Morgunblaðið - 20.04.1968, Blaðsíða 7
MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1968
7
Kynþáttavandamál
Einkennilegt er það, en þó satt, að Islendingar miða venjulega
vorkomuna við lambsburð. Sveinn Þormóðsson ljósmyndari
var rétt fyrir páska staddur á fjárheimili einu, og rakst á
þetta kynþáttavandamál, sem myndin sýnir, því að þarna er
hún Surtla með lömbin sín hvítu tvö, og verður þá ekki
ályktunin af þessu sú, hvað hlægilega auðvelt er að velta
þessu mannkyni upp úr súru, og hætta að jagast um, hver
kynstofninn sé öðrum fremri, og í þess stað taka upp alríkis-
stefnu Ingvars sáluga Sigurðssonar, og trúum við þá ekki öðru
en því, að linna myndi kynþáttaóeirðum, þetta yrði allt einn
allsherjar-„kokkteill“, og engin myndi voga sér að rjúfa grið
á öðrum.
FRÉTTIR
Sjálfsbjörg Reykjavík.
Munið spilakvöldið mánudaginn
22. apríl í Tjamarbúð kl. 8.30
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundur stílikna 13-17 ára verður
í Félagsheimilinu mánudaginn 22.
apríl. Opið hús frá kl. 8. Frank
M. Halldórsson.
Bræðrafélag Nessóknar
Þriðjudaginn 23. apríl flyturséra
Magnús Guðmundsson fyrrv. próf-
astur, fyrirles'tur um Skovgaard —
Petersen fyrrverandi dómprófast
í Hróarskeldu í Danmörku, í Fé-
lagsheimili Neskirkju kl. 9.
Nemendasamband Kvennaskólans i
Reykjavík.
heldur aðalfund sinn þriðjudag-
inn 23. apríl kl. 9 í Leikhúskjall-
aranum. Pétur Sveinbjamarson
kynnir haegri umferð og frú Annie
Marie Sehram sýnir handsnyrtingu
Hjálpræðisherinn.
Ofursti Johs, Kristiansen frá Nor
egi talar á samkomunum á sunnu-
dag kl. 11 og 8.30. Herfólkið tekur
þátt í samkomunum með söng og
vitnisburði. K.l. 4 Útisamkoma á
Lsekjartorgi (ef veður leyfir)
Mánudag fcl. 4. Heimilasamband.
Velkomin.
Heimatrúboðið.
Almenn samkoma sunnudaginn
21. apríl kl. 8.30 Allir velkomnir.
Filadelfía, Reykjavík.
Aimienn samkoma sunnudaginn
21. apríl kl. 8. Hallgrímur Guð-
mannsson og Jóhanna Karlsdóttir
tala. Fjölbreyttur söngur.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Kristilegar samkomur sunnudag
21.4. Sunnudagaskóli Kl. 11. Al-
menn samkoma kl. 4. Bænastund
alla virka daga Kl. 7 e.m. Allir
velkomnir
Orðsending frá Verkakvennafélag-
inu framsókn.
Félagskonur takið eftir: Síðasta
spilakvöld félagsins verður að
þessu sinni fimmtudaginn 25. þ.m.
(Sumardaginn fyrsta) í Alþýðu-
húsinu við Hverifsgötu kl. 8.30.
Heildarverðlaun afhent ennfrem-
ur kvöldverðlaun.
Kristiieg samkoma
verður í samkomusalnum Mjóu-
hlíð 16, sunnudagskvöldið 21. apríl
kl. 8 Verið hjartanlega velkomin.
Skaftfellingafélagið
Síðasta Spila og skemmtikvöld-
ið verður í Brautarholti 4 laugar-
daginn 20 apríl kl. 9 stundvíslega.
Boðun fagnaðarerindisins
Almenn samkoma Hörgshlið 12
Reykjavík kl. 8 á sunnudagskvöld
Akranesferðir Þ. Þ. Þ.
Frá Akranesi mánudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4.15.
Frá Reykjavík kl. 6 alla daga
nema laugardaga kl. 2 og sunnu-
daga kl. 9.
Hafskip h.f.
Langá er í Kaupmannahöfn Lax-
á fór frá Gautaborg 19. til Reykja-
ví'kur Rangá fór frá Hamborg 19.
til Reykjavíkur. Selá losar á Vest-
fjarðahöfnum. Marco er í Hafnar-
firði.
Skipadeild S.Í.S.
Amarfell losar á Norðurlands-
höfnum. Jökulfeli er í Reykjavfk.
Dísairfell er í Gufunesi. Litlafell
fór í gær frá Reykjavík til Húna-
flóahafna. Hlegafell losar á Norð-
urlandshöfnum. Stapafeli losar á
Austfjörðum. Mælifeli losar á Norð
urlandshöfnum Hermann Sif er i
Þorláfcshöfn. Erik Sif er í Reykja-
vík.
Jöklar h.f.
Hofsjökull kemur í dag, laugar
dag tii Dublin frá Grimsby. Vatna
lökull fer í dag frá Reykjavlk
til Bergen, Hamborgar, London og
Rotterdam.
Eimskipafélag íslands.
Bakkafoss kom til Aureyrar I
gær 19.4 fer þaðan til Húsavíkur
Sunnudagaskólar
ÍSunnudagaskóIar KFUM og K
í Reykjavík og Hafnarfirði ’
t hefjast i húsum félaganna kl.
10.30. Öll börn eru hjartanlega |
velkomin.
Hjálpræðisherinn
Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. — |
Öll börn velkomin.
Heimatrúboðið
Sunnudagaskólinn kl. 10.30. — |
Öll börn hjartanlega velkomin. j
Sunnudagaskólinn,
Mjóuhlíð 16, kl. 10,30. — Öll I
börn hjartanlega velkomin.
Fíladelfía
Sunnudagaskólar hefjast kl. |
10.30 að Hátúni 2 og Herjólfs-j
götu 8. Öll örn velkomin.
Sunnudagaskóli
kristniboðsfélaganna í Skip-
holti 70 hefst kl. 10.30. — Öll
börn velkomin.
Brúarfoss fór frá Akranesi í gær
19.4. til Vestmanmaeyja, Eskifjarð-
ar. Norðfjarðar og Fáskrúðsfjarðar
Dettifoss kom til Ventspils 18.4. fer
þaðan til Kotka. Fjallfoss fór frá
New York 17.4 til Reykjavíkur.
Goðafoss fer frá Hamborg 22.4. til
Reykjavíkur. Gullfoss fór fráThors
havn í gær 19.4. til Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss hefur væntanlega
farið frá Murmansk 18.4 til Mo
í Ranefjord. Kristiansand, Hamborg
ar og Reykjavíkur. Máíiafoss fór
frá Hamborg 17.4 til Reykjavíkur.
Reykjafoss fór frá Akureyri 18.4.
og Hamborgar. Selfoss fór frá Nor-
folk í gær 19.4. til New York og
Reykjavíkur. Skógafoss fer frá
Reykjovík í dag 20.4. til Hafnar-
fjarðar. Tungufoss fór frá Reykja-
vík kl. 19.00 í gærkvöldi til Hafn-
arfjarðar. Askja fór frá Reykjavík
Leith. Kronprins Frederik fer fá
Kaupmannahöfn 20.4. til Fæeyja
og eykjavíkur. Havlyn lestar í
Gautaborg 22.4. fer þaðan til Kaup
mannahafnar og Reykjavíkur.
Utan skrifstofutíma eru skipafrétt-
ir lesnar í sjálfvirkum símsvara
2.14.66.
Skipaútgerð írkisins.
Esja er á Austurlandshöfnum
Herjólfur fer frá Vestmannaeyj-
um kl. 21.00 í kvöld til Reykjavík-
ur Blikur er í Reykjavík Herðu-
breið fór frá Reykjavík kl. 13.00 í
gær austur um land í hringferð.
Loftleiðir h.f.
Leifur Eiríksson er væntanlegur
áfram til Luxemborgar kl. 1030.
Er væntanlegur til baka frá Luxem
borg kl. 0200. Heldur áfram til
New York kl. 0300. Þorfinnur karls
og Kaupmannahafnar kl. 1030. Ei-
ríkur rauði er væntanlegur frá Hels
ingfors, Kaupmannahöfn og Osló
kl. 0130.
Dimission ■ IM.R.
í dag kl. 10 og hálf fyrir
hádegi, hefst Dimission í
Menntaskólanum í Reykjavík. f
gamla daga fékk maður 40 daga
og 40 nátta upplestrarfrí undir
stúdentspróf. Eiginlega veit sá,
sem þessar línur skrifar engan
mann utan hann Óla Hans, sem
gæti sagt þeim, sem utan þessa
sálufélags standa, hvað Dimiss-
ion er. Lengur tíðkast það ekki
að hafa Inspector platearum, til
að hreyta síðustu kveðjunni í
dimittenda. Remanentes, þeir,
sem á plötunni verða eftir.hafa
löngum kallað fram hjá dimitt
endum ljúfsárar minningad,
löngu liðinna gæfudaga i Mennta
skólanum I Reykjavík. Að
syngja „Integer vitae“ fyrir neð
an plötu, er eitt herjans ári
mikið mál, ef maður ekki græt-
ur. Grátur getur satt að segja
hjálpað anzi mikið upp á sak-
irnar.
Allar þessar hugleiðingar urðu
til hjá tilfinningaríkum dimit-
end fyrir 22 árum, þegar hon-
um barst upp í hendurnar
Fauna, þ.e. dýralíf 6. bekkjar
MR, ásamt kennurum.
Og til að gera langt mál
stutt svona á laugardegi, þyk-
ir okkur hlýða að skila því til
allra núverandi fyrrverandi og
tilkomandi nemenda í Mennta
skólanum í Reykjavík, að næsta
Dimission hefst í dag í Há-
tíðarsal kl. 10.30 árdegis. Og
munið það, drengir og stúlkur
góðar, sem viljið þessari öldnu
menntastofnun vel. Ég heldvið
gleymum þessum skóla aldrei.
Máski vegna þess, að þarkynnt
umst við góðu fólki, bæði kenn-
urum og nemendum. — Fr.S.
ísskápur Til sölu ísskápur, selst ódýrt. Uppl. í síma 14652. Falleg, ný ensk dragt til sölu, Skólagerði 11, Kópavogi. Sími 00575.
Trabant station, árg. ’66 eða eldri gerð af Volkswagen óskast til kaups. Uppl. í sima 33933. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Þrennt fullorðið. Uppl. í síma 18189.
íbúð óskast. Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar í Hafnarfirði. helzt í Vest- urbæ. Uppl. í síma 50648. Hey til sölu Gott vélbundið hey til sölu að Skeljabrekku, Borgarfirði. Sími um Hvanneyri.
Kjöt — kjöt 5 verðflokkar, opið frá 1— 5 alla laugard., aðra daga eftir umtali. — Sláturhús Hafnarfj. Sími 50791, 50199 Guðmundur Magnússon. Til sölu tveggja hesta stía í góðu hesthúsi með sjálfbrynn- ingu. Skipti á sæmilegum bíl koma til greina. Uppl. í síma 36461 eftir kl. 7 e.h.
4ra t. vélbátur til sölu. — Universalvél. Uppl. gefur Jón Einar Jakobsson hdl., Tjarnarg. 3, Keflavík, síma 2660 og 2146. Simca 1300 árg. 58, sparneytinn 5 manna bíll, lítið notaður hérlendis, til sölu. Skipti á station bíl eða jeppa koma til greina. Uppl. í síma 40874.
Chevroletvél rustuð, 6 cyl. árg. 59—62, óskast keypt. Sími 35617. Vantar stúlkur strax. Rauða myllan Laugaveg 22. Sími 13628.
Mótatimbur Notað mótatimbur óskast — I“x6“ og einnig l%“x 4“ e’ða l“x4“. Vinsamleg- ast hringið í síma 23436. Óska að taka á leigu íbúð frá 1. maí í Kópa- vogi, Hafnarfirði eða Kefla vík. Uppl. í síma 51011.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Skerping Sláttuvélaskerpingarnar eru byrjaðar. Smyrjum og stillum. Skerping á alls konar bitstáli. SKERPING, Grjótag. 14. Sími 18860.
RÁÐSKONA
Kona, sem er vön hússtjórn, um 50 ára gömul,
óskast til að annast heimili fyrir einhleypan,
roskinn mann. Góð húsakynni. Einföld matreiðsla.
Nöfn og upplýsingar sendist Morgunblaðinu auð-
kennt: „Ráðskona — 5491“.
Tilkynning frá U.M.F. Biskupstungum
Ungmennafélag Biskupstugna minnist 60 ára af-
mælis síns með hófi að Aratungu að kvöldi sumar-
dagsins fyrsta (25. apríl n.k.)
Allir sveitungar og burtfluttir félagar hjartanlega
velkomnir. Samkoman hefst kl. 21
STJÓRNIN.
Sendisveiim
Röskur sendisveinn óskast nú þegar.
Upplýsingar á skrifstofunni, Hafnarstræti 5.
OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F.
Húsnæði í Miðborginni
Fyrirtæki óskar að taka á leigu húsnæði í Miðborg-
inni, hentugt fyrir veitingastofu. Götuhæð æski-
legust, þó ekkert skilyrði. Gæti verið í kjallara eða
á annarri hæð í góðum húsakynnum.
Þeir, sem vildu sinna þessu, vinsaml. sendi tilboð
til afgreiðslu Morgunblaðsins hið fyrsta merkt:
„Miðborg — 5101“.