frakka Svipað hefur orðið uppi á teningnum í öllum öðrum fylkjum Suður-Vietnam, sem kommúnistar hafa ráðizt á undanfarna daga. Westmore- land hershöfðingi neyðist senndega til þess að beita bandarískum hersveitum til að verja borgir og bæi og flytja þær frá öðrum stöðum, þar sem ástandið er einnig tvísýnt, en hann hefur gert sér vonir um að Suður-Viet- namar gætu smám saman tekið að sér þetta hlutverk. Hermaður, sem barðist með Frökkum í styrjöldinni í Indó Kína, hefur sagt: „Ég tel meginástæðuna fyrir ósigri Frakka í Indó-Kína vera þá, að þeir neyddust til að beita frönskum hersveitum til að verja borgirnar. Það er einfaldlega ekki fyrir hendi nógu mikið lið til þess að gera hvort tveggja í senn — berjast í borgunum og frum- skóginum." — (A.P.) Árshátíð Djúpmanna verður haldin að Hlégarði laugardaginn 10. febr. 1968. Aðgöngumiðar seldir í verzl. Blóm og grænmeti, Skólavör.ðustíg 5 frá og með miðvikudegi 7. febr. Félagsmenn hafa forgangsrétt að miðum fyrsta sölu- dag. Félag Djúpmanna. Nau ðun »a n i p pboð það sem auglýst var í 57., 58. og 60 tölublaði Lög- birtingablaðsins 1967 á eignarhluta Búa Steins Jó- hannssonar í Borgarholtsbraut 69, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 9. febrúar 1968 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Rör, svört og galv. ERNEST HAMILTON (London) 1 Anderson St. London S.W. 3. Limited. England Við höfum afgreitt vörur tii íslands síðan 1950. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs 1967 á Krossamýrarbletti 15, þingl. eign Þungavinnu- véla h.f., fer fram eftir kröfu Einars Viðar hrl., á eign- inni sjálfri, föstudaginn 9. febrúar n.k kl. 16.00 Borgarfógetaembættið í Reykjavík. LITAVER Parket linoleum gólfflísar GRENStóVEGi 22-24 »30280-32262 Flísar sem allir geta lagt. Verð mjög hagstætt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.