Morgunblaðið - 21.04.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. APRÍl, 196«
11
netafjölda, en vart meira.
— Er þetta vænn fiskur
sem berst á land núna?
— Fiskurinn sem er kom-
inn á land núna er horaður
og vatnsmikill fiskur. Liklega
er það Grænlandsfiskur. Ann
ars er það mjög alvarlegt, að
það er auðséð að það er vax-
andi ágengni á stofninn og
fiskurinn veiðist smærri ár
frá ári. Þegar við byrjuðum
með þessa fiskverkun 1957
voru að jafnaði 100—115 fisk
ar í tonnið miðað við neta-
fisk, Nú er smæsti fiskur
gegnum sneitt sem við höf-
um fengið og nú fara um
160—100 fiskar í tonnið.
— Hvernig er hráefnið nú
miðað við í fyrra?
efni til vinnslu?
— Við höfum alltaf verið
með nóg hráefni í allan vet-
ur og öll frystihúsin á Reykja
nesinu hafa einnig haft nóg
hráefni eftir því sem ég bezt
veit. Það er nóg magn af fiski,
en þessi smærri fiskur er dýr
ari í vinnslu heldur en sá
stóri og hann rýrnar einnig
meira. Það er ekki hægt að
segja ennþá um hvernig þetta
kemur út fyrir reksturinn, en
það má mikið lagast almennt,
ef eðlileg uppbygging á að
komast á í frystihúsarekstr-
inum.
— Hvað er ykkar frystihús
stórt?
— Við erum með 100 pönnu
frystihús og höfum 35—40
menn að jafnaði. Með þessu
getum við afkastað 40 tonn
um í frost og þá er reiknað
með fiskipum í blokk og 12
tíma vinnu. Það eru tæplega
300 kg. af flökum úr tonn-
inu, en þess ber að gæta
að línu fiskurinn skilar miklu
betri afköstum heldur en
netafiskurinn.
— Hvort er hagstæðara að
frysta eða salta reiknað með
fjórhagsafkomu?
— Það eru svipaðir fjár-
hagsmöguleikar á að salta og
frysta í fljótu bragði séð, en
saltfiskurinn er miklu fljót-
Starfsfólkið í saltfiskinum hjá Arnarvík brá sér út í sólskinið, þegar lát varð á upprifinu úr
fiskstöflunum. (Ljósm. Mbl.: Árni Johnsen)
inn er eftir að rækta hann
og þar koma ýmis vinnuinn-
skot. Samt sem áður er
miklu dýrara að frysta. Það
er hægt að byggja frystihús,
ari miðað við fjárhagsafkomu.
3,2 tonn af fiski upp úr sjó
gera um 1 tonn af saltfiski á
þessum tíma og 270—300 kg.
af flökum koma úr 1 tonni af
fiski upp úr sjó, og þá er
reiknað með flökum í blokk.
Kg. af blokkfrystum fiski kost
ar um 23 kr. í sölu, þegar bú-
ið er að borga ýmsan gjalda-
kostnað og það gera þá um
23.000 kr. fyrir unnið tonn.
f þetta eina tonn af flökum
fara um 4 tonn af óslægðum
fiski og þau 4 tonn kosta um
17—20 þús. kr. eftir gæðum
fiskisins. Méðalverð á fiski
upp úr sjó er um 4 kr. miðað
við lifandi og dauðan fisk.
Svo koma dauðir dagar og
sitthvað fleira sem skapar
auka kostnað 1 rekstrinum og
þá fer nú að sargast æði
skarpt á gróðann. Við höfum
alltaf verið með toppvinnslu,
en þetta rétt lullar áfram,
með lítil og engin s. lán
og engar skuldir. Það er
þvi ekki árennilegt að
leggja út i þennan rekst-
ur og víst eru það fáir
menntamenn sem leggja
þessa atvinnu fyrir sig, en
afkoma þjóðarinnar byggist á
því samt.
Óskar Hermannsson verk-
stjóri í Arnarvík.
— Það var smávegis af ufsa
fyrri hluta vertíðar, svona um
3—400 tonn, en ýsan hefur
snarminnkað ár frá ári. Fyrir
svona 3 órum var ýsan upp
undir helmingur af aflanum á
línu, en nú er ýsan svona %
og það geirir útgerðina á línu
mjög erfiða. Það er ekki nógu
hagstætt fyrir línuútgerðina að
mest skuli vera af löngu og
keilu, en það er nú alltaf
slangur af þorski.
Eft'ir að þeir byrjuðu á
netum hér og fiskurinn var
genginn fengu þeir ágætt á
línuna
— Hvernig kemur vertíðin
út fyrir frystihúsið?
— Við höfum það þannig
hér, þegar lítið er af fiski, að
þá frystum við til þess að hafa
sem stöðugasta vinnu fyrir
fólkið, en þegar meira er
þá er saltað. Við höfum fryst
upp í 30 tonn á dag miðað
við 10 tíma vinnu og þá sölt-
• um við gjarnan á kvöldin. —
Aftur á móti getum við salt-
að 25 tonn á 3 tímum með okk
ar vinnuafli og vélum, en
það getur verið nokkuð breyti
legt eftir stærð fisksins.
— Hefur verið nægilegt hrá
„Það minnsta sem maður
getur gert, er að anda“
Það þarf að halda vel á spöðunum í matstofum frystihúsanna
til þess að starfsfólkið fái mat og kaffi á réttum tíma. —
Hjá Arnarvík eru tvær matráðskonur og þær elda fyrir 30
manns. Mestallt kaffibrauð baka þær sjálfar og við reyndum
frábær gæði þess. Þær byrja með kaffi kl. 8 á morgnana
og síðan kemur fólkið allt upp í matstofuna 7—8 sinnum á
dag. Fæði á dag kostar 145 kr. fyrir karlmann og 135 kr.
fyrir konuna. Vinstra megin á myndinni er Jakobína Þór-
hallsdóttir frá Grenivík og við hlið hennar er Jensína Mid-
jord frá Færeyjum.
unnari og það er frekar hægt
að bjarga aflanum, ef mikið
berst á land. Það er aftur á
móti miklu snyrtilegra að
frysta og það verður að ger-
ast í einum áfanga, en salt-
fiskurinn vinnst stig af stigi.
Þegar búið er að salta fisk-
sem frystir 40 tonn á dag fyr
ir u.þ.b. 12—14 milljónir, en
100 tonna saltfiskverkunarhús
12—1400 fermetra stórt með
fullkomnum vélum fyrir um
7—8 milljónir. Þannig að ef
dæmið er reiknað rétt þá er
saltfiskurinn líklega jákvæð-
UM BORÐ í Sigurbjörgu hitt
um við útgerðarmanninn og
kokkinn, Pálma Þórðarson. —
Pálmi hefur verið skipstjóri í
39 ár og í landi annað veifið.
Síðustu 3 árin hefur hann ver
ið kokkur á eigin bát, en
hann er búinn að gera út í 34
ár og hefur lent í ágætum
aflaárum, algjörri deyðu og
allt þar á milli eins og sjó-
menn yfirleitt fá að reyna.
— Hvernig er aflinn miðað
við í fyrra, Pálmi?
— Hann er mikið betri,
þetta er allt annað. Betri veðr
átta á vertíðinni, minna veið
arfæratjón og skárri afli.
— Þið eruð á netum.
— Já, þetta er 10. vertíðin,
sem við erum á netum.
— Ertu ánægður með gang
inn í vetur?
— Já, maður getur sagt það,
sæmilega ánægður. Það var
ufsi framan af vertíðinni, en
síðan um miðjan marz hefur
verið ágætur þorskafli.
— Hvað eruð þið komnir
með mikinn afla?
— Við erum komnir með
u.þ.b. 450 tonn og það slark-
ar í gegn, en það er náttúr-
lega ekkert út úr því ennþá.
— Hver er hásetahluturinn
í þessa 3 Vz mánuð?
— Ætli hann geti ekki orð
ið 65 þúsund krónur, við er
um bara 9 á.
— Hvað þarf að fiskast yf-
ir vertíðina í net til þess að
útgerðin hafi sitt?
— Það þurfa að fiskast um
það bil 600 tonn til þess að
eitthvað sé hægt að hafa út
úr því og athafna sig með í
sambandi við ýmsan kostnað
og eðlilegt viðhald.
— Þú ert ekkert banginn yf
ir útgerðinni?
— Nei, nei, ég er búinn að
vera svo lengi í þessu að ég
get ekki verið það. Þetta geng
ur svona sitt á hvað. Við vor-
um t. d. 8 sumur í eina tíð
á síldveiðum og fengum
aldrei neitt. Það töpuðust
milljónir á því helvítis skaki.
Vertíðirnar hér hafa yfirleitt
verið sæmilegar og það þýð-
ir ekkert annað, en að vera
hress og kátur yfir þessu
öllu. Maður andar ekki eðli
lega annars og það minnsta
sem maður getur gert í þessu
blessaða lífi okkar, það er að
anda.
A. Johnsen.
BLADBURÐARFOLK
OSKAST
# eftirtalin hverfi
AÐALSTRÆTf,
Talið v/ð afgreiðsluna i sima 10100
Það er þröng innsiglingin í Grindavík og bátarnir sigla inn í höfnina um mjóa rennu.