Morgunblaðið - 20.04.1968, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1908
-/==*0/UU£fEAM
Islimp
Rauðarárstlg 31
S'imi 22-0-22
MAGNÚSAR
SKIPHOLTI21 simar 21190
j eftir iokun slmi 40381
6iMI H4-44
Hverfisgötu 103.
Súni eftir lokun 31160.
LITLA
BÍLALEIGAN
Ingólfsstræti 11.
Hagstætt leigugjald
Simi 14970
Eftir lokun 14970 eða 81748
SigurSur Jónsson.
BÍLALEIGAN
- VAKUR -
Sundlaugavegi 12. Sími 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
BÍLALEIGAN
AKBRAUT
NÝIR VW 1300
SENDUM
StMI 82347
Sparið fé
og fyrirhöfn
Staðgjald 300 kr. 3 kr. pr.
km.
Bílaleigan BRAUT
Hringbraut 93, Keflavík.
Sími 2210.
Skolphreinson
Losa um stífluð niðurfalls
rör. Niðursetninigu á bninn-
um, — Smáviðgerðir. Vanir
menn. Sótthreinsum að
verki loknu. — Sími 23146.
Til sölu
Rambler American
árg. 66. Lítið ekinn.
GUÐMUNDAR
Ber(þ6nic0tn J. Slmar IMJS, Mlt
LOFTUR H F.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
★ Ekki rotið,
heldur morkið
Rafn Vigfússon, Dílum í
Kópavogi, segilr marga kcilla
þjóðfélagið rotið, en þegar
sóðaskapurinn bætist við, sé
það morkið. Heilbrigðiseftirlit
hér á landi sé hvergi nánidar
nærri nógu gott, „en það þyrfti
að vera til í hverjum manni,
ef vel ætti að vera. í fyrirsögn
hjá þér segir: Hvers vegna
verða menn veikir? Svo er tal-
ið, að það sé vegna óhollrar
fæðu Þar kreppir skórinn ein-
mitít að, hvað hreinlæti varðaT.
Sóðaskapurinn er víða á mjög
háu stigi, þar sem mata/rtilbún-
ingur fer fram. Þar á ég við
hvers konar mat, sem er á borð
um okkar íslendinga. Hann
hefur verið keyptur inn á heim
ilin, dýrum dómum stundum,
en sumt af því er varla hægt
að kalla mat, heldur mismun-
andi mikið af sk.. “. Segir Raf n
síðan, að ekkert eftirlit sé með
matgerðarhúsum, en það ætti
að vera vikulega eðo oftar. —
Velvakandi veit nú ekki betur
en eftirlit sé haft með sMkum
húsum, en hvort það er nægi-
legt, veit hann ekki.
★ Birting á nöfnum
afbrotamanna
Erla Höskuldsdóttir skrif-
ar:
„Ung kona skriffar hugvekju
í Velvakanda 6 feb. yfir nafn-
inu „Móðir" og óskar eftir
svörum við nokkrum hugvekj-
um frá viðkomandi aðiljum.
Þó að ég sé ekki beint sá við-
komandi aðili, ætla ég að draga
fram nokkur svör frá aðilja,
sem öllum er viðkomandi, en
það eru íslenzkar réttarreglur:
I.
í 72. grein stjórnarskrá lýð-
veldisins fsiands segir:
„Hver maður á rétt á að láta
I ljós hugsanir sínar á prenti.
Þó verður hann að ábyrgjast
þær fyrir dómi. Ritskoðun og
aðrar tálmanir fyrir prenffrelsi
má aldrei í lög leiða“
PrentfreLsi, sem hér er leyft,
getur auðvitað ekki bannað
birtingu nafna eða mynda af
miönnum, skalausum eða sek-
um, ef maður æskir þess. En
sennilega verður maður sjálíur
að koma hugsunum sínum á
framfæri, og maður á sjáLfsagt
enga heimtingu á, að blöð birti
þær.
Nú hlýtur það að vera mats-
atriði, hvort birting á nöfnum
afbrotamanna sé yfirleitt æski-
leg. Það, sem m/ér finnst eink-
um mæla með birtingu, er:
a) Menn munu varast af-
brotamanninn.
b) Birting nafns og myndar
hlýtur að fela í sér refsingu
fyrir viðkomandi afbrotamann.
Birtingin yrði þá hluti af refs-
ingunni.
Á móti birtingu finnst mér
einkum mæla:
a) Birting nafns og myndar
getur orðið þyngrd refsing en
dómurinn sjáifur
b) Birting nafns og myndar
afbrotam-anns gæti verkað
þannig á almenning, að hann
flytti afbrotið frá afbrotamann-
inum yfiir á nánustu ættingja
hans. Birtingin ylli þá reásingu
saklausra ættingja.
Persónulega finnst mér var-
hugavert, þegar birta á nafn og
mynd afbrotamanns.
II.
í mannréttindayfirlýsingu
Sameinuðu þjóðanna segir í
II. grein:
„Hvern þann mann, sem bor-
inn er sökum fyrir refsivert at-
haefi, skal telja saklausan, unz
sök hans er sönnuð lögfullri
sönnun fyrir opinberu'm dóm-
stóli, enda hafi tryggilega verið
búið um vörn sakbornings.
Engan skal telja sekan til
refsingar, nema verknaður sá
eða aðgerðarleysi, sem hann er
borinn, varði refsingu að lands-
lögum eða þjóðarétti á þeim
tíma, er máli skiptir Eigi má
heldur dæma hann til þyngri
refsingar en þeirrar, sem að
lögum var leyfð, þegar verkn-
aðurinn var framinn.
Þessu ákvæði hefiur verið
reynt að haida hér á landi, en
mér er ókunnugt u-m, hvort
reynt sé að sanna sakleysi eða
sanna sekt ákærða fyrir íslenzk
um dómstólum. Þá hafa blaða-
menn samþykkt að telja grun-
aðan mann saklausan, unz sök
hans er sönnuð. Hins vegar eru
engar réttarreglur til hér á
landi, sem banna birtingu á
nafni og mynd af grunuðum
manni, hversu þung sem sökin
kann að vera. Þetta á rætur
sínar á prentfrelsinu, sem talað
var um í I.
III.
Mér þykir rétt að geta þess
að:
a) í íslenzkum lögum er
hvergi bannað að svipta annan
mann lífi
í íslenzkum iiögum er hold-
legt samræði við foreldra
hvergi bannað.
c) Sá maður, sem afplánað
hefuir dóm fyrir glæp, má
fremja sama glæp aftur, fs-
lenzk lög hanna honum það
ekki.
í íslenzkum lögum ( og þá
í hegningarlöggjöfinni) er
kveðið á um, að fyrk ákveðin
afbrot séu ákveðnar refsingar.
Þannig stendux í almennum
hegningarlögum nr. 19 frá 1940
í 190. grein:
„Holdlegt samræði milli forl
eldra og barna og milli ann-
arra ættingja í beinan ættlegg,
varðar foreldra allt að 4 ára
fangeisi, og aillt að 6 ára fang-
eisi, sé barnið yngra en 18 ára,
og börnin, séu þau eldri en 18
ára, varðhaidi eða fangelsi allt
að 2 árum“
Þá ætla ég að geta þess, að
engan mann má dæma nema
eftir lögum. Það er einmitt hót-
unin um refsingu, sem ákveður
háttalag mann-a.
IV.
Forseti íslenzka lýðveldisins
náðar menn og veitir almenna
uppgjöf saka. Þetta er stjórnar-
skrárákvæði og hefur forsetinn
notað það, einkum við hátíðleg
tækitæki. Má búast við, að
mikilll fjöldi verði náðaður
1974.
V
Um það, hvort morð sé oft
jafnvel veigaminna en líkam-
legi og sálrænir áverkar, skal
látið ósagt, en persónulega
finnst mér lífið framar öllu og
tel því morð veigameira.
VI.
Heimilið er friðheilagt, og
því má engin raska frið þess.
Ekki er því unnt að vita um
tíðni þeirra afbrota, sem fram-
in eru innan veggja þess, svo
sem holdleg afhroð, sem menn
fremja á sjállfum sér, óvitum
og öðrum.
VII.
Fróðlegt væri að vita, hver
afstaða réttareglna er gagnvart
úrskurðum lækna, til dæmiB
úrskurður geðrannsóknar“.
Gott væri að heyra álit iög-
fæðings á þessu máili öllu
Skrifstofumaður óskast
Ungur maður óskast til framtíðarstarfs hjá stóru
fyrirtæki í Reykjavík. Verzlunarskóla- eða hliðstæð
menntun nauðsynleg, einnig reynsla við almenn
skrifstofustörf. Eiginhandarumsóknir óskast sendar
blaðinu merktar: „Bókhald — 8552“ fyrir 27. apríl
n.k.
Frá Vita- og hafnarmálaskrifstofunni:
Aformað er
útboð
á byggingu brimvarnargarðs á Vopnafirði. Frum-
gögn varðandi útboðið liggja frammi og eru afhent
á Vita- og hafnarmálaskrifstofunni Seljavegi 32.
BYGGIIVGAFELAG ALÞYÐU REYKJAVIK
Til sölu 2ja herb. íbúð til sölu í þriðja byggingar-
flokki. Umsóknum sé skilað í skrifstofu félagsins
Bræðraborgarstíg 47 fyrir kl. 19 föstudaginn 26. þ.m.
STJÓRNIN.
S'iœrsUt. thmmgeunir oeú/ras'te náppdrœtíió
Nýtt umboð fyrir Happdrætffi
D.A.S. er í Bókabúð Jónasair
Eggertssonar, Rotfabæ 7.
74 möguleikar til stórhapps, auk
fjölda húsbúnaðavinninga.
Sala á miðum stendur yfir.
SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ
Munið sumarfagnaðinn í Átthagasal Hótel Sögu
24. apríl.
Skemmtialriði og dans.
Nánar auglýst síðar.
Verkstæðishúsnæði
óskast um 100 til 150 ferm. — INNKEYRSLA.
Kaup koma til greina. Sími 81075 eftir kl. 1 e.h.