Morgunblaðið - 21.04.1968, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. APRTL IWJB.
Húsnæði - Miðbær
Verzlunarhúsnæði í Miðbænum óskast til leigu.
Tilboð merkt: „Miðbær — 8549“ sendist afgr.
blaðsins fyrir 28. þ.m.
Lóð - tvíbvlishvis
j
Lóð eða byrjunarframkvæmidr fyrir tvíbýlishús
óskast í Reykjavík — Kópavogi eða á Seltjarnar-
nesi. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 28. þ.m.
merkt: „Tvíbýli — 8551“.
Kauðungaruppboð
Eftir kröfu bæjarfógetans á Ísaíirði og Kristins
Einarssonar, hdl., verður kjallaraíbúð í húseigninni
Mýrarhús I, Seltjarnarneshreppi, þinglesin eign
Ásgeirs Vilhjálmssonar, seld á nauðungaruppboði,
sem háð verður á eigninni sjálfri, miðvikudaginn
24. apríl 1968, kl. 3.00 e.h.
Uppboð þetta var auglýst í 57., 58. og 70. tölu-
blaði Lögbirtingabiaðsins 1967.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
GtJSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8 - Sími 11171
Stgurður Helgason héraðsdómslögmaður l Digranesveg 18. — Sími 42390. ^
Nauðimgaruppboð
Eftir kröfu Friðjóns Guðröðarsonar, hdl., verður
fiskaðgerðar-, fiskgeymslu- og verbúðarhús í
Grindavík, þinglesin eign Sjöstjörnunnar h/f, selt
á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni
sjálfri miðvkudagnn 24. apríl 1968, kl. 5.30 e.h.
Uppboð þetta var auglýst í 63., 65. og 67. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1967.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Allar
gerctir
Myndamóta
•Fyrir auglýsingar
•Bækur og timarit
•Litprentun
Minnkum ag Stcekkum
OPIÐ frá kl. 8-22
MYWDAMÓT hf.
simi 17152
MORGUNBLADSHÚSINU
HARÐVIÐARKLÆÐEIIIVGAR
Eigum á lager mjög gott úrval af þiljum og
loftklæðningu.
Seljum bæði lakkað óg ólakkað. Verð mjög hagstætt.
VALVIÐUR
Dugguvogi 15, sími 30260.
Ibúð óskast í Reykjavík
LÉTTBYGGÐAR 3JA VEGA
Getum nú útvegað með stuttum fyrirvara frá ILSBO-verk-
smiðjunum í Svíþjóð hinar þekktu 3ja VEGA STURTUR með
einum strokk, fyrir 4ra—20 tonna hlassþunga (sams konar og
eru á flestum S C A N I A -vörubifreiðum).
hessar sturtur getum við útvegað á flestar gerðir vörubifreiða,
svo sem: BEDFORD, VOLVO, HENSCHEL, THEMS-TRADER,
HENSCHEL, THEMS-TRADER,
*
ISARIM hf. Reykjanesbraut 12 Rvk. Sími 20720.
Óskum að taka á leigu tvær íbúðir með húsgögnum
sem næst Miðbænum.
Leigutími 6 mánuði frá 1. maí.
Upplýsingar í síma 52485 á mánudag.
VINNUVÉLANÁMSKEIÐ
Verkamannafélagið Dagsbrún vill vekja athygli
stjórnenda vinnuvéla á námskeiði Öryggiseftirlitsins
í meðferð vinnuvéla (s. s. jarðýtu, lyftikrana, vél-
skóflu eða skurðgröfu), sem haldið verður í Iðn-
skólanum (gengið inn frá Vitastíg), dagana 23., 24.
og 25. apríl n.k. og hefst kl. 20,30 stundvíslega alla
dagana.
Athygli skal vakin á því, að ný reglugerð um
réttindi til vinnu og meðferðar vinnuvéla er gengin
í gildi, sem kveður svo á um, að þeir einir, sem
sækja slíkt námskeð, fá í hendur skírteini, sem
heimilar þeim að vinna með vinnuvélum.
Þeir, sem ætla að sækja námskeiðið, láti skrá sig
á skrifstofu Dagsbrúnar, símar 13724 og 18392.
Stjórn Verkainannafélagsins Dagsbrúnar.
ÚTRIJLEGT
EM SATT
Við bjóðum yður svefnherbergissett
gegn skilmálum og verði í sérflokki.
Hjónarúm með dýnum frá aðeins
Kr. 12.500.—
með okkar viðurkenndu greiðslu-
skilmálum.
Ennfremur höfum viö á boðstólum
íslenzkar springdýnur á aðeins kr.
4.600.00 og hollenzkar á kr. 3.000,00.
Verzlið þar sem úrvalið er mest og
kjörin bezt.
VÍÐIR H.F. Laugaveg 166 Sími 22222 og 22229.