Morgunblaðið - 20.02.1968, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1960
25
(útvarp)
ÞRIÐJUDAGUR
20. FEBRÚAR
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg
unleilkfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55
Fréttir og útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. 9.10 Veður-
fregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynning
ar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10
Fréttir. 10.15. ,,En það bar til um
þessar mundir“: Séra Garðar I>or-
steinsson prófastur byrjar lestur
á bókarköflum eftir Wa-lter Russel
Bowie. Tónleilkar.
12.00 Hádegisútvarp
Dag'skráin. Tónleikar. 12.15. Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum
Sigurlaug Bjarnadóttir ræðir við
Guðrúnu Jónsdóttur arkitekt.
15.00 Miðdegisútvarp
Mantovani stjórnar flutningi laga
úr kvíkmyndum og söngleikjum.
Eydie Gormé syngur þrjú lög. Ge-
orge Martin og hljómsveit hans
leika lög eftir ,,Bítlana“. Karel
Gott syngur tvö lög.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar
Ólafur I>. Jónsson syngur lög eftir
Jón I>órarins9on og Sveinbjörn
Sveinbjörnsson. Artur Schnabel
leikur á píanó Impromptu op. 142
eftir Schubert.
16.40 Framburðarkennsla í dönsku og
ensku
17.00 Fréttir
Við græna borðið
Hallur Símonarson flytur bridge-
þátt
17:40 Útvarpssaga barnanna „Hrólf-
ur“ eftir Petru Flagestad Larssen
Benedikt Arnkelsson endar lestur
sögunnar í þýðingu sinni (13).
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir
19.20 Tilkynningar
19.30 Daglegt mál
Tryggvi Gíslason mag. art. flytur
þáttinn.
19.35 Þáttur um atvinnumál
Eggert Jónsson hagfræðingur flyt-
ur
19.50 Gestir í útvarpssal: Samuel
Fruer og Daissa Merkulova
frá Sovétríkjunum leika á fiðlu og
pianó
a. Rómönsu nr. 1 í G-dúr eftir
Beethoven
b. Rondino eftir Kreisler
c. Allegro-appasionato eftir D’Av-
ern
d. „Viðkvæmnislegan valis“ eftir
Tjafkosskij
e. Spánska rómönsu eftir Zarazate
f. Gavottu eftir Mozart
20.15 Álandseyjar — ríki f finnska
ríkinu
Bakiur Pálmason segir frá
20.40 Lög unga fólksins
Henmann Gunnansson kynnir
21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“
eftir Jón Thoroddsen
Brynjólfur Jóhannesson leikari les
(22).
21.50 „Rhapsody in Blue“ eftir Ger-
shwin:
Monita Liter leikur á píanó með
Melachrino-hljómsveitinni.
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 Lestur Passíusálma (8)
22.25 Útigönguhrossin
Árni G. Eylands flytur erindi.
22.40 Verk eftir tónskáld mánaðarins,
Jón Leifs
J»riðji og fjórði þáttur Sögnsin-
fóniunnar op. 26. Leikhúshljómsveit
in í Helsinki leikur þriðja þátt:
„Björn að baki Kára“; Jussi Jalas
stj./Sinfóníuhljómsveit íslands leik
ur fjórða þátt: „Gretti og Glám“;
höfundur stjórnar
23.00 Á hljóðbergi
Björn Th. Björnsson listifræðingur
kynnir valda kafla úr „Justine"
eftir Markgreifann de Sade og
bréf skrifuð í fangelsi til eigin-
ikonu hans. Patrick Magee les í
enskri þýðingu.
23.35 Fréttir og veðurfregnir
Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR
21. FEBRÚAR
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt
ir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55
Fréttir og útdráttur úr forustugrein
um dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón-
leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Frétt-
ir. Tónleikar. 11.00 Hljómplötu-
safnið (endurtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynn
ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum
G4sli J. Ástþórsson rithöifundur les
sögu sína „Brauðið og ástina" (II).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tillkynningar. Létt lög:
Fred Roozendaal, Ray Charles kór
inn, hljómsveitin 101 strengur, Cata
rina Valente, Pierre Dorsey og fl.
leika og syngja.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar
Ingvar Jónasson og Guðrún Kri6t-
insdóttir leika Rómönsu fyrir fiðlu
og píanó eftir Árna Björnsson. Jo-
an Carlyle, Carlo Bergonzi, Ro-
lando Panerai, kór og hljómsveit
Scala-óperunnar flytja atriði úr
„Cavalleria Rusticana'* eftir Mas-
cagni; Herbert von Karajan stj.
16.40 Framburðarkennsla í esperanto
og þýzku
17.00 Fréttir
Endurtekið tónlistarefni
a. Guðrún Á. Símonar syngur við
undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur
(Áður útv. 28. fm.).
b. Haukur Guðlaugsson leikur tvö
organverk eftir Sigurð Þórðarson:
Fúgu í f-moll og Partituna „Greinir
Jesús um græna tréð (Áður útv.
7. f.m.).
17.40 Litla barnatíminn
Anna Snorradóttir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
18,00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins
19.00 Fréttir
19.20 Tilkynningar
19.30 Daglegt mál
Tryggvi Gíslason mag. art. flytur
19.35 Tækni og vísindi
þáttinn.
Dr. Vilhjálmur G. Skúlason flytur
annað erindi sitt um nautnalytf.
19.55 Þættir úr óperunni „Mefistof-
ele“ eftir Boito.
Nioolai Ghjauroff, Franco Taglia-
vini, kór og hljómsveit Rómar-
óperunnar flytja. Stjórnendur: Gi-
anni Lazzari og Silvio Varviso.
20.30 Heyrt og séð
Stefán Jónsson staddur í Skorradal
m>eð hljóðnemann.
21.20 Fílharmoníski sellókvartettinn í
New York leikur z
a. Concerto Grosso í d-moll op. 3
nr. 11 eiftir Antonio Vivaldi
b. Gömul danslög úr „Fimmtán
ungverskum bændasöngvum“ eftir
Béla Bartók.
c. Svíta fyrir fjórar knéfiðlur op.
95 eftir Emanuel Moor.
21.50 Ljóð eftir Kristján frá Djúpa-
læk
Höskuldur Skagfjörð les.
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 Lestur Passíusálma (9)
22.25 Kvöldsagan: Endurminningar
Páls Melsteðs
Gils Guðmundsson al'þm. les (5).
22.45 Jazzþáttur
Ólafur Stephensen kynnir
23:15 Hornkonsert nr. 1 op. 11 eftir
Riehard Strauss
Barry Tuckwell og Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leika; Istvan Kert-
esz stjórnar.
23.30 Fréttir í stuttu máil
Dagskrárlok
(sjlnvarp)
ÞRIÐJUDAGUR
20. FEBRÚAR
20.00 Fréttir
20.30 Erlend málefni
Umsjón: Markús Örn Antonsson
20.50 Hljóðeinangrun
Umsjón með þættinum hefur Ólaf-
ur Jensson, fulltrúi. Gestur þátt-
arins er Gunnar H. Pálsson, verk-
tfræðingur, sem mun skýra ýmis-
Husqvarna - eldavélasett
tJtborgun Kr. 3000.00.
Mánaðarlega Kr. 3000.00.
VÖRUMARKAÐURINN,
Ármúla 1 A.
Lán
Óska eftir 150—200 þús. kr. láni.
Hagkvæmt fyrir húsbyggjanda, sem getur lánað, eða
útvega'ð. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt:
„Hagkvæmt — 5297“.
legt varðandi hljóðeínangrun í-
búða í fjölbýlishúsum
21.10 Fyrri heimsstyrjöldin (24. þátt-
ur
Stríðið í löndunum fyrir botná
Miðjarðarhafs. Þýðandi og þulur:
Þorsteinn Thorarensen.
21.35 Frá vetrarólympíuleikunum í
Grenoble
Dagskrárlok óákveðin
MIÐVIKUDAGUR
21. FEBRÚAR
18.00 Lína og ljóti hvutti
Framhaldskvikmynd fyrir börn.
íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdótt-
ir. (Nordvision — Danðka sjónvarp
ið).
18.25 Denni dæmalausi
Aðalhlutverkið leikur Jay North.
íslenzikur texti: Ellert Sigurbjörns-
son.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Steinaldarmennirnir
íslenzkur texti: Vilborg Sigurðar-
dóttir
20.55 Snjór
Listræn fræðslumynd inm sn-jó,
sem lýsir því hvemig hann mynd-
ast, hverjum breytingum hann tek
ur, og lýsir jafnframt áhrifum
hansá mannfólkið. Þýðandi: Hlyn-
ur Sigtryggsson: Þulur: Guðbjart-
ur Gunnarsson.
21.05 Allir komu þeir aftur
(No time for Sergeants).
Bandarísk gamanmynd frá árinu
1957. Leikstjóri: Mervin Le Roy.
Aðalhlutverk: Andy Griftfith, Myr-
on McCormick, Nick Addams og
Murray Jrtamilton. Saklaus sveita-
piltur, Will Stockdale, er kvaddur
í herinn. Hann lendir þar í ýmsu
misjöfnu, enda ekki vanur reglum,
og fær King liðþjálfi að kenna á
því. Ben, vin Wills, langar að kom
ast í fótgönguliðið, en lengi vel er
ekki sýnt að það takist. Það er
ekki fyrr en eftir mjög ævintýra-
lega flugferð, að málum þeirra fé
laga er kippt í lag. íslenzkur texti:
Óskar Ingimarsson. Áður sýnd
17. 2. 1868.
22.50 Dagskrárlok
Rakoll - trélím
Heildsala — smásala.
Hansabúðin,
Laugavegi 69. Sími 21800.
Galon - veggfóður
Nýjustu litir og áferð.
Hansabúðin,
Laugavegi 69. Sími 21800.
Vélsleði
Lítið notaður Johnson vélsleði, árg. 1966, til sölu.
Upplýsingar í síma 35200. Hjörtur Benediktsson.
Þólt menn deili um margt
munu flestir sammála um, að vegna styrk-
leika, hraða og öryggis sé VALE lyftarinn
í allra fremstu röð slíkra tækja
[
Hvort sem þörf er
fyrir lítinn eða
stóran lyftara,
drifinn raf-
magns-, benzín-
eða diesel-hreyfli,
til innanhússnota
eða utan, fæst
VALE
sem hentar
Eftirtalin íslenzk fyrirtæki eru meðal þúsunda
annarra, um allan heim sem nola
VALE
lyftara
Síldarverksmiðjur ríkisins
Kassagerð Reykjavíkur h.f.
Eimskipafélag íslands h.f.
Vegagerð ríkisins
Sölunefnd varnarliðseigna
Hraðfrystihús Sig. Ágústssonar
Söltunarstöðin Síldin h.f.
Kaupfélag Héraðsbúa
Hafaldan h.f.
Flugfélag íslands h.f.
ísbjörninn h.f.
H. Benediktsson h.f.
Bernharð Petersen
J. Þorláksson & Norðmann h.f.
K. Jónsson & Co h.f.
Skeljungur h.f.
Síldarverksmiðjan Rauðubjörg
Eyjólfur Ágústsson, vélsmiður
Niðursuðu- og hraðfrystihús Langeyrar.
Veijið VALE
Kynnizt VALE
0
mmmm \
Grjótagötu 7