Morgunblaðið - 20.02.1968, Page 26

Morgunblaðið - 20.02.1968, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1968 FH og Fram unnu TVEIR Ieikir í íslandsmót- inu í handknattleik fóru fram í g-ærkvöld. FH-sigraði Víking í mjög hörðum leik með 16 mörkum gegn 15. Staðan í hálfleik var 9:6 Víking í vil. Þá sigraði Fram Val með 14 mörkum gegn *13 í mjög jöfnum leik. Staðan í hálf- leik var 7:6, Fram í vil- Nánar verður sagt frá leikj unum í blaðinu á morgun. Enska knattspyrnan í GÆR fóru fram tveir lei'kir í ensku bikarkeppninni. Leicester sigraði Manc. City með 4-5 og Liverpool vann Walsall með 5-2. Stjórn KSl: Fremri röð t.v.: Ingvar Pálsson, Björgvin Schram, Sveinn Zoéga. Aftari röð t.v. Ragnar Lárusson, Helgi Jónsson, Hafsteinn Guðmundsson og Jón Magnússon. Heitar umræður á KSÍ-þingi Tillögum um skipulagsbreytingar v/sað til millibinganefndar endurkjörinn formaður sam- bandsins en með honum í stjórn þek Ragnar Lárusson, Jón Magn ússon, Sveinin Zoega, Ingvar N. Pálsson og Hafsteinn Guðmunds son og Helgi Jónsson. Guðmund- ur Sveinbjarnarson sem verið undanfarin ár baðst eindregið undan kosningu. Nánar verður skýrt frá þing- inu í blaðinu síðar og tillögum sem þar komu fram. 1. Noregur 2. Sovétríkin 3. Frakkland 4. ftalía 5. Austurríki 6. Holland 7. Sivíþjóð 8. Vestur-Þýzkal. 9. Bandaríkin 10. Finnland 11. Austur-Þýzkal. 12. Tékkóslcivakía 13. Kanada 14. Sviss 15. Rúmenía Noregur Sovétríkin Austurríki Svíþjóð Frakkland Holland Finnland Bandaríkin Vestur-Þýzkaland talía Austur-Þýzkaland Sviss Tékkóslóvakía Pólland Kanada Rúmenía Bretland Ungverjaland ÁRSÞING Knattspyrnusambands íslands var haldið um helgina. Þinghaldið var líflegra nú en um mörg undanfarin ár, margar til- Ársháfíð KR ÞESS var getið á íþróttasíðu blaðsins um helgina að árshátíð KR yrði haldin um næstu helgi. Þeta leiðréttist hér með. Hátíð- in verður 1. marz nk. lögur lágu fyrir og umræður mót uðust af miklum áhuga og vilja manna til að bæta úr þeim ó- förum sem knattspyrna hefur orð ið fyrir á sl. ári. KSÍ þing mun aldrei hafa ver- ið jafn fjölsetið og nú og mestar urðu umræðurnar um tillögur til skipulagsbreytinga sem fyrir þinginu lágu. Fór svo um það er lauk, að ákveðið var með 56 atkvæðum gegn 50 að láta milli- þinganefnd um málið. Björgvin Schram var einróma KR vann KFR 93:56 jr og IR vann Armann 67:58 Á Sunnudagskvöld voru leikn ir tveir leikir í I. deild Is- íslandsmótsins í körfuknattleik. KR sigraði KFR með 93 stigum gegn 56, og ÍR. vann Ármann með 67 stigum gegn 58. Rússinn fékk guliverilaun þar sem sízt var viS búizt IMorski Olympíu- og heims- meistarinn varð í 23. sæti ÞÁTTTAKENDUR Sovétríkjanna fepgu nokkra uppbót á ótal mörg vonbrigði á Ieikunum í Grenoble er óþekktur stökkmað- ur vann gullverðlaun á stóru stökkbrautinni í Nizier — en sú stökkkeppni var lokagrein Olym- píuleikanna. Þessi sigur Sovétríkjanna kom mjög á óvart. Flestir höfðu húizt við að Norðmenn settu lit á úr- slitalistann í þessari grein. Þeir gerðu. það að vísu með 3. og 5. sæti, en sá sem sigurstranglegast- ur þótti, — fyrrum OL-meistari og heimsmeistari — Björn Wirkola — varð í 23. sæti. Spá- dómur þar um hefði þótt mikil firn fyrir keppnina. Veðrið var mjög gott á sunnu- dagsmorguninn í Grenoble en Úrslit: nokkiurt rok og dómnefndin ákvað að gefa keppend'um eink- unnir fyrir æfingastökk þeirra, ef ske kynni að veðrið versnaði og þeir næðu ekki þrem.ur stökkum. En þetta reyndust óþarfa var- úðarráðstafanir en samt kom í ljós að bæði Rússinn Belussov og Tékkinn Jiri Raska hefðu hlotið gull og sil'fur þó „æfinga- umferðin" hefði verið reiknuð með. Austurríkismaðurinn R. Bachl- er stökk lengst í „æfingunni" 101,5 m. en Belussov 99,5 og Wirkola 98,5. Rússinn Belussov er svo til óþekktur meðal stökkmanna heimisins og fáir bjuggust við því að þarna fengju Sovétríkin gull. En sigur hins 21 árs gamla Rússa 1. Belussov, Sovétríkjunum 101% 98% 231,3 2. Raska, Tékkóslóvakíu 101 98 229,4 3. Grini, Noreg 99 93% 214,3 4. Queck, Austur-Þýzkalandi 96 y2 98% 212,8 5. Tomtom, Noregi 93 Va 95 212,2 6. Badhler, Austurríki 98% 95 210,7 7. Stöhr. Austur-Þýzkalandi 96% 92% 205,9 8. Yeglanov, Sovétríkjun.um 99 92 205,7 var fyllilega verðsku'ldaður og stíleinkunnir hans voru í fyrra stökki 4 sinnum 18,5 af 20 stig- um mögU'l'egum og er það mjög há einkunn. Baráttan stóð harðast á milli Japanans Fuisawa og Tékkans Jiri Raska um silfurverðlaunin. Japaninn átti mjög gott fyrsta stökk en síðan náði Tékkinn — sigurvegarinn í litlu stökk'braut- inm — silfurverðlaunum. Rússar sigruðu í íshokkí SOVÉTRÍKIN sigruðu í íshokkí- keppni Olympí'Uleikanna. Unnu Sovétríkin a'lla sína keppinauta að Tékk'um undamskildum. Hlutu Sovétríkin 11 stig, Té'kkar 10 og Kanadamenn 9. í 4. sæti urðu Svíar. ,BiEly lygari4 BILLY LYGARI verður sýndur í dag kl. 3 í Lindarbæ. Leikurinn hefur verið sýndur 13 sinnum og fer sýningum nú að fækka. KR — KFR 93:56 KFR liðið átti mjög góðan leik í fyrri hálfleik, og voru yfir mestan hluta hálfleiksins sem endaði 36:32, KR í vil. í síðari hálfleik tók svo KR öll völd í sínar hendur, skoraði hvað eft ir annað úr skyndiupphlaupum, án þess að KFR fengi að gert. Sannast þarna enn einu sinni að KFR getur ógnað hvaða liði sem er í fyrri hálfleik en skort- ir algjörlega úthaldið í þeim síð- ari. Þórir Magnússon skoraði 28 stig fyrir KFR, en stigahæstir hjá KR voru Kolbeinn með 20 Brynjólfur með 19 og Guttorm- ur með 15 stig. Dómarar voru Hilmar Ingólfsson og Guðmund- ur Þorsteinsson. ÍR. — Ármann 67:58 Þessi leikur var nokkuð jafn og skemmtilegur og átti Ármann meira í leiknum fyrstu mínúturn ar, en Ir-ingar náðu sér brátt upp og unnu hálfleikinn með sjö stiga mun 32—25. Síðari hálf- leikur var mjög jafn og spenn- andi og vann ÍR hann með einni körfu, þannig að leikurinn end- aði 67:58 ÍR í vil. Fyrir ÍR skoruðu Anton 21 og Agnar 19, en fyrir Ármann skoraði Birgir Birgis 23 stig. Dómarar voru Ólafur Geirs- son og Haraldur Haraldsson. — Vietnam Framhald af bls. 2 dag, beitt þeir sprengjuivörpum og véltoyssum gegn járnibrautar- stöð, fangelsi og ráðlhiúsi borgar- innar, en þeim. tókst ekki að ná því svæði að nýju, sem þeir höfðu misst- Snem'm'a í morgun lenti flug. sk'eyti friá Viet Cong mönnum á hinni almennu flugstiöð'vartoygg- ingu í Saigon, þar sem venju- legir farþegar koma og fara um flugv'öllinn. Bandarískur her- maður, sem lokið hafði benþjón- ustu sinni í Víetnam og átti að fara flugleiðis til Bandaríkj- anna, beið bana. Þrjátíu og fimm aðrir bandarískir her- menn sœrðust og þrír óbreyttir borgarar. Enn fleiri hermenn, ef nauðsyn krefur. Johnson Bandaríkjaforseti fór á laugardag þvert yfir Band'a- ríkin með flugvél til þess að kveðja 10.500 bandaríska her- menn, sem áttu að fara til Víet- nam. Fyrst heimsótti forsetinn 82- deild flugtoersins í Fort Bragg í Norður-'Karolína og síð- an höfuðstíðvar sjólhiersins í El Tono í Kaliflorníu. í kveðjuræðum siínuim, sagði forsetinn, að Banda'ríkin myndu ekki á nokkurn hátt láta undan síga fyrir hinurn auknu árásum kommúnista í Víetnam. Frá EI Toro fór forsetinn með þyriu til flugméðuiriskipsi'ns „Cionstellat- ion“, sem var á leið heim frá Víetnam. Um borð í skipinu var komið á fundi forset'ans og frétta manna og sagði hann þar, að Bandaríki'n væru reiðubúin til þess að stenda enn fleiri her- menn til Víetnam, eif árásir ko'mimúnista gerðu það nauð- synlegt. Hann Hagði ríka álherzlu á, að. aukið herlið hefði verið sent, ef yfirmaður herafla Banda ríkjam'anna í Suður-Ví'etniami, Wlliam C. myndi fara þess á leit. Á leið sinni heim, til Was- hington eftir heimsóknina' til „Constellatiion“ hafði forsetnn viðdvöl á för sinni í Palm Des- ert í Kal'ifornu, þar sem hann átti viðræður við Eisenhower fyrrverandi forseta Bandaríkj- anna. Ræddu þeir styrjöldina í Víetnam og önnur alþjóðavand'a- mál-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.