Morgunblaðið - 08.06.1968, Blaðsíða 31
MOnOUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1968
31
Eins og getið hefur verið um í fréttum hefur fyrrverandi
forseti Filippseyja, Diosdado Macapagal, og fjölskylda hans
verið hér undanfarið í stuttri kynnisför. Myndin var tekin í
gær, föstudag, 7. júní, á Keflavíkurflugvelli, er fjölskyldan
var að búast til brottfarar með flugvél Loftleiða, LL-402, til
Luxemborgar.
-----------4-------------
- ÍÞRÖTTIR
Frá vinstri: Friðrik Kjartansson, Svavar Jóhannsson og Jón-
steinn Aðalsteinsson.
(Ljósm. Sv. P.)
Fyrsta bílpróff
í hægri umfferð
Framh. af bls. 30
verja fyrir hendi. Þessu var
ekki mjög mótmælt — enda var
þegar búið að skora.
Aftur framkvæmdi Reynir
vítaspyrnuna og skoxaði af
sama öryggi og fyrr.
Undir lokin komst Kári í
dauðafæri, en spyrnti framhjá
og jafnteflið virtist blasa við.
En er tvær mínútur eru til
leiksloka er Hermann eirm kom
inn inn fyrir vörnina, leikur á
markvörðinn og mannlaust mark
ið blasir við — en þá kastar
markvörðurinn sér á fætur hans.
Þriðja vítið er dæmt. Og nú
voru mótmæli’n svo mikil að dóm
arinn stóð í stympingum við
þýzku leikmennina, sem virtust
ætla að hindra að vítið yrði tek
ið.
Reynir spyrnir hið þriðja
sinn — og skorar enn af saman
öryggi og áður. Vel gert undir
þungri pressu.
Liðin
Sigur isl. iiðsins var vel verð-
skuldaður og gat orðið stærri —
bæði ef eitthvað af hinum 7
„dauðafærum“ sem sköpuðust
hefðu verið nýtt og eins, og ekki
síður, ef ekki hefði verið um tvö
klaufaleg mörk að ræða hjá ísl.
liðinu sem verða að mestu að
skrifast á reikning markvarðar.
ísl. liðið var mjög sundurleitt.
Akureyringarnir Skúli og Kári
eru alls ekki komnir í æfingu
og megnuðu lítið. Sigurður Dags-
son er einnig aðeins „skuggi af
sjálfum sér“ miðað við hans
fyrri daga. Reynir, Eyleifur, HaU
dór Björnsson, sem sýndi óbil-
andi baráttu, en að vísu ekki á-
vallt fallegan leik, Guðni Kjart-
ansson og Jóhannes Atlason
voru beztu menn liðsins.
Dómari var Steinn Guðmunds
son. Fékk hann erfitt hlutverk,
en á nokkra sök á hversu harður
leikurinn varð.
A. St.
- GAF SIG FRAM
Framhald af bls. 1.
framan Ambassador-hótelið,
þar sem Kennedy var myrtur,
hefur skýrt svo frá, að rétt
eftir morðið hafi stúlka kom-
ið hlaupandi út úr hótelinu
og hrópað: „Við höfum skot-
ið hann. Við höfum skotið
hann.“
Vitnið sag'ði, að stúlkan
hefði verið klædd hvítdopp-
óttum kjól, en ungfrú Ful-
man segist hafa verið í
grænni dragt og með hvít-
doppótt sjal.
Ungfrú Fulman sagði blaða
mönnum, að hún hefði hróp-
að „þeir hafa skotið hann“
og kvaðst hafa verið „hrædd
því að ég vissi að hann hafði
veri'ð skotinn." Hún sagði, að
fréttin um að lögreglan leit-
aði að dularfullri ungra konu
hefði sannfært sig um, að það
væri hún sem við væri átt,
og því hefði hún ákveðið að
gefa sig fram.
Ungfrú Fulman segir, að
hún hafi séð mann, sem hún
telur að hafi verið Sirhan
Sirhan í 10-14 metra fjarlægð
frá Kennedy. Hún kvaðst ekki
hafa verið vitni a'ð sjálfu
morðinu en heyrt skothríðina.
Ungfrú Fulman segist vera
dökkhærð en haft ljósa hár-
kollu þegar morðið -var fram
ið. Hún segist hafa hlaupið
út úr hótelinu til að hitta
fólk, sem hún hafi verið með,
og er hún hafi séð blóð
streyma úr sárum Kennedys
hafi hún fyllzt ofsahræðslu.
Blaðamönnum virtist hún
taugaóstyrk en stillileg.
Að sögn lögreglunnar verð-
ur yfirheyrslum yfir ungfrú
Fulman haldið áfram til að
ganga úr skugga um hvort
hún getur veitt frekari upp-
lýsingar.
Saigon, 6. júní — AP
DAGBLAÐ eitt í Saigon, „Cong
Chung“, sem talið er málgagn
Nguyens Ngocs Loans, hershöfð-
ingja og yfirmanns Iögreglunnar
í Suður-Vietnam, lætur að því
liggja í dag, að það hafi verið
með ráðum gert, er eldflaug var
skotið úr bandarískri þyrlu á s-
vietnamska herstöð með þeim af-
leiðingum, að sex háttsettir lög-
reglu- og herforingjar týndu lífi.
Talismenn Bandaríkj abers hafa
gefið þá skýringu, að eldiflaugin,
sem stkiotið var úr þyrlunni, hafi
bilað, svo að hún lét ekki að
stjórn.
En blaðið vill ekiki þar við una
og sagir, að slík mistök séu óhugs
andi, Það krefst þess, að skipuð
verði nefnd Bandaríkjamanna og
SKÁK
HÉR FER á eftir sklák Guðmund
ar Sigurjónssonar gegn ung-
verska stórmeistaranum Laiszlo
íSzalbo sem tefld var sl. fimmtu-
dagskvöid á 5. urnferð ■skáfcmóts-
ins:
Hvítt: L. Szabo.
Svart: Guðm. Sigurjónsson.
Slavnesk vöm. (Meran).
1. d4, d5. 2. c4, 06. 3. Rf3, Rf6.
4. Rc3, e6. 5. e3, Rbd7. 6. Bd3,
dxc4. 7. Bxc4, b5. 8. Be2, Bb7.
9. a3, a<6. 10. b4, Bd6. 11. O-O,
O-O. 12. Bd2, De7. 13. Dc2, ©5.
14. Hael, Hac8. 15. Rg5, h6. 16.
Re4, Bb8. 17. Rg3, Hfe8. 18. Rf5,
De6. 19. dxe5, Rxe5. 20. Rd4, Dd7.
21. Rb3. c5! 22. Rxc5, Hxo5! 23.
dxc5, Rfl3f! (Glæsilega leikið 'hjlá
Ihinum unga ísttandsmeistara). 24.
Bxf3, Bxf3. 25. Re2, Re4. 26. Rg3,
Rxd2. 27. gxf3, Rxf3. 28. Kg2,
Dc6. 29. e4, Rxelf. 30. Hxel, Bxg3
31. hxg3, He5. 32. Hdl, Hxcö. 33.
Hd8f, Kh7. 34. De2, f5. 35. Hd4,
Hc4. 36. Hxo6, Dxc4. 37. Dxc4,
bxc4. 38. Kf3, g5. 39. exf5, hö.
40. Ke4, c3. — Þegar Ihér var
komið lagði stórmeistarinn nið-
ur vopnin, enda er skákin gjör-
töpuð.
— Kjarvalssýiiing
Framhald af bls. 32.
asta tækifæri til þess að sjá
málverk Kjarvals í sýningar
sal, sem hann sjálfur hefur
sagt að sé hinn bezti í heimi.
í sýrangarnefnd sitja: Al-
freð Guðmundsson, Kjartan
Guðjónsson, Ragnar Jónsson,
Sigurður Sigurðsson, Stein-
þór Sigurðsson, Sveinn Kjar-
val og Valtýr Pétursson. Hafa
þeir félagar látið dytta að
sýningarskálanum, sem í
hæsta máta er hrörlegur orð-
inn. Hafa veggir veri’ð klædd-
ir áklæði.
í vali myndanna var farið
eftir þeirri reglu, að rætt var
við 25 menn og þeir beðnir
um að benda á Kjarvalsmál-
verk, sem væri þeim á ein-
hvern hátt hugstætt. Sýning-
in verður opin dag hvem frá
kl. 10 til 22 og er aðgangur
ókeypis, en sýningarskrá, sem
jafnframt er happdrættismiði
kostar 100 krónur. Allur á-
góði mun renna til myndlist-
arhússins á Miklatúni — Kjar
valshússins, sem þegar er haf-
in bygging á. Áætlaður bygg-
ingakostnaður hússins er 36 til
38 milljónir króna.
Happdrættisvinningurinn á
sýningunni í Listamannaskál-
anum er falleg Þingvalla-
mynd frá 1935. Allar mynd-
irnar, sem nú eru á sýning-
unni eru að sjálfsögðu hinn
mesti fjársjó'ður, enda mun
þeirra gætt af lögreglu og
slökkviliði nótt sem nýtan
dag, unz sýningunni lýkur í
lok mánaðarins. Málverkin
eru vátryggð fyrir 5 milljón
krónur.
Suður-Vietnammanna, er rann-
safci atburðinn og kynni sér ná-
kvæmlega al-lar staðneyndir þess-
arar „viflilimann.legu ánásair" eins
og komizt er að orði.
Blaðið segir síðan: „Yfirvöldin,
bæði pólitísk og hernaðarleg,
seigja, að þetta hörrniulega slys
hafi orðið fyrir mistök en sann-
leiikiurinn er só, að það væri hægt
að sýna fram á og sann-a, að slík
mistök geta ekki gerzt“.
Næstum allir herforingjarnir,
sem fópust, vonu nánir samistarfs-
menn Loans, henshöfðingja og
Nguyens Cao Kys, varaforseta.
Atburðurinn heflur valdið nokk-
urri spennu í samskiiiptium Banda
ríkjamanna og S-Vietnamimanna.
Blaðið segir, að henstöðin, þar
sem henforingj arnir vonu, þegar
Akureyri, 7. júní.
FYRSTA bílpróf ,sem tekið er
á íslandi í hægri umferð, var
þreytt á Akureyri í morgun.
Próftaki heitir Jónsteinn Aðal-
steinsson og varð hann 17 ára á
föstudaginn var. Hann lærði á
Toyota-Crown bifreið, en öku-
ÞESSIR umsækjendur hafa hlot
ið styrk úr Minningarsjóði Vig-
dísar Ketilsdóttur og Ólafs Ás-
bjarnarsonar fyrir skólaárið
1968—1969.
Helgi Valdimarsson: til náms
í ónæmisfræði (immunologia)
kr. 125.000.00 á ári í Englandi.
Sigurður Friðjónsson: til náms
í eðlisfræðilegri líffræði (Biop-
hyni) í Bandaríkjunum kr.
125.000.00 á ári.
- MINNING
Framh. af bls. 22
Feta ég að feigis manns vök
fækka ört á hendi spfl.
í einu lagi er öll mín sök
aðeins sú að vera til.
Ég vildi að maður hefði fengið
að njóta einihverra af hans gu’ll-
fögr-u kvæða sem liggja á kistiu-
botni og koimia kannske aldrei
fram á sjónarsviðið. Að erudingu
bið ég Jóni ailrar blessunar og
dýrðar á leiðinni til ljóss og frið-
ar.
Vinkonu minni Elín-borgu,
dóttur þeirra oig öðrum ættingj-
-uim votta ég mán dýpstu samiúð.
Blönduósingur.
eldflaulgiin hæfði þá, hafi verið
algerl-ega varin. Þar hafi efcki
verið einn einasti andstæðingur
og engin vopnaviðskiptá átt sér
stað. Ekki hafi verið óskað eftir
knftárásuim á þetta s-væði og bláir
geiisilá haifi átt að sýna þyrlu-
fluigmanninium, að þetta væri vin
veitt stöð „Það verður því ekki
sagt að þarna hafi verið skotið
af vangá", segir blaðið og bætir
við að ekki aðeins einni heldur
tveimur eldflaugum hafi verið
skotið og síðan hafi véflbyssu-
sikothríð úr þyr-hmni séð svo um,
að herforingjarnir féfflu örugg-
lega. Talsmaður bandarísfca her-
liðsins kveðst ekká vita uim n-eina
vélbyssuskothríð, en segir það
eitt um máli-ð, að það sé í rann-
sókn.
kennari hans var Friðrik Kjart-
ansson. Prófdómarinn, Sv%var
Jóhannsson, forstöðumaður bif-
reiðaeftirlits ríkisins á Akur-
eyri, lauk miklu lofsorði á öku-
hæfileika Jónsteins, og kvað
hann hafa staðizt prófið með
miklum sóma. — Sv. P.
Þessi fyrsta úthlutun úr minn
inngarsjóði þeirra hjóna, sem
stofnaður var á síðast liðnu ári
af Heildverzlun Ásbjarnar Ólafs
sonar, með 5 milljón króna fram
lagi, fór fram á 100 ára afmæl-
isdegi Vigdísar beitinnar 30.
apríl 1968.
Fréttatilkynning.
Eldflaugaárás
Saigon, 7. júní. NTB Reuter
VIETCONG menn gerðu í morg
un sextán elðflaugaárásir á mið-
borg Saigon og biðu að minnsta
kosti 30 óbreyttir borgarar bana
og 40 meiddust meira og minna,
að því er talsmaður S-Vietnam
tilkynnti.
Árásin var gerð fáeinum
klukkustundum áður en forsæt-
isráðherra Ástralíu, John Gor-
ton, kom til Saigon eftir þriggja
daga heimsókn í S-Vietnam. Eld
flaug lenti rétt við húsið þar
sem forsætisráðherrann átti að
búa. Nú hefur verið skýrt frá
því, að hann muni búa 56 km
fyrir utan Saigon.
i llglebjerg i
| fórst í slysi j
i Kaupmannahöfn í
í DANSKI leikarinn og skemmti /
7 krafturinn Preben Uglebjerg 7
1 fórst í bílslysi fyrir fáeinum \
\ dögum. Tildrög slyssins eru í
i ekki enn fullkomlega ljós. Lög í
7 reglan álítur að það hafi bor 7
1 ið að með þeim hætti, að önn \
\ ur bifreið hafi komið á móti i
í Uglebjerg og hafi henni ver- t
7 ið ekið á röngum vegarhelm- 7
J ingi. Leikarinn reyndi þá að \
t hemla, en þar sem hann virt t
t ist hafa verið á miklum t
7 hraða, hentist bifreiðin til og /
\ Uglebjerg kastaðist út úr l
\ henni. Hann lézt samstundis. 1
( Uglebjerg var einn kunn- í
/ asti leikari og skemmtikraft- /
J ur Dana og sagður á hátindi J
1 frægðar sinnar nú síðustu ár. 1
t Hann var kvæntur og átti t
/ ungan son, sem átti að skíra /
J daginn eftir. t
Árásin á lögreglu- og her-
foringiana með ráðum gerð
Úthlutun úr Minningorsjódi