Morgunblaðið - 08.06.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1968
5
Norrænn æskulýðsárinu lýkur
í Áluborg 25. - 29. júní.
NORRÆNA æskulýðsárinu, sem
hófst með æskulýðsmóti á ís-
landi síðastliðið sumar, lýkur
með æskulýðsmóti sem haldið
verður í Álaborg dagana 25-29.
júní n.k. Mót þetta er haldið
fyrir ungt fólk á aldrinum 17-
30 ára með þátttöku allra Norð-
urlandaþjóðanna.
Enn er ekki vitað um fjölda
þátttakenda, en undirbúningur
mótsins er á lokastigi og virðist
vera mikill áhugi á mótinu.
Auglýsingaherferð hefur stað
ið yfir á Norðurlöndum vegna
móts þessa og meðal annars hef-
ur verið dreift bæklingum í
300.000 eintökum víðsvegar um
Norðurlönd og 20.000 aug-
lýsingaspj öldum.
Merki mótsins er hið sama og
notað var hér á síðastliðnu
sumri, en það var teiknað á aug-
lýsipgateiknistofu Gísla B.
Björnssonar.
Mótið er undirbúið af æsku-
lýðsnefndum Norrænu félag
anna, og dagskrá þess miðuð
við óskir og áhugamál unga
fólks.
í dagskránni er gert ráð fyrir
ráðstefnum og f undahöldum með
víðkunnum fyrirlesurum, fjöl-
þættri skemmtidagskrá, listsýn-
ingum, íþróttasýningum og
keppni.
Samvinna hefur tekist milli
Norræna félagsins og Æskulýðs-
sambands íslands um þátttöku í
mótinu.
Ákveðið hefur verið að efna
til 10 daga ferðar hinn 24. júní
n.k. til Danmerkur í sambandi
við mótið og er kostnaður mjög
hóflegur.
Allar nánari upplýsingar um
mótið og ferðina eru veittar á
skrifstofum Norræna félagsins
og Æskulýðssambands íslands.
» +________ ;
Skólunum í
Vopnufirði slitið
Vopnafirði, 30. maí
BARNA- og unglingaskólanum í
Vopnafirði var nú í fyrsta sinn
sagt upp í hinum nýjiu húsakynn
um. Úr skó'lanum útskritfuðust
14 nemendur og barnaprófi
luku 10 neinemdur. Einn nem-
andi ungling'askólanis hlaut
fyrstu ágætiseinkunn 9.20 og
fékk verðlaun frá Lionsklúbbn-
um. Einn nemandi í barnapróíi
fékk fyrstu ágætiseiníkunn 9.06
og verðlaun frá Kivanisklúbbn
uim. Skólanum sleit skólastjór-
inn, Ragnar Guðjónsson, en
auk þess töluðu við skólaslitin
formaður skólanefndar Kjartan
Björnsson og prófdómari Jón
Eiríksson, fyrrverandi skóla-
stjóri.
í unglingaskólanum voru í vet
ur 28 nemendur en í bairnaskólan
um 84. — Fréttaritairi.
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA
SÍMI 10*100
Þurfið þér
sérstðk dekk
fyrir H-UMFERÐ ?
Nei,aðeins góð.
Gerum f Ijótt og vel við hvaða dekk sem er,
seljum GENERAL dekk.
hfölbarðlnn hf.
__ Laugavegi 178 • sími 35260
j
(Mám s húsa-
gerðarlist
MBL. barst í gær eftirfarandi
fréttatilkynning frá mennta-
málaráðuneytinu:
..Listaskólinn í Kaupmanna-
höfn hefur fallizt á að taka við
einum íslendingi árlega til náms
í húsagerðarlist, enda fullnægi
hann kröfum um undirbúnings-
nám og standist með fullnægj-
andi árangri inntökupró.f í skól-
ann, en þau hefjast venjulega í
byrjun ágústmánaðar.
Umsóknir um námsvist I skól-
ann sendist menntamálaráðuneyt
inu, Stjórnarráðshúsinu við
Lækjartorg, fyrir 20. júní nk. —
Sérstök umsóknareyðublöð fást í
ráðuneytinu".
Eins og áður hefst klúbbstarfið
á kennslu í meðferð veiðistanga
og kastæfingum .Au'k þess er
farið í veiðiferðir í vötn og ár í
nágrenni borgarinnar og veiði-
kvikmyndir sýndar.
AKUREYRI - NÆRSVEITIR
Félagsvist, happdrœtti, dans
Spiiakvöld verður í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri sunnudagskvöldið 8. júní og
hefst kl. 20.30. Aðgöngumiðar seldir f rá kl. 19.00.
• Félagsvist. Síðasta kvöldið í þriggja kvölda keppninni um ferð til
Mallorka og London með Ferða skrifstofunni SUN.NU, og fylgir vinn-
ingnum að sjálfsögðu hin rómaða SUNNU-fyrirgreiðsla.
• Happdrætti. Vinningar eru tveir, ferðir með Flugfélagi íslands hf. milli
Akureyrar og Reykjavíkur, fram og til baka.
• Dans. Hljómsveit Ingimars Eydals, Helena og Þorvaldur leika og syngja
fyrir dansi til kl. 01.00.
Tryggið yður miða tímanlega á þetta glæsilega spilakvöld.
Sjálfstæðisfélögin.
BÍLAR
SÝMNCARSALUR
Bíll dagsins.
Dodge D 100 vöru-
bifreið 1967, eitt tonn.
Góð kjör.
Ford Fairlaine árg. 65.
Ford Falcon árg. 65.
Chevrolet Impala árg. 66.
Chevy II Nova árg. 65.
Opel Record árg. 62, 65.
Zephyr árg. 66.
Reno R8 árg. 63.
Farmobile árg. 66.
Rambler American árg. 67,
ekinn 3 þús. km.
Austin Gipsy 67, dísil.
Skoðið bílana í sýnirugar-
sölurn. — Mjög hagstæðir
greiðsluskilmálar. — Bíla-
skipti möguleg.
Opið til kl. 4.
CNVOKULLHJ.
Chrysler-
umboðið
Hringbraut 121
sími 106 00
Garðeigendur
Sumarblóm, fjölær blóm, garðrósir, tré og runnar.
Útsala í Keflavík.
Guðleifur Sigurjónsson, garðyrkjumaður,
Garðyrkjustöðin Grímsstaðir, Hveragerði.
íbiið í bábýsi
Til sölu er íbúð á næstefstu hæð (11.) að Austur-
brún 4. I íbúðinni er harðviðarklæðning, teppi o. fl.
Mjög fallegt útsýni.
Upplýsingar um verð og annað veitir Birgir Helga-
son í síma 16646.
Tauims 12 M. Sport
er til sölu af sérstökum ástæðum.
Bíllinn er sérpantaður, með aukahlutum svo sem,
gólfskiptingu og fl.
Upplýsingar í síma 32620.
Leiguflug um lund ullt
Aðeins flugvélin fær betri þjónustu en þér.
FLUGSTÖÐIN Reykjavíkurflugvelli
Sími 11-4-22.
STANGAVEIÐIKLÚBBUR ungl-
inga 11-15 ára hefur undanfarin
ár starfað á vegum Æskulýðs-
ráðs Reykjavíkur og Kópavogs-
Innritun hjá Æskulýösraoi
Reykjavíkur er hafín að Frí-
kirkjuvegi 11.
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VALUR
HLUTAVELTA
kl. 2 á sunnudag í íþróttahúsi félagsins að Iilíðarenda.
Margt glæsilegra muna. — Engin núll — Ekkert happdrætti.
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VALUR