Morgunblaðið - 06.02.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.02.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1968 29 (utvarp) Þriðjudagur 6. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 frétir. Tónleikar. 7.55 bæn. 8.00 morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 8.55 fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 tilikynningar. Tónleikar 9.50 Þingréttir 10.10. Frétir. Tónleik- ar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 til- kynningar 12.25. Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. lð.OO Við vinnuni: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum „Eyjan græna“, ferðasaga eftir Drífu Viðar: Katrín Fjeldsted les síðari hluta. lð.OOMiðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar Létt lög. Þrjár lagasyrpur: „Hunangsilm- ur“, lög úr May fair Lady“ og syrpa af frönskum lögum; flytj endur eru Acker Bilk og hljóm- sveit, Rex Harrison, Julie And- rews, Sanley Holloway o.fl. og Migiani hljómsveitin. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Ástu Sveinsdóttur, Karl O. Runólfsson og Elsu Sigtfúss. Sellókonsert í Es-dúr, op. 107 eftir Sjostakovitsj. Mstislav Rost ropovitsj leikur með Fíladelfíu- hljómsveitinni, Eugene Orm- andy stj. 17.00 Fréttír. Við græna borðið Hjalti Elíasson flytur bridge- þátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Hrólf- ur“ eftir Petru Flagestad Lars- sen Benedikt Arnkelsson les 1 eigin þýðingu (9). 10.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 119.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason cand. mag. flytur þáttinn. 19.30 Uppeldismál Ása Jónsdóttir flytur erindi. 20.00 Balletttónlist Sinfóníuhljómsveit Lundúna og hljómsveit Tónlistarháskólans í París leika þætti úr „Þyrni- rósu* eftir Tsjaikovski og „Don Quixote“ eftir Minkus; Anatole Fistoulari stj. 20.20 Upphaf enska þingsins Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur erindi. 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og xona eftir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (18). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Harðir dómar Oscar Clausen flytur síðara er- indi sitt. 22.45 Á hljóðbergi Clara Pontoppidan leiikur kafla úr „Anna Sophie Hedvig" eft- ir Kjeld Abell og „En kvinde er overflödig“ eftir Knud Sönd erby. Ásamt henni leika Karin Nellemose og Pouel Kern. Björn Th. Björnsson listfræðing ur velur efnið og kynnir. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dagsikrárlok. Miðvikudagur 7. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. — 7.30 fréttir. Tónleikar. 7.55 bæn. 8.00 morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 8.55 fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Tilkynningar. Tónlei'kar. 9.50 Þingfrétjr. 10.10 frétir. Tónleikar. 11.00 Hljómplötusafnið (endur- tekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dag9kráin. Tónleikar. 12.15. Tilkynningar. 12.25 fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 14.40 Við sem heima sitjum „Brauðið og ástin'* eftir Gísla J. Ástþórs9on, höfundur les (5). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. The Pussycats, Carlos Ramirez kórinn og Connie Francis syngja, Milo Pavlovic og hljóm- sveit Helmuts Zacharias leika. 16,00 Veðunfregnir. Síðdegistónleikar Erlingur Vigfússon lög eftir Stefán Guðmundssonr og Pál ís- ólfsson. Julius Katchen leikur á píanó ungverska dansa eftir Brahms. Rudolf Schock syngur þýzk þjóðlög. Hljómsveit Borgaróperunna r í Berlín leikur Menúett eftir Boccherini og Rósamundu-tón- list eftir Schubert. 16.40 Framburðarkennsla 1 esperanto og þýzku 17.00Fréttir. Endurtekið tónlistarefni Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáld mánaðarins, Jón Leifs, og Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur íslandsforleik, op. 9 eftir tónskáldið; William Striokland tsj. (Áður útv. 2. þ.m.). 17.40 Litli barnatíminn Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustend- urna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason cand mag. flyt ur þáttinn. 19.25 Tækni og vísindi Dr. Vilhjálmur G. Skúlason flytur fyrsta erindi sitt um nautnalyf. 19.56 Kammertónlist a. Partíta nr. 1 í F-dúr eftir Dittersdorf. Blásarakvintett suð-vestur- þýzka útvarpsins leikur. b. Kvintett 1 Es-dúr (K452) fyr ir píanó, óbó, horn og fagott eftir Mozart. Frederich Gulda og félagar úr Fílharmoníusveit 'Vínarborgar leika. 20.35 Heyrt og séð Stefán Jónsson á ferð með hljóð nemann. 21.35 Tónlist etftir tónskáld mánaðar- ins, Jón Leifs Fyrsti þáttur Sögusinióníunnar, „Skarphéðinn'. Leikhúshljómsveitin í Helsinki leikur; Jussi Jalas stf. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 2.215 Kvöldsagan: „Maður í hulstri* smásaga eftir Tsjekov Geir Kristjánsson þýdidi. Hildur Kalman les. 22.40 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.10 Frönsk tónlist. „Istar', sinfónisk tilbrigðl op. 42 eftir d’Indy. Sinfóníuhljómsveitin í San Francisco leikur; Pierre Monte- ux stj. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) Þriðjudagur 6.2. 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antonson. 20.50 Vetraríþróttir Valdimar Örnólfson, íþróttakenn ari, leiðbeinir um útbúnað til vetraríþrótta, einkum hvað snertir skíðaiþrótina. 21.10 Land antilopanna Mynd þessi sýnir sjaldgæfar antiloputegundir á friðuðum svæðum skammt frá Höfðaborg. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. 21.35 Fyrri heimstyrjöldin (22. þátur) Lokatilraun Þjóðverja til að vinna sigur í júlí 1918. Banda- ríkjamenn koma fram á víg- stöðvarnar. Þýðandi og þulur: I>orsteinn Thorarensen. 22.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 7.2. 1968. 18.00 Lína og ljóti hvutti Framhaldskvi'kmynd fyrir börn. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarp ið). 18.25 Denni dæmalausi Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 1.850 Hlé. 20.00Fréttir. 20.30Steinaldarmennirnir Teiknimynd um Fred Flintstone og granna hans. íslenzkur texti: Vilborg Sigurð- ardóttir. 20.55 Með fötf'umannsins staf Mynd um ævi danska skálsdins rithöfundarins Jóhannesar Jörg- ensens, sem kunnastur er fyrir rit sín um heilagan Franz af Assisi og heilaga Birgittu af Svíaríki, gerð þegar öld var lið in frá fæðingu skáldsins. íslenzkur texti: Óskar Ingimars son. 21.40 Jazz Bandaríski saxófónleikarinn Clifford Jordan leikur ásamt Gunnari Ormslev, Rúnari Ge- orgssyni, Pétri Östlund, Þórarni Ólafssyni og Sigurbirni Ingólfs- syni. Kynnir er Ólafur Stephensen. 22.10 Sex barna móðir (She didn’t say no) Brezk kvikmynd frá árinu 1957. Aðalhlutverk leika Eileen Herl- ie, Ann Dickins, Niall McGinnis, og Raymond Manthoroe. íslenzkur texti: Óskar Ingimars son. Myndin var áður sýnd 3.2. 1968. 23.45 Dagskrárlok. Vanti yður málara þá hringið í síma 22856 milli kl. 11 og 12. Málarafélag Reykjavíkur Vetrarhefti tímaritsins 65° komið út Kaupið það, ræðið það og gerizt áskrifendur. THE READER’S QUARTERLY ON ICELANDIC LIFE. Gluggaefni 2i/2 x 4, 5, 6. ASSA útihurðaskrár Mótavír — Bindivír Saumur svartur og galv. Krossviður vatnsheldur Útihurðir — svalahurðir Allt fyrirliggjandi á lager. ÖNDVEGI H.F., Garðahreppi s. 52374/51690. Nýtízku blómaborð ÚTSÖLUSTAÐIR: Rósin, Aðalstræti. Alaska Blómið, Austurstræti. Michel- sen, Suðurlandsbraut. Hús- gagnahöllin. Bólstrun Harðar Péturs9onar, Laugvegi. Hús- gagnagerðin, Hverfisgötu 125. Híbýlaprýði, Hallarmúla. Hús- gagnaverzlun Austurbæjar. í KEFLAVÍK: Húsgagnav. Gunnar9 Sigur- finnssonar. AKRANESI: Húsgagnaverzlunin Vestur- götu 52. TRÉTÆKNI S.F. Fæst í öUum apótekum Nú er rétti tíminn íyrir megrrunarkexið Bragðbezta kexið er nú sem fyrr Limmits og Trimets. Látið Limmits og Trimets stjórna þyngdinni HEILDSÖLUBIRGÐIR: G. ÖLAFSSON HF. SÍMI 24418 Ungir verkstjórar óskast Viljum ráða strax 3 unga og áhugasama menn í verk- stjórn í iðnaði. Nokkur tungumálakunnátrta nauðsyn- leg og meðiferð algengra véla. Reynslutími yrði 3 mánuðir meðan verið væri að kynnast starfinu. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf ásamt mynd af umsækjanda sendist Morgunblaðinu fyrir hiádegi á fimmtudag merkt: „Gott framtíðarstarf — 2920“. Búðarpláss - Akureyri Viljum kaupa eða leigja búðarpláss á AkureyrL Þarf að vera laust í maí. RADÍÓBÚÐIN, Klapparstíg 26 — Sími 19800. Allt á sama stað Notaðar bifreiðir til sölu. Singer Vogue sjálfskiptur árg. 1967, ekinn aðeins 3.700 km. Hillman Hausky árg. 1965, mjög vel með farinn. Hiimann Minx DE luxe árg. 1967, ekinn 14 þús. km. Humber Scepter sjálfskiptutr, árg. 1966. Hillman Super Minx árg. 1963, vel með farinn. Renault Florit sportbifreið árg. 1961. Consul Cortina árg. 1964, á góðu verði. Willy’s jeep árg. 1965, með blæjum. Willy’s jeep 1965, með mayershúsi. Willy’s station árg. 1962. Taunus 17M station árg. 1961. Skoda Combi árg. 1967, rnjög lítið ekinn. Austin Gipsy árg. 1962, með benzínvél. Egill Vilhjálmsson hf. sýningarsalur, Laugavegi 116, sími 22240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.