Morgunblaðið - 20.02.1968, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1968
Til sölu
r
I smíðum
4ra og 5 herb. íbúðir í Árbæj-
arhverfi, seljast tilb. undir
tréverk og málnihgu og
sameign frágengin. 4ra her-
bergja í búðirnar, um 122
ferm. með þvottahúsi og
geymslu á söm>u hæð, ásamt
sérgeymslu í kjallara. Verð
825 þús. Vestursvalir.
5 herb. iibúðirnar, sem eru
endaíbúðir með suður- og
vestursvölum, um 127 ferm.
þvottahús og geymsla á
sömu hæð, og sérgeymslu í
kjallara. Verð 875 þús. —
Beðið verður eftir fyrri
hluta af húsnæðismálastjórn
arláni.
Teikningar liggja fyrir á
skrifstofu vorri.
Tilbúnar íbúðir
3ja herb. risíbúð við Nökkva-
vog.
3ja herb. íbúð í háhýsi við
Sólheima.
4ra herb. íbúð í nýrri blokk
við Bólstaðarhlíð, mjög
vönduð íbúð.
5 herb. nýleg blokkaríbúð við
Laugarnesveg. Fallegar inn.
réttingar og vandaðar. Útb.
700—750 þús.
5 herb. sérhæð við Rauðalæk.
Bílskúrssökkull kominn.
4ra herb. íbúð, endaíbúð, um
110 ferm. við Álfheima. Fal-
legt útsýni.
4ra herb. endaíbúð við Skip-
holt á 4. hæð með harðvið-
arinnréttin.gum. Sameign
utanhúss sem 'innan fullfrá-
gengin. Bílskúrsréttur.
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi.
Ræktuð lóð, bílskúr.
FASTEiGNIB
Austurstræti 10 A, 5. hæð
Sími 24850
Kvöldsimi 37272.
Til sölu
íbúð á 2. hæð við Hraunteig,
2 saml. stofur, svefnherb.,
skáli, eldhús og bað. Suður-
svalir. Sérgeymsla í kjall-
aira og hlutd. í þvottahúsi.
Ekkert áhvílandi.
,2ja herb. ný íbúð á 3. hæð
við Hraunbæ. Útb. 350 þús.
Góð lán áhvílandi.
3ja herb. risíbúð við Grundar
gerði. SérinnganguT. Sérhiti
2ja herb. íbúð við Nýbýlaveg,
tilbúin undir tréverk (íbúð-
arhæf). Sérinng. og sérhiti.
4ra herb. nýjar íbúðir við
Ljósheima.
4ra herb. íbúðarhæð við Há-
teigsveg. Bílskúr.
Endaíbúð á 1. hæð, 4 herb.
með herb. í kjallara við
Bogahlíð.
5 herb. íbúðarhæðir, með sér-
inng. og sérþægindum í
Kópavogi.
Einbýlishús við Þinghólsbraut
100 ferm., fullger.t með
byggingarrétti fyrir annarri
hæð. Bílskúrsréttindi, Rækt
uð lóð.
Ibúðir, raðhús og einbýlishús
í smiðum í Reykjavík, Kópa
vogi og Garðahreppi. Teikn
ingar á skrifstofunnL
FASTEIGNASAt.AN
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTIé
Símar 16637 og 18828.
Heimasímar 40863, 40396.
Sími
14226
TIL SÖLU
3ja herb. mjög góð risíbúð
við Mjóuhlíð.
3ja herb. íbúð við Þinghóls-
braut í Kópavogi.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Álfheima.
4ra herb. íbúð með upphituð-
um bílskúr við Hrísateig.
4ra herb. íbúð mjög vönduð
við Ásbraut í Kópavogi.
4ra herb. íbúð við Háaleitis-
braut.
4ra herb. risíbúð við Sigtún.
5 herb. ný íbúð á 3. hæð í
sambýlishúsi við Hraunbæ.
íbúðin selst fullfrágengin,
löng og hagstæð lán með-
fylgjandi.
5 herb. íbúð í Háaleitishverfi,
bílskúr meðfylgjandi.
Einbýlishús við Faxabraut,
Aratún og Viðihvamm.
Raðhús mjög vandað við Móa
flöt.
Raðhús við Otrateig.
Fokheld raðhús við Hraunbæ.
Fokheld einbýlishús við
Hraunbæ.
Fokhelt raðhús við Barða-
strönd og Látraströnd.
Fokhelt einbýlishús við
Vorsabæ og Glæsibæ.
Fasteigna. og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar hrl.
Laugavegi 27 - Sími 14226
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
Til sölu ma.
2ja herb. íbúð við Álfheima.
3ja herb. íbúðarhæð við Sund
in. Sérinngangur.
5 herb. ný íbúð á 3. hæð við
Hraunbæ.
I Kópavogi
Hús sem er 130 ferm. að
grunnfleti á 1. hæð, er 4ra
herb. íbúð rúmlega 90 ferm.
og bílskúr, sem er tæplega
40 ferrn. Á efri hæðini er
3ja herb. íbúð með inn-
dregnum svölum, sérþvotta-
hús og sérinngangur. Ef
eignin selst í tvennu lagi,
þá mun bílskúrinn fylgja
efri hæðinni.
Skipti
Eigandi að 147 ferm. íbúð á
efri hæð í tvíbýlishúsi í
Kópavogi, óskar eftir skipt-
um við eiganda að 2ja—3ja
herb. íbúð.
Jón Arason hdl.
Sölumaður fasteigna
Torfi Ásgeirsson
IM 0« HYIIYLI
Sími 20925.
Ibúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja
herb. íbúðum víðsvegar um
borgina. Útb. 300—600 þús.
H(]S Ofi HYIIYLI
HARALDUR MAGNUSSON
TJARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
íbúðir óskast
Höfum kaupanda að góðri 2ja
herb. íbúð, helzt í Vestur-
borginni, þó ekki skilyrði,
mikil útborgun.
Höfum kaupanda að nýlegri
3ja herb. ibúð í Reykjavík
eða Hafnarfirði, útb. 600—
700 þús.
Höfum einnig kaupendur að
2ja—4ra herb. íbúðum í
smíðum.
TIL SÖLU:
Reykjavík
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Rauðarárstíg, nýstandsett.
2ja herb. íbúð á 3. hæð við
Leifsgötu. Nýstandsett.
2ja herb. íbúð á jarðhæð við
Álfheima, rúmgóð íbúð.
3ja herb. íbúð á 3. hæð, 96
ferm. við Fellsmúla.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Ljósheima.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Leifsgötu, 104 ferm.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Ljósheima.
4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð við
Álftamýri. Bílskúr fylgir.
5 herb. íbúð á 2. hæð, 127
ferm. við Hraunbæ, 1 herb.
fylgir á jarðhæð.
6 herb. íbúð, 156 ferm. við
Sundlaugaveg.
Kópavogur
Einbýlishús við Kársnesbraut,
3 herb. o geldhús á hæðinni,
1 herh., þvottahús og kyndi-
klefi í kjallara, stór og góð
lóð. Byggingarleyfi til stækk
unar fyrir hendi.
Einbýlishús við Skólagerði. Á
hæðinni 3 herb. og stofur í
kjallara, gæti verið 2ja her-
bergja íbúð.
5—6 herb. íbúð á 1. hæð við
Nýbýlaveg, 137 ferm., innb.
bílskúr.
5 herb. íbúð, 125 ferm. á jarð-
hæð við Reynihvamm.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Skólagerði.
5 herb. íbxið á efri hæð, 125
ferm. í smíðum við Hraun-
tungu.
Skip og fasteignir
Austurstræti 18.
Sími 21735. Eftir lokun 36329.
Húseignir til sölu
4ra herb. íbúðarhæð við Reyni
mel.
4ra herb. íbúð við Ljósheima.
3ja herb. íbúð við Drápuhlíð.
5 herb. íbúð við Háaleitis-
braut.
Húseign með tveim íbúðum.
Raðhús tilb. undir tréverk.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Langholtsveg.
4ra herb. hæð við Skipasund
o. m. fl.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
hrl.
málflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjörnsson
. fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243
2ja herb. íbúð
í mjög góðu standi á 2. hæð
í fjölbýlishúsi við Blóm-
vallagötu til sölu.
Góð 4ra herb. íbúðarhæð á
Teigunum til sölu.
4ra herb. risíbúð við Grettis-
götu (lítið undir súð).
Steinn Jónsson hdL
Lögfræðistofa og fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Símar 19090 og 14951.
IMAR 21150 21370
Höfum kaupendur
að 2ja 3ja, 4ra, 5 herb. íbúð
um. Ennfremur óskast hæð
og ris eða einbýlishús, helzt
á Teigunum eða í nágrenni.
Til sölu
2ja herb. íbúð við Leifsgötu
með nýrri eldhúsinnrétt-
dngu og sérhitaveitu.
3ja herbergja
mjög glæsileg íbúð, 95 ferm.
á efstu hæð við Kaplaskjóls
veg, ásamt 50 ferm. í inn-
réttuðu risi.
3ja herb. hæð í steinhúsi við
Laugarnesveg, ásamt bíl-
skúr. Verð aðeins kr. 950
þús.
3ja herb. hæð í nýendur-
hyggðu timburhúsi með sér
hitaveitu, vönduðum innrétt
ingum og gólfteppum. Góð
kjör.
4ra herbergja
Glæsilegar íbúðir við Ljós-
heima, Álfhólsveg, Nýbýla-
veg og víðar.
4ra herb. glæsileg jarðhæð við
Njörvasund með vönduðum
innréttingum, nýjum gólf-
teppum og sérinngangi.
4ra herb. ódýr hæð í steinhúsi
við Víðihvamm.
4ra herb. góð rishæð við Sig-
tún. Vel umgengin.
Skipti
4ra herb. góð íbúð í Laugar-
neshverfi. f skiptum óskast
góð 2ja herb. íbúð.
Einbýlishús
Timhurhús járnklætt og múr-
húðar á jám við Skipasund
með tveim íbúðum, 4ra—5
berb. í skipum óskast 4ra—
5 herb. íbúð.
Parhús við Hlíðarveg. Mjög
glæsilegt.
Einbýlishús lítið við Lang-
holtsveg með 3ja 'herb. í'búð
á hæð og kjallara.
3ja herbergja
risíbúð við Hagam.el. Frem
ur lítil, vel umgengin með
sérhitaveitu. Verð kr. 450
þús. útborgun kr. 300 þús.
AIMENNA
FASTEIGNASALAH
LINDARGATA 9 SÍMAR 21150-21370
Hefi til sölu ma.
2ja herh. íbúð í Vesturbæn-
um. íbúðin er á 2. hæð, í
góðu standi, og verður
laus í byrjun apríl.
Fokhelt raðhús (garðhús) í
Árbæjarhverfi. Húsið er um
130 ferm. að stærð, 4 svefn
herb., stofur, eldhús og bað.
Parhús í Kópavogi. Húsið er
nýlegt með 3—4 svefnherb.
á efri hæð, en stofum og
eldhúsi á neðri ’hæð. Geymsl
ur, þvotta'hús og fl. í kjall-
ara.
Raðhús í Vesturbænum. Hús-
ið er á þremur pöllum um
165 ferm. og er nú tilbúið
undir tréverk.
4ra herb. íbúð í Austurbæ.
íbúðin er á 2. hæð í eldra
steinhúsi, og getur orðið
laus fljótlega. Útb. aðeins
kr. 200 þúsund.
Bsldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgi 6. Sími 15545.
2ja herbergja
íbúðir við Ásbraut, Rauðar-
árstíg og Rauðalæk.
3ja herbergja
íbúðir við Barmahlíð,
Bakkagerði, Efstasund, Goð
'heima, Langholtsveg, Laug-
arnesveg, Mávahlíð Sól.
heima, Tómasarhaga og á
Seltjarnarnesi.
4ra herbergja
íbúðir við Álfheima, Baugs-
veg, Háagerði, Háteigsveg,
Laugarnesveg, Stóragerði og
Víðihvamm.
5 herbergja
íbúðir við Barmahlíð, Eski-
hlíð, Grænuhlíð, Gnoðavog,
Grettisgötu, Hvassaleiti,
Laugarnesveg og Meistara-
velli.
Málflufnings og
fasteignasfofa
j Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstrætt 14.
, Simar 22870 — 21750. J
Utan skrifstofutáma:,
35155 — 33267.
16870
2ja herb. íbúð á 'hæð á
Teigunum. Ágæt innrétt
ing. Sérhiti.
2ja herb. rúmgóð íbúð á
jarð'hæð við Álfheima.
Suðursvalir.
2ja herb. íbúð á 3. hæð
við Hraunbæ. Væg út-
borgun.
3ja herb. óvenju góð,
lítið niðurgrafin kjall-
araíbúð í Hlíðunum. Sér
hiti.
3ja herb. endaíbúð á 2.
hæð við Kleppsveg. Ein
á stigapalli.
3ja herb. íbúð á 1. hæð
við Leifsgötu. Sérhiti.
Stór bílskúr.
3ja—4ra herb. risíbúð í
Vogunum. Sérhiti. Suð-
ursvalir. Bílskúrsréttur.
4ra herb. íbúð á 4. hæð
við Hóaleitisbraut. Sér-
hiti.
3ja herb. suður-enda-
íbúð á 4. hæð í Vestur-
bænum og 2ja herb. í
risi. Ágæt innrétting. —
Tvennar svalir.
4ra herb. íbúð á 3. hæð
við Stóragerði. Suður-
svalir.
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAN
IAusturslræti U ISilliA Vatdi)
fíagnar Tómasson hdi. sími 24645
söiumaður fasteigna:
Stefán J. fíichter simi 16870
kvöidsimi 30587